Ísafold - 01.12.1917, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.12.1917, Blaðsíða 4
4 I S A F O L D hafi sa&t að stjórnin neiti að staðfesta fána-þings- áiyktnn alþingis, nema alt sainbandsmálið verði tekið til athngunar og samninga. K.höfn 28. nóv. — I»rátt fyrir aðvaranir halda Maximalistar áfram við það að reyna að koma á vopnahléi. Bandamenu láta það af*kiftalaust. Finsku jafnaðarmennirn- ir búast ATið því að beita vopnum til þess að koma á jafnaðarmannastjórn. — Ný óstjórn virðist hafa gosið þar upp aftur. „Aft- onbladet* sænska stingur upp á því að Korðurlönd skerist í leikinn til þess að bjarga Finnlandi. Frjálslyndi flokkurinn i Þýzkalandi er ánægður með það að allir skuli fá j&fnan I osriingarétt og endurbætur gerðarástjórn artyrlrkomulaginu, en óá- nægður er hann með það að vald sambandsráðsins sknli aukið og það skuli halda öllum forréttindum sínum. Frakkar sækja fram hjá Samogneux. Khöfn 28. nóv. Beint loftskeytasamband er nú komið á milli Berlín og Petrograd. Maximalist- ar eru valtir í sessi. Kad- ettar neita því að leggja þeim lið. Tyrkir verja Jerúsalem. Kákasus hefir lýst yflr því að það sé sjálfstætt ríki. Kaupmannahöfn, 29. nóv. Töluverðar kornbirgðir hufa nú verið fluttar til Petrograd og hungursneyð afstýrt. Bússar bafa yflrgefið víg- stöðvar sínar í Galiziu. Krylenko undirliðsfor- ingi heflr verið gerður að y fir hershöfðin g j a Maxim al- ista. Dukhonin hefir neit- að iáta af völdum. Tlýir haupmdur Ísafoídar fá blaðið ókeypis íií nýárs, og að auki 3 af eftiitöldum skemtibókum eftir frjálsu v.ili: 1. Hefndin, skáldsaga eftir Victor Cherbuliez, 2. Sögusafn Isifoldar 1889, 3. — — 1890, 4. — — 1891, S — — ^892, 6. — — 1893, 7- — — 1894, 8. — — 1895, 9. — — 1897, 10. — — Heljar greipir I — II., 11. — — Pétur og María., 12. Mestur í heimi eftir Henry Drummond, 13. Garðyrkjukver eftir Schierbeck landlækni. Verð árgangsins (s kr.) borgist við áskrift og einnig burðargjald undir kaupbætirinn, eigi hann (bækurnar) að senda t með pósti. Þorskanetakúlur keyptar háu verði. Netav. Sigurjóns Pjeturssonar, Hafnarstræti 18 — Reykjavík. Gjalddagi ísafoldar var 15. júli. Sendil borgun sem fyrst. Bretar sækja fram hjá Cambrai. Malvy fyryerandi innan- rikisráðherra Frakka er ákærður fyrir landráð. Undirritaður kaupir mörg þús. kg. af mislitri nll og pijónatnsknm. Dan. Daníelsson, Sigtúnum. 1918 Janúar 31 dagur Fimtudafirur Þeir kaupmenn og aðrir, sem kynnu að vilja kaupa dagatal, er litur út eins og að ofan greinir, eru beðnir að snúa sér á skrifstofu ísafoldar , fyrir næsta laugardag (8. des.). C. Schjöth, Willemoesg'ade 11 Köbenhavn Annasl kaup og upplýsingar á þvi, sem þér ekki vitið hvar er að fá. Samvizkubit. öö öb öamvizkubiti Samvizkubit. Ö7 w Samvizkubit. litlu landi, eins og Sviss, sem ekki hefir nema þrjár. miljónir íbúa og að eins þrjú tungumál, getl einnig átt við og reynst hag- felt i gervallri Norðurálfunni? Herra von Bleichroden virtist verða hálf- efablandinn, en þá greip önnur týrólska stúlkan fram i umræðurnar. — Fyrirgefið, herra Spánverji — mælti hún, — þér efist um að þetta geti átt við og reynst hagfelt í gervallri Norðurálfunni, þar sem töluð eru ein tuttugu tuugumál eða fleiri. Þér álitið það of djarft að hugsa sér að gera tilrauu i þessa átt, þar sem um svo margskonar þjóðerni er að ræðal En ef eg gæti bent á land, þar sem miklu fleiri þjóðerni eru saman komin: Kínverj- ar, Japanar, Svertingjar, Indíanar og auk þess allar þjóðir Norðurálfunnar hver inn- an nm aðra i sama landinu: Og þannig yrði alþjóðariki framtiðarinnar 1 Nú jæja, það vill svo vel til að eg hefi kynst þessn landi, þvi að eg hefi verið i — Ameriku! — Ágætlega mælt! sagði Englendingur- inn. Spánverjinn er kveðinn i kútinnl — Og þér, Frakklendingur, — mælti stúlkan frá Tyrol enn fremur, — þér harm- ið það að hafa mist Elsass-Lothringen! Eg sé það! Þér álitið að nýr ófriður sé óhjá- kvæmilegur, þvi að óhugsandi sé að Elsass- Lothringen geti til lengdar lotið Þjóðverj- um. Þér álitið að mál þetta verði ekki útkljáð á annan hátt! Frakklendingurinn kinkaði kolli og stundi við. — Nú jæja, þegar öll Norðurálfan verð- ur eitt meiri háttar Svissland, eins og herra von Bleichroden komst að orði, verður öll eitt sambandsriki, þá verður Eisass-Lothringen hvorki frakkneskt né þýzkt, heldur blátt áfram — Elsass-Lothringen! Er málið þá ekki útkljáð? Frakklendingurin hóf glas sitt kurteisis- lega og þakkaði með höfuðhneiging og angurblíðu brosi. — Þér brosið, — mælti stúlkan hug- djarfa. — Við höfum hlegið alt of lengi, örvæntingarhlátri, tortrygnishlátri. Við skul- um hætta þvíl Við, sem þér sjáið hér saman komin, erum frá flestum löndum Norðurálfunnar! Hér, við borðið, innan fjögra veggja, þar sem engir háðfuglar heyra til okkar, hér getum við sagt alt þíð sem okkur býr i brjósti; en á mannfundum, í blöðunum, i bókunum erum við huglaus; þar þorum við ekki að eiga það á hættu að hlegið verði að okkur. Og svo fylgj- umst við með straumnum! Hvað stoðar hæðnishláturinn þegar fram i sækir? Háð- ið er hugleysisins vopn I Háðfuglinn er hræddur um sitt eigið hjartal Já, það er ekki gaman, að sjá sín eigin innýfli í búðardyr- unum; en að sjá innýfli annara á vígvell- inum við hjóðfæraleik og vonina um að verða stráður blómum við beimkomuna og innreiðina, það er gamanl Voltaire fitjaði upp á, vegna þess að hann var fyrst og fremst hræddur um sitt eigið hjarta. En Rousseau krufði sjálfan sig lifandi, sleit hjartað úr bjóstholinu og hélt því upp mót sólunni, eins og meinlætamennirnir gömlu, þegar þeir fórnfærðu sjálfum sér — jæja, það var þó vit með i óviti þeirral — Og hver hefir umskapað mannkynið, hver tagði oss að vér færum villir vegar? Rousseau! Genf, þarna yfir frá, brendi bækur hans, en Genf nútimans hefir reist Rousseau minn- ingarmerki. Það, sem við hérna hugsum hvert i sínu lagi og hvert fyrir sig, það hugsa a 11 i r hver í sínu lagi og hver fyrir sig I Veitið oss bara frjálsræði til þess að segja það uppháttl Rússamir hófu dökku teglösin sín og æptu einhver orð á sinu eigin máli, sem enginn skildi nema þeir sjálfir. Englend- ingurinn fylti glas sitt og ætlaði að fara að halda ræðu, en þá kom vinnukonan inn og afhenti honum símskeyti. Það varð augnabliks hlé á samræðunum, og Eng- lendingurinn las símskeytið, er auðsjáanlega fékk mjög á hann. Hann böglaði það og kreisti fast saman, stakk því i vasa sinn og settist niður hljóður og hugsandi. Máltíð- inni var um það bil lokið, og húmið færð- ist yfir úti fyrir. Herra von Bleichroden sat hljóður og horfði hugfanginn á lands- lagið undurfagra, er úti fyrir gat að líta.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.