Ísafold - 03.11.1917, Page 4

Ísafold - 03.11.1917, Page 4
IS AF O L D 4 i /ihfji&fiit* mjög vöadnðu efni hefi eg vana- / /> /> # tj / U 9 lega tilbiinar. Fóðraðar og skornar ef um er beðið. Sé um alt tilheyrandi jarðarför ef óskað er. — Trijggvi TJrrtason trésmiður, Njálsgötu 9. Mannkynssaga Páls Melstads fæst í bókaverzlunum bæjarins. Isafold -- Olafur Björnsson. *ft \| fl.f. Eimskipaíélag Islands E.s. STERLING (strandferðaskip landssjóðs), fer héðan í strandferð vestur og norður um land til Akureyrar, mánudag 12. nóvember. Kemur við á Vestýjörðum, Norðurýirði, Reyk]arfirdi og Siglufirdi til Akureyrar. Frá Akureyri til Reykjavíkur nálægt 22. nóvember. Kemur við á Húnaflóahöfnunum og Sauðdrkróki. Nánar auglýst síðar og fást þá líka áætlanir fyrir þessa ferð á skrif- stofu vorri. H.f. Eimskipafólag Islands þess að Brasilía sagði I»jóð- verjum stríð á hendur, er 8Ó, að Þjóðverjar skutu í kaf brasiliskt skip, er »Macao« hét. Khöfn 28, okt. Austurríkismenn hafa tekið Görtz og Cividale. I»eir hafa tekið rúmlega 80 þús. fanga og náð 600 fallbyssum. Italir halda undan á allri herlinunni bjá Izonzo. Frakkar hafa sótt fram 2 kílómetra á fjögra kíló- melra svæði hjá Ypres og Dixmude-skóginum. Kaupmannahöfn, 28. okt. Frá Berlín er símað að annar her ll ala sé gersigr- aður. Þjóðverjar og Aust- urrríkismenn hafa tekið 60 þús. fanga og náð 450 falldyssum og hafa eyði- lagt 25 loftför. Frá Rómaborg er símað, að Italír hafi yfirgefið Bainzizza-hásléttuna.---- Italir halda undan á lin- unni Monte Maggiore til Auzza. Bretar og Frakkar hafa sótt fram í Flandern. — Frakkar hafa tekið 2000 fanga hjá Fillain. Frá Berlin er símað, að Michaelis hafi sagt af sér. Bretar krefjast þess, að i#mnui:Tfrffi(inu Laísen <£ Petersen Pianofabrik, Köbenhavn. E i n k a s a 1 a fyrir í s 1 a n d í Vöruhúsinu. Nokknr Piaiao fyrirliggjandi hér á staðnnm; sömuleiðis pianostólar og nótnr. /mrTTrmTnukiiuiÆ Hestur. Bleikstjörnóttur aljárnaður og með kliptu M á hægri lend, tapaðist úr Reykjavík i septembermánuði s. 1. Hver sem yrði var við þennan hest er vinsaml. beðinn að gera mér við- varr sem fyrst. Meyvant Siqurðsson, Grettisgötu 46 eða í sima 214. Hollendingar hætti útflutn ingi til hýzkalands. Spænska stjós nin hefir sagt af sér. — Brazilia heflr látið bandamönnum í té öll þau þýzku skip, sem lágu í höfnum Brazilíu, þá er friðslitin urðu. K,höfn. 29. okt. Þjóðverjar og Austur- ríkismenn sækja ákaft fram á allri herlínu Itala. Annar og þriðji her Itala hörfar undan. Miðríkin hafa handtekið 100000 Itali. > :á " “v Jr.re&cihjf. SAXON ' 'f f'i Það er aíkunnugt að Saxon bílar em olíusparari og þarfnast rjaldnar viðgerðar ea aðrir bílar af sömu gerð, vegna þess að þsir hafa sterka og vandaða vél. Ná viðurkenna menn nm allan heim að 4 og 6 cyliuder Saxon bílar standi öðrum b!lum af sömu gerð miklu framar, ekki vegna áberandi auglýsinga, ekki vegna meðmæla frá seljendum, heldur vegna þess að þeir hafa reyn:t betur en aðrir bílar. Beztu með- mælin með Saxon eru þau, að frá þvi fyrsti billinn korn á markaðinn, hefir alörei verið hægt að fulinægja eftirspurninni. O. Eifíkss, Reykjavík. Einkasali á íslandi fyrir Saxon Moto? C&w Corporntfon, Detroir, U. S. A. I»að hefir ekki verið við- urkent opinberlega að Michaelis furi frá. I»að er búist við þvi að keis- ariun muoi eigi taka lausuarbeiðuiua til greina. K.höfn 30. okt. I»jóð ver jar halda þ vi fram að vígstöðvar Itala hjá Is- onzoséualgerlega óuýttar. Her Miðríkjanna er kom- inu að Udine þar sem að- alherbúðir Cadorna eru. Cadorua heflr beðið um hjálp hið skjótasta. Bíkiskauzlara-embættið heflr verið boðið Hertling greifa, forsætisráðherra í Bayern. Bókmentaverðiaun Xo- bels hefir Karl Gjeiierup hlotið. Leynibirgðir af vopnutn hafa fundist i Frakklaudi. Norska stórþingið heflr samþykt lög, er takmarka vald konungs til þess að rjufa frið. Kaupmannahöfn, 31. okt. Miðríkjahériim hefl tek- ið Udiue. Italir hörfa und- an til Tagliamento-árinn- ar. Búist er við að þeir veití þar \iðnátn og leggi til orustu á biTsr æöi. Bretar hafa að nýju hafið fótgönguliðs-áhlaup hjá Ypres og Roulers. Hertliug greiíi á fund með foringjumstjórnmála- flokkamta í Þýzkalandi. Khöfn, 1. nóv. Orlando heflr myndaö nýja stjórn í Italíu. Utan- ríkisráðherrann heitir Aonnino. Bretar haia tekið Pass- chendaele. Italir hörfa undan til stöðva er þeir höfðu áóur uudirbúið hjáTagliamento Norðmenn hafa harðlega mótmælt því i Berlín að þýzku víkingaskipin söktu kaupförum þeirra hjá Hjaltlandi. Stalsetningarorðbók Björns Jónssonar. Ritreglui Vald. Ásmundssonar. Lesbók I., II. og III. Barnabiblía I. og II. Bernskan I. og II. Fornsöguþættir I., II. og IV. Reikningsbók Ögm. Sigurðssonar. Huldufólkssögur, Seytján æfintýri, Þrjátíu æfintýri, Tröllasögur, Uppvakningar og fyigjur. Draugasögur. Fornsöguþætti III. og Útilegumannasögur er verið að ptenta. ísafold -- Ólafur Björnsson. cTriéur a jöréu. Kvæði eftir Guðm. Guðmundssoti skáld, og JSjósasfiifíi, kvæli eftir san a höfund, — fást i bókaverzlunum bæjarins. — Isafoíd — Olafur Björnssott. Ný bók: Uppvakningar og fylgjur. Síðasta heftið úr þjóðsögum Jóns Arnasonar, er Björn heit. Jónsson gaf út, ea? nú komid út og fæst hjá bóksölum, Isatold -- Olaíur B örnsson. Dönsk lestrarbók eftir Þ o r 1 e i f H. Bjarnason ogBjarnaJónssonfrá Vogi. fæst i bókaverzlunum bæjarins, Isaíold — Oiaíur Björnsson.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.