Ísafold - 09.03.1918, Blaðsíða 1

Ísafold - 09.03.1918, Blaðsíða 1
I Kemur iit 1—'2 í viku. Verð arg. ð kr., erlendis T1/^ kr. eða2dollar;borg- Ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 10’a. eint XLV. árg. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjórl: Ólafur Hjörnsson. Reykjavík, laugardaginn 9. marz 1918. Talsimi nr. 433. Uppsögn {skrifl. bundln við áramót, er óglld nema kom- ln aé tll útgefanda fyrlr 1. oktbr. og aó kaupandi aknld- laua vlð. blaðlð 1T. tölublað Lífsábyrgðarsfoftmn ríkisins. Bónus fyrir tímabilið 1911 —1915 verður útborgaður dagana 16., 18., 19., 20., 21., 22. og 23. marz næstk. frá kl. 2—5 e. h. og eftir f>ann tíma frá kl. 4—3 síðdegis fyrst um sinn alla virka daga. Lífsábyrgðarskjölin verður vanalega að leggja fram til áritunar. Pórunn Jónassen, Lækjargata 8. /. s. í. Aðalfundur /. S. í. verður haldinn i Bárubúð (uppi) sunnudag- inn þ. 28. april 1918, kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt 11. gr. félagslaganna. Fulltrúar verða að mæta með kjörbréf. , Stjórnin. M i n n I s 1 i s t i. .AlþýðuféLbókasafn Templaras. B kl. 7—9 bjrgar8tjóraskrifst. opin dagl. 10-12 og 1—« BeBjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—5 Bo&jargjaldkerinn Laufásv. 5 kl. 10—12 og 1—5 lalandsbanki opinn 10—4. K..F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—10 siöd. 41m. fundir fid. og sd. 8»/n sibd, bandakotskirkja. GuTtaþj. 9 og 6 á heln um Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12 Landsbókasafn 12—8 og 5—8. Útlán 1—B L'vudsbúnaðarfólagsskrifstofan opin frá 12—2 Landsfóhirbir 10—12 og 4—5. Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka dagn helga daga 10—19 og 4—7. Listasafnib opib á sunnudögum kl. 12—2. "JNát búrugripasafnib opiö l1/*—21/* á sunnud. Pósthúsib opib virka d. 9—7, sunnud. 9—1. Sumábyrgb Islands kl. 1—5. Btjórnarrá&sskrifstofurnar opnar 10—4 dagl Talsimi Reykjavikur Pósth.8 opinn 8—12. Vífilstabahælib. Heimsóknartimi 12—1 frióömenjasafnib opib sd., 12*/*—l1/* ^þjóbskjalasafnib op:ð sunnud., þriöjud. og fimtu iaga kl. ' * 2. Aukaþing þ. 10. apríl. I. Lengi hefir sú »þríhöfðaða« geng- Ið með aukaþings-krógann og lengi verið að melta það með sér hvort hún ætti nokkurn tima að láta hann læðast. Nú loksins hefir hún þó horfið frá því að láta hinar háværu og almennu kröfur um aukaþing •eins og vind um eyrun þjóta og mannað sig upp til að kveðja auka- þing saman — þó ekki í þessum mánuði, svo sem búist var við, heldur miðvikudaginn þ. io. apríl. Það er nú góðra gjalda vert, með þeirri stjórnarfars-óáran, sem þessi stjórn er ímynd af, að það skuli hafa verið hægt að knýja hana til þessa skrefs. Að það tækist var lengi vel undir hælinn lagt. Það er alkunna, að hræðslan við að missa »sætið« s;t mjög á öndvegi í hug- um sumra ráðherranna, ef aukaþing kæmt saman og hin litla löngun 3>eirra þann veg skýranlegog skiljanleg. Eu, eins og nú er komið, er þeim örðugleikum rutt úr braut og aukaþingið því áreiðanlega á rök- stóla sezt um miðjan aprilmánuð. Um þetta aukaþing verður þjóðin íslenzka að gera sér miklar vonir, ef ekki á að liggja fram undan auðn framtakaleysis og kviksyndi sí-nýrra »axarskafta« og »skakka- falla« í stjórnarfarinu, með öðrum, orðum, ef þjóðinni á að skapa sæmilega framtíð. Ófriðar-ástandið úti í heimi sverf- ur æ meira að landi og þjóð. Flutn- ingateppan að landi og úr verður æ geigvænlegri. Þetta vita þeir, sem kunnugastir eru ófriðarmálunum og almenningi er að verða þetta betur og betur ljóst. Áhrifin af ófriðnum mikla eru farin að læsa sig inn i tilveru nærri hvers mannsbarns i landinu i daglegu lifi þeirra. Og Þjóðlikaminn i heild sinni stynur undan þessum áhrifum. Aldrei — seDnilega — hefir þvi þjóð vorri riðið meira á því, að full- trúar hennar á aiþingi reynist vaxnir sínu mikilsverða starfi, að þeir hafi vit og vilja til þess að ráða þeim einum ráðum sín á meðal, er hafa þjóðheildina, almenningshaginn fyrir augum, en stíi frá sér, feyki fyrir ætternisstapa, öllum annarlegum áhrif- um, öllu þvi sem heitir flokkshags- munir, stéttarígur, rigur milli sveita og kaupstaða eða aðrir stjórnarfars- sjúkdómar siðustu ára. Þingmenn þeir, sem nú eiga setu að taka á aukaþinginu í vor, voru að vísu ekki kosnir fyrst og fremst með ófriðarástandið fyrir augum, er þeir náðu kosningu fyrsta vétrar- dag 1916. Mundi það á sannast nú, ef kosningar færu fram, að eigi mundi þjóðin til kjósa suma þá meun, er nú stæra sig af alþingismanns- nafni. Því fer fjarri, að þar sé vál- inn maður í hverju rúmi, svo sem þó pyrjti að vera á þessum stórfeldu og úrslita-þrungnu alvörutímum. En það verður að gera fyrir þvi sem er. Og það verður að vænta þess i leogstu lög að þingmenn vorir nú veraudi vaxi með vaxandi dbyrgðar- storjum. Það verðtir að gera ráð fyrir, að aukaþingið í vor hagi sér annan veg en raun hefir á orðið um þingin i fyrravetur og sumar. Að öðrum kosti verður landinu stór- hætta búin i nánustu framtíð. And- inn i þinginu verðtir að gerbreytast. ÞÍDgmenn vorir verða að horfast i augu við þann sannleika, að til- vera þessarar þjóðar fyrst um sinn er undir þvi komin, hvernig þeir ganga frá ófriðarmálunum á þessu aukaþingi. Þeir verða heilir og ó- sk.ftir að sinna þeim fyrst og fremst, ef eigi á alt að falla í kaldakol inn- anlands. »Varðar mest til allra orða, að undirstaðan rétt sé fundin.« Skulum vér eigi fremur nú en hingað til draga neinar dulur á það, að frá voru sjónarmiði er það und- irstaðan undir öllu þvi sem heitir farsæl aðstaða í ófriðarmálunum, að létt verði af þjóðinni þeim þungbæra krossi, sem hún nú ber, þar sem er míverandi landstjórn, þótt ekki eigi hún öll, yfirleitt, óskilið mál. ísafold færði oft rök að því, með- an á þingi stóð i sumar, hvílíkþörf oss væri á hæfari landsstjórn. Og áður en þingi sleit, benti ísafold á það i grein með fyrirsögninni »Ekki veldur sá ervarir«, hve mikla ábyrgð Alþingi tæki á sig með því að skilja landið eftir í höndum núverandi stjórnar. Þar var það tekið rækilega fram, að stjórn landsins þyrfti á þessum tímum að vera úr dálítið öðrum málmi en sú er vér höfum. Það þyiftu að vera ódeigir kjark- menn, viljasterkir, viðskiftafróðir at- hafnamenn, er kæra sig kollótta, um alt, er heita pólitiskar væringar, en hefðu hugann fastan við það eitt að halda þjóðinni upp úr þvi feni, sem styrjöldin ógnar með. En þingmenn voru þá ekki enn búnir að hrista af sér hið rótgróna ffokka-pólitikur haft. Það var eins og ský fyrir augum þeirra, svo þeir gátu eigi séð hið sanna og holla i þessu efni. Nú hefir á hinn bóginn kastað svo tólfunum síðan, að það er eigi með nokkru móti hugsanlegt annað en að flestir þingmenn hafi á því þreif- að og sárt fundið til þess, að það var óforsvaranlegt verk að trúa þessari stjórn fyrir ráðsmensku þjóð- félagsins. A því efni mun nægja að benda aðeins á eitt af mörgum hneykslum: sykurhneykslið alrœmda og illuemda, þar sem tveir ráðherranna voru staðnir að því að hafa ekki einungis ætlað heldur gert líka tilraun til — alveg að óþörfu — að leggja 300—600. 000 kr. aukaskatt á þjóðina, þótt eigi kæmust upp með það, fyrir ötult atfylgi flestra blaðanna, sem kæfðu það óheyrða frumhlaup þegar í byrjun. Ofan á þetta bættist og það, að þessir tveir ráðherrar urðu að standa uppi frammi fyrir öllum landslýð sem hreinir og beinir ósann■ indamenn, og gat þar eigi verið til að dreifa nema annað hvort vísvit- andi ósannindum eða svo ófyrir- gefanlegum kjánaskap, þekkingarleysi og trassaskap, að hvort tveggja átti þegar í stað að dæma bá óalandi og óferjandi i stjórnarsessi og ráðandi engum bjargráðum á þjóðarskútunni. * t Hjörtur Hjartarson trésmiður lézt hér í bæ síðastliðinn mánudag (4. marz). Hafði hann lengi legið rúmfastur af ólæknandi sjúkdómi (krabbameini í maga). Hjörtur heitinn var liðlega sextugur að aldri, mætavel látinn sæmdar- borgari. Nánara verður hans minst í næsta blaði. Dánarfregn. Aðfaranótt 5. þ. m. andaðist á Efrahvoli á Rangárvöllum frú Guð- ríður Jónsdóttir, móðir Björgvins sýslumans Vigfússonar, en ekkja sira Vigfúsar Guttormssonar í Ási í Eellum í Norður-Múlasýslu, 77 ára gömul. Jón faðir henuar bjó á Gilsá í Breiðdal, en móðir hennar giftist síðar síra Magnúsi Bergs- syni í Eydölum. Þær voru tvær systurnar; hin er frú Guðrún, móð- ir Magnúsar dýralæknis Einarssonar, og er hún hjá honum hér í Reykja- vík. Frú Guðrrður var lengst æfi sinnar á Flótsdalshéraði og var þar mjög vinsæl kona. Síðari árin hefir hún verið hjá Björgvin sýslumanni. (Lögr.) Látia er nýlega að Brúsastöðum í Vatns- dal Gróa Blöndal, ekkja síra Björns Blöndals að Hvammi. Embættismenn Reykja- víkur. Bæjarfógetaembættið i Reykjavík er veitt Jóhannesi Jóhannes- syni bæjarfógeta á Seyðisfirði, og lögreglustjóraembætti Rvikur Jóni Hermannssyni skrifstofustjóra, báð- um frá 1. apríl. Stjórnarráðið. Skrifstofustjóri i stað Indriða Ein- arssonar á 3. skrifstofu er ráðinn Magnús Guðmundsson sýslumaðúr Skagfir&inga, eftir þvf sem hermir í símfregn að norðan. Höfðingleg gjöf. Grein Gunnlaugs Claessen læknis, í síðustu ísafold, um Radium-lækn- ingar, hefir vakið mikla og maklega athygli og óskifta samúð góðra manna. Eitt dæmi þess er, að núna í vik- unni færði Pétur J. Thorsteinsson fyrir hönd fiskiveiðafél. »Haukur» Gunnl- Claessen 10,000 kr. gjöf til radium-kaupa. Er gjöf þessi »Hauki« til stórsæmdar og verður væntan- lega happadrjúgur hornsteinn undir radium-stofnunina. Verður nánar vikið að því máli í næsta blaði. Hafnargjaldkori var kjörinn á bæj- arstjórnarfundi í fyrradag Sigurjón Jónssop cand. f. framkvæmdarstjóri á Isafirði. Hlaut hann 9 atkv. en' Jón A Egilson umsjónarm. áfengis- kaupa fekk 6 atkv. Byrjunarlaun gjaldkerans eru 2400 kr. auk dýr- tiðar-uppbótar. Aðkonmmenn hafa verið allmargir síðustu viku m. a. Einar Friðgeirsson præp. hon frá Borg, Sigurður Fjeld- sted frá Ferjukoti, o. fl. Borgfirðingar. Ólafur Jóhannesson konsúll frá Vatn- eyri, Haunes B. Stephensen kaupm. frá Bíldudal. August FJygenring er nú á góð- um batavegi eftir biltuna sem getið var um í sfðasta biaði. Býst hann við að geta horfið aftur að forstjóra- starfi sínu við landverzlunina í næstu viku. Skipafregn. W i 11 e m 0 e s kom norðan og austan um laud 3. þ. máu. Meðal farþega voru Sveinn Ólafsson alþm. frá Firði til framhaldsstarfa í fossa- Öllum hinum mörgu, nær og fjær, er sýndu okkur hluttekningu við andlát og útför okkar elskuðu dóttur og systur, Þ ó r h i 1 d a r, vottum við hérmeð innilegt þakklæti. Odda, 8. marz 1918. Sigriður Helgadóttir, Skúli Skúlason Skúli Skúlason, Guðr. S. Skúlad. A. Sofía Skúladóttir. Móðir mín elskuleg andaðist að heimili minu i nótt kl. 2,13. — Þetta tilkynnist hérmeð vinum og vandamönnum hennar, fjær og nær. Efrahvoli, 5. marz 1918. Björgvin Vigfússon. nefndinni, Snæbjörn Arnljótsson kaup- maður, Jón Tómasson prentari, Karl Sigvaldason bóudi frá Syðri-Vík í Vopnafirði. Willemoes fór aíftur héð- an á þriðjudag til Stykkishólms að sækja kjöt og er jafnvel f ráSi að skipið fari norður á hafnirnar við Húnafióa að taka þar kjöt, því ís- laust kvað nú fyrir norðau horn að sögn skipstjóraus ó Lagarfossi. Fór hann á leið siuni tii Isafjarðar dá- lftin krók norður fyrir Straumnes til þesB að athuga hafísiun. Francis Hyde varð fyrir á- falli nýlega í New York raskt á ann- að skip þar á höfninni og þurfti því nokkurar viðgerðar er tefja muu för skipsins hingað um tíma. B 0 r g flutningaskip landsjórnar- innar er væntanieg hiugað á hverri stundu. Messað á morgun í fríkirkjunni f Beykjavík kl 2 slðd. sfra ÓL ÓI.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.