Ísafold - 28.04.1917, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.04.1917, Blaðsíða 4
4 IS AFOLD m nns-fa liun i Undirritaður opnar í dag eigin karlmannsfataverz'un í dlistiirstrætl 7, beiut á móti ísafold, og mæiir treð henni við almenning. Tuttugu ára reynsla, sem eg befi fengið við rekstur slíkrar verzlunar, er hin bezta trygging fyiir viðskiftavini mína. Reykjavík, 21, apríl 1917. Virðingaifylst. L. H. laiSer. Schannong8 Monument Átelier 0. Farimagsgade 42. Kobenhavn 0. Verðskrá sentí ókeypis. Umboð fyrír Schannong hefir Guiihi d Thorsteiussoii,Si:ð- urgötu 5, Reykjnvík. Legsteinar fri h f. fohs. Grönseth & Co. eru viðurkend!r beztir. Einkaun boð fyrir Idand: Gunhiid Tiiorsteinsson, Suðurgctu 5. Reykjavik, (A virkum dögum tií viðtais á af- greiðslu s.s. IngölG). A vinnustofunni Grettisgöíu 44 A era smíðað: Reiðtýgi, aktýgi, klyfjatösk- nr (sérlega góðar), hnakktösknr, ýmÍ3legar ólar o. m. fl. Einnig hvllubekkir (Divanar) og ma- dressur. Aðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Að eins notað hezta efni, verðið er mjög sanngjarnt. Gerið svo vel að lita inn, það mnn borga sig. Sútuð sanðskinn einnig seld. Reybjavík 2 des. 1916. Eggert Kristjánsson. rrTrrmnnrimminT Oscar Syenstrup Stein- og myndhöggvari 18 Amagerbrogade 186A Kcbenhavn S. Legsteinar úr fægðum granit, marmara og sandsteici. Granit- og marmara-rkildir Uppdrætfir, áætlanir burðargj.frítt YrTTmrirj 11 txi.ttt t i Æ Piítur sem lokíð liefir námi við 4. bekk Mentaskólans, óskar eftir atvinnu við verzlun eða skriftir. Nánari uppl. veittar á skrifstofu Isafoldar. Zeebrugge og sökt einum þeirra. Konungurinn (Danakonung- ui) iór irá Stokkhólmi i fyrradag áleiðis hingað. Mörgum skipum heflr verið sökt, þar á meðal Baron Stjernhlad og Scott. Tiíkt/tming 9 Það tilkynnist hérmeð heiðruðum viðskiftavinum mínum, að eg hefi selt vélar allar og áhöld er að vagnasmíði lýt r, hr. vagnasmið Kristni Jónssyni í Reykj ivík, og mun tiann framvegis starfiækja nefndan iðnað í neðri hæð verks rdðjuhúss míns á Lrugnvegi 31 hér í bænum. Vona eg að viðskiftavinir míoir suúi sér fiamvegis til hans að öllu því er vagnasmiði viðkemur, og að þeir láti hann verða sama trausts aðnjótandi, sem þeir ávalt hafa sýat mér. ReykjavN, 21. april 1917. Jónaían Porsteinsson, kaupmaður. Samkvæmt ofanritaðri tilkynningu hefi eg keypt vélar og áhöld hr. kaupmanns Jónatins Þorsteinssonar, tií vagnasmíði, og mun eg fram- vegis leigja neðri hæð verksrniðjuhúss hans á Laugavegi 31, og hefi eg þegar flutt vinnnstofu mína þangað. Þar eð eg hefi nú öli fulikomin áhöld og vélar til þess að vinna að ofangreindri vinnu, munu viðskiftavinir mínir, og þeir sem kynnu að leyta til mín framvegis, geta fengið alt er að vagnasmíði lýtur, hvort heldur er nýtt eða viðgert, vandlega og fljótt af hendi leyst. Ennfremur tek eg að mér sögun og hefling i véhur. Vo ra eg að allir viðskiftavinir mírtir sýni mér framvegis sama traust og áður. Revkjavík, 21. rp.íl 1917. Hristirw Jónsson, vagnasmidur« Morgunkjólatgu smekklegar gerðir fásl í Brauns Verziun. Yflrsetukvennaumdæmi Skarðsstrandarhrepps í Dalasýslu er laust. Nú sem stendur gegna yfir- setukonur Fellsstrandar- og Saurbæjahreppa starfanum. Þær yfírsetukonur, sem kynnu að vilja sækja um starfa þenna, sendi sýslumanninum í Dala- sýslu umsókn sina, skv. 3. gr. yfirsetukvennalaga nr. 14, 22. okt. 1912, Skrifstofu Dalasýslu, 7. apríl 1917. Bjarni Þt Johnson. eru beztu utan- oí innanborðs raótoiar. Bezti söununjn fyrir því er hin sivixandi sda. Síðasta missirið hefi eg selt 20 mótora og samtsls 48 mótorr himMð til ands. — — Nokkra mótora hefi eg á »lager«. O. EUingsen, Símn.: Eliingsen, Reykjavik. að.dumboðsmaður á í btndi. pylsur og Lari selur undirritaður að eins í 7i tunnum. Lysthafendur geta snúið sér símleiðis til Kr. Gíslasonar, kaupmanns á Sauðárkróki. msve ar. Ef þér þuifið að byggja rafstöð fyrir: Kaupstað, Verzlunarhús, Sveitaheimili, Skólabyggingu, eða Hreyfimyndahús, ennfremur til ljósa á Gufuskip eða Mótorbáta, þá leydð upplýsinga öllu því viðvíkjaDdi hjá mér áður en þér festið Vaup annars staðar. Eg hefi bein sambönd við Ameriku, þar sem vélarnar eru smíðaðar, og enga militliði milli min og verksmtðjanna. Skrifið í tíma, áður en aft farmrúm — að vestan í vor — gengm upp. Öilum fyrirspurnum svarað tafarlaust. S. Kjertansson, Pósthólf 383. Reykjavík. /\ I 4" handa trollurum, þilskipum, mótorbátum og opnum JL m. Jl iv bitum, kaupa menn bezt og ódýrast hjá Símn.: Ellingsen, Reykjavik. O. EHingsen, Austurstræti 17 (Kolasund), Reykjavík. Aths. Pantanir utan af landi afgroitldar um hæl. IVestminster cigarettur eru þektar um allan heim. IVestminster cigarettur fást af mörgum tegundum, bjákaupmönn- urn um alt íand. Biðjið um JVestminster því það eru cigarettur sem aliir lofa og mest era reyktar hér á landi. Notið að eins beztu olfiu á hina dýru mótora og gufuvélar, og þá sem bezt á við í hvert s’ftifti. BeztU meðmæli hefir olfan frá verzlun Símn.: Ellingsen, Reykjavik O. Ellingsen, Reykjavík. Aths. Pantanir utan af lar.di afgreiddar um hæl. BANN! Öll umferð um Geirstiin og Biskupsíún (við Vesturgetu) er hérmeð stranglega bönnuð. t

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.