Ísafold - 08.12.1917, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.12.1917, Blaðsíða 4
4 IS AFOLD Erl. simfregnir frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). K.höfn i. des. Lenin-stjóruin er vðlt í sessi. Er þess krafist að stjórnin verði skipuð mönn- um úr öllum flokknm, að jafnaðarmönnum undan- teknum. Gjalddagi var 15. S@ndii borpn ísafoldarTlíjif kaupendut júlf. sem fyrst. ísafoídar fá blaðið ókeypis íií nýárs, og að auki Flokkur Lenins hefirorð ið i minnihluta við kosn- ingarnar. RÚssar og Þjóðverjar eru nú aö semja um vopnahlé í Brest-Litovsk. Tilkynt hefir verið frá konmsgafundinum í Krist janíu, að samkomulag hafi orðið um nánari framhatd- andi samvinnu meðal Norðurlanda. Kaupmannahöfn, 3. des. Lenin hefir lýst yfir jþví, að allip þegnn? Rússlands skull liafa rótt til þess ttð eignast jarðir öll ntéttaskifting hefir verið afnumin og eins titiar. Kaupmannahöfn, 2. des. Friðarsamningar byrjaðir milli Rússa og Þjóðverja. Allir flokkar andstæðir Maximalist- um, berjast gegn friði. Duman hefir verið uppleyst. Herforingjar Rússa í Káka- sus og á suðurvígstöðvunum styðja Dukhonin. Þjóðverjar gera gagnáhlaup hjá Cambrai. K.höfn 5. des. Opinbert vopnahlé er komið á milli Rússa og Miðrikjanna. Krylenko hefir tekið yfirráöin í aðalherbúðnm Rússa. — Dukhonin hefir verið drepinn. Síbería, Krim og Kubanhérað eru orðin lýðveldi. Khöfn 4. des. Fleiri og fleiri hersveitir á austur- vigstöðvunum leggja niður vopn. Fulltrúar Rússa eru komnir til aðal- herbúða Leopolds yfirhershöfingja. í h a u s t var mér undirrituðum dregínn svartur lambhrútur. Mark: Biti fr. h., blaðstýft fr. v, og grá- bíldóttur lambhrútur. Mark: Sýlt og biti fr. h., blaðstýft fr. v. Þar eð eg á ekki lömo þessi, skora eg á þá sem hsfa þessi fjármörk min, að gefa sig fram og vitja andvirðis þeirra að frádregnum kostnaði. Möðruvöllum í Kjós, 7/ii’ l9l7- Siqurður Guðmundsson. Auglýsing frá Landsspítalasjóðsnefndinni. Konur þær, er tekið hafa að sér afgreiðslu minningarspjalda sjóðsins, eru vinsamle^a beðaar um að láta stjórn hans i té, nú eftir áramótin, skýrslu um gjafirnar: nöfn hinna dánu, dánardægur o. s. frv., til inn- færslu í aðalbókina fyrir ár 1917. Bandamenn eru fúsir til þess að semja við hverja reglulega stjórn i Rússlandi og stjórnir sérstakra, sjálf- stæðra rikja innan Rdsslands. Krylenko* hefir látið af yfirher- stjórninni. Orustan hjá Cambral heldur enn áfram. Þjóðverjar hafa tekið Masniers. Khöfn 6. des. Simað er hingað frá New York, að Wilson forseti hafi í hyggja að segja Austnrríki stríð á hendur. Trotsky hefir lýst því yfir opin- barlega, að Þýzkaland hafi boðið Bretum að semja frið i október- mánuði og komið fram með ákveðna friðarskilmála. Eitt skilyrði Rússa fyrir friðar- samningum við Þjóðverja er, að þjóðverjar haldi öllu liði sinu, sem nú er, á austur- vigstöðvunum, en flytji það ekki til annara vigstöðva. Styrktarsjöður W. Fischer. Þetta ár hefir neðantöldum verið veittur styrkur úr sjóðnum: A. Til að nema sjómannafræði: Guðm. Sigmundssyni 73 kr. B. Til ekknanna: 1. Önnu J. Gunnarsdóttur, Rvík 2. Steinunnar J. Arnadótrur s. st. 3. Guðrúnar Jóhannesdóttur s. st. 4. Sigurveigar Runólfsdóttur s. st. 5. Ragnhildar Pétursdóttur s. st. 6. Sigþórn Steinþórsdóttur s. st. 7. Guðrúnar Gunnlaugsdóttur s. st. 8. Guðrúnar Magnúsdóttur s. st. 9. Guðlaugar Þórólfsdóttur s. st. 10. Vilborgar Steingrímsdóttnr s. st. 11. jóhönnu G. Jónsdóttur s. st. 12. Margrétar Jónsdóttur s. st. (50 kr. hver). 13. Diljá Tómasdóttur Rvík 75 kr. 14. Guðríðar Magnúsdóttur, Hafuaif. 13. Elínbjartar Hróbjartsdóttur s. st. 16. Helgu Jónsdóttur s. st. 17. Steinunnar Jónsdóttur s. st. 18. Jónínu Magnúsdóttur s. st. 19. Ingibj. Jónasd. Vatnsleysuströnd 20. Jóhönnu Jónsdóttur Keflavík 21. Theodóru Helgadóttur s. st. (50 kr. hver). C. Til barnanna: 1. Sveinsinu G. Jóramsdóttur Gaið. 2. Ólafar Helgadóttnr Hafnarfirði 3. Vilborgar Sigurðard. Vatnsl.str. 4. Jónínu Jónsdóttnr Kefiavík 3. Eggertínu Magnúsdóttur s. st. (30 kr. hverju). Styrkurinn verðnr útborgaður 13. desember af Níc. Bjarnason. Stjórnendurnir. Nærsveitamenn erti vinsamiega beðnir að vitja Isaioldar í afgreiðsluna, þegai þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sero flytja mjólk til bæjarins daglega Afgreiðslai? opin á hverjum virkum degi kl. 9 á morgnana ti! kl. 6 i kvöldin. 3 af eftiitöldum skemtibóknm eftir frjálsu vali: 1. Hefndin, skáldsaga eftir Victor Cherbuliez, 2. Sögusafn ísafoldar 1889, 3- —- — 1890, .4- — — 1891, S- — Í892, 6. — — 1893, 7. — — 1894, 8. —- — 1893, 9. — — 1897, 10. — — Heljar greipar I.—II., 11. — — P&ur og María., 12. Mestúr í heimi eftir Henry Drummond, 13. Garðyrkjukver eftir Schierbeck landlækni. Verð árgangsins (3 kr.) borgist við áskrift og einnig burðargjald nndir kaupbætirinn, eigi hann (bækurnar) að sendast með pósti. Dómasafnið IX. bindi (1913, I9j4i !9!S °/í Í91**) er nú komið út og fæst i skrifstofu Isafoldar. Tíausíuíí, bvíía, þurra og fyreina, haupir þæsfa verði Verzí. VOTl, Laugavegi 55. Þorskanetakúlur keyptar háa verði. Netav. Sigurjóns Pjeturssonar, Hafnarstræti 18 — Reykjavík. Samvizkubit. 89 90 Samvizkubit. Samvizkubit. 91 92 Samvizkubit. Sólin var að síga til viðar, og varpaði eldrauðu aftanskini á vesturhlið Grammont- fjallsins og d’Oche-tindsins, og breiddi rós- rauða geislablæju yfir vínekrurnar og kasta- níulundana á bökkum Genfarvatnsins. AIp- arnir glitrnðu í rökn kvöldloftinu, og virt- ust gerðir úr sama loftkenda efninu eins og ljósið og skuggarnir; þeir stóðu þarna eins og einhverjar ólíkamlegar, tröllauknar kynjavernr, dimmir og draugalegir skugga- megin, ógnandi, þnngbúnir inni í giljun- um, en sólarmegin bjartir, broshýrir, sumar- hlýir! Hann mintist siðustu orða stúlkunn- ar frá Tyrol, og honum fanst hann sjá Grammont-fjallið eins og risavaxið hjarta, er sneri broddinnm uppávið, móti himn- inum, eins og hjarta alls mannkynsins, rjúkandi, sundurflakandi, blæðandi, sem væri að fórna sólunni sjálfn sér, svo sem einni allsherjar fórn, gefandi alt, alt hið bezta, hið dýrmætasta, til þess að öðlast alt. Alt í einu brá fyrir Ijósrák á stálbláum kvöldhimninum, og upp frá bakka Genfar- vatnsins steig eldfluga afarmikil; hún þaut hátt í loft upp, virtist komast jafnhæðis d’Oche-tindi; hún hægði á sér, staðnæmd- ist, eins og hún væri að iitast um niðri á landinu fagra, áðnr en hún spryngi. Það liðu nokkrar sekúndur, og svo beygði hún við ofan á ieið. En hún var ekki komin nema fáa faðma þegar hún sprakk ^neð hvelli miklum, sem heyrðist þó ekki til Vevey fyr en eftir nokkrar mínútur. Og nú varð eldflugan að stórn, hvítu skýi, sem smám saman varð að rétthyrndum ferhyrningi: fánadúki úr hvitum eldi. Og andartaki síðar varð önnur sprenging, og á hvíta dúkinum myndaðist rauðnr kross. Allir borðgestirnir voru staðnir upp og komnir út á veröndina. — Hvað á þetta að tákna? — spurði herra von Bleichroden æstur. Enginn gat eða hafði tíma til að svara, þvi að núþaut alt í einu ótölulegur fjöldi eldflugna i loft upp, eins og úr eldgíg, upp yfir tinda Voirons, og stráði niður eldregni, sem speglaði sig i rennsléttum fleti Genfar- vatnsins. — Konur og mennl — mælti Englend- ingurinn bárri röddu i sömu mund og þjónn einn bar fram stóran bakka með fullum kampavinsglösum á. — Konur og menn! — endnrtók hann; — eftir sím- skeyti þvi að dæma, er eg fékk áðan, táknar þetta það, að fyrsti alþjóðadómstóll- inn i Genf hefir lokið störfum sinnm; það táknar það,. að mönnum hefur tekist að afstýra styrjöld milli tveggja þjóða, eða sem verra hefði getað orðið, styrjöld gegn framtíðinni; og að hundruð þúsunda Ame- rikumanna, og álíka margir Englendingar mega ef til vill þakka þessum degi það, að þeir halda lífi og limum. Alabama-þrætan er útkljáð, ekki Ameríku í hag, heldurrétt- lætinn, ekki Englandi í óhag, heldur til heilla i framtíðinni. Haldið þér enn þá, herra Spánverji, að styrjaldir séu óhjákvæmi- legar? Ef þér hlæið enn þá, herra Frakk- lendingur, þá látið þann hlátur vera í hjarta yðar en ekki á vörunum. Og þér, minn kæri, bölsýni Þjóðverji, haldið þér nú, að dreifskyttu-málið veiði ekki útkljáð með öðru en dreifskyttunum sjálfum eða aftöku þeirra, þvi og engu öðru ? Og þið, Rússar, eg þekki ykkur ekki persónblega, herrar mínir, en þessi nýtízku-skógræktai aðferð ykkar, að toppstýfa hæstu trén haldið þið að hún sé öldungis rétt? Hald ið þið ekki, að það væri betra að komast fyrir rætnrnar? Það er áreiðanlega örugg- ara, og — friðvænlegra I — Sem Englend- ingur ætti eg að láta mér finnast svo, sem eg hefði beðið ósignr i dag, en eg miklast fyrir lands míns hönd, það gerir Englend- ingur alt af, eins og þér vitið, en í dag hefi eg rétt til þess, því að England er hið fyrsta ríki Norðurálfunnar, sem skotið hefir deilumáli undir dóm heiðarlegra manna, i stað þess að láta stál og blóð skera úr þvl! Konur og mennl Hefjið glös yðar, hefjið þau hátt fyrir rauða kross- inum, þvi að sannlega segi eg yður, undir þessu merki munum vér sigur hljóta. * * *

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.