Ísafold - 19.12.1917, Síða 4

Ísafold - 19.12.1917, Síða 4
4 IS AFOLD Hjúkmnarfélagið Líkn. Hjúkrunarkonustaðan er la is. — Föst laun 1200 kr. — Un.sóknir á8amt fullkomnu námavottorBi send- ist til frii Bjarnhéðinsson, Laugaveg ir, fyrir 1. jan. 1918. 11 1 1 H■ m iiM-nn—1- 150 sáiiuar (ný prontun) eru komnir út Og fást hjá bóksöh'm kona Sigurðar Jónssonar kennara, eftir langa legu og stranga í berkla- veiki. Hán var kenslukona við barne- ekólann, gáfuð kona, væn og vel létin. Alþýðuflobksfandar var haldinn í Bárunni í fyrrakvöld til þess að ræða um dýrtiðarlánin. Lenti þar í ryskingum nokkrum og er sagt að jafnvel hafi verið ausið vatni á sun a til þess að kæla í þeim blóðið. Norræna stúdentasanibandið (ísl deildin) hélt samkomu í gærkveldi í Goodtemplarahúsinu, som þótti sér lega skemtileg. Flutti Holger Wiehe docent erindi um þjóðirnar Dorrænu, en fóstbræður og frúrnar Laura Fin- sen og Valborg Einarsson sungu þjóðvísur á öllum norðurlandamálun- um fjórum. Væntanlega verður kveldskemtun þe8si endurtekin við fyrstu hentug leika, opinberlega. Willemoes fer í dag norður. Meðal farþega er Jón E. Bergsveinsson kaupmaður frá Akureyri. Svínafeiti er b e z t a feitin ti! allskonar baksturs. Fæst eins og annað þarflegt i cJKafarverzlun cJ'cmasar cJonssonar. Liugaveg 2. k *\j H.f. Eimskipafélag Islands mm verða beztar með því að kaupa alt til þeirra í verzlun li imsen. Linoleumdúkur b’únn, grænn og gran't. Linoleum-fernis. Rúðugler tvöfalt í heilum kcssum. Blýhvíta. zinkhvíta. Kítti. Arni Jónsson. Sími 104. Laugaveg 37. Sími 104. Dánarf í egn. A Ljótarstöðum f Skaftártungu andaðist s ðastl. haust úr lungnabólgu Bdrður Gcstsson, tæplega fertugur að aldri. Hann lætur eftir sig konu og 3 börn ung. Hafði fyrir nokkrum árum tekið við búsforráðum hjá for- eldrum sinum, Gesti Bárðarsyni frá Hemru og Þuríði Vigfúsd'ttui frá Flögu, dugnaðar cg sæmd irhjónum. Um nokkuira ára skeið átti Bárður heitinn við mikla vanheilsu að búa, en var nú á góðum batavegi, svo að æaitigjar hans og sveitungar gerðu sér hinar beztu vonir um framtíð hans, þvi að hann var hinn mann- vænlegasti roaður og vinsæll mjög. Hefir þessi litla sveit nú á fárra ára fresti átt á bak að sjá þremur sinna álitlegustu bændaefna, auk Bárð- ar þeim systrungi hans Jóni hrepp- stjóra og bónda á Borgarfelii og Guð- jóni óðalsbónda Jónssyni í H ið. P- TTTTrnviiTtnnTnmiii Larsen £ Petersen Pianofabrik, Köbenhavn. E i n k a s a 1 a fyrir í s 1 a n d í Vöruhúsinu. Nokknr Piano fyrirliggjandi hér á etaðnnm; eömnleiðis pianoetólar og nótnr. jiijitiiuiumijmiiij Óþarfí er að minna fólk á hvar bezt er að kaupa nauðsynjár sínar til jólanna. Aiiir vita að mest og bezt úrvai af aliskonar nauðsynjavörum er ætíð ódýrast i verzlun Jes Zitnsen. Erl. simfregnir frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl ). Kaupmannahöfn,. 14. des. Þjóðverjar draga saman lið á vig- stöðvum ítala og vesturvígstöðvunuro. Frá Sviss kemur lausafregn um það, að Tyrkir vilji semja sérfiið við Breta. Borgarastyijöldin í Rússlandi verð- ur æ tryltari. Korniloft hefir unnið sigur á M'ximalistum hjá Bielgorod. Kaledin situr um Rostov. Kadettar hafa réynt að setja þingið, en mis- tekist það. Kúba hefir sagt Austurriki stríð á hendur. Trotsky tiikynnir openberlega, að friðarsamningar milli Rússa og Þjóíverja hafi verið hafnir, þá er fuit samkomulag hafi verið komið á um vopnahlé. Kaupmannahöfn, 15. des. ítalskir tnndurbátar hafa farið til Trieste og sökt þar tveimur austur- ríkskum tundurbátum. Lloyd George segir að ekki komi til mála að tala um frið fyr en sig- ur sé unninn. Sálmabókin (vasaútgáfan) fæst í Bókv. Isafoldar. Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag íslards verður haldinn í Iðn- aðarmannahúsinu í R ykjavik laugaidaginn 22. júní 1918 og heíst kj. 12 á hidegi. Dagskrá: 1. Stjórn félagsins skýrir írá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starlstilhöguninni á yfirstandandi ári og ástæðum fyrir henni og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1917 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svðrum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá end- urskoðendunum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Tillögur um lagabreytingar. 4. Kosning 4 manna í stjórn félagsins i stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 5. Kosinn endurskoðandi í stað þess, er frá fer, og einn varaendurskoðandi. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta- sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, eða öðrum stað, sem auglýstur veiður síðar, dagana 18.—20. júní 1918, að báðum dögum meðtöldum. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til að sækja fundion hjá hlutafjársöfn- urunum um alt land og afgreiðslumönnum félagsins, svo og á aðabkrif- stofu félagsins i Reykjavik. Reykjavík, 17. desember 1917. Stjórn h.f. Eimskipafélag Islands. Sultutau i glösnm, margar tegundir. Ógrynnis birgðir í Matarverzlun Tómasar Jónssonar. — Laugaveg 2. —

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.