Ísafold - 08.12.1917, Blaðsíða 3

Ísafold - 08.12.1917, Blaðsíða 3
IS AFOLD 3 í nafni allra ástvina Magntisar sál. Bjarnasonar kacpm frá Armúla, flyt eg hér með öllum þeim alúðarþakkir, er á einhvern hátt sýndu honum samúð í hans löngu banalegu og létu í ljós hluttekn- ingu við útförina. P. t. Reykjavik, 5. des. 1917. Asgeir Asgeirsson. fjölmörg dæmi þess, að hún væri háð með ósvífnum orðum og per- sónulegum árásum t. d. á foringja frjálslyndu flokkanna. Hermennirnir váeru neyddir til þess að seta á æs- ingafundum alþýzka flokksins, neyddir til þess að gjalda inngöngueyrir á þá og leggja fé til styrktar starfsemi flokksins af þessum 53 pfenningum, sem þeir fá í dagpeninga. Víðsveg- ar að bærust hjálparstunur vesalinga, sem væru neyddir af yfirvöldunum til þess að gaaga í alþýzka flokkinn og víða væru skrifstofur hans í ráð- húsum og rikisbyggingum. Sjúkl- ingarnir fengju jafnvel ekki frið, for- töluerindin væru rekin inni í sjúkra- skýlum og spítölum. Ræðumaður heimtaði að kanzlarinn kvæði niður þessa hneykslanlegu misbeiting em- bættisvalds og hervalds. En kanzlarinn var hvergi nálægur. Hann sótti ekki fund ríkisdagsins þenna dag. Hermálaráðherran tók til máls og lenti í augljósum vand- ræðum með að hreinsa herstjórnina af ákærum Landsbergs, og Heljjerich va-rakanzlari misti gersamlega taum- hald á geðsmunum sínum, komst i hár við fundinn og var kveðinn nið- nr af mótmælahrópum hundraða þingmanna. Litlu síðar tók kanzlarinn sjálfur til máls út af fyrirspurninni. Hann kvað það óleyfilegt af embættistEönn- um ríkisins, að nota vald sitt í þágu sérstakra stjórnmálaflokka og sagðist framvegis taka hart á því ef slikt yrði uppvíst um þá, Borgaraflokk- arnir létu sér þetta svar lynda, en jafnaðarmenn töldu það ófullnægj- andi kisuþvott. Stjórnin hugsaði sér nú gott til glóðarinnar að færa sér í nyt þessa sundurþykkju innan meirihluta-flokk- anna. Henni hafði aldrei verið um það hve mjög borgaraflokkarnir frjáls lyndari og jafnaðarmenn höfðu nálg- ast síðan um sumarið, þá er þeir urðu samferða um friðarkosti Þjóð- verja. Nú átti að sæta færis til þess að stía þeim í sundur og jafnvel siga þeim hvorum á annan. Capelles flotamálaráðherra hóf hvassar árásir á 3 jafnaðarmenn í Ríkisdegitíum og Heldur hann sér ekki við jörðina? Notar hann máske ekki tímanlegu hlutina sem umbúðir utan um eilífð- armálin? Talar hann ekki í ræðum sinum til lýðsins um sjómensku og landbúnað, um ferðalög, verzlun og og kaupskap? Talar hann ekki um fuglana í loftinu, um grösin á jörðinni, um fiskana í sjónum og vötnunum? Talar hann ekki um störf og hvíld, um morgun og kvöld, nm trúmensku og ótrúmensku i störfunuro, um illa og góða þjóna, trúa og ótrúa ? Talar hann ekki um að vinna beri verk Guds, meðan dag- ur er? Talar hann ekki um verka- menn, sem standa iðjulausir á torg- inu, og um aðra, sem vinna frá morgni til kvölds, um menn sem grafa pund sitt í jörðu, og aðra, sem ávaxta pund sitt með trúmensku, elju og áhuga? Talar Jesús Kristur yfir höfuð ekki um mannlífið, hið daglega líf mannanna, eins og það gerist og gengur til sjós og sveita, i kaupstöðum og úti á landsbygð- inni? Og gerir hatin ekki alt þetta að umbúðum utan um eilifðarmálin, að við orðum það á þá leið ? Og má ekki lesa það milli línanna, sem kallað er, að með öllu þessu er Jes- ús Kristur að tákna það samband, sem er milli timans og eilífðarinn- ar, milli tímanlegu málanna og eilifð- ar málanna? Er hann ekki með þessu öllu að tákna það og sýna sakaði þá um að hafa verið í vitorði um uppreisnartilraun, sem skömmu áður hafði verið gerð í flotannm þýzka. Það er skemst af þessu bragði stjórnarinnar að segja, að það mis- tókst gersamlega. Flotamálaráðherr- ann fór hrakfarir fyrir jafnaðarmönn- unum þrem, sem sýndu glögglega fram á hve fullyrðÍDgar hans væru úr lausu lofti gripnar. Og borgara- flokkarnir snerust líka gegn stjórn- inni í umræðunum um mál þetta. Framkoma stjórnarinnar varð til þess, að þeir leiddu aftur saman hesta sina við jafnaðarmenn. — Litlu síð- ar komst það upp, að skömmu fyrir umræður þessar hafði stjórnin látið leyninefnd 7 manna rannsaka afskifci jafnaðarmannanna þriggja af upp- reisnartilrauninni, og hafði hún látið uppi að engin ástæða væri málssókn- ar gegn þeim. Eftir þessar síðustu ófarir stjórnarinnar snúast jafnaðarmenn með hamagangi gegn henni í blöðum sínum. Setu Ríkisþingsins var nú lokið i bili og dr. Michaelis var á förum úr Berlin yfir á vígstöðvarnar. En áður en hann færi, tilkyntu foringjar meiri- hlutaflokkanna (jafnaðaimenn, frjáls- lyndu flokkarnir, þjóðfrelsismanna og miðflokksins) kanzlaranum, að ef að samvinnan tuilli hans og þeirra ætti að haldast, yrði Capelles og helst Helfferch að fara frá völdum. þetta varð hinn 12. okt. Capelles bað nú um lausn. Og dr. Michaelis var orðinn valtur í sessi. Hann naut nú ekki framar trausts neins flokks í Ríkisdeginum, en átti þó helst ítök i hægriflokknum. Jafn- aðarmenn láta sér ekkinægja lansn- arbeiðni Capelles en vilja enn sem fyr ólmnir steypa kanzlaranum. Hin- ir meirihlutaflokkarnir veigra sér við það, vegna þess að það muni spilla fyrir Þjóðverjum út á við. íhalds- flokkarnir óttast kanzlaraskifti, vegna þess að þá muni taka við einhver enn fjarlægari þeim en en dr. Micha- elis. Þeir halda því nú fram, að eina lausnin á öllum þessum deilum sé sú, að hann taki sér alræðisvald og láti sem vind um eyrum þjóta vilja mönnum það »svart á hvítu«, sem kallað er, að alt jarðneska lífið, með öllum sínum athöfnum, er undir- búningur og inngangur að eilífa líf- inu ? Og vér getum rakið þetta mál lengra. Þegar Jesús hugsar um það, hvernig svo nefndir »beztu menn« og »æðstu menn« þjóðar hans reyn- ast, þegar hann sér, að þeir, sem með æðstu völdin fara hjá þjóð hans, sem mestu geta með áhrifum sinum um það ráðið, hvernig þjóð hans og samlöndum iiður, sér að þeir breyta ekki iétt, þá fyllist hugur bans sárri gremju og réttlátri reiði. Hann tek- ur því ekki með auðmjúkri og und- irgefinni þögn og óviturlegu um- burðarlyndi. Nei! þvert á móti. Hann fer inn í hinn æðsta helgi- dóm þjóðar sinnar, inn í musterið í Jerúsalem, inn i æðstu kirkjuna, sem til var á ættjörðu hans, getum við sagt, og þar heldur hann hina leiftrandi hegningarræðu yfir þeim, sem með völdin fara, sem rituð er í 23. kap. í Matteusar guðspjalli. Þar, f sjálfum helgidómi föður síns, talaði hann til mannfjöldans og sagði: »Á stóli Mósesar sitja fræðimennirn- ir og Farisearnir; alt það, sem þeir segja yður, skuluð þér gera og halda, en eftir verkum þeirra skuluð þér eigi breyta; því að þeir segja það, en gexa það eigi. Þeir binda þungar meirihlutaflokkanna. Þegar íhalds- flokkarnir tóku svo í strenginn, hvessir um allan helming i herbúðum frjálslyndu flokkanna og þeir heimta nú allir einhuga þÍDg- ræði komið á og nýjan kanziara undir eins, sem hafi traust meiri- hlutaflokkanna að baki sér. Jafnframt tjáðu foringjar þeiira dr. Michaelís vantraust flokkanna. Kanzlarinn reyndi að forða sér frá falli með því að bjóða Helfferica í ofanálag á Capelles og láta hann segja af sér. Og keisarinn, sem nú kom heim úr Balkanferð sinni, lét í ljósi þá ósk sína að fá að halda dr. Michaelis. Hægriblöðin vara bmn við að láta nokkuð réttinda sinna af hecdi, því að ekki myndi auðgert að endurheimta þau aftur sfðar. En eins og kunnugt er, hefir það altaf verið hylli keisarans sem ráðið hefir þvi hver kanzlaraembættið skipaði. Flokksforingjar frjálslyndaflokksins láta það enn á ný í ljósi, að sam- vinna milli þeirra og kanzlarans sé óhugsandi framvegis. Keisarinn beið ekki eftir þvi að deilan harðnaði. Hann kallar nú á fund sinn forsætisráðherrann í Bajern, Hertlinq qrtija, og bíður honum kanzlarastöðuna. Hann var kunnur að þvi að vera mótstöðumaður þing aæðis og lýðstjórnar, en hinsvegar var hann meiri hlutaflokknum sammála um friðarkosti Þjóðverja og and- vígur hernaðarstefnu Alþýzkaflokks- ins. Hann ráðgast um við foringja meirihlutaflokkanna og ætlar að verða stirt um samkomulag í fyrstu. Þó bregst flokksforingjunum nú kjarkur og festa til þess að halda í kröfuna um fullkomið þingræði, en hins vegar heimta þeir Helfferich frá völdum, en hann er mjög í háveg- um hafður við hirðina og vinveittur alþýzka flokknum. A hærri stöðum er þvi gert alt til þess, að halda i hann, og bæði keisarinn og kanzlar- inn tilvonandi reyna að varna falli hans. En það er ekki nærri þvi komandi við frjálslyndu flokkana. Þeir færa sig nú enn á ný upp á skaftið. Þeir gera það að skilyrði sínu fyrir stuðningi við Hertling byrðar og lttt bærar, og leggja rnönnum þær á herðar; en sjálfir vilja þeir ekki snerta þær með fingri sínum. En öll sín verk gera þeir til að sýnast fyrir mönnum*. Þannig heldur hann áfram, og það er siður en svo, að ræða hans myk- ist, þegar fram i hana kemur. Hann kveður upp sjöfalt vei yfir þessum æðstu mönnum þjóðar sinnar og ásakar þá með hinum þyngstu orðum, hræsni, ágirnd og yfirgang. Hann kallar þá höggorma og nöðru af- kvæmi, sem leiði yfir sig og þjóð- ina blóðhefnd og ógæfu. Eg efast nú ekki um, að á hér- vistardögum Jesú hafi sumum fund- ist orð þau og ummæli, sem hann við hafði, vera nokkuð undárlegar umbúðir utan um eilífðarmálin, og Farísearnir og fræðimennirnir i ísrael á þeim tímum hafa víst þózt geta gert það nokkuð betur sjálfir. Alt þetta vona eg að nægi til að sýna það, að þá eru kennimenn kirkjunnar á réttri leið, þegar þeir tala um jörðina i sambandi við him- ininn, tímann í sambandi við eilífð- ina, og jarðnesku og tímanlegu hlut- ina i sambandi við eilifðarmálin; og þá hygg eg, að kennimennirnir fari mest fram hjá eyrum og eftirtekt safnaða sinna, þegar þeir vaða uppi í skýjunum og tala mest um það, sem þeir og aðrir vita minst um, og geta, af eðlilegum rökum, minst um sagt. greifa, að tveir úr þeirra flokkuro, Payer og Friedmann, verði látnir skipa sæti varakanzlara hinn fyr- nefndi og forsætisráðherra Prússa hinn siðarnefndi. Og þar kom, að keisarinn og Hertling gengu að þessum kostum. Hertling tók við snemma i þess- um mánuði. Stjórn hans hefir þá stuðning borgaraflokkanna frjálslyndu, en jafnaðarmenn láta hana afskifta- lausa og sjá hverju fram vindur. íhaldsmnnn eru andstæðingar stjórn- arinnar. Hertling greifi er 74 ára að aldri. Framan af æfinni var hann prófessor í heimsspeki við háskólann i Miinc- hen og hefir hann ritað mörg jit um þau efni af lærdómi miklum, 1875 komst hann inn i Ríkisdaginn og fylgdi að málum katólska mið- flokknum. Hann komst snemma í tölu þingskörunga, þótti hafa afburða- þekkingu til að bera, vera hygginn og laginn og orðheppinn i þingdeil- um. 1912 varð hann yfirráðherra i Bajern og hefir getið sér góðann orð- stir. Hann hefir altaf verið gamal husaður og íhaldssamur. Frjálslyndu blöðin þýzku voru full fagnaðar eftir kauzlaraskiftin og töldu það er gerzt hafði stórt skref i átt- ina til þingræðis. Michaelis hafði orðið að fara frá vegna þess að hann hafði ekki traust þingsins og Hertling hafði þá fyrst tekið við, er hann hafði ráðgast við foringja meirihluta flokkanna um stefnu sína og trygt sérstuðning þeirra. Þetta telja þýzku blöðin upphaf nýrra tíma í stjórn- máhsögu landsins. Það er fullkomið þingræði sem ei i uppsiglingu i Þýzka landi og ef til vill verður komið á áður en stríðið er á enda. Ej ekki ætti að vera Jeyfilegt, að benda mönnutn i kirkjunum á mann félagsmeinin, meinin, sem í nútíð og framtíð geta valdið böli og ógæfu, ej ekki ætti að vera leyfilegt, að benda á óviturlegar og skaðlegar ráð- stafanir, sem allan almenning snerta, og sem geta haft stórkostlegar af- leiðingar og hættulegar fyrir ætt- jörðina, ej prestunum er í ftamtíð- inni ætluð sú lítilmenska í hugsun arhætti, að benda á ávirðingaroar einungis hjá smælingjunum, en draga hræsnisfjöður yfir alt hjá þeim, sem æðstir eru og með völdin fara, pá — já pá ætla eg, að hre nlegast væri að loka kirkjunum; þá þyrfti ekki heldur lengur að óttast, að nein óviðfeldin sannleiksraust kæmi það-'n. Kirkjan hér í heimi heitir »stríðs- kirkja®, svo hefir hún verið nefnd öld eftir öld; hún á einlægt að eiga í strlði móti öllu því, sem ílt er, með öllu því, sem gott er, fagurt, göfugt og Guði þóknanlegt. Sá kom ungur, sem kirkjan á að þjóna, og sem kemur til kristins safnaðar við upphaf hvers kirkjuárs, hvers guð- legs náðarárs, hann er konungur sannleikans og kærleikans, réttlætis- ins og hinnar fullkomnu vizku. Undir hans merkjum á kirkjan og hver kristinn maður að berjast. Kirkjan á aldrei að gera friðarsamninga við það, sem ílt er og óviturlegt í ráð- lagi og breytni manna; hún á að Islaud erlendis. Einar Jónsson myndhöggvari hefir orðið hlutskarpastur í samkepn- inni um að gera mynd. af Þorfinni karlsefni. Hann fór í haust með Gullfoss til Vesturheims, fyrir hvatning góðra manna þar, til þess að taka þátt í samkepnisprófi um myndina. Þessi sigur Einars mun vekja al- menna ánægju um land alt. Jóhann Sigurjónsson skáld hefir hlotið_ mikið lof fyrir síðasta leikrit sitt, Lvqa-Mörð. Konunglega leikhúsið i Khöfn tekur það til leiks þegar upp úr nýárinu. Fjalla-Eyvindur hefir verið kvik- myndaður. Leikurinn fór fram og kvikmyndirnar voru teknar norður í Lnpplandi. En fyrsta sinni á að sýna Fjalla-Eyvind í kvikmyndum, þegar hið mikla Palads-kvikmynda- hús í Kaupmannahöfn, stærsta kvik- myndahúsið á Norðurlöndum, verð- ur opnað af nýjn. Um islenzk stjórnmál hefir mikið verið ritað og rætt i Dan- mörku upp á síðkastið. M. a. hefir dr. Valtýr flutt erindi um islenzk stjórnmál i félaginu »Venstres Ung- don«, Knud Berlin ritað ósköpin öll. , Andar nú heldur kalt frá dönskum blöðum í vorn garð, ekki sizt fyrir goðgána þá, að vér skulum hugsa svo hátt að sigla undir vorum eig- in fáua. berjast á móti því; að öðrum kosti svíkur hún sinn konung og bregst sínum skylduverkum. Hún á ein- lægt að standa á verði fyrir sann- leikann og kærleikann, réttlætið og vizkuna. Ef kirkjan sér, að menn- iroir ætla að sofna, þá á hún að vekja þá og minna þá á, að tími er til að rísa upp af svefni. Og boð- skapur sá, sem kirkjan flytur, hann á að vera »agitation«, »agitation« móti því, sem ílt er, óviturlegt og skaðlegt, og með þvi, sem gott er, viturlegt og blessunarríkt á öllum svæðum mannfélagsinsog mannlifsins. Kirkjan á að láta alt mannlegt vera sér viðkomandi; hún á að gefa gaum að öllum mannleg'u meinunum, öilum mannlegu villusporunum, öllu hinu óviturlega ráðlagi mann- anna, og alstaðar á hún að reyna að bæta, græða, leiðrétta og víkja til réttrar leiðar. Sé þetta gert með ein- urð og hreinskilni, þá má alt af bú- ast við, að einhverjum misliki; en um það tjáir ekki að tala.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.