Ísafold - 09.03.1918, Page 2

Ísafold - 09.03.1918, Page 2
2 ISAFOLD Árni Eiríksson _He|idsa|a- I Tals. 265 og 554. Pósth. 277. I smésaia — Vefnaðarvörur, Priónavörur mjög fjölbreyttar. -Sa ■oo Saumavélar með fríhjóli og 5 ára verksmiðjuábyrgð. Smávörur er snerta saumavinnu og hannyrðír. Þvotta- og hreinlætisvörur, beztar og ódýrastar. T ækif ærisgjafir. Bannmálið. Eftir Jóharmes þorkölæon frá Fjalli. n. Á hverju byggist nauðsyn og til- veruréttur bannlaganna? > Eftir minni skoðun byggist hún og grundvallast hann á þeirri stað- hæfingu og — eg vil nærri leyfa mér að segja — staðhöfn, að þrátt fyrir það þótt því verði ekki neitað að nautn áfengis geti gert gagn wieð því að gleðja og með því að auka þrek og áræði undir vissum kringumstæðum, þá yfirgnæfir þó ó- gagnið og ógleðin, er hún veldur þjóðfélaginu, miklu framar, svo þar era engin líkindi á milli, svo hafi verið og svo muni ætíð verða; að hún er með öðrum orðum stórfeld þjóðfélagsmeinsemd. Nú verðum vér að ætla, að það sé ekki einasta réttur þjóðfélagsins, heldur skylda þess gagnvart sjálfu sér og einstaklingum þeim, er það er orðið til af, að fiara sig öllum þeim meinsemdum, er því er máttugt að losa sig við. Til þess að ná þessu augnamiði, að þvi er áfengisnautnina snertir, er ekkert meðal jafn áhrifamikið, engin leið annar eins gagnvegur, eins og aðflutningsbannið jafnframt banni gegn tilbúningi áfengra drykkja í landinu sjálfu. Stafar það af þeirri ástæðu, sem öllum má vera dálítið Mikilvægasta málié í heimi II. Erindi eftir Sir Arthur Conan Doyle. Málefnið, sem eg ætla ^hæfingar^ ta^a um yður, er lang mikilvægasta mál- efnið í heimi. Það eru þrjár stað- hæfingar, sem eg ætla að leggja fram fyrir yður. Ein þeirra er sú, að þessi fyrirbrigði, sem kölluð eru spiri- tistisk eða dularfull fyrirbrigði og svo lengi hefir verið rætt um, eru áreiðanlega sönn. Önnur er sú, að nokkur skeyti hafa komið í sambandi við þessi fyrirbrigði. Og hin þriðja er, að þessi skeyti, sem koma úr öllum áttum og á ýmsan hátt, mynda heild, sem ber öll merki 'þess, að vera innblásin handan að; að það er þekking, sem er að miklu leyti ný fyrir mannkynið, og staðfestir aðalkenningar kristindómsins, en varp- ar um leið Ijósi yfir þær, sem vér höfum ekki fengið áður, og bætir við þær í mikilsverðum atriðum. Eg get ekki vænst þess, að þeir yðar, sem hafa ekki neitt kynt sér málið, — 16 — auðskilin, að það er einn hlutur ó- mögulegur að neyta þess áfengis, sem ekki er fáanlegt, ekki er til í landinu. Aðrar aðferðir eru til, svo sem stofnun bindindisfélaga og starfsemi þeirra f ræðum og ritum. Því verð- ur ekki neitað að með því má halda áfengisnautn nokkuð i skefjum; og að halda i skeflum hverri meinsemd sem er, er gott. En útrýmingin er betri; hún er bezt. Þenna sannleika hafa bindindisfélögin séð og skilið og því stefnt að þessu takmarki og náð þvi með fulltingi annara bann- vina. Annar vegur, er farinn hefir ver- ið til að takmarl* áfengisnautn og nalda hcnni í skefjum, er köft á verzlun áfengis. Eins Og margir munu muna, var það gamall siður hér norðanlands og liklega viðar,- að hver sá, er verzlaði í sölubúðum, fékk ókeypis brennivínsstaup (»staup við búðarborðiðc). Þessi auðveldi aðgangur að áfenginu gerði það að verkum, að margur maðurinn neytti þess, er ekki mundi hafa geit það, ef h*tnn hefði þurft að kaupa það, þvi gott er alt gefins. Að tilhlutun yfirvalda var þessi siðvenja afnumin fyrir einum 40 árum eða svo; því lögheimilt mun þetta ekki hafa ver- ið, þótt liðið væri. Næsta stig, er stigið var i þessa stefnu, var að ó- heimila verzlun áfengis öðrum en þeim, er leyst hafa leyfisbréf til þess með allháu gjaldi. Hafði það þær afleiðingar að sölustöðum fækk- aði og þeir urðu strjálli. En það hafði aftur í för með sér erfiðleika geti fallist á svo gifurlega staðhæfingu, eftir að hafa hlýtt á einn fyrirlestur, en eg vona, að eg hafi haft þau áhrif á yður, áður en eg sezt niður, að þér finnið til þess, að þetta mál- efni er meira virði en svo, að þér viljið vanrækja að kynna yðnr það. Þótt eg byrji erindi mitt með því að tala um mína eigin reynslu, þá vona eg, að þér litið ekki á það sem neina sjálfsdýrkun, heldur sjáið, að með því móti get eg ljósast og á auðveldast- an hátt gert yður skiljanlegt, hvernig menn fara að því að kynna sér þessi efni. Þegar eg var ungur, Eigin reynsla. hneigðíst eg að efnis- hyggjunni, eins og flestir uppvaxindi læknisfræðingar á þeim dögum, og þótt eg væri alt af guðstrúarm'aður, trúði eg ekki á lif eftir dauðann. Eg leit á réttlætið og ranglætið sem augljósar staðreyndir, er ekki þörfn- uðust neinnar guðlegrar opinberunar. En ef rætt vár um, hvort vor lítil- fjörlegi persónuleiki myndi lifa eftir dauðann, þá virtist mér, að allar álykt- anir, sem af fyrirbrigðum náttúrunnar yrðu dregnar, mæla móti því. Þegar kertið er útbrunnið, þá hverfur Ijósið. — 17 — fyrir menn að ná í áfengið. En all- ir erfiðleikar og þröskuldar, sem lagðir eru á leið manna að ein- hverju markmiði, hvort heldur það er ilt eða gott, hafa þær afleiðingar, að fleira og færra af mönnum legg- ur ekki í kostnaðinn og fyrirhöfn- ina, sem því er samfara að yfirstiga þá. Og þessir menn verða því fleiri sem erfiðleikarnir eru stærri og þröskuldarnir hærri. Þannig mundi einn útsölustaður á landinu, t. d. i Reykjavík, ásamt flutningsbanni út um land og kring um það, hafa haft sömu þýðingu fyrir hávaða manna í hinnm fjarlægari landshlut- um sem algert aðflutningsbann. Að- flutningsbannið er því í raun og veru ekkert annað en sú Ieið geng- in til enda, sem snúið er inn á með fækkun sölustaða, — fækkunin kom- in ofan í o. Annað haft á verzlun áfengis er tollur á þvi. Áhrif hans til að draga úr neyzlu áfengis mun reynast svipuð og að fækkun sölustaða, og feykihár tollur mundi að yfirvarpinu til hafa svipaðar afleiðingar og að- flutningsbann. En í raun og veru yrði það ekki, því engin skotaskuld mundi vínsölunum verða úr því að verzla með mikið tollsvikið vin í blóra við litið vin, er tollur hefir verið goldinn af. Vér skulum nú athuga hinar helztu mótbárur andbanninga gegn bann- lögunum. Er þá sú fyrst, að nú þegar sé fengin reyns’h fyrir því að mikið vanti á að lögin komi að þeim notum, sem fylgismenn þeirra væntu af þeim. Þau séu brotin i svo stórum stíl, að ekki' sé við un- andi og sé þvi réttasta ráðið að fella þau úr gildi. Gegn þessu er því að svara, að jafnvel þótt ?vo væri, sem ekki er, að lögin væru svo illa haldin, að gagnið af þeim hafi hingað til lítið eða ekkert verið, þá verður að á- líta að tími sá, er þau hafa í gildi verið (3 ár), sé alls ekki nægilega langur til þess að fyllileg reynsla sé fengin fyrir óframkvæmanleik þeirra. Þess má vænta að með lengri tíma, 5 til 10 árum, mundi alþýðu og yfirvöldum lærast léttari og traustari tök á þessu verkefni. Og undir öllum kringumstæðum er það hinn styzti tími, sem þaif til Þegar rafmagnshólfið er brotið sund- ur, þá hættir straumurinn. Þegar líkaminn leysist sundur, þá er öllu lokið. Það má vel vera, að sjálfs- dýrkunin sé svo mikil, að öllum finnist, að þeir ættu að lifa eftir dauð- ann, en ef þeir líta til dæmis á venju- lega landeyðu — hvort heldur það er nú götuslæpingur, eða jafnvel fremur kaffihúsaslæpingur —, myndi þá nokkur halda því fram, að ber- sýnileg ástæða sé til þess, að sd per- sónuleiki ætti að halda áfram að lifa. Mér viitist það blekking, og eg var sannfærður um, að dauðinn væri áreið- anlega endir alls, þó að eg sæi enga ástæðu til, að vér létum þessa skoð- un draga úr skyldum . vorum við mannkynið þennan skamma tilveru- tíma. Þannig var hugsun minni varið, þegar eg fyrst fór að gefa gaum að dularfullum fyrirbrigðum. Eg hafði alt af litið svo á málið, að það væri mesta vitleysa veraldarinnar, og hafði lesið um, hvernig komið hafði verið upp um svikamiðla, og það vakti undrun mína, hvernig nokkur óvit- lau? maður gat trúað slikum hlutum. Samt hitti eg nokkra vini mína, sem höfðu áhuga á málinu, og eg var — 18 — að skera úr því hvort hin yngri kynslóð mundi vilja, eða ekki vilja, veita lögunum fylgi sitt og hylli. Apdbannsmenn segja í áskorun sinni (í júní þ. á.) að lögin hafi gerl menn svo þúsundum skifti að lög- brjótum. Eg fullyrði að þetta sé íjarii öllum sannni. Hitt mun sanni nær, að af hverju þúsundi lands- manna haldi 999 lögin, en 1 brjóti þau, og er það að vísu ærið nóg. Þetta stórskorna mishermi áskorun- armanna mun stafa af því að þeir hafa lent í sömu lögvillunni og 0. Þ., að telja þá alla lögbrotsmenn, er að ætlun þeirra hafa neytt áfeng- is, þar sem aðallega skyldi þeir einir taldir er aðflutning þess hafa haft með höndum. Eftir minni reynslu og þekkingu hefir vínnautn minkað I stórum stíl siðan aðflutningsbannið komst á. Eg hefi veiið á’ héraðssamkomn, þar sena um tvö þúsund manns voru saman komin og sá eg þar og heyrði engan ölvaðan mann. Eg hefi árlega verið á fjárréttum, þar sem menn svo hundruðum skift- ir eru saman komnir, og þar sem barsmíðar og rifrildi drukkinna manna var áður jafn sjálfsagt og prestlömb- in voru bændum — og varla eða alls ekki séð drukkinn mann. Eg hefi einnig verið árlega á hinum fjölmennustu kaupstefnum héraðsins að sumri og hausti til, og varla orðið ölvaðs nsanns var. Þetta sann- ar að vísu ekki að lögin hafi ekkert verið brotin hér í þessu héraði, en það sannar það í mínum »gum, að þrátt fyrir nokkur brot einstakra manna, hefir allur fjöldinn halcfið þau og hlýtt þeim, og eg er sann- færður um, að árangur og gagn þeirrar löghlýðni er stórfeldari og meiri en auðveldlega verður gert s4r í hugarlund. Áskorunarmenn telja aðalorsök þess, hve bannlögin sé brotin, þá, að þau fari í bága við réttarmeðvit- und alls þorra landsmanna. Þetta er svo mikið einfeldnisrugl að það er ósamboðið hinum heiðruðu á- skorunarmönnum. Hver viti borinn maður er skyldur til að sjá, og sjá það glögt, að aðalhvöt þeirra, er aðflutningsbannið brjóta, er vonin um og löngunin til að geta selt hið aðfluttu áfengi fáráðlingum þjóðfé- lagsins, með okurverði. Askorunarmenn fioDa bannlög- unum það til foráttu að þau hefti- athafnafrelsi borgaranna. Þau sé ó- þolandi brot á rétti þeirra til að ráða þeim athöfnum sínum, sem ekki koma í bága við réttmæta hagsmuni annara. Eu það, að koma I bága við rétmæta hagsmuni ann- ara, er einmitt það, sem aðflutning- ur áfengis gerir ómótmælanlega, sé sú staðhæfing rétt, að áfengisnautn vinni þjóðfélaginu í heild sinni langtum meira ógagn en gagn. Auð- vitað hefta bannlögiti frelsi manna.. En það er öllum lögum sameigin- legt. Þau banna oss ýmislegan og margskonar verknað, og skipa fyrk að þannig, og ekki öðruvísi, skul- um vér haga þessum og þessum gerðum vorum. Undantekning frá- þessu eru þau lög, er afnema eldri með þeim á nokkrum borðhreyfinga- fundum. Við fengum samanhang- andi skeyti. Eg er hræddur um, að þetta hafi ekki haft önnur áhrif á mig en þau, að eg leit á þessa vini mína með nokkurri tortrygni. Skeyt- in, sem við fengum, voru oft löng, stöfuð með höggum, og það var gersamlega óhugsandi, að þau kæmu af tilviljun. Einhver hlaut þá að hreyfa borðið. Eg hélt, að þeir gerðu það. Þeir hafa að öllum líkindum haldið, að eg gerði það. Mig rak i rogastanz, og mér gramdist það, því að þetta voru ekki menn, sem eg gat ímyndað mér að væru að hafa brögð í frammi — og þó gat eg ekki séð, hvérnig skeytin gátu komið, nema vísvitandi væii þrýst á borðið. Um þetta leyti — það Áhugi og mun hafa verjð árið efasemdir: igg6 _ fakst eg á bók> sem kölluð var: »Endurminningar Edmonds dómara« (The Reminis- cences of judge Edmonds). Hann var dómari í hæstarétti Bandarík janna í Ameríku og stórmikilsmet- inn maður. í bókinni var sagt frá þvi, hvernig kona hans dó, og hvern* ig hann hafði getað haldið sam- — 19 — bandi við hana eftir andlát hennar um margra ára skeið. Allskonar smá- atriði voru tilfærð. Eg las bókina með áhuga, en var algerlega van- trúaður. Mér virtist þetta vera dæmi þess, hvað hraustur og hagsýnn maður gæti haft veikar hliðar á skyn- semi sinni, sem einskonar afturkast frá þessum blákÖldu staðreyndum lífsins, er hann hafði orðið að fást við. Hvar var þessi andi, sem hann talaði um? Gerum ráð fyrir, að maður yrði fyrir slysi og bryti höfuð- kúpuna; öll lyndiseinkunn hans myndi breytast, og mikilmennið gat orðið að lítilmenni. Með vinanda, ópíum og mörgum öðrum eiturlyf- jum, virtist unt að gerbreyta anda mannsins. Andinn var þá háður efn- inu. Þessar röksemdir notaði eg á þeim. dögum. Eg gerði mér ekki grein fyrir því, að það var ekki andinn, sem hafði breyzt, þegar þess konar kom fyrir, heldur líkam- inn, sem andinn staífaði í; alveg eins og það er engin sönnun gegn tilveru fiðluleikara, að fiðla hahs sé~ skemd svo, að ekki náist úr henná annað en falskir tónar. — 20 —

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.