Ísafold - 02.03.1918, Side 3

Ísafold - 02.03.1918, Side 3
ISAFOLD 3 víst ná afleiðingar slíkrar staifsemi langt og vítt út fyrir veggi heimilis- ins, enda naut margur utan þeirra góðs *f þeli hennar. En menn kveinka sér við að veifa framan í almenning veikum, er unnin voru í kyrþey og einkalífi, þótt falleg séu frásagnar og engum til vansæmdar. Það hefir verið sagt, að sumir væru merkir af verkum sínum, aðr- ir af því, sem þeir væru. Þótt ftú Anna ynni margt merkilegt, væri t. d. góðgerðakona mikil, var hún samt merkust af því, er hún var. Hi.n var kona athugpl, las margt með eftirtekt í dagblöðum lífs sins og reynslu. Og hún var gædd þreki og viljastyrk í góðu lagi, var sti t, kunni að dyljast harma sinna, iþym di ekki öðrum með böli sínu, þó að sjálf tæki hún sér á herðar raunir annarra. En hún var ekki heldur merkust af þessum eigindum. Það, er auðkendi hana mest, voru gáfur hjarta hennar, ef svo má að orði kveða, þelhlýja hennai og sam- úð. Ölíum þorra manna stend- nr algerlega á sama um langflesta, er þeir kynnast og eiga samleið með, láta sig ekki meira skifta gæfu þeiria og hag, en þó að fugl fljúgi yfir höfði þeim. í þessu var frú Önr.u gerólíkt farið og fjöldanum. I brjósti hennar bjó lifandi góðvild til allra, er hún hafði að nokkru kynst. Hún sló um þá samúð sinni, hún bar þá og gengi þeirra fyrir br jósti sér, næstum því sem væru þeir börn hennar eða bræður, syrgði með þeim syrgjandi, fagnaði með þeim fagn- andi, kendi til sakir þeirra, er þeim var niðrað. í þessu góðvildarþeli bar hún, að minu viti, eins langt af múgnum og kappi ber af honum í hugprýði og hreysti, eða mikill and- ans maður er honum fremri að víð- sýni og djúpsæi. Og næmleikur samúðar hennar hvesti eftirtekt henn- ar á ýmsu, er miður fór í tali manna og framferði. En ekki kólnaði henni af því um hjartaiætur, og hún hljóp ekki með þesskonar athuganir úc á sölutorg og gatnamót. Og hjartavármi hennar-var ekjn grafinn djúpt. undir fönnuni\og svS^lum, sem dæmin gerast á vi\u kama landi, utan um hita hennar Wði engin skorpa náð að 'storkna. Htóu hennar lagði út um alt fas hennai\ svipjgg viðmót, varmur blær andaði í rodd hennar. almnl^mg athygli alniíWnigs að myndum sin- um. En hin meiri háttar fyrir- brigði, svo sem ósjálfráð skrift og tal fyrir munn miðla, eru vissulega mikilvæg trúarbrögðunum. Þau eru hjálpartæki þess, að sannleikurinn geti komið í ljós. En eg verð að bæta því við, að sannleikurinn virð- ist mæla með sér sjálfur, með sinu eigin innra gildi. Þessi sannindi eru hinn eini hugsánaþráður, sem gerir kristindóminn skynsamlegan i mínum og margra annara augum«. Óskynsamlegur »Að hverju leyti finst kristindomur. yður kristindómurinn vera óskynsamlegur, Sir Arthur?« »011 kenningin um erfðasyndina, syndafallið og friðþægingu Krists fyrir syndir annara, þegar hún er skýrð sem blóðfórn til að friða skaparann. Alt þetta er mér and- stýgð. Leiðsögumenn vorir frá hinum heiminum halda ekki fram þessum skilningi á trúarlærdómun- um. Öll þessi leyndardómsfulla, kristilega heimspeki snýst um dauða Krists, en það er lif hans, sem vér eigum að gera að aðalatriði í trú vorri. Samúð var henni líka samúð goldin. Henni hlotnaðist meiri hylli en mörg- um nafnkunnum mönnum, sem elta haná alt lif sitt, af þvi að hún gleymdi sjálfri sér, en mundi þvi betur eftir öðrum. Það er draumur eða kenning margra bjartsýnna rithöfunda, að góð- viid sú og þelhlýja, er foreldrar lykja um börn sín, vsxi smámsaman og víkki, að samúð manna þenjist út og vefji æ fleiri Og fjarskyldan örm- um. Fiú* Anna Claessen var ágætt dæmi þess, hve móðurást get- ur víkkað. Hefir það, ef til vill, valdið nokkru urr, að henni hepn- aðist það, er iáum tekst, að verða eins blíð og Dærgætin móðir stjúp- börnum sínum og sjálfs sín börn um. Unna og fá börn meir móður sinni en stjúpbörn hennar unnu henni. Móðurhjarta hennar hefir vax- ið á að ganga börnum annarra i móð- urstað. Frá stjúpbörnunum varð móð- urþelinu auðsótt leið til annarra, er hún átti mök við. Frú Anna var fríð kona sýnum og göfugleg og var einkarbjart yfir henni: Skein, ef til vill, á yfirbragði þessarar heimilisprúðu hóglætiskonu bjarminn af þeim bróðuranda, er drotnar á meðal mannanna í fjar- lægri og dýrlegri framtið? Siqurður Guðmundsson. Frú Anna Claessen var fædd í Reykjavík þ. 28. ágúst 1846. Faðir hennar var Kristján Möller kaupmaður Og veitingasali, sonur Ole Peter Christ- ians Möller kaupmanns, sem fyrstur Mölleranna kom hingað til lands (f. 1777 á Sjálandi), fókst fyrst við verzl- un í Ólafsvík, en frá 1809, um 30 ára skeið, hór í Reykjavík (d. 1842). Kona hans var dönsk: Christiane Lisbet (f. Hoffmann, d. 1839). Er af þeim hjón- um runninn mikill ættbálkur. Dóttir þeirra var Marie Nicoline, kona Ólafs Finsens yfirdómara, móðir hinna góð- kunnu Finsensbræðra og amma Niels Finsens ljóslæknis. Móðir frú Önnu Claessen var Sigriður dóttir Magnúsar Norðfjörðs beykis í Sjóbúð og konu hans, Helgu Ingimundardóttur frá Bakka, sem var móðursystir »gamla« Geirs Zoega. En meðal móðursystkina frú Claessen voru Helga, kona síra Jóns Jakobssonar í Glæsibæ, móðir frú Helgu Andersen og Jakobs Jónssonar verzlunarstj., Ólafur Norðfjörð faktor Unitarfsmi og »Er þetta ekki unitar- spiriti smi. »Að viðbættu mörgu, sem eg hefi aldrei vitað koma fram i unitarism- anum. Úuitarar, sem eg hefi ávalt borið mikla virðingu fyrir, líta á Krist sem mann. Vér lítum á hann sem anda af hærri sviðum tilverunn- ar, sem kom í heiminn, til þess að vera fyrirmynd vor. Hann er að því skapi tignari en aðrir menn, sem hann stendur nær Guði — son- ur Guðs, samkvæmt málvenju Aust- urlanda. Auðvitað sagði hann sjálf- ur, að hann væri ekki Guð, og eg fæ aldrei skilið, hvernig menn fara að halda því fast fram, að hann hafi verið það, þvert ofan i skýlaus um- mæli hans sjálfs. »Eg og faðirinn erum eitt< merkir einungis það, að hann vann verk Guðs. Heitið »mannssonur« er fagurt, það sýnir, að hann kom til að þjóna mönn- unum«. »Eg býst við að Únitarar myndu samsinna því, að Krístur hafi verið mjög andlegur maður*. »Eins og vér notum heitið »hár andi«, merkir það meira en maður. Vér lítum svo á, að hann hafiverið meira en maður, bæði vegna siðferð- í Keflavík, og Jón Norðfjörð verzlm., faðir frú Magneu Þorgrímsson. Af því, sem hór er greint, má sjá, að frú Anna Claessen var reykvísk að ætt í húð og hár, og frændmörg í báðar ætt ir hór um slóðir. Bræður frú Claessen voru Jóhann Möller heit. kaupmaður á Blönduósi, faðir frú Lucinde konu Gísla ísleifssonar caud. jur. og þeirra systkina, og Ole Peter Möller (d. í vet- ur) kaupm. á Hjalteyri, faðir Jakobs ritstjóra. Tvær systur lifa, frú Velskov f Kaupmannahöfn og Helga, kona síra Jóns Þorsteinssonar á Möðruvöllum. Að eins 17 ára að aldri giftist frú Anna (árið 1863) fyrri manni sínum, Jósefi Blöndal kaupm. í Grafarósi (yngsta syni Björns Auðunss. Blöndals s/slumanns). Eignuðust þau 4 börn og lifa af þeim 2 synir, þeir Kristján Blöndal kaupm. á Sauðárkróki og Ole Peter Blöndal póstafgr.maður hór í Rvík. Fyrri mann sinn misti frú Claes- sen þ. 30. des. 1881. En tæpum 4 árum síðar, þ. 22. sept. 1885 giftist hún seinni manni sínum, Jean Valgard van Deurs Claessen, núv. landsfóhirði. Eignuðust þau 4 börn, 2 dóu í bernsku, en 2 lifa, þau Arent kaupmaður og og frú Anna, kona Ólafs Briem fram- kv.stjóra h.f. Kol og Salt. Þau Claessens-hjón dvöldust á Sauð árkróki þangað til 1904, er þau flutt- ust hingað og hafa búið hór síðan. Skipafregn. Lagarfoss fór héðan áleiðis til Isafjarðar í fyrramorgun. Meðal fjarþega voru: ViggógBjörnaBon banba- ritari, Ó. Forberg símastjóri og f>ór- hallur Gunnlaugsson símritari, til þess að taka við stöðvarstjóra-stöð- nnni á Isafirði. G e y s i r flutningsskipið bvað væntanlegt hingað núna um helgina með vörur frá K.höfn. Jarðarför frú Önnu Claessen fór fram á miðvikudag að viðstöddu fjöl- menni miklu. Vinir og frændur fjöl- skyldunnar báru kistuna í kirkju og úr, en synir og tengdasynir hinnar látnu inn í kirkjugarðinn. Manntjón. A fyrra föstudag fór vélbáturinn „N j ö r ð u r“ á veiðar úr Njarðvík- um og hefir eigi til hans spurst síðan. islegra og andlegra hæfileika, en auð- vitað óendanlega mikið minni en Guð. Það er til lítil og merkileg bók, eftir Dr. Abraham Wallace, sem hefir mjög mótað skilning minn á Kristi og dularfullum fyrirbrigðum. Hún kendi mér að skilja nýjatesta- mentið öðru vísi en eg hafði skilið það áður. Ef satt skal segja, þá furðar mig á því, hvernig hægt er að skilja mörg atriði þar án þess að hafa þekkingu á sálfræðilegum efn- um.« »Til dæmis?« Hvernig spiri- »Vér skulum til dæm- tistar skilja js taka org þans> þegar nýjatestamentið blóðsjúka konan snerti hann. Þau eru svona: »Einhver snart mig, því að eg fann, að kraft- ur gekk út frá mér« (Lúk. 8, 46). Þetta er nákvæmlega það, sem lækn- ingamiðill my'ndi finna. Þér skuluð líka athuga það, að á öðrum stað er sagt, að hann hafi ekki getað gjört nein kraftaverk i vissri borg sökum trúleysis fólksins (Mark. 6, 5). Samt sem áður furða andstæðingar vorir sig á því, þegar tilraunir miðlanna verða árangurslausar hjá mönnum, sem eru fjandsamlegir málinu*. Mun því enginn von um hann. A bátnum voru 4 menn: Aðalsteinn MagnÚBSon frá Hólmfastkoti, form., Guðmundur Maguússon frá Stekbjar- koti, Hjörtur Jónsson og Sigurbjörn Magnússon, alt efnismenn. Báturinn var eign þeirra Ólafs Davíðssonar og þórarins Egilson í Hafnarfirði og var óvátrygður. Um Rorgarfjarðarsýslu sækjaekki aðrir en Guðm. Björnsson sýslum. Barðstrendinga og Páll Jónsson lögfr. August Flygenring landBverzlunar forstjóri varð fyrir mikilli og vondri byltu á miðvikudaginn. Hann var kominn á leið frá Hafnarfirði til R.víkur ríðandi asamt öðrum manni. En þegar þeir koma upp í hraunið fyrir ofan Fjörðin verður fyrir þeim talsímaþráður, strengdur yfir "vegiun í tæpri mannhæð yfir hann. Urðu þeir eigi varir þráðsins, því sterk snjó- og sól-birta var. Lenti þráður- á brjósti Flyenrings, en hesturinn fældist og tókst Flygenring á loft á þræðinum og skall svo hart á höfuð og öxl, að hann misti veðvitund. Reyndist það svo við læknisskoðun, að Flygenring hafði viðbeinsbrotnað og auk þess marist illa á höfði og skrokknum. |>ví fer betur að ekki hefir orðið eins ilt úr byltu þessari og áhorfðist í fyrstu, þvf að Flygen- ring er nú búinn að ná sér nokkurn- veginn og verður væntanlega ekki lengur frá sínu mikilsverða starfi en viðbeinsbrotið krefst. En meira er það hirðuleysi en verjanlegt er með nohkru móti að skilja svo við tal- símaþráð strengdan yfir þjóðveg eint og hér hefir verið gert og má slíkt eigi óátalið viðgangast, þvf vel hefði trassaskapur þessi mátt verða manns- bani og í þessu tilfelli þess manns, sem þjóðin sem stendur mundi hvað sfzt mega án vera. Karlakór K. F. U. M. söng f gær- kveldi fyrir troðfullu húsi úheyrenda og van ger mikill rómur að söngn- um.. Bezt sungna lagið á söngskránni þótti Alfafell eftir Arna Thorsteins- SOD. Söng Pétur Halldórsson bók- sali þar einsöng. Annars verður væntanlega tækifæri sfðar til að minnast nánara á þenna samsöng. Er enginn vafi 4 því, að söngstjórinn hr. Jón Halldórs8on bankaritari hef- ir lagt mjög mikla stund á að þroska þetta kór og hefir mibið áunnist á ebki lengri tíma en það hefir etarf- að. Voru fyrstu »Haldið þér þviþáfram, kristnir menn að hinir f {u kristnu spiritistar? , c .* . . hah verið spmtistar?« »Auðvitað voru þeir spiritistaf. Hugsið um Pál postula, með kenn- inguna um hinn náttúrlega líkama og andlega líkama. Hugsið um hvað Jóhannes segir: »Trúið ekki sér- hverjum anda, en prófið andana, hvort þeir eru frá Guði«. Er þetta ekki nákvæmlega það, sem skynsam- ur spiritisli ‘myudi segja. Hann trúir ekki öllum skeytum, sem hon- nm berast, heldur prófar þau með skynsemi sinni og þeirri almennn þekkingu, sem þegar hefir verið færð i letur. Lygiandar eru þvi miðnr til nú, eins og þá«. Er spiritisminn »Ber þá að skilja þetta ný trúarbrögð ? svo> sem spiritisman. um sé ætlað að verða ný trúarbrögð?* »Það vona eg ekki. Mig langar ekki til, að einum sértrúarflokknum verði enn bætt við þá, sem fyrir em, Mig langar til að spiritisminn verði sameinandi afl, verði miðdep- ill sem hugsanir veraldarinnar snúist um — verði það meginatriði, sem allar kristnar trúarjátningar renna saman i. Sem stendur eru kristnir menn al- Samsöngurinn verður endurtekinn á morgun. Sextngsafniæli átti Björn Krist- jánsson bankastjóri þ. 26. febr. Alþýðnfræðslan. Arni Pálsson bókavörður flytur á morgun kl. 5, erindi um »Alþingi hið forna«. Miuningarorð. Húsfrú Svanhildur Sigurðarbóttir, kona Sigurðar Eirfkssonar regluboða, andaðist að heimili sfnu hér f R.vík hinn 26. des. síðastl., og hafði hún legið sjúk allmargar vikur fyrir and- lát sitt. Hún var fædd 23. mai 1858 að Óseyrarnesi í Arnesýslu; þar og á Eyrarbakka ólst hún upp, og á Eyr- arbakka átti hún heimili þangað til hún fluttist með manni sfnum hing- að til bæjarins skömmu eftir alda- mótin. Dvaldi hún lengi á heimili Einars heitins Jónssonar borgara á Eyrarbakka; það var sæmdarbeimili, ■em margir höfðu góð kynni af, sem áttu heimili í Árness- eða Rangár- vallasýslum. Frá því heimili giftust þau hjónin, Svanhildur og Sigurður, 26. okt. 1889. f>au hjónin voru þvf búin að lifa saman f ástrfku hjóna- bandi í 28 ár, er Svanhildur sál and- aðist. í hjúskap sínum eignuðust þau hjón 6 böru, sem öll eru uppkomin: Sigurgeir, prestur á ísafirði, Sigríður gift í Kaupmannahöfn, Sigurður bú- fræðingur í R.vík, Sigrún, Ólöf, og Elisabet, allar í föðurhúsum. Svanhildur sál var merk bona að mannkostum, trúuð og guðrækin, vönduð og stilt í framgöngu, hóglát og yfirlætislaus, frásneið öllu prjáli eða tildri, alvörugefin og fremur sein- tekin; en trygg og föst í skapi við þá, er hún hafði bundið vináttu við. Hún var í tölu þeirra kvenna sem sagt er um, »að þær megi ekkert aumt sjá«. Hún vildi öllum gera gott, sem hún vissi að bágt áttu, og hönd hennar náði til. Hún var börn- um sínum góð og ástrík móðir, og manni sfnum hinn tryggasti hollvinur og förunautur. Máli þvf, sem hann helgaði krafta sfna og mörg beztu ár æfi sinnar, unni hún lfka hugástum og vildi alt fyrir það í sölurnar leggja. f>egar hann varð að vera mánuðum, og jafnvel missirum saman að heim- an, þá var hún bæði bóndinn og húd% ^ gerlega úrræðalausir gagnvart efnis- hyggjumanninuœ, og það eru hundr- að sinnum fleiri efnishyggjamenn i heiminum en þeir, sem játa, að þeir séu það. Hvað á þá kristinn giað- ur að gera? Hann vitnar í biblluna,. og lýsir sinni eigin trúarreynslu, en hvorugt hefir hin minstu áhrif á efnishyggjumanninn. Hvergi er vott- ur fyriy sönnunum, tómar helgi- sagnir og staðhæfingar. Samanburð- urinn við náttúruna bendir vissulega á, að dauðinn sé endir alls. En spiritistinn kemur með vopnið, sem kristinn maður þarf að hafa: raun- verulega sönnun fyrir framhaldi lífs- ins. Þau laun, sem hann hlýtur, eru oftar en hitt þau, að kristnir menn úthúða honum og saka hann um að hafa samband við djöfulinn. Eg fæ vel skilið það, að efnishyggjumenn úthúði honum, því að það er mjög óþægilegt að láta kippa öllum grund- velli undan fótum sér. Þú verður annaðhvort að vera nógu mikill mað- ur, til þess að játa villu þina, eða þú verður að neita að horfast í augu við sannleikann og gripa til þeirrar staðhæfingar, að allir, sem eru á öðru máli en þú sjálfur, séu fífl eða ^antar*. 4

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.