Ísafold - 01.12.1917, Blaðsíða 2

Ísafold - 01.12.1917, Blaðsíða 2
2 IS AFOLD En hvaða vit er í þessu og öðru eins? Nei, það nær engri átt að setja á heyin undir snjónum. Vona eg að flestir bændur og allir forða- gæzlumenn verði mér sammála um að full fjarstæða sé að taka nokkurt tillit til fenta heysins við ásetning í haust. Fyrir þá, sem ekki hafa næg- ar fóðurbirgðir, er ekki eins og nú stendur á, annað fyrir hendi en fœlclca svo við sig að birgðir megi teljast nœgilegar handa þvi sem eftir er til vordaga hvernig sem viðrar. Sauðfé má enn farga að skað- lausu og hross œttu menn ekki og mœttu menn ekki setja á fleiri en svo að fóður megi teljast nægi- legt handa þeim. Þeir sem verst eru staddir ættu i tíma að tryggja sér fóðurbætir þann, sem fáan- legur er hér og á Siglufirði. Hér munu vera um 500 tunnur af ódýrri fóðursíld og eitthvað á Siglufirði af síldarmjöli. Þar að auki sjálfsagt eitthvað af síld á Svalbarðseyri og Hjalteyri. öll- um kemur saman um það, sem reynt hafa, að síld sé afbragðs- fóður handa útigangshrossum með jörð. Ættu bændur í hrossasveit- unum að vera sér út um hana áður en samgöngur teppast með öllu af ótíð og ísalögum, sem bú- ast má við áður langt um líður ef þessum frostgrimdum (5—12 °C) fer fram, Að likíndum hefir stjómin orð- ið við þeirri áskorun alþingis, að kaupa fóðurbæti til þess að selja þeim héruðum, sem harðast urðu úti, vegna óhagfelds tíðarfars nú í sumar og haust. Reyndar er mér ekki kunnugt um það og varlegt er á því að byggja, að þaðan komi veruleg hjálp. Eg vissi til að stjórnin átti kost á góðri fóðursíld hér í sumar, en henni þótti verðið of hátt, svo ekki varð af kaupunum, og nú er bú- ið að bræða mikið af þeirri síld. Lýsið er hér víst enn, en það mun líklega þykja of dýrt til skepnufóðurs, þó óvist sé nema það borgaði sig að kaupa það, fyrir þá, sem ættu hrakið og lé- legit hey. Er það alkunna að vel drotnar á sólbraut og sogui (andante religioso). Hann elskar vitanlega sólina og sumarið, en einkum sumarkyrðina á kvöldin (Sumarkyrð); hann sér sum- ardísina fara á geislaskíðum um bald- jökuls breða (Sumarljóð 1911), en sumarið verður að ljóði í sál hans; sumarið leikur mjúk langspilslog á strenginn (Sumri fagnað); hann yrkir ekki um fegurð blómdísanna, heldur söng þeirra, »heillandi gullstrengja ljóð« (Vortónai). Er hann heyrir hafið ólga við ströndu, verður sál hans hljómbrot af söng hafsins (Hafið) og í hafrænu þýðri kennir hann hljómbrot af stefjahreimi (Sumarljóð 1911). And- varp syrgjandi móður verður að ljóði og lagi á lágstiltri hörpu (Móður- sorg). Frið i sál sina þráin hann mest af öllu og jólafrið líkir hann við lækjarnið, er >hagt um blíðkvöld vaggar i drauma blómi í hlíð« (Jól). Honum finst hann heyra rödd Drott- ins, og er hún eins og lind um liljugrund, »sem liði síð um blíð- kvöld hægum nið« (Eg heyrði hann tala). Haustnóttin, sem hefir stjörnu- hlað um hrimga lokka og mánamen glitrandi á brjósti og hrimtár titrandi hefir gefist að brýla slíkt hey með lýsi. En þó menn setji illa á í haust, þá verður því ekki kent um að skort hafi í þetta sinn eggjanir og áminningar til almennings um að setja varlega á og tryggja sig sem bezt gegn heyþroti á komandi vori. Á hverju hausti hefir það verið nauðsynlegt, en aldrei slík þjóðnauðsyn sem nú, þar sem vel getur svo farið að oss verði all- ar bjargir bannaðar, og ekkert líklegra en svo fári, ef stríðið hættir ekki bráðlega, sem lítið út- lit er fyrir nú sem stendur. — Tveir síðustu aðalfundir Rækt- unarfélagsins og stjórn þess, Lands- búnaðarfélagsstjórnin og Búnaðar- þingið síðasta haía öll látið fóð- urbirgðamálið til sín taka og al- varlega brýnt fyrir bændum, að láta eigi lengur undir höfuð leggj- ast að bindast samtölcum um að tryggja sér jafnan nœgar fóður- birgðir í hvaða ári sem er og síðast ályktaði sjálft alþingi 13. ágúst í sumar »að skora á landsstjórnina að brýna f yrir sveitarstjórnum að halda fundi með bændum, hver í sínum hreppi, til þess að fá sam- þyktar ályktanir um tryggilegan ásetning*. Tel eg víst að lands- stjórnin hafi orðið við þessari áskorun þingsins og sveitarstjórn- irnar hafi gert sitt til að þetta hefði sem beztan árangur. Loks hefir Sigurður alþm. Sigurðsson Búnaðarfélagsráðunautur skrifað góða 0g gagnorða grein í ísafold 6. þ. m. -»um heyásetning í haust« þar sem hann varar bændur mjög alvarlega við því að stofna land- búnaðinum í voða með ógætileg- um ásetningi. Allar þessar brýningar ættu í rauninni að vera óþarfar. Und- anfarin vor einkum vorið 1916 ætti að vera bændum nægilega átakanleg og eftirminnileg aðvör- un, þegar horiellirinn ógnaði mönnum dag eftir dag og viku eftir viku með eignatjóni og smán, alt að þrotum komið og kornhárið í kaupstaðnum var eina liknin. Það vor hefði meiri og minni fellir orðið um alt Norð- urland ef flutningar hefði tepst, undir hvarmi, verður að himneskri bæn um ljós og frið (Haustnóttin). II. Guðm. Guðmundsson fæst við ýms önnur yrkisefni, en náttúruna skilur hann bezt í logninu og kyrð- inni. Alt verður að ljóði og lagi og er þetta starsta sérkenni hans og má vera, að þessu sé að þakka, að hann er einna ljóðhagastur allra is- lenzkra skálda. Þegar gullstrengja ljóð náttúrunnar berast inn í sál hans, finnur hann og skilur hámark sitt, að hefja sig til þess bezta, sem jarðlífið á, i hreimbylgjum stefja hljómar ástvakin ' þrá (Vortónar). Honum lætur ekki að yrkja um stríð náttúrunnar, en hann finnur þó guð alstaðar, í köldum snjónum, i hfimi sem döggvum, og drifhvítum sævar- bárum (andante religioso).- Fallegt er kvæðið um Safinn gamla, er vagaði með vatnsfötur frá morgni til kvölds og átti að eins vingott við nótt og bylinn, en átti gullhjarta undir fatagörmunum og sannast á þessu kvæði orð Goethes nm skáldið í Tasso: Oft adelt er, was uns gemein erschien, und das geschátzte wird vor ihm zu nichts. og hvernig ætli fari nú ef illa vorar og vetur verður óvenju harður en skepnum ekki ætlað fóður nema eitthvað fram yfir sumarmálin og raáske tæplega það? Nú verður hvergi björg að fá ef fóðurbirgðir heima fyrir þrjóta. Síðan um miðjan ágúst'- mánuð virðist mér viðurlag og tíðarfar afit hafa borið það með sér að harðindi væru í nánd. En þó eg ekki ætli að spá neinu um vetrarfar að þessu sinni þá get ekki dulist þess að eg þykist mega ráða það af ýmsum glögg- um veðurmerkjum er eg um langt skeið hefi veitt eftirtekt, að nú sé langur og óvenjulega strangur vetur genginn í garð, og ekki kæmi mér óvart þó hann yrði enginn eftirbátur harða vetursins eða frostavetursins miJcla 1880—81 að fannfergi, frostgrimd og ísalög- um. Eg var þá 17 ára drengur í skóla, en sá vetur er sumir nefndu JclaJca verður mér minnisstæður meðan eg lifi, svo mikil feikn og fjarski fylgdu honum. Forsjónin gefi að slíkur vetur mætti hjá oss liða í bráð, en eigi hann yfir oss að ganga mundu allir góðir Islendingar og Islandsvinir fagna því hjartanlega ef íslenzkir bænd- ur ' reyndust við öllu búnir og og sýndu tvímælalaust að þeir væru í hvívetna menn til að mæta honum og halda velli hve atlögu harður sem hann yrði. Fátt eða ekkert mundi betur fall- ið til að vekja dáð og dug með þjóðinni og glæða trú hennar á framtíð lands og lýðs en ef henni mætti takast að yfirstíga slíka eldraun á þessum voðatímum. Þá væri sýnt að ísl. bændur, kjarni þjóðarinnar væru »vaskir menn og batnandi« eins og þar stendur — væru drengir góðir, sem landið ætti að erfa. Á síðasta snmardag 1917. - Stefán Stefánsson. Hafís við Horh.. í simskeytinu sem Nielsen fram- kvæmdastjóri sendi í gærmorgun frá Sauðárkróki er sagt frá því, að Geir hafi séð hafís við Horn. Mun það vera óvenju snemma að hafís kemar að landi. (Hann gerir þann að aðli, er oss mun sizt, og einskis metur þann, er tignum vér). Ýms kvæði um merka íslendinga eru í safni þessu (Árna Oddsson, Tómas Sæmundsson, Jónas Hall- grímsson, Jón Sigurðsson, Skúla Magnússon o. fl.), konungskvæðin 1907 og ýms eftirmæli (Björn Jóns- son, Lárus Thorarensen, Þorst. Er- lingsson o. fl.) og ýmsir frelsis- söngvar (Nýjárshvöt,kvæði tj^íslands, fánans, Glámsaugun o. fl.). Loks eru nokkrar þýðingar úr ýmsum málum, Skotliðamir eftir Heine (er Hannes Hafstein hefir áð- ur þýtt), Vögguvísur Ibsens um Há- kon litla, Dagurinn eftir Gustav Falke, Gröf víkingsins eftir John Reid, Svæfillinn litlu stúlkunnar (úr frönsku) o. fl. III. A undan Ijóðasafni þessu er »præ- ludium*, er byrjar þannig: Mig varðar ekkert um »isma« og »istanna« þrugl um listl Eg flýg eins og lóan mót sól í söng, þegar sál mín er Ijóða-þyrst. Enginn vafi leikur á, að orð þessi koma frá hjarta skáldsins og að hann vill ekki lúta neinni ríkjandi lista- Sjóður Eggerts Olafssonar. Aldrei hafa framfarir mannkynsins verið jafn stórstígar og á öldiuni sem leið, sérstaklega í öllum verk- legum efnum og engum blandast hugur um það, að það eru framfarir í þekkingu manna á náttúrunni og þeim öflum, sem í henni eru starf- andi (d: í náttúruvísindunum), sem aftur hafa haft i för með sér hinar umgetnu verklegu framfarir. Þessar framfarir hafa haft svo gagngerð áhrif á daglegt líf manna og hugsunarhátt, að heimurinn er varla til þess að þekkja nú, borið saman við það sem hann var fyrir hundrað ámm. Þessi mikla framför 19. aldarinnar í umgetna átt var eðlileg afleiðing þess, að þeir menn, sem voru braut- ryðjendur í náttúruvísindunum, voru flestir uppi um og eftir miðbik 18. aldar, og má segja að þá hafi verið lagður grundvöllurinn að flestum greinum náttúrufræðinnar, sem svo blómguðust og báru margbreyttan og mikinn ávöxt á 19. öldinni, og eflaust munu þessi vísindi blómgast enn meir og bera enn þá ríkulegri ávöxt á yfirstandandi öld. Hér á landi hafði öll náttúrufræði verið algerlega óplægður akur alt til þess að þeir Eggert Olafsson og Bjarni Pálsson byrjuðu hinar frægu rannsóknir á náttúru landsins laust eftir miðja x8. öld. Mega þeir því og sérstaklega Eggert, teljast feður islenzkrar náttúrufræði: Það er því næsta eðlileg hugsun, sem vakti fyrir aðalfundi Náttúru- fræðisfélagsins i hitt eð fyrra, þegar um það var ræct, á hvern hátt bezt ætti við að heiðra minningu Eggerts Ólafssonar á 200 ára afmæli hans, sem nálgast nú óðum (1. desember 1926), 1. að stofna sjóð, sem tæki þá til starfa og væri kendur við Eggert, og »hefði það markmið að efla ís- lenzka náttúrufræði með þvi að gefa út visindalegar ritgerðir um náttúru- fræðisleg efni islenzk og styðja að rannsóknnm á landinu í þeim grein- um«, eins og komist var að orði í hvatningarorðum, sem nefnd sú, er Náttúrufræðisfélagið kaus til þess að skoðun. Hann yrkir, þegar hann finnur þörf til þess, en skrifar ekki sálarlaus kvæði, eins og hann kemst að orði í præludium þessu. Og þó er hann barn sins tíma, alinn upp í skáldskap af Jónasi og Steingrími, Þorsteini Erlingssyni, Hannesi Haf- stein og ‘Einari Benediktssyni og mörgum öðrum, bæði innlendum og útlendum, þótt hann meti skáldskap þeirra á mismunandi hátt. Fá islenzk nútíma ljóðaskáld munu þekkja eins vel ljóðlist annara þjóða að fornu og nýju eins og Guðm. Guðmundsson og hefir hann eflanst fengið margs- konar næringu hjá þeim engu síður en islenzku skáldunum. Þótt hon- um sé þetta sjálfum ef til vill óljóst, sjá gagnrýnin gleraugu ritskoðarans oft betur. + Lesi menn »Kvöld í sveit*: »Seg mér, hvað indælla auga þitt leit íslenzku kvöldinu í íallegri sveitU hvarflar hugurinn ósjálfrátt til Stgr. Th.; og eins í lok kvæðisins Gull: »Eitt hlýjubros, eitt ástúðleikans orð, eitt ylríkt handtak stundum meira vegur —« Kvæðið »Vængbrotin lóa*: »Ó, hvað mig langar, litli fuglinn . minn, að launa þér nú fagra sönginn þinn —« beita sér fyrir mál þetta, setti í ýms: blöð í fyrra, og 2. að sem flestir íslendingar legðu nokkurn skerf til sjóðsins. Málaleitun félagsins hefir verið tek- ið allvel, því að sjóðurinn er þegar stofuaður, en þó eigi eins vel og viö mætti búast, þar sem það ætti að vera öllum lýðum ljóst (auk þess sem þetta er gert til þess að heiðra minn- ingu eins af landsins beztu sonum), að ítarleg þekking á náttúru landsins verður sá grundvöllur, sem vér verð- um fyrst og fremst að byggja á háttu atvinnuvega vorra og þjóðlífs á kom- andi tímum. En þetta er þó liklega skiljmlegt, því að vér erum enn þá mjög skamt á veg komnir í þeim efnum og höfum fáum mönnum i að skipa, er geti gefið sig óskifta við rannsókn á náttúru lands vors og sjávar, og leggjutn yfirleitt æði litíð af mörkum til þeirra hluta. Og þó hefir Jónas sýnt okkur fram á þýð- mgu náttúruvisindanna með þessum gullfögru orðum i kvæðinu til Gai- mards: Vísindin efla alla dáð, orkuna styrkja, viljann hvessa, vonina glæða, hugann hressa, farsældum vefja lýð og láð. 1. desember er afmælisdagur Egg- erts, brautryðjandans mikla á 18. öld- inni. Ætti vel við, að menn vildu minnast dagsins með því að leggja: nokkurn skerf til sjóðs Eggerts Ólafs- sonar, og hafa það hugfast, að sjóð- ur þessi getur á sínum tíma þvi að eins gert gagn, að hann verði orðinn veruleg upphæð. Gjaldkeri sjóðsins er Dr. Helgi Jónsson, Lindargötu 42, og veitir hann gjöfum til sjóðs- ins móttöku. Bjarni Samundsson. Sterling strandar. Sú óheillafregn barst hingað þ. 26. f. mán., að strandferðaskipið Sterling hefði þá um morguninn kL 10 lent á Instalandsskeri skamt fyrir utan Sauðárkrók. Simi var slitinn á leiðinni upp í Borgarnes og kom fréttin með Ingólfi. Geir, björgunarskipið, var þegar pantað á vettvang og fór héðan um minnir á kvæði Hannesar Hafsteins: »Fuglar í búri«. »Nú hnigur sól og sofnar lóa í heiði og söngvar gleymdir blundai mosató* í kvæðinu »Áð Hellum* minnir á- Jónas Hallgrimsson. Áhrifa Einars Benediktssonar kenn- ir viða: »festingin — vefur hvert moldarbarn voldugum örmum* (Jólakveðja). »á stafnþili brotna bylgjur hljóms* (jólakertið). »himnesk eining guðdómslífs og Ijóss lægst frá dufti að yztu vetrarbraut*^ (Jólanóttin), »Lokið er dagsins ys og erli, yfir sigur húmið dökkt. Engin sála sést á ferli, sérhver gctutýra er slökt« (Dropatal). »Fögur brot úr bernskulögum bregða á leik um mjúkan streng—v (Gömlu lögin). »— til stólkonungs duftkorns og stjarna —« (Hún vakir —, in me- moriam frú Bergljótar Sigurðardótt- ur) og svona mætti halda áfram. Enda er það að vonum, að endur- minningar úr þektum kvæðum hljóta að gægjast fram. Rannsókn á hug- myndaforða hvers skálds og saman- burður við önnur er nauðsynlegt tií þess að skilja afstöðu skáldsins við' þátíð og nútíð og skipa honum það> sæti, er honum beri.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.