Ísafold - 01.09.1917, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.09.1917, Blaðsíða 4
4 IS AFOLD Jörðin Hnaus i Villinga- holtshreppi fæst til kaups og ábviðat á næstkomandi hausti, með biipeningi og heyjum, ef viðunanlegt boð faest í hvorttveggja. Á jörðinni er nýbygt timburhús, útifénaðarhús eru öll undir iárnhakj-; fjárhús, hest- hús, fjós og heyhlöður. Ef einhverir kynnu að viija kaupa ofangreinda eign, verða þeir að vera búoir að semja við mig undirritaðan, eiganda og ábúanda jarðarinnar, fyrir sept- emberlok næstkomandi, eða við hr. kaupm. Guðmund Egilsson í Reykja- vik, sem hefir umboð til að semja fyrir mína hönd. p.t. Reykjavík 21. júlí 1917. Halldór fónsson frá Hnausi. Larsen £ Petersen Pianofabrik, Köbenhavn. E i n k a s a 1 a fyrir í s 1 a n d í Yöruhúsinu, Nokkur Piano fyrirliggjandi hér k staðnnm; sömuleiðis pianostólar og nótnr. frmCTimmmnin handa trollurutr, þilskipum, mótorbátum og opnum bátum. kaupt menn bezt og ódýrast hjá Símn.: Ellingsen, Reykjavík. O. Ellingsen, Austurstræti 17 (Kolasund), Reykjavík. Aths. Pantanir utan af landi afgreiddar um hæl. eru beztu utan- og innanborðs mótorar. Bezta sönnunin fyrir því er hin sívaxandi sala. Síðasta missirið hefi eg selt 20 mótora og samtals 48 mótora hingað til land.--Nokkra mótora hefi eg á »lager«. O. Ellingsen, Símn.: Ellingsen, Reykjavík. aðalumboðsmaður á íslandi. C. Schjöth, Willemoesgade 11. Köbenhavn Annasl kaup og upplýsingar á þvi, sem þér ekki vitið hvar er að fá. Schannong* Monufflent Atelier 0. Farimagsgade 42. Kebenhavn 0. Verðskrá send ókeypis. Umboð fyrir Schannong hefir Gunhiid Thorsteinsson, Suð- urgötu 5, Reykjavík. Þökk. »Sjúkur var eg, og þér vitjuðuð mín« — og »Það, sem þér gerðuð einum af mínum minstu bræðrum, það gerðuð þér mér« — Þetta vona eg og bið, að Drottinn, á sínum tíma, segi við alla þá, sem vel hafa geit til mín fyr og siðar, og þar á meðal vitjað um mig sjúkan og hjálpað mér á margan hátt í þraut- um minum, eins og nú síðastliðinn vetur átti sér stað. Eins og allir kunnugir vita, hefi eg lengi verið farlama maður, en hef þó baslað fyrir mér með hjálp aðdáanlega tryggrar bústýru minnar, sem nú er lika orðin lúin og farin. Eg hefi því ekki haft marga né mikla úrkosti, er alvarlega hefir útaf borið með vesala heilsn mina eða annað. — En þá hefir Guð líka altaf látið góða menn verða á vegi mínum, eða bera að garði mínum, til góðra úrræða og hjálpar, og svo reyndist einnig síðastl. vetnr, eins og fyr var getið. Þá lagðist eg og lá lengi í þungum sjúkdómi, og var um tima eigi hug- að lif. En þá brngðn ágætir nágrann- ar minir við til mikillar og margvis- legrar hjálpar, og skiftnst á nm hjálpina, meðal annars til að ná i lækni, og vera til hjálpar og hugg- unar heima. Og alt þetta gerði þetta Krone Lager De forenede Biyggerier. Notið að eins beztu olíu á hina dýru mótora og gufuvélar, og þá sem bezt á við I hvert skifti. Beztu meðmæli hefir olían frá verzlun Símn.: Ellingsen, Reykjavík. O. Ellingsen, Reykjavík. Aths. Pantanir utan ' af landi atgreiddar um hæl. góða fólk eins og sjálfboðalið, áu endurgjalds frá- minni hendi. Og læknirinn okkar góði, G. G., gaf einnig sinn alúðarstarfa og fyrirhöfn. Til þessa hef eg fundið svo, að hjarta mitt knýr mig til að láta þess getið, og þá líka þess um leið, að fyrir alla þessa ljúfu liðsemd og Drottins hjálp komst eg aftur nær þvi til fyrri heilsn. Eg nefni ekki fleiri nöfn velgerðamanna, enda eru þan svo mörg, og eg veit að eng- inn þeirra hirðir um nafngreining í þessu sambandi. — En þeim er nóg, og þakklátri sál minni er hug- fró, að drottinn þekkir alla sína, og veit og man, hvað þeir hafa hér gert einum af .hans minstu bræðrum. Og svo vil eg enda þetta mál með þeirri hjartans bæn og líka trú, að allir þessir vinir og velgerðamenn minir fái einhverntíma, er allra bezt kem- ur sér, að heyra og reyna þessi blessnð orð Frelsarans: »Komið blessuð börn míns föður, og eignist ríkið, sem yður var fyrirbúið frá npphafi*. Fífilbrekku i júlí 1917. Jónas Jónsson. Átta cylindra bifreið Þessi rótgrónn verksmiðja óskar að fá umboðsmann á íslandi og býður óvanalega góð kjör vel ábyggilegum manni eða firma. Umsóknir um umboð vort verða teknar til greina i þeirri röð, sem þær berast oss. 7-farþega ferðabifreið $ 1650 ,4-farþega bifreið $ 1700 i ! ? 7 farþega burðavagn $ 2300 3-faiþega léttivagn $ 1585 Verðið er F. O. B. Detroit. Vagnar með jirnvirshjólum kosta $ 100 meira. King Motor Car Company ^S^Export Department 50 Union Square, íslenzkur ieiðarvísir um Bolinders mótora er nýútkominn. Þeir eigendur Bolinders mótora, sem ekki hafa þegar fengið leiðarvísi þennan, geta fengið hann ef þeir óska. Leiðarvisir þessi er nauðsynlegur öllum þeim sem við Bolinders mótora starfa, og mun spara eigendum þeirra margar hindranir og óþæg- indi, er oft stafa af því að menn þeir, sem um vélarnar annast, eru ekki nógu vel kunnir starfi og samsetningu mótorsins, En leiðarvísirinn á að bæta úr þessu, og kenna mönnum að skilja betur allan gang mótorsins, og þar með að byggja fyrir það, að vélarnar skemmist eða gangi ekki, vegna þekkingarskorts mótoristanna. í skip yðar. Með þvf hafið þér tryggingu fyrir því, að skip yðar þurfi ekki að standa uppi meiri part útgerðartímans vegna bilunar eða skemda á mótornum, þvi jafnframt því sem Bolinders mótorar era oliusparari en aðrir mótorar, þá verða þeir með tímanum mótorarnir sem bezt reynast hér við land. Umboðsmenn um alt land. G. Eiríkss, Einkasali fyrir ísland. Sænskí íimbur flestallar gerðir og stcerðir selur undirritaður. Sann- gjarnt verð. Timbrið er afhent á hafnaruppfylling- unni. Pétur Inqimundarson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.