Ísafold - 04.07.1917, Síða 4

Ísafold - 04.07.1917, Síða 4
4 IS AFOLD <up þakkaði fyrir hinar hlýju óskir. Því næst skýrði biskup frá hag prestselcJcnasjóðsins og lagði frarn tillögur sínar ura úthlutun sfjnódus- fjár til uppgjafapresta og presta- ekkna. Voru þær tilögur bisk- ups eftir nokkurar umræður sam- þyktar með smávægilegum breyt- ingum. Loks var á fundinum borin fram og samþykt eftir nokkurar umræður svohljóðandi tillaga pró- fastsins í Snæfellsne88prófa8ts- dæmi: »Að gefnu tilefni lætur prestastefnan þá skoðun sina í ljósi, að mjög óheppilegt sé, að Miklaholtsprestakall í Snæfells- ness-prófastdæmi verði lagt niður og mælir mjög með, að gerð verði só breyting á gildandi lögum. að það skuli haldast sem sérstakt prestakall*. Var þá fundi slitið (kl. 7). Kl. 81/* flutti síra Friðrik Frið- riksson fyrirlestur í dómkirkj- um *lífið í guði<. Sálmur var sunginn fyrir og eftir. Miðvikudag 27. júní hófst fund- ur kl. 9. árdegis. Var fyrst sálrnur sunginn, og flutti biskup bæn á eftir. Var Jóni prófasti Sveinssyni falin fundarstjórn. Biskup flutti erindi um kirkju- lega ástandið í kristninni um það leyti er siðbótin hefst og hvers væri séistaklega að minnast í sambandi við fjögraalda afmæli siðbótarinnar. Var síðan rætt um það hvernig haga skyldi siða- bótaminningunni á komandi hausti hér á landi. Að lokum var sam- þykt svolátandi tillaga: »Presta,- stefnan óskar þess, að guðþjón- usta (í minningu siðabótarinnar verði haldin í öllum kirkjum landsins þar sem því verður við komið 31. október í haust. íþeim kirkjum, sem guðþjónusta ekki getur farið fram þennan dag, fari siðabótar-minningarguðsþjónusta fram næstu helgidaga. Til guðs- þjónustunnar ákveði biskup texta og kunnastur af grýlukvæðunum, en hefir notið lítilla vinsælda hér á landi. Er kveðandi þessi mátt- ug í eðli sínu og ramíslenzk og rnætti jafna þessum hætti við Niflungaljóð Þjóðverja, er Nifl- imgahátt þeirra eru kveðin undir. Fjöldinn allur er til af þessum grýlukvæðum á ýmsum tímum, en hátturinn hefir verið nokkurs- konar átigangur og engin rækt lögð við hann. Hólamannahögg öests er meistaralega kveðið og ætti að verða til þess að fleiri vildu spreyta sig á að kveða um þjóðleg efni undir þessum hætti. Nóg er af yrkisefnum i íslenzk- um þjóðsögum og annarstaðar. Oera verður sér grein fyrir á- herzlulögum islenzkrar tungu til að sjá, hversu Hólamannahögg eru vel kveðin. Þríkvæð og fer- kvæð samsett nafnorð Qg lýsing- arorð, þar sem fyrri liðurinn er eitt atkvarði, haía breytt um á- heizlu. Upprunaleg áherzla mið- atkvæðisins fluttist yfir á 3. at- kvæði t'yrir löngu síðan, líklega um 1500 og varð samfara breyttii kveðandi íslenzkra ljóða. Nú eru orð eins og t. d.: biskupinn, Tví- dægra, bálviðri borin fram: bisk- upinn, Tvídægra o. s. frv., en á réttilega að .bera fram: — — w, enda mtmu’ margir mentamenn enn bevæ þespi orð þapnig fram og éönmletði3 forkvæð orð: fjöl- farnastur, s ílspikaður o. fl. En i íslenzkum núfíðarskáldskap úir og velji sálma, svo að búningur hennar verði sem líkastur um land altc. Þá gaf biskup skýrslu um messur og altarisgöngur hér á landi árið 1915 og hnýtti þar við nokkurum hugleiðingum um það efni. En umræður urðu engar því a,ð komið var fast að hádegi er biskup lauk máli sínu. Kl. 41/* var aftur settur fund- ur og Árna prófasti Björnssyni í Görðum falin fundarstjórn. Þá flutti síra Bjarni Jónsson erindi: >Hvernig verðurn vér betri prestar?« og var flytjanda þakk- að erindið af fundarstjóra Þvi næst hóf biskup umræður um samvinnu presta, meðfram í sambandi við hinn flutta fyrir- lestur, og stóðu þær umræður til fundarloka. Kl. 8V2 flutti próf. theol. Sig. P. Sivertsen fyrirlestur í dóm- kirkjunni: » Um trúarhugtakið eins og vér kynnum8t þvi i ritum Nýja testamentisins* en sálrnur var sunginn fyrir og eftir. . Fimtudagirm 28. júni kl. 9 árd. hófst fundur að nýju með sálma- söng og bæn, er biskup flutti. Var fundarstjórn f'alin Skúla pró- fasti Skiila8yui frá Odda. Þar flutti sira Gísli Skúlason erindi um guðspjallstextaraðir. Eftir allmiklar umræður var bor- in upp og samþykt svolátandi tillaga: »Prestastefnau felurbisk- upi að gera nauð8ynlegar breyt- ingar á hinum ákveðnu textaröð- um, sérstaklega hinni þriðju*. Þá flutti síra Friðrik Friðriks- son erindi um kirkjulíf Vestur-ls- lendinga. Var honum þakkað af biskupi fyrir hið flutta erindi og því næst fundi slitið. Á síðdegisfundinum kl. 4tty* flutti eand. theol. Ásgeii' Ásgeirs- son einkarfróðlegt erindi um kirkjulíf i Svífjóð; en biskup þakkaði ræðimanni á eítir. Þá var rætt um Hallgrims- kirkjuna fyrirhuguðu í Saurbæ. Lauk umræðunum um það mál og grúir af orðum, sem vegna ljóðakliðsins verður að bera fram með rangri áherzlu, annaðhvort með áherzlu á 3. atkvæði eða of sterkri áherzlu á miðatkvæðinu, sbr. t. d. Grátitling Jónasar Hall- grímssonar: En hretið kom að hvetja harða menn i bylsenwu; þá sat eg enn þá inni alldapur á kvenpalli. Stgr. Th.: ást er í veröld vara, vináttaw er fals. (Lífshvöt). Einar Ben.: í bleikum, strjálum strætaljósum rís steinlíkiJ frá Nílárósum — (Tempsá) og svona mætti halda áfram. Minna gerir til þó að aukaá- herzlu miðatkvæðis þessara orða sé slept og þau gerð að löngum harðliðum, eíns og altítt er, enda verður ekki hjá þvi komist. Þessara, áherzlulaga gætir allra í Hólamannahöggurn Gests; eru i þessu kvæði fjöldi af þríkvæð- um orðum, er flest nútíðarskáld forðast (vegna bragháttanna); hvergi skeikar um rétta áherzlu. Kvæði þetta er kveðið við seim, eins og Grýlukvæðin, en að eins þau atkvæði fer vel á að seim- draga, • sem eru löng. Flest á- herzluatkvæði í nútíðaríslenzku eru löng (stutt eru aðallegu þau, er raddstajiur fer á undan tveim samhljóðui.i og síðara er p, t, k, 1, m, n: hösp, bezt, vaskur, karl, ólmur, vatn). Söimdregin atkvæðí Gests í þéssu atkvæöi eru öll löng (nema eitt). (Framh.) TITTITi Oscar SYenstrap Stein- og myndhöggvari 18 Amagerbrogade 186A Köbenhavn S. Legsteinar úr fægðum granit, marmara og sandsteini. Granit- og marmara-rkildir £ ’Uppdrættir, áætlanir burðirgj.frítt riiTTT.'111 tti : t 1x1 tt r tTrrrlj Konráð R. Konráðsson læknir Þinghohsstræti 21. — — Sími 575 Heima kl. 10—12 og 6—7. Dan. Daníelsson Sigtdnbm við O fusá, vantar kaupakonu nú þegar. svo, að samþykt var í einu hljóði svofeld tillaga: »Til þess að steih- kirkja sem allra veglegust verði reist í Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd, til minningar um Hall- grím Pétursson, skorar synodus á presta landsins að sjá um fjár- söfnun í því skyni í sambandi við siðbótar-minninguna ihaust*. Þá hreyfði biskup því hve frestun barnasikírnar væri farin að tíðkast víða á landi hér og skoraði á presta að gera sitt til að aftra því. Ut af umræðunum um sam- vinnu presta daginn áður, talaði síra Kjartan Helgason nokkur orð um stefnumuninn innan kirkjunn- ar og hvatti til meira umburðar- lyndis en þar ætti sér stað. Urðu nokkurar umræður út af því máli. I lok fundarins talaði biskup nokkur Jcveðjuorð til fundarmanna, þakkaði þeim fyrir óvenjugóða fundarsókn, þakkaði öllum ræðu- inönnum fyrir erindin, sem þeir höfðu flutt, 0g loks framkvæmd- aistjóra og stjórn K. F. U. M. fyrir húslánið til fundarhalda. Var þá sunginn sálmur. Því næst talaði síra Friðrik Friðriksson nokkur orð lét i ljósi ánægju sina yfir, að prestastefnan hefði verið haldin í húsum K. F. U. M. og vonaði fastlega, að svo yrði einnig gert eftirleiðis. Þvi næst las síra Friðrik kafla úr 1. Þessal. bréfl og flutti bæn á eftir. Var þá fundarbók lesin upp og sagði biskup síðan prestastefn- unni slitið. Kl. 8'/a flutti biskup fyrirlest- ui' i dómkirkjunni: Hvers vegna eg trúi á Jesúm Krist? en sálm- ur var sungin fyrir og eftir. Re^aylkar-aimálh Látinn er í fyrrakvöld J ó n a s J ó n s s o n háskólavörður, kominn talsvert á sjötugsaldur. Hafði ver- ið mjög heilsutæpur í alt vor. Með hcnurn er fallinn frá mikill fræðimað- ur. Verður hans nánar minst’síðar. e Lager öl De forenede Bryggerler, íslenzkur leiðarvísir uin Bolinders mótora er nyútkominn. Þeir eigendur Bolinders mótora, sem ekki hafa þegar fengið leiðarvisi þennan, geta fengið hann ef þeir óska. Leiðarvfsir þessi er nauðsynlegur öllum þeim sem við Bolinders mótora starfa, og mun spara eigendum þeirra margar hindranir og óþæg- indi, er oft stafa af því að menn þeir, sem um vélarnar annast, eru ekki nógu vel kunnir starfi og samsetningu mótorsins. En leiðarvísirinn á að bæta úr þessu, og kenna mönnum að skilja betur allan gang mótorsins, og þar með að bvggja fyrir það, að vélarnar skemmist eða gangi ekki, vegna þekkingarskorts mótoristanna. Kanpið a5 eins Bolinders mótora í skip yðar. Með því hafið þér tryggingu fyrir því, að skip yðar þurfi ekkt að standa uppi meiri part útgerðartimans vegna bilunar eða skemda á mótornum, þvi jafnframt því sem Bolitlders mótorar eru olíusparari en aðnr mótorar, þá verða þeir með tímanum mótorarnir sem bezt reynast hér við land. Uaiboðsmenn am alt lancl. G. Eiríkss, Rinkasali íyrir ísland. Hjúskapur. Þ. 29. júnl voru gefin saman á Akranesi Einar E. Kvaran « stud. med. & chir. og jungt’rú Elínborg BöSvarsdóttir (kaupmanns Þorvalds- sonar). Ungu hjónin fóru með Botníu austur áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. Þjónar Einar læknisembættinu þar fyrir Georg Georgsson í sumar. Skipafregn. V e s t a kom til Hafnarfjarðar á -laugnvdag, eftir 16 daga ferð frá Leitly. Hún fer austur t.ij Seyðisfjarð- ar í dag kl. 6. B o t n í a fór { hrittgferð austur og noi’ður um land 1 fyrrakvöld. Mesti aragrúi farþega. Meðal þeirra voru: Stephan G. Stephansson skáld, og kaupmennirnir Bagnar Ólafsson og Pótur Pótursson frá Akureyri. Escondido sökt. Sú fregn barst stjórninni á mánudag, að hið snotra leiguskip laudsstjórnarinnar Esco'ndido hefði verið skotið í kaf á leið héðan til Englands — átti að sækja kol. Gerðist þetta skamt frá St. Kilda- eyjunum. Skipshöfnin komst öll af. Jarðarför Þorl. Ó. Johnsoti kaup- manrtb fór fram í gær að viðstöddu fjölmenni. Síra Ólafur fríkirkjuprestnr flutti húskveðjuna, en í kirkjunni tal- aði síra Bjarní Jónsson. Kaupmenn báru kistuna i kirkju og úr. Æfiminning Þ. O. J. verður að bíða næsta blaðs ísafoldar. Knattspyrnuinót Reykjavikur. í fyrrakvöld háðu fólögin »Fram<t: og »Knattspyrnufé!ag Reykjavíkur« kapp- leik um ’t>Knattspyrnu-horn Reykja- víkur«. Svo fóru leikar, að »Fram« sigraöi mcð 5 vinningum mót ongum.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.