Ísafold - 20.10.1917, Síða 4

Ísafold - 20.10.1917, Síða 4
4 IS AFOLD af Islenzkum Hátíðasöngvum fru t'l s.'lu hji-hðfundinutn á Sig’u- íirð'. Kost.i 2 króiuur, send kaup- endum kostnaðarlaust. Einnig Sex söngrlög sama höf- undar, 75 aura. Tafabúðin * Hafnarstræti |0 Háfnarstræti Æýjir vörur! Æýjar vörur! Bezf að verzfa í Tafaðúðinni, Jiafnarstræfi 16 Sími 269. arirmmramTTr Lacsen I fém * Piacofabrik, Köbenhavn. E i n k a s a 1 a fyrir í s 1 a n d j í Vöruhúslnu, Nokknr Piano fyrirliggjandi hér & staðnnm; sömnleiðis pianostólar og nótnr. rtrrTTm m rrrm IVestminster cigarettur eru þektar um allan heim. Westminster cigarettur fást af mörgum tegundum, hjá kaupmönn- um um alt land. Biðjið um Westminsier því það eru cigarettur sem aliir lofa og mest eru reyktar hér á landi. Umsóknir um námsskeið Keaimraskólaiis vorið 1918, sendist til dr. phil. Ólafs Daníelssonar 1 í Reykjavík, fyrir 1. marz f9i8. Magnús rlelgaaon. Hérmeð gefst lysthafendum til vitundar, að til kaups fæst ef um semur, eign mín í Hellislandi í Ö1 fusi, vestanvert við vegiun upp í Ingólfsfjall. Fylgja henni ágætar slægjur, laxveiði og s'lungsveiði. Mótak er þar gott. Alt slægjulandið girt samkvæmt kröfu Btinaðatfélags- ins. Aveituskurðir um landið o. fl. Semja ber við undirritaðan eig- anda þessarar hílflendu fyiir 15. des- ember næstkomandi. Selfossi 9. október 1917. Til sölu. Kútter »ARTHUR & FANNY«, eign Leonh. Tang & Söns verzlunar á ísafirði, er til sölu nú þegar. Skipið er um 60 smál. að stærð brutto, birðingur að mestu gerður nýr fyrir 3 árum og nýtt þilfar fyrir 2 árum síðan, vandaður útbúnaður að öllu leyti, sérstaklega góð segl og legufæri. — Menn snúi sér til 01 a f s Benjamínssonar kaupm. í Reykjavík eða Olafs Davíðs- a 0 n a r verziunarstjóra á Isaíirði. Fiskekutter ,Fawn‘, Trangisvaag, Færöerne, ca. 58 Netto-Register Tons, laster 70 Tons, i god Stand, er tii Salg. Nærmere Betingelser og Oplysninger giver Axe Nolsö, Bodding meater, Trangisvaag. Tramsúni. Spyrjið sjálfan yður að því, hvernig á því muni standa að umboðsmenn Scripps-Booih um víða veröld eru velstæðir menn, “'og að það eru aðailega duglegir menn og framsýnir, sem sæk- jast ^ftir sölu á þessari bifreið. Scn} crtpps- Kauper dafjöldi stafar af sérkennilegri tegund að gerð og skreyting — og alheimslofi. Yfirburðir þessirar bifreiðar hafa safnað skara vandlátra kaupenda um allan heim. Umsóknir um umboð vo't etu margfalt fltiri en vér getum sint. Þetta er eðl legr, því að tnargur er fús á að reka það er- indi, sem vitanlegt er að muui vel takast. Hn nýja 8 sylindra fjögcrra farþega bifreið er fyrsti vagninn, sem sameinar styrkl’aih og þægindi, — sem tlestir æskja, — að viðbættri /e^urð og skreuti Scrippr-Booth. Stormskýli eru svo strengd, að ekki slást fram og aftnr. VélL er rteik ea rúmast vel, og ofreynir ekki einstaka hluta vaguBÍns. Sorphrettum >r höndulega fyrirkomið. Ný gerð af G fjögmra sylindra, þriggja farþega bifreið, Gerð D, átta sylindra, fjögurra farþega bifreið. Scripps-Bootf) Corporafion Export Deparfment 2 Wesf 57ff) Sfreef, Jlew l/ork, U. S. 71. IBI Simon Jóiisson. Gufuskip argeiitinskra skipafólaga hata banda- menn tekiö undir sína um- sjá. Þýzkir skipaeigendur, hankarar og vátryggingar- félðg eru að koma á fót hjá sér félagsskap í lík- ingu við brezk „Lloyds*. Bretar hafa lagt hald á n iklar birgðir af argen- tinskri ull, sem var morkt """SamvizkubitT” sænska hernam, en átti að fara tii J>ýzkalands. Kerensky lsggur veikur í aðal-herbúðum Kússa. Khöfn 17. okt. JÞjóðverjar halda áfram sókninni i áttina til 0sel og hafa handtekið 2400 menn. Búlgarar hörfa undan á Struma-hásléttunni. Áköf stórskotahríð i Flandern. 61 62 Samvizkubit. Khöfn 18. okt. Þjóðverjarhafa tekið 0s- ol og hafa náð enn 1100 töngum. Rús-neski flotinn hörfar nndan austureftir inn fyr- ir tundurduflagirðingarn- ar. Bandaríkjastjórn hefir ákveðið að láta ræðis- mennBandaríkjanna segja til um hvað flytja skuli af vðrnm til hvers lands, áð- ur útflntningsleyfl er veitt. Ný bók: Uppvakningar og fylgjur. Síðasta heftið úr þjóðsögum Jóns Arnasonar, er Björn heit. Jónsson gaf út, or nú komið út og fæst hjá bóksölnm. Isatold -- Olafur B^örnsson, Samvizkubit. 63 64 Samvizkubit. Hérna reyndi Thiers að greiða úr hugsana- flækjum sinum, samanbendluðum af stjórn- mála hvirfilbyljum, óleysanlegum og fullum mótsagna, en þó, að eg held, heiðarlegum. Væti vel ef hann nú, er hann'-hefir örlög heillar þjóðar í höndum sér, mintist þeirra sakleysis-stunda, er andi hans gat mælt við sjálfan sig í ró og næði, hér í hinni blíðu en alvarlegu hátign náttúrnnnar! — Og þarna yfirfrá, í Genf, herra flokksfyrirliði! þar býr enginn konungur með hirð sinni, en þar fæddist hugsjón, sem er jafnmikil kristninni, og postular hennar bera einnig kross, rauðan kross á fannhvítum fánum! Og þegar mauserbyssunni var miðað á frakkneska örninn og Chassepot á þýzka örninn, þá var rauði krossinn álitinn helgur, álitinn helgur af þeim, sem annars lúta ekki svarta krossinum. Og það er trúa mín, að í því merki muni framtíðin sigra. Sjúklingurinn hafði hlustað rólegur á þessa einkennilegu ræðu, er var flutt af svo mikilli tilfinningu, svo að ekki sé not- að orðið: viðkvæmni, að líkara var því sem orðin kæmu af prests vörum heldur en læknis. Og hann vissi ekki hvað hann átti að srgja. —r Þér eruð sveimhugi, herra læknir — mælti hann. — Það munuð þér einnig verða, þegar þér hafið dvalið hér í þrjá mánuði, — svar- aði læknirinn. — Þér hafið þá trú á því, að vera min hér verði að gagni? — spurði sjúklingur- inn, dálítið minna efablandinn en áður. — Eg veit áð náttúran hefir óþrjótandi afi tii þess að lækna sjúkdóma þá, sem menningunni eru samfara, — svaraði lækn- irinn. — Haldið þér að þér séuð nægilega styrkur orðinn til þess, að óhætt sé að segja yður góðar fréttir? — bætti hann við og athugaði sjúklinginn gaumgæfilega. — Áreiðanlega, herra læknir! — Gott, friður er saminnl — Guði sé ... Hvílik hamingja! — hróp- aði sjúklingurinn. — Já, vissulega, mælti læknirinn, — en spyrjið nú einskis frekar, því að þér fáið ekki meira að vita i dagl — Komið þér nú út; en við einu verðið þér að vera bú- inn! Bati yðar mun ekki ganga eins jöfn- um skrefum áfram og þér ætliðl Yður mun versna aftur við og við. Minnið er oft versti óvinur okkar og---------en kom- ið þér nú með mér. Læknirinn tók sjúklinginn við hlið sér og leiddí hann út i trjágarðinn. Engar járngrindur og engir múrveggir lokuðu leið þeirra. En þar voru grænar limgirð- ingar, sem leiðbeindu göngumanninum um ótal krákustigi á sömu b’raut og hann hafði komið. En bak við limgirðingarnar voru djúpir skurðir, sem engum var fært yfir að komast nema fuglinum fljúgandi. Flokks- fyrirliðinn leitaði í huga sér að viðeigandi orðum til þess að iáta í ljós aðdáun sina á því, sem fyrir augun bar, en hann fann ekkert; orð þau, sem honum hugkvæmdust, voru alt of fátækleg til þess, og haun réð þess vegna af að þegja, og hlusta á hinn unaðslega þögula tónaleik tauga sinna. Það var eins og allir strengir sálarinnar hefðu verið stiltir að nýju, og hann fann til friðar og rósemi, er hann hafði ekki haft af að segja um mörg, mörg ár. — Efist þér enn um það, að eg sé orð- inn heill heilsu? — spurði hann lækninn og brosu angurbliðu brosi. — Þér eruð á batavegi, eins og eg hefi sagt yður, en þér eruð ekki heill heilsu enn þá. Þeir voru nú komnir að steingirðingu með hvelfdu hliði; inn um hliðið fór hópur sjúklinga, og fylgdu þeim eftirlitsmenn. — Hvert fara allir þessir menn ? — spurði sjúklingurinn. — Farið með þeim, þá fáið þér að sjá það, — mælti læknirinn. — Eg gef yður leyfi til þess. — Og herra von Bleichroden fór á eftir þeim inn um hliðið. En lækn- irinn gaf eftirlitsmanni einum bendingu um að finna sig. — Skreppið þér til hennar frú von Bleichroden á Hotell Faucon — mælti hann, — berið henni kveðju mína, og segið henni, að maðurinn hennar sé á batavegi,

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.