Ísafold - 08.12.1917, Page 1

Ísafold - 08.12.1917, Page 1
.! Kemur út tvisvar : l viku. Verðaiy. 5 kr., erlendie 71/,, : kr. eða2 doliar;bors > Jst fyrir miSjau juli | erlendis fyrirfram. j ! LauBasala 5 a. eint ) Uppsögn fskrifl. bundin vlð áramót er ógild nema kom- in sé til útgefands fyrir 1. oktbr. og sé kaupandl skuld laus viS blaðlS XLIV. írp Reykjsvík, lau^ardaginn 8. des. 1917 74. tölnblað f^Reynslan er sannleikur^ sagði *Repp« og þótti að vitrari maftur Reynsla alheims hefir dæmt Fordbila a?) vera bezta allra bila og alheims dóm verhur ekki hnekt. Af Ford- bilum eru fleiri á ferð í heiminum en af öll- um öbrura bíltegundum samanlagt. Hvað gannar það? Það sannar það. Fordbillinn «r beztur allra bíla enda hefir hann unnið sér öndveigissæti meðal allra Bila, hjá öilum þjóðum, og hlotið heiðursnafnið Veraldarvagn Fást að eins hjá undirrituðum sem einnig selur hinar heimsfrægo DUN-LOP DEKK og BL0NÖUR fyrir allar tegundir bila. P. Stefánsson, Lækjartorgi 1, M i n n í s 1 i s t i. A-lþýðufóLbókasafn Templaras. 8 kl. 7—8 > srgarstjóraskrifst. opin dagl. 10 »-12 og 1 - R ‘tejarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—5 d'Bj&rgjaldkerinn Laufásv. 5 kl. 10—12 og 1—5 adandsbanki opinn 10—4. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—1G rfiöd. ó.lm. fundir fid. og sd. 8l/a síhd. .andakotskirkja. önðsþj. 8 og 6 á helgnm jtavdakotsspítali f. sjúkravitj. 11—1. .andsbfi,nkinn '10—8. Bankastj. 10—12 ^andsbókasafn 12—3 og 6—8. Útlán 1—8 Uandsbdnaðarfélagsskrifstofan opin frá 12—2 Uandsféhirbir 10—12 og 4—5. .««dsslminn opinn dagiangt (8—8) virka dttga helga daga 10—12 og 4—7. Listaaafnið opið á sunnudögum kl. 12—2. ítúrugripasafniö opið 1*/b—2J/a á aunnud. Pó ithúsið opið virka d. 8—7, sunnud. 8—1. ^umábyrgb Islands kl. 1—5. Hjórnarráftsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Cahjími Reyk,]avíkur Pósth.8 opinn 8—12. ^ifilstaðahælib. Heimsóknartimi 12—1 Þ^óðmenjasafnið opið sd., 12l1/* Þjóððkiaiasafnið opið sunnud., þriðjud. og fimtudaga kl. 12~2. Brezku samningamir. Svo mikið, sem um það var talað á sinni tíð, að enginn nauður heíði til rekið að gera í öndverðu neiaa »brezku samninga* — mun eng- jnn viti borinn maður, bera leng- ur brigðurá hina óhjákvæmilegu nauð- syn í því eíni. Undanfarin 2 ár bafa þeir samn- ingar verið ^erðir of seint, því það er mjög mikils virði og áríðandi fyrir alla þá, er útgerð rækja að fá að vita sem fyrst hvaða verði þeir mega búasst við af Breta hálíu á fiskafurðum. Margur maðurinn mun beinlínis þuría að biða eftir þeim íréttum, áður en hann ræður víð sig, hvort hann á yfiiieitt að ráðast nokkuð í útgerð. Fyrir því er það brýn nauðsyn, að landsstjórnin vindi sem allra bráð- astann bug að þvi að fá samninga gerða sem fyrst upp úr nýári. Ef senda þarf menu til Bretlands, sem senuilegt er, þarf að nota til þess fyrstu ferð, sem hægt er. Ný tilhögnn á bæjargjöldnm. Fyrir 14—15 árum voru tekjur alls landsins taidar rúm 3/4 miljón krónur á ári o g gjöldin miðuð við þær, eða svo nákvæmlega sé tilgreint eru tekjur íslands i fjárlögum X902 —1903 taldar 1.535.000 kr. En svo hefir öllu fleygt fram og byltingasamt orðið, að nú eru tekj■ ur 0g gjdld Reykjavíkur meiri en tekjur og gjold alls landsins fyrir ij árum. 1 »fjárlögum« bæjarins er gert ráð fyrir 780.000 króna tekjum og nokkuð minni gjöldum. Það eru því meiri bæjarskattgjöld pr. nef að meðaltali, sem hér í bæ þarf nú að fá frá 16.000 manns, en iandssjóðsgjöldin á 80 000 manns námu þá. Og væru þessum rúml. 780.000 kr. jafnað niður á bæjar- búa sem nefskatt, mundi hann nema minst 48 krónum á mann eða yfir 200 kr. á meðalfjölskyldn, Þegar orðið er um svo afarmiklar fjárhæðir að tefla, eins og hér hefir verið geið grein fyrir, má það vera hverjum manni Ijóst, hversu stór- áríðandi er, að bæjarsköttunum sé réttilega i kerfi komið. Sú aðal-tekjugrein, sem Reykja- víkurbær hefir lifað á, útsvara niður- jöýnunin, hefir lengi þótt lítt viðun- andi, og það með réttu. Niðurjöínun »eftir efnum og ástæðum« á ekki við þegar svo mikið fer að fjölga skattþegnum, að persónuleg þekking þeirra, er hafa niðurjöfnunina á hendi, á högum hvers einstaks, getur ekki átt sér stað, Svo er nú komið hér í Rvik og »útsvara«-fyrirkomulagið þvi orðið úrelt með öllu. Þetta hefir bæjarstjórninni verið Ijóst, því i vetur á fundi 1. marz, kaus hún þriggja manna nefnd til að »ihuga hverjar breytingar megi gera á fyrirkomulagi því, sem nú er, um skattagjöld í bæjarsjóð. Sér- staklega er nefndinni ætlað að at- huga, hvort eigi væri tiltækilegt að breyta lóðargjöldum þannig, að þau verði ákveðin i hlutfalli við verð- mæti lóðanna. Ennfremur hvort eigi muni tiltækilegt að leggja á lóðir sérstakt verðhækkunargjald«. Sömu nefnd er falið áð íhuga, hvort eigi megi breyta fyrirkomulagi þvi, er nú er, um »aðaltekjustofn bæjar- ins, aukaútsvörunum, í hagkvæmara form«, í þessa nefnd voru kjörnir bæjar- fulltrúarnir Jón Þorláksson, Sigurður Jónsson og Sveinn Björnsson. Hefir nefndin nú lokið störfum sínum og sent frá sér all-itarlegt nefndarálit ásamt frumvarpi um nýtt bæjar- gjalda-fyrirkomulag. í stað útsvaranna leggur nefndin til að tekinn verði upp beinn tekju- skattur og er mælikvarðinn ákveð- inn á þessa leið: Tekjuskatt skal greiða í bæjarsjóð samkvæmt ákvæðum þeim, er hér fara á eftir: I I I I II I I I 1 i I | , \ 3 1 I 1 1 I j | | I 1 | 1 1 1 l 1 1 1 1 I 1 1 1 1 SO' ►H O 0\vh\ (0 M ►H ►H O O O ►H or vo -þx O o\ OJ O O O O O O O 0 O O O 0 0 O O O O O O O 0 O O O 0 0 | I I ] I | I 1 | 1 | 4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 I 1 O CTQ ►-« 1 1 1 1 1 1 1 1 I 1 SO OK TT O ON wn -Þ- to ►H ►H ►H O O O <! ►H <s\ sO ■4^ O O O O O O O O O O O O O O O O O O O O O O O O O pn I I I I | | I I J j I s*r 1 1 1 I I f 1 1 1 1 1 o\ v-o -Þ- to ►H ►-* >-» H* ►-* i 0 0 ON to'" 0 0 0 to 0 0 O OJ 0 tð _ O to _ 0 _ © ►H O 000 o ©""“ o ‘ o" O O ‘ o" Lóðargjðldunum leggur nefndin til að breyta þannig, að af öllum lóð- um, bygðum og óbygðum, skuli greiða gjald í bæjarsjóð, er nemi x krónu af hverjum 100 krónum af virðingarverði lóðarinnar og skuli lóðirnar metnar upp 10. hvert ár. Þessar tvær tekjugreinar ætlast nefndin til að verði aðaltekjulindir bæjarins og muni tekjuskatturinn nema ekki minnu en útsvörin síð- ustu árin, en lóðargjaldið sennilega um 60.000 kr. eins og nú stendur um verðmæti lóða í bænum. Fyrra atriðið hefir nefndin rannsakað með því að bera saman aukaútsvör gjald- enda í Reykjavík 1916 og áætlaðan tekjuskatt sömu gjaldenda 1915. Til þess að hafa framkvæmd þess- ara nýju skattalaga bæjarins vill nefndin láta skipa sérstakt skattaráð, 7 manna nefnd. Sé einn þeirra fastur embættismaður, skaltstjóri, skipaður af Stjórnarráðinu, að fengn- um tillögum bæjarstjórnar, og hafi hann 4000 kr. lann. En skattaráðs- mennina 4 skuli kjósa með almenn- um kosningum, og tvo af bæjar- stjórn. «ry 80 Þakklætiskveðja. í haust sendu íslenzkir stúdentar, eldri og yngri, Júlínsi Lassen laga- prófessor við Khafnarháskóla, og margra ára Garð-prófasti, skrautritað ávarp og fagurt, útskorið skrín úr hvalbeini, í þakklætis og við.urkenn- ingarskyni fyrir Ijúfmensku hans og vinsemd í garð íslendinga, þau ár, sem hann hefir gegnt Garð-prófasts- störfum, en af þeim lét hann nú í haust. Prófessorinn hefir út af þessu beð- ið Isafold fyrir eftirfarandi þakklætis- kveðju: Den smuMe Adresse med de hjærtelige Ord og det slcjönne is- landske Kunstvœrk, som islandske Akademikere have sendt mig i An- ledning af, at jeg opgiver min Em- bedsvirksomhed, har beredt mig en meget stor Glœde. Jeg beder herved dem alle mödtage min dybefölte lak. Jul. L a s s en Professor og Regensprovst. t Sigurður Guðmundsson Selalæk. Hinn 23. okt. andaðist að heimili sínu, Selalæk á Rangárvöllum, Sig- urður óðalsbóndi Guðmundsson. — Hann var fæddur á Keldum i sömu sveit 13. ágústmán. 1861. Voru foreldrar hans Guðmundur Brynjólfs- son, Stefánssonar frá Kirkjubæ (f. r794) og 3. konu bans Þuriðar Jóns- dóttur, Sigurðssonar frá Skarðshlið undir Eyjafjöllum. Var Guðmundur talinn auðugasti bóndi héraðsins á sinni tíð, að löndum og lausum aur- um, og sagt er, að komið hafi til skifta eftir hann 50 jarðir og jarða- partar stærri og smærri. Sigurður ólst upp á Keldum hjá foreldrum sínum og dvaldi þar þangað til hann, 23 ára gamall, kvæntist Ingigerði Gunnarsdóttur, hreppstjóra Einars- sonar i Eystri-Kirkjubæ og reisti bú í Vetleifsholti vorið 1884. Bjuggu þau þar eitt ár og fluttu síðan að Vetleifsholtshelli og bjuggu þar rúm 20 ár. Eftir að Sigurður fluttist að Helli kom það í ljós, hver búhðldur hann var, tók hann brátt til starfa, að jarðar- og húsabótum. Þurkaði hann með sknrðum ailstóran blett til þess að reisa bæinn á og hlöðnr og peningshús bygði hann þar miklu stærri og myndarlegri en þá var títt. Vetleifsholtshellir er næsti bær við hina miklu gullkistu, Safarmýri, en not hennar vorn mjög stöpul í rign- ingasumrum, sá Sigurður brátt, að eigi mátti við svo búið standa og að hans ráðum var gerður skurður eftir endilangri mýrinni til þess að flytja vatnið burtu. Var þetta hið mesta mannvirki og eins og Sig. hafði verið forgöngumaður þess eins Viðtal við fopsætispáðherFann. MendÍDgnm synjfið nm siglÍDgafána. Það hefir því miður reynst rétt, sem símfregnir hermdu um dag- inn, að vér íslendingar höfum •ekki fengið viðurkendan rétt vorn til siglingafána í konungs- garði að þessu sinni. Til þess að fá hið sanna að vita um þetta efni sneri ísafold sér í rnorgun til forsætisráð- lierrans og brást hann vel við að svara fyrirspurnum vorum. Sagði hann, að fánamálið hefði verið tekið fyrir í ríkisráði kon- ungs þ. 22. nóvember og orðið um það nokkrar umræður og málalok þau, að hrein afsögn hafi orðið um, að vér fengjum siglinga- fána d grundvelli þeim, sem al- þingi lagði t sumar. Umræðurnar I ríkisráðinu kvað forsætisráðherrann mundu verða birtar hið fyrsta, að hægt væri þ. e. þegar búið væri að þýða þær. Vér spurðum ráðherrann um afstöðu hinnar íslenzku stjórnar gagnvart þessarri neitun um fán- ann. Svaraði hann, að grein mundi Bannvinafélag er nýstofnað i Akureyri, fyrir for- göngu Einars Hjörleifssonar Kvaran. Var haldinn fnndur um bannmálið þar í bænum á laugardagskvöld með hr. E. H. Kv. sem frummælanda, og höfðu orðið fjörugar umræður. Upp úr þeim fundi var svo bann- vinafélag stofnað af 45 mönnum. gerð fyrir henni um leið og um- rœðurnar i ríkisráðinu yrðu birtar. Úr annari átt höfum vér heyrt, að landsstjórnin mundi hafa í hyggju að bíða átekta uuz al- þingi kæmi saman — um það hvort hún eigi að fara frá vegna fánamálsins eða ekki, en ekki seljum vér það dýrara en keypt- um. Athugasemdir af vorri hálfu um þessi afdrif fánamálsins bíða að sjálfsögðu unz öll gögnin eru lögð á borðið af stjórnarinnar hálfu. LáD leDgið í DaDmörku. Forsætisráðherrann tjáði oss enn fremur, að hann hefði fengið all-riflegt lán bjá dönskuxn bönk- um og ríkissjóði Dana til vöru- kaupa landssjóðs. Kjörin taldi hann þau beztu, sem kostur hefði á verið, án þess að fara bónleita- leið, sem sér auðvitað hefði ekki dottið í hug. — Annars kvaðst ráðherrann mundu láta almenningi í té nán- ari fregnir um þetta lán, sem að eins væri vörukaupalán, hið fyrsta. Uausri frá prcstsskap hefir sira Jóh. L. L. Jóhannesson á Kvennabrekku fengið. Er mælt að hann eigi ásamt dr. Birni Bjarnar- syni að taka við orðabókarstarfi Jóns heit. Ólafssonar. ■ . —-----------------

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.