Ísafold - 01.09.1917, Blaðsíða 1

Ísafold - 01.09.1917, Blaðsíða 1
Kemur út tyisvar i viku. Verðárg. 5 kr., erlendis 7^/j kr. eða 2 dollar;borg- lst fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. ; Lausasala 5 a. elnt Uppsögn (skrlfl. bundln viB áramót, er óglld nema kom- in só tll útgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kaupandi skuld- laus við blaSiB. ísafoldarprentsmiðja. Riístjnrl: Olafur Björnssun. Talsimi nr. 43S, XLIV. árg. Reykiavík, laugardaginn i. sept. 1917, SJ. tölnblað Fulltrúafundur verzlunarstéftarinnar verður haldinn í Beykjavík mánudagfinn 17. septem- ber. Fundurinn heist kl. 5 e. h. Fundarstaður verður nánar auglýstur síðar. úZaupmannará&tö. kr. 4500 '■■0/. Stór 4 cylindra Litlu 4 cylindra Overland Overland 5 9g 7 manna 3 og 4 manna Umboðsmaðnr vor er: Jönatan Þorsteinsson, Reykjavík. Stórkostleg framför. Hinar miklu Willys-Overland verksmiðjur hafa altaf staðið fremstar í þvi, að koma bifreiðum á það fullkomna stig sem þær nú eru á. - Þó Willys-Överland verksmiðjurnar hafi staðið að eins í níu ár, eru þær aðrar stærstu verksmiðjur í heimi sem búa til bifreiðar. Hin síðasta og stærsta framför sem Willys-Over- iand verksmiðjurnar bjóða nú heiminum er fjölskrúðug- asta úrval af bifreiðum sem smíðaðar eru af nokkurri verksmiðju i heiminum. Þetta er sú mesta framför í þessari iðnaðargrein sem þekst hefir. Er þess valdandi, að nú fást betri og sparneytna'ri bifreiðar fyrir lægra verð en áður. Þetta snertir sérstaklega litlu 4 cylindra Overland bifreiðar sem eru gráar að lit og þær stærri sem eru fagur gulbrúnar. Reynið eina af þessum bifreiðum, og þá mnnuð þér sannfærast um að þetta er einmitt sú bifreið sem þér óskið að eiga. Wi 1 ly s-O v er 1 a n d bifreiðarnar e r u: Willys Knight 4 og 8 cylindra 5 og 7 manna The Willys-Overland Company, Toledo, Ohio, U. S. A. Manufacturera of WUlys-Knight and Overland Motor Cara and Light Lorríes 0 \0>. •Reynslan er sannleiknr« sagöi *Repp« eg £>óttia5 vitrari maður. Reynsla alheims hefir dœmt Fordbila ab vera bezta allra bila, og alheims ddm verbur ekki hnekt. Af Ford- bilum eru fleiri á feið í heiminum en af öll- nm öörum biltegundum samanlagt. Hvað sannar þab? Þab sannar það. Fordbillinn ©r beztur allra bila enda hefir hann unniö aór öndveigissœti meðal allra Bila, hjá öllum þjóðum, og hlotið heiöursnafnið Yeraldarvagn. Fást að eins hjá undirrituðum sem einnig 4ielar hinar heimsfrœga DUNLOP DEKK og SL0NGURJfyrir allar tegundir bila. P. Stefánsson, Lœkjartorgi 1, AlþýðufóLbókasafn Templaras. 8 kl. 7—0 Borgarstjóraskrifst. opin dagl. 10—12 og 1—8 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkerinn Laufásv. 5 kl. 10—12 og 1—5 tllandsbanki opinn 10—4. 3BLF.UJML. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—10 siðd. Alm. fundir fid. og sd. 8l/a síðd. Landakotskirkja. Guðsþj. 0 og 6 á helgum Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12 Landsbókasafn 12—8 og 5—8. Útlán 1—8 'Landsbúnaðarfólagsskrifstofan opin frá 12—2 Landsféhirðir 4—5. Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. V.safnið (lokað fyrst um sinnj 5á itúrugripasaínið opið l*/s—2*/» A snnnud. sthúsið opið virka d. 9—7, snnnnd. 8—1. Bumábyrgð Islands kl. 1—6. Btjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reyk,javíkur Pósth.8 opinn 8—12. Vifilstaðahælið. Heimsóknartimi 12—1 ^jóðmenjasafnið opið sd., þrd. og fid. 12—2 S*jóðskjalasafnið hvern virkan dag kl. 12— <j>g 8—8 síðd. Frá alþingi. Fossamálið. Frumvarp það, er nokkurir Efri- 4eildar þingmenn fluttu um daginn, um heimild fyrir landsstjórnina til að veita fossafélaginu »ísland* leyfls- bréf til mannvirkja til notkunar vatnsaflsins í Soginu — er enn þá i nefnd i E.deild. Sjálft hefirfrum- varpið verið prentað í heild sinni hér i blaðinu og hafa lesendur vorir væntanlega kynt sér það rækilega — svo mikið stórmál, sem hér er um að tefla. Annað frumvarp nm sama efrii hefir Bjarni fónsson frá Vogi flutt, svo sem getið hefir verið. Vill hann láta landsstjórnina hafa allar fram- lcvæmdir í þessu máli og heimila henni að taka 20 miljón króna lán til starfrækslu fossanna. Isafold finnur enga köllun hjá sér til þess, að fara rækilega út í þetta fossamál að svo stöddu, en vildi að eins benda á, að í svo margbrotnu stórmáli fyrir alla framtið landsins má ekki hrapa að neinu. Rækileg ihugun sérfróðra, þjóðhollra manna vcrður að koma til, áður en þing og |>jóð gera um málið fullnaðarúrslit. Og þar sem nú stendur svo á, að eigi mun hugsað til neinna fram- kvæmda fyr en að strlðinu loknu, en alþingi á hinn bóginn kemur vafalaust saman aftur á næsta ári — þá fáum vér eigi betur séð en að skynsamlegasta lausnin á fossamál- inu sé að þessu sinni, að fá það í hendur millipin^anejnd, er skipuð verði sérfræðingum, án nokkurs stjórnmálatillits. Þeirri nefnd ætti að verða vorkunnarlaust, að ljúka starfi sínu í vetur — og fá næsta alþingi í hendur rannsókn sína og niðurstöðu. Fossafélaginu »ísland« getur naum- ast verið í þvi nokkur óhagur, að þessi litli dráttur verði á málinu. Og þeim, sem þegar hafa kveðið upp úr um, að eigi vilji af öðru vita en lands-starfrækslu, hlýtur einnig að vera hægt að sætta sig við þenna drátt. Eldhússdagurinn. Við framhald i. umræðu fjárlag- anna er það venjulega dregið fram, sem aðfinsluvert þykir í fari lands- stjórnarinnar. Þetta sinni var eldhússdagurinn með daufasta móti. Var þó sízt þeirri ástæðunni til að dreifa, að sú þríhöfðaða væri talin »heilög og lýtalaus*. Hitt var það fremur, að stjórnar-flokkarnir höfðu, af einhverj- um ástæðum, komist niður á það, að sitja hjá eins og klessur og stein- þegja, svo mjög sem mörgum i þeim hópi þó er Ijóst hið marga að- finsluverða i stjórnarfarinu. Gísli Sveinsson var sá þingmanna, sem hélt aðfinslunum að stjórninni — 1 hógværum tón að vísu, en þó með fullri alvöru. Benti hann á flest það, sem fram hefir komið í þessu efni í blöðunum í vetur, svo sem framkvæmdaleysi og dráttur stjórnarinnar um útvegun á skipa- kosti, sinnuleysi hennar fram eftir öllu um sending fulltrúa til Vestur- lieims, og þar af leiðandi tafir skip- anna vestra, fum-ráðstafanir hennar heima fyrir og athafnaleysi nm, að skilja ófriðarmálin frá öðrum málum í stjórnarráðinu. — Þá benti ræðu- maður á, hversu óviðknnnanlegt og lítt sæmandi mönnum út i frá hafi fundist það, er landsstjórnin hreyfði hvorki hönd cé fót til að bera blak af mönnnm þeim, er hún i vetur var að gera að trúnaðarmönnutn.sín- um — gagnvart rógi og níði stjórn- arinnar eigin blaða. Enn mintist hann á, hversu flatt tiltæki stjórnar- innar í vetur hafi komið upp á menn, er hún upp úr þurrn veik frá hinum setta bankastjóra Lands- bankans hr. Oddi Gíslasyni. Margt annað tindi ræðumaður til og var þó af miklu meira að taka. Allir svöruðu ráðherrarnir og hafði þó forsætisráðherrann langmest orð fyrir þeim, svo að hinir helzt vísuðu til »ágætra svarac hans. Sameigin- legt var það um varnarræður þeirra allra, að þeir fóru eins og kettir kringum heitan graut. Forsætisráðherrann sló úr og í. Það gæti verið, að stjórnin hefði getað gert sumt fyr og betur, en þó gæti hann nú ekki við það kannast, að svo væri, hvorki um útvegun skipa, sending fulltrúa til Vestur- heims né annað. Um sending Ólafs Johnson sem fulltrúa landsstjórnarinnar sagði hann, að hún hefði gerð verið með fullu samþykki allrar stjórnarinnar, en Ó. |. tekið að sér starfið »beint fyrir sín orðc og unnið landinu mikið gagn með för sinni. Kemur þetta heim við alt það, sem sagt hefir verið um þetta mál í ísafold, og er hér með kveðinn niður hinn ljóti rógur og nið blaða fjármálaráðherrans fyrv. og atvinnumálaráðherrans í vetur. En sæmra hefði landsstjórninni verið, að segja sannleikann í vetur og láta ekki stuðningsblöðum sínum haldast uppi hin óþokkalega iðja þeirra, bæði gagnvart þessum manni og fleirum trúnaðarmönnum, sem stjórnin þá var að fá í sina þjónustu. Helztu þingfréttir aðrar. Tekjubdlkur fjdrlayanna. Fjárhagsnefnd Nd. hefir farið yfir tekjubálk fjárlaganna og leggur til, að tekjuáætlunin verði færð niðnr . heild sinni um 120 þús. kr. hvort árið. »Hefir það vakað fyrir nefnd- inni að áætla varlega, til þess að reyna að komast hjá þvi, að tekj- nrnar verði minni en gert er ráð fyrir«. Fátœkralögin. Allsherjarnefnd Nd. þykir ekki á- stæða til að sint verði þingsál.till. Jörundar Brynjólfssonar um að stjórn- in endurskoði fátækralögin og gerir allítarlega grein fyrir þessari skoðun sinni i nefndarálitinu. Þræðir hún þar helztu aðfinslur, er fram komu gegn lögunum 1 umræðnnum. Fjárveitinqar til bátaferða. Samgöngumála-sam vinnunefnd hef- ir skilað nefndarál. um þá liði 13. gr. fjárlagafrnmvarpsins, er fjallar nm fjárveitingn til strandferða og báta- ferða. Þess skal að eins getið úr n.ál., sem er allítarlega rökstntt, að styrki til bátaferða á flónm, fjörðum og vötnum vill nefndin hækka úr 43.700 kr. hvort árið uppi 121.600 kr. fyrra árið og 124.100 kr. síðara árið. M. a. vill nefndin veita 20 þús*. kr. hvort árið til ferða á Húna- flóa, sem stjómin hafði ekkert fé ætlað til og 18 þús. kr. til Langa- nesbáts. Yfirleitt era fjárveitingar hækkaðar, einkum til vélbátaferða.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.