Ísafold - 14.07.1917, Side 1

Ísafold - 14.07.1917, Side 1
Kemur út tvisvar í viku. VerSárg. B kr., erlendis T1/^ kr, eSa 2 dollar;borg- ist fyrir miöjan júlí arleudis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint XLIV. árg. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjdrl: Úlafur Björnsson. Talsimi nr. 455- Reykjavík, laugardaginn 14. júlí 1917. Uppsögn \8krlfl. bundin vlS áramót, er óglld nema kom in bó tll útgefanda | fyrlr 1. oktbr. og / sé kaupandl skuld- laus vlS blaBiS. 4$. tölnblað f »R©ynslan er sannleikur« sagði *R©pp« ©K þótti~a?> vitrari maftur. Reynsla aíheime hefir dtemt Fordbila a?> vera bezta allra bila og alheims dóm verbur ekki hnekt. Af Ford- bilum ern fieiri á ferb i heiminum en af öll- um öörum biltegundum samanlagt. Hvað sannar þab? Þab sannar þaö. Fordbillinn er beztnr allra bila enda hefir hann nnniö sér öndveigissœti meöal allra Bila, hjá öllnm þjóöum, og hlotið heiöursnafniö V eraldarvagiu Fást ab eins hjá undirrituðum sem einnig selur hinar heimsfrœgn DIJNLOP DEKK og SL0NGUR fyrir allar tegnndir bila. P. Stefánsson, Lœkjartorgi 1, AlþýöuféLbóka8afn Templaras. 8 kl. 7—8 Ljrgarstjóraskrifst. opin dogl. 10—12 og 1—8 Btejarfógetaskrifstofan opin v. d. 10-12 og 1—6 Bæiargjaldkerinn Lanfásv. 6 kl. 10—12 og 1—6 íftl&ndsbanki opinn 10—é. "áLF.UAi. Leatrar-og skrifstofa 8 árd.—10 oifid, Alm. fundir fld. og ed. 81/* síöd. Landakotskirkja. Gnðsþj. 0 og 0 á heU um Júandakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. L&ndsbankinn 10—3. Bankastj, 10—12 Laudsbókasafn 12—8 og 6—8. Útlán 1—8 Lftndsbúnaöarfélagsskrifstofan opin frá 12—2 tíAndsféhirbir 4—6. Xi vttdesiminn opinn daglangt (8—9) virka daja iiölga daga 10—18 og 4—7. Listasafniö (lokað fyrst um sinnj 'NMiúrugripasfttniö opiö 1 */t—2*/t á snnnud. Pósthúsib opiö virka d. 0—7, sunnud. 0—1. @&mábyrgb Islands kl. 1—6. Stjórnarráðsskrifatofurnar opnar 10—4 dagl. Tftlaími Reykjavikur Pósth.8 opinn 8—12. . Y&filstnðahœliÖ. Heimsóknartimi 12—1 Þjóbmonjasafnib opiö sd., þrd. og fid. 12—2 JÞjóÖskialasafniö hvern virkan dag kl. 12—8 og 8—8 síöd. ' Frá alþingi. Stjórnarskifti — eða hvað ? Þar gerist ekki mikið eða mark- vert fyrir framan tjöldin — enn sem komið er. Nefndir eru ný- seztar á rökstóla og lítið frá þeim komið, svo sem vonlegt er. Eitthvað mun hugsað um það bak vi.ð tjöldin í stjórnarflokkn- um að breyta til um »þá þríhöfð- uðu«, en ekki gott að vita hvað úr verður. Vér höfum ekki dregið dul á, að vér teldum nauðsyn brýna á því að breyta stjórninni tii batn- aðar, þ. e. fá i hana unga, ötula framkvæmdamenn með sérstakri þekking á viðskiftamálum. En slíkri breytingu mun víst ekki verða að fagna, eftir því sem net eru úr garði gerð í þinginu. í þingbyrjun kvað Framsóknar- flokkurinn hafa verið að hugsa um að dubba annan mann upp í atvinnumálaráðherra, en ekki varð úr því. Og upp á síðkastið er raælt, að þeir muni lausari í sessi forsætisráðherrann og fjármála- ráðherrann en S. J. — »Þversum« kvað heimta bankastjóraembætti B. Kr. veitt, en hann vilja halda því opnu fyrir sig,' og heldur vilja sleppa ráðherraembættinu en að missa af Landsbankanum, og fari hann, er talið víst að J. M. fari lika. Svona mun málum horfa við sem stendur — hvað sem úr verður. Ný frmnvörp. 1. Gísli Sveinsson flytur frum- varp um breyting á áfengisbann- löggjöfinni og lögum um bann gegn tilbúningi áfengra drykkja, á þá leið, að hálfar sektir fyrir brot renni í bæjar- eða sveitar- sjóð þar sem brot er framið, í stað þesB að nú renna þær í landssjóð. Flutningsmaður ætlast til þess, að sveitarfélög og einstaklingar láti sér annara um lögin, ef sveitarfélag þeirra nýtur góðs af beinlínis, en segir, að hvorki geti komið til mála að bera sérstak- lega fé á lögreglustjóra, til að gæta þessara laga, né heldur að launa sérstaka bannlögreglu. Frv. þetta kom til 1. umræðu í N.-deild í gær. Taldi flutningsmaður (Gísli Sveinsson) líkl. að frv. þetta ætti að verða til þess, að bæjarstjórnir og sveitarstjórnir legðu sigmeira í framkróka um að koma upp brotum. Dygði þetta, og væntan- leg tollgæzla hér í Reykjavík, ekki til þess að eyða bannlaga- brotunum, sem mjög mikið væri nú kvartað undan, eða að minsta kosti til að minka þau, þá væri í rauninni ekkert fyrir uppihald laganna gerandi. Hitt næði engri átt, sem raddir hefðu heyrst um, að skipa sérstaka lögreglu. Kostn- aður við það, ef í lagi ætti að vera, myndi nema hundruðum þúsunda króna. Annars fanst honum menn al- ment vera of hörundssárir út af brotum á þessum lögum. öll lög væru meira og minna brotin, er menn virtust gera meira veður út af brotum á þessum lögum heldur en öðrum lögum. Lög- brot öll væru ill, og því væri þetta frumvarp fram komið, að hann vænti að það gæti komið að nokkru haldi til að fækka brotunum á þessum lögum. Þeir þingmenn, sem bæru þessi lög fyrir brjósti, ættu því að styðja þessa breytingu á þeim. Aðrir tóku ekki til máls, og var frumv. vísað til 2. umr. og síðan til allsherjarnefndar. 2. Gísli Sveinsson og Jörund- ur Brynjólfsson flytja frumvarp um skiftingu bæjarfógetaembætt- isins í Reykjavík í tvent, dómara- embætti og tollstjóraembætti. Frv, þetta kom til 1. umræðu í N.-deild í gær. Urðu um það nokkurar umræður. Flutningsmaður frumv. Gisli Sveinsson tók fyrstur til máls. Gat hann þess, að orsökin til þess að frumvarp þetta væri komið fram, væri sii, að embættið væri orðið svo umfangsmikið, að eiun maður gæti ekki þjónað þvi svo vel færi. Þetta væri margbrotuasta embætti landsras og væri allsendis ómögulegt fyrir einn mann að taka beinan þátt í framkvæmd verka þeirra, sem emb. fylgdi. Það væri yfirleitt ágóði fyr- ir landið i heild sinni, að embætti væru eigi annameiri en það, að embættismaðurinn gæti vel kotnist til að hafa eftirlit með öllum mál- um, sem undir embættið heyra. Og þó að skifting embættisins kosti meira en áður, þá mundi þeð marg- borga sig. Embættið væri tekju- mesta embætti landsins. Tekjurnar væru ekki að eins miklu tneiri, heldur margfalt meiri en annara emb. í landinu. Eins og nú stæðu sakir, færi vel á að skifta emb., þar sem það væri laust og yrði ef til vill bráðum veitt, og væri því rétt að koma þessari breytingu á nú. Það hefir áður verið bent á að nauðsyn væri að koma á tolleftirliti. Væri meiningin eftir þessu frum- varpi að setja á stofn sérstaka toll- gæzlu með tollstjóra sem stjórnanda. Þingsályktunartillaga hefði verið sam- þykt á þingi 1915 til stjórnarinnar um að athuga og koma fram með frumvarp um sérstaka tollgæzlu í Reykjavík, en sér til mikillar furðu hefði hvorki fráfarandi eða núvér- andi stjórn hreyft við málinu. Vöruflutningar til Reykjavikur hafi margfaldast á siðastliðnum árum, og mikill hluti vörumagns þess, sem til landsins flytjist hér eftir, muni koma tii Rvíkur, og megi gera ráð fyrir að vöruflutningar til Reykjavíkur verði meiri eftir stríðið en fyrir, þar eð útlit sé fyrir að skifti verði mikil við Ameríku, og fari vaxandi, og yrði skipaferðum líklega hagað þannig, að mestur hluti birgða þeirra sem til landsins koma, flytjist til Reykjavíkur. Nú væri mikið talað um einka- söiu landssjóðs á ýmsum vprum; leiddi af því að hingað flytjist meiri birgðir en áður. Ekki væri örgrant að menn álitu að farið sé í kringum tolllögin og hefði eins og kunnugt væri, komist upp um ekki lítilfjörleg toli- svik Má álíta að bæði sjálfrátt og ósjálfrátt fari margt í handaskolum í tollgreiðslu manna, og ætti það að miklum mun að lagast, ef sér- stök tollgæzla væri sett á fót. Nú væri einnig svo háttað hjá oss, að bann væri við því að flytja sumar vörur inn í landið, þ. e- áfengi, og mundi það falla undir tolistjóra og skifstofu hans, að gæta þess að aðflutningbannslögin yrðu ekki brotin innan hans umdæmis; mætti vænta þess af stofnun sérst. tollgæzlu, að komið yrði í veg fyrir að áfengi flytjist í land í Rvík. Dómaraembættinu fylgdu öll dóm- störf, réttarstörf og lögreglumál. Tollstjóri hefði á hendi tollgeymslu, tollheimtu og skattheimtu. Laun þau, sem frumv. gerir ráð fyrir (5000 kr. byrjunarlaun með hækkun upp í 6000 kr.), ekki of há, þar sem í þessi embætti yrði að setja vel hæfa menn, op; !ö fin ábyrgarmikil og hin virðingarmestu. Tekjur af fógetaembættinu með fyrirkomuiaginu sem nú er hafa ver- ið 20—30 þús. kr. 1916 voru þær 28,700 kr. Er þó á því ári mikil rýrnum á sumum tekjuliðum, t. d. afgreiðslugjaldi skipa, sem var 1914 5793 kr., en 1916 að eins 935 kr. Þessi liður og aðrir Hkir mundu hækka óðat eftir stríðið. Það mætti gera ráð fyrir að skift- iug bæjarfógetaembættisins yrði eng- inn aukakostnaður fyrir landssjóð. Stakk upp á að frumv. yrði, að aflokinni umræðu, vísað til allsherj- arnefndar. Næstur tók til máls jorsatisráð- herra; sagði að stjórnin hefði ekki séð sér skylt að koma með frum- varp þessa efnis. Aleit málið illa undirbúið. Eftir þeirri skifting sem frumvarpið gerði ráð fyrir, yrði eng- um störfum létt aí bæjarfógetanum, þar sem sú regla hefði verið höfð, að fulltrúi bæjarfógeta hefði með höndum það sem viðkom tollum. Það sem gerði embættið örðugast er lögreglustjórnin, og meðan hún væri sameinuð embættinu, yrði bæjarfógetinn að forsóma hana. Það væri varla hægt að heimta svo mik- ið fé af bæjarstjórn, sem þyrfti til þess að lögreglustjórnin yrði góð. Alþingi hefði neitað um framlag til lögreglustjórnar í Reykjavík. Væri það þó víða gert erlendis, að þjóð- irnar veittu fé til lögreglu í hinum einstöku bæjum. Það yrði ekki hjá því komist að iögreglustjórnin yrði forsómuð, meðan hún væri sameinuð dómsmálum, nema því að eins að bæjarstjórn veitti fé til sérstaks lög- reglufulltrúa. Hvað viðviki tolleftirliti tollstjóra, yrði það ómögulegt nema þvi að eins að tollbúð væri til, ómögulegt vreri að rannsaka farþegaflutning og annan flutning, nema f húsi. Það yrði því að kosta meiru til, ef skift- ing ætti að verða, heldur en það sem frumv. færi fram á. Samkvæmt frumvaipinu væri skiftingin nokkuð kákkend, alt of lág áætlun um skrif- stofukostnað. Dómsmálin kæmust ekki af með 1 fulltrúa og 1 skrifara, þar sem t. d. - veðmálabókin tæki mann óskiftan. Viðurkendi að það yrði hægra að framkvæma bannlög- in, væri sérstök tollgæzla í Rvik, en sú verkun næði ekki lengra en til Reykjavíkur, mætti eftir sem áður flytja vín á land í Hafnarfirði og Viðey og þaðan hingað, eins og þráfaldlega hefði komið fyrir. Gisli Sveinsson sagði að það hefði verið stjórninni skylt að koma með frumv. um þetta efni, samkvæmt þingsályktunartill. e. d., þrátt fyrir það, að þingsályktunartillagan hefði verið afgreidd frá þinginu, áður en núverandi stjórn tók við völdum. Þingsályktunartill. næðu ekki ein- ungis til stjórnar þeirrar, sem hefði völdin þegar þær væru samþyktar, heldur til allra þeirra stjórna, sem með völdin færu og á meðan fram- kvæmd á þingsályktunartill. færi ekki fram. Gat þess að verið væri i bæjar- stjórninni að undirbúa lögreglufull- trúacimbætti. Áleit að 2 fulltrúar nægðu, þó embættinu væri skift, þar sem í iaun og veru væri að eins 1 fuJltrúi núna, þar sem kunnugt væri að annar umræddra fulltrúa hefði fulltrúastarf í stjórnarráðinu að rækja, og það heimti mestantíma hans. Væri bezt að þrfskifta embættinu, í dómsmál, lögreglustjórn og toll- stjórn, en áleit að við tviskiftingu mætti una. Samkvæmt áliti forsætisráðherra væri tala tollvarða eigi nægileg, en úr því yrði reynslan að skera. Hvað viðviki tollbúð, áleit hann sjálfsagt að landssjóður legði fé til þeirrar byggingar. Benti á að notast mætti ef til vill við geymsluhús það hið mikla, sem landssjóður hefði látið byggja rétt iunan við Battariið, og sem fáir skildu til hvers væri. Forsatisrdðherra sagði að ef skiftingin yrði eins og frumv. gerði ráð fyrir yrði*lögreglumál ætíð út- undan eins og verið hefði. Nægði ekki 1 fulltrúi fyrir dómsmálin, þar sem 1 fulltrúi yrði altaf að vera við á afgreiðslustofunni og annar þyrfti að vera á vakki til að framkvæma lögtök, halda uppboð o. s. fr. Orðahnippingar urðu nokkurar milli forsætisráðherra og G. Sv. út úr þvi, að stjórnin skyldi ekki hafa lagt neitt frumvarp fyrir um fyrir- komulag bæjarfógetaembættisins í Reykjavík. 3. Frv. um stofnun stýrimanna- skóla á ísafirði flytja þeir Matthias Ólafsson og Sk. Thoroddsen. 4. Gisli Sveinsson og Magnús Guð- mundsson bera fram frumvarp til nýrra forðagæslulaga. Aðalbreytingar í frv. frá gildandi forðagæzlulögum, eru þær, að sýslu- nefnd kjósi forðagæzlumenn í stað hreppsbúa, að forðagæzlumenn ráði sjálfir fyrirkomulagi á bókum sinum og skýrslum, í stað þess að nú er fyrirskipað form á þessu hið sama um alt land, að hreppssjóðir leggi til bækurnar, eins og aðrar hrepps- bækur, en ekki landssjóður, eins og nú, og að laun forðagæslumanna sé 5 kr. á dag, í stað þess að nú taka þeir »borgun eftir samkomulagi við hreppsnefndina, alt að 2 kr. á dag« 3. Einar á Geldingalæk flytur aftur annað frv. um að nema forða- gæzlulögin úr gildi, en setur ekkert i staðinn. 6. Bjarni frá Vogi flytur br.till. við frv. um afnám verðhækkunar- tolls á ull, og fer breytingin i í þá átt, að afnema verðhækk- unartollslögin með öllu. 7. Þingmenn Sunnmýlinga flytja frumvarp um breytinguá Lands- bankalögunum i þá átt, að út- bú það frá bankanum, sem heimilt er að setja á stofn á Austfjörðum, sé bundið við Suður-Múlasýslu. 8. Þingmenn Norðmýlinga vilja skifta Hróarstungu-læknis- héraði í tvent, þannig að Borgarfjarðarhreppur verði sérstakt hérað og nefnist

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.