Ísafold - 15.12.1917, Page 4
4
IS AFOLD
———-.............../r-T-
\ v v' ■_——■**“ " . ..... 1
•;-S
0,
!
k r. 4500
Stórkostleg framför.
Hinar miklu Willys-Overland verksmiðjur hafa altaf
staðið fremstar í því, að koma bifreiðum á það fullkomna
stig sem þær mi eru á.
Þó Willys-Overland verksmiðjurnar hafi staðið að
eins i níu ár, eru þær aðrar stæ stu verksmiðjur í heimi
sem biia til bifreiðar.
Hin síðasta og stærsta framför sem Wíllys-Over-
land verksmiðjurnar bjóða nú heiminum er fjölskrúðug-
asta úrval af bifreiðum sem smíðaðar eru af nokkurri
verksmiðju í heiminum.
Þetta er sú mesta framför í þessari iðnaðargrein
sem þekst hefir. E'- þess valdandi, að nú fást betri og
sparneytnari bifreiðar fyrir lægra verð en áður.
Þetta snertir sérstaklega litlu 4 cylindra Overland
bifreiðar sem eru gráar að lit og þær stærri sem eru
fagur gulbrúnar.
Reynið eina af þessum bifreiðum, og þá mnnuð
þér sinnfærast um að þetta er einmitt sú bifreið sem
þér óskið að eiga.
Willys-Overland bifreiðarnar
e r u:
Litlu 4 cylindra
Overland
3 og 4 manna
Umboðsmaður vor er:
Jönatan Þorsteinsson, Reykjavík.
Stór 4 cylindra
Overland
J og 7 manqa
Willys Knight
4 og 8 cylindra
5 og 7 manna
The Willys-Overland Company, Toledo, Ohio, U. S. A.
Manufacturers of Willys-Knig'ht and Overland Motor Cars
and Light Lorríea
m
m
Ársfnndnr Fiskifél. Islands
verður haldinn
laugardaginn 9. febrúar 1918 í húsi K. F. U. M. kl. 6 e. h.
A fundinum gerir stjórnin grein fyrir hag félagsins og framkvæmd-
um á hinu líðna ári.
Rædd ýms önnur mál, sem upp kunna að vera borin.
Deilda/félögum er heimilt að senda fulltrúa á fundinn, samkvæmt
18. grein félagslaganna.
Stjórnin.
cTlíœsía tBt. af c7safoló
kemur út næstkomandi miðvikndag en ekki á laugardag
í miklu úrvali nýkominn í
Sköverzlun
Stefáns Gunnarssonar.
Gólfteppi
1
altar stœrðir i feiRna miRlu úrvaíi\
afpassué og i matraíati, nýRomin.
Þeir sem hafa pantað teppi geri svo vel og komi sem fyrst
Jónafan Porsteinsson.
Símar 64 og 464.
Simi 43 Rvík........191
Landsins bezta kaff
Jólin eru í nánd, þá reyna allir að gera sér glaðan dag, en þar sem
mörgum mun veitast það erfiðara nú en að undanförnu, vegna dýrtíðar,
þá veitir ekki íf að sæta beztu kaupunum á jólavörunum. Liverpool
hefir altaf að undanförnu selt beztar og ódýrastar vörur til jólanna og
Liverpool gerir það eon. Ef þér efist um það, þá reynið og þér munuð
sannfærast.
Jliðursetf tit jóla:
Kerensky er aftur kominn
fram á sjónarsviðið.
Lenin hefir i hyggju að lýsa
ógildar allar lántökur Rússlands.
Þjóðverjar hafa gengið inn á
það, að senda heim aftur bel-
gisku konurnar og börnin, sem
þeir fiuttu til Þýzkalands.
Halifax brennur.
Bandaríkin hafa sagt Austur-
ríki stríð á hendur.
Friðarsamningum Rússa og
Þjóðverja heíir verið trestað í
eina viku til þess að reyna að
fá bandamenn til þess að vera
með.
Vopnahlé á Kákasusvígstöðv-
unum.
Bretar hafa tekið Hebron.
Þriðji hluti Halifax hefir
eyðilagst við sprengingu, sem
varð í hergagnaskipi, sem
þar lá.
Khöfn io. des.
Byltingarflokkur lýðveldissinna
hefir rekið stjórn Alfonso Costa og
komið á fót bráðabirgðastjórn, sem
er bandimönnum trygg. Sidonio
P a 1 z heitir hinn nýji forsætisráð-
herra.
Tscherbotscheft foringja á víg-
stöðvum Rúmena og yfirhershöfð
ingja Rússa hefir verið falið að semja
við Miðríkin.
Ukraine viðurkennir samninga við
bar.damenn, en hefir þó eigi til fulls
tjáð sig í móti sérfriðarsamningum
Rússa. ^
Lenin skýtur málinu til þingsins.
Kínverjar hafa tekið Charbin og
Japanar Vladivostock.
2000 menn hafa beðið bana við
hið miRla slys í Halifax.
K.höfn ii. des.
Bretar hafa tekið Jerúsalem.
Rúmenar hafa samið um
vopnahlé.
Sendiherra Breta í Petrograd
hefir lýst yfir því, að banda-
menn séu íúsir til þess að
taka upp sameiginlega friðar-
skilmála með viðurkendri rúss-
neskri stjórn.
Alþjóðadeíld Rauða-krossins
í Genúa hefir fengið friðar-
verðlaun Nobels.
i
Kaupm.höfn 12. des.
Forsetinn í Portúgal hefir
verið hneptur í varðhald. Upp-
reistin grípur um sig.
Caillaux fyrverandi forsætis-
ráðherra Frakka er ákærður
fyrir landráð.
Austurríkska beitiskipinu
Wien hefir verið sökt.
Mælt er, að Kerensky sé
orðinn dómsmálaráðherra 1
Síberiu.
Brezka sjóliðið hefir verið
aukið um 50000 menn.
Kaupmannahöfn, 13. des.
Samningaumleitanir meðal Rússa og
Þjóðverja hafnir aftur. Maximalistar
neita að viðurkenna þingið, nema
>vi að eins að það sé skipað meiri-
íluta maximalista.
Caillaux er ákærður um það að
hafa reynt af rjúfa bandalagið.
Bandaríkinstinga uppá þvi að kom-
ið verði á tvöfaldri alheims peninga-
sláttu. (gull og silfur).
Jlveifi Pilsbury Best 0,45
Rúsínur 0,80
Tiaffi brenf 1,35
Exporf, kannan 0,85
Jfebemjóík 0,70 dðsin
Sveskjur 0,95
Jiaffi óbrent 1,Q0
Cacao 1,50
Verðið er miðað við % kgr.
Þetta er að eins sýnishorn af jólaverðinu, annars er sama hvað þér
biðjið um, þér fáið það hvergi ódýrara í bænum og sist betra.
Yerzluniii Liverpool. Sími 43.
Hafnarstjóri
Reykjavíkurhafnar
verður skipaður frá i. febrúar 1918 að telja.
Umsóknir með tilteknum launakröfum sendist borgarstjóra fyrir
10. janúar 1918.
Erindisbtéf fyrir hafnarstjórann fæst á skrifstofu borgarstjóra.
0
Borgarstjórinn i Reykjavík, 14. desember 1917.
E. Zimsen.
Dómasafnið
IX. bindi (1913, 1914, 1915 og 1916) er nú komið út og fæst á
skrifstofu Isafoldar.