Ísafold - 09.03.1918, Blaðsíða 3

Ísafold - 09.03.1918, Blaðsíða 3
I S A F O L D 3 lög og láta ekkeit koma í staðinn; en sú undantekning sannar ein- mitt regluna. Það munu vera úl lög hjá oss, sem banna aðflutning á kvikfénaði erlendum, nema með vissum skilyrðum, og er enginn eðlismunur á þeim og aðflutnings- banlögum áfengis, heldur megins eða stærðar munur einn. Því hefir verið haldið fram sf andbannsmönnum, að bannlögin væri nærgöngulli athafnafrelsi manna en önnur lög, þar sem þau léti mönn- um ekki frjálst hvað þeir í magann á sér. En sennilega mun fleira finnast í lögum vorum, sem ekki láta þá athöfn með öflu aískiftalausa. Þannig mun oss ekki vera vel heim- ilt að hafa æðarfuglakjöt á borðum hjá oss að jafnaði. Svo skyldi þess einnig gætt, að þótt þvi verði ekki neitað, að maginn sé þýðingarmikið liffæri, þá er fulllangt gengið i.tign- un hans, að setja hann ofar öllum lögum. Þesskonar er í rauninni sama sem að taka hann í guðatölu. En, ef eg man rétt, erum vér ein- hversstaðar varaðir við þvi, að hafa magann fyrir vorn guð og þykja sómi að skömmunum. Er þetta at- hugavert fyrir hina heiðruðu áskor- unarmenn andbannsmanna. — Ná skulum vé athuga leiðir þær, er andbannsmenn hafa lagt til að famar væri til að koma áfengismál-’ inu í betra horf, en þeim þykir það komið í með bannlögunum.. Er þá fyrst að geta tillögu áskorunarmanna, sem er sii, að landssjóður hafi einn rétt til innflutnings á vínföngum og taki af þeim hæfilegan toll o. s. frv. Eftir þessu ætlast hinir heiðruðu á- skorunarmenn til að aðflutningsbann- inu sé haldið eftir sem áður gagn- vart öllum landslýð, háum sem lág- um, nema landssjóði einum. En er nú líklegt að með þessum nýju bannlögum sé siglt fyrir það sker, er andbannsmönnum þykja hin gild- andi bannlög hafa strandað á, og sem þeir aðallega finna þeim til foráttu, það, hve þau sé brotin? Eg held einmitt ekki. Nú yrði það fyrst auðvelt, og það svo um mnn- aði, að flytja inn lögbannað áfengi og verzla með það, þar sem gera mætti það í blóra við innflutning landssjóðs og áfengissölu hans. Auk þess yrði hvert aðfiutninsbrot kór ónað með tollsvikum. Um frumvarp það, er kom fram á þingi næstliðið sumar, þar sem landssjóði er heimilaður aðflutning- ur á léttum vínum einum, en algert bann skyldi haldast á áfengari vín- um, og einnig á hinum léttari, að því er einstaklinga snertir — um það er svipað að segja. Engar lík- ur eru tii að þau mundu minna brotin en hin gildandi lög, sökum þess, að áhættan yrði miklu minni á því, að innflutningssökin kæmist upp, er hægt væri að hafa innflutn- ing landssjóðs til blóra. Niðurstað- an mundi að öllum líkindum verða sú, að jafn mikið eða meira nú en yrði flutt að á óleyfilegan hátt, og hrein viðbót við áfengisneyzluna yrði svo hinn heimilaði innflutning- ur landssjóðs. Þriðji vegurinn, sem andbanning- ar vilja fara, og efaiaust allra helzt fara, er sá, að afnema bannlögin. Verður því ekki neitað, að með því móti verður á tryggilegan hátt girt fyris það að lögin sé brotin. En ætlun mín er það, að lítill feng- ur og skammgóður vermir mundi andbannsmönnum reynast afnám bannlaganna, vegna þess að það er sannleikur, sem hr. Ó. Þ. hefir sagt, að árangur og afleiðing frjálsrar notk- unar áfengis er einmitt aðflutnings- bannið. Þetta verður á þann hitt, að þi er áfengisnautnin er orðin frjáls, þá kemst hún fljótlega á þgð stig, að öllum má auðsætt vera að hún er fullkomin meinsemd í þjóð- félaginu. Þá er þrifið til þeirra ráða, að halda h'enni í skefjum mað tak- mörkun á réttindum til að verzla með áfengi og með stofjnun bind- iudisfélaga. En þeirra augnamið og efsta takmark verður ætið afnám á- fengisnautnarinnar, sem af þeim er álitið, og það með réttu, að á gagn- gerðastan hátt náist með útilokun áfengisins úr landinu: banni gegn framleiðslu þess og aðflutningi. Fyrir andbannsmönnum eiu því að minu áliti öll sund lokuð. Vildi eg þvi leyfa mér að vekja athygli þeirra á þvi, hvort þeim sýndist ekki rétt að fara að lina á starfsemi sinni. Því enginn er sá hlutur milli himins og jarðar er til vissari sví- virðingar horfir, heldur en þegar saman fer þrásækið fylgi við ilt málefni og algert máttleysi til og vonleysi um að geta vegið því mál- efni sigur. Af þvi, sem að framan er ritað, má sjá að niðurstaða mín í þessu máli er sú, að vér verðum að halda fast við þá stefnu i áfengismálinu, sem tekin er með bannlögunum. Á öllu öðru er meira mein. Tor- færurnar, sem á því eru að fram- fylgja þeim, verðum vér, háir sem lágir, að hjálpast að að yfirstíga. Það á að vera oss metnaðarmál. Uppgjöf í þeim efnum er lömun og tortíming á því sjálfstrausti og þeirri trú á sjálfa sig, sem er skil- yrðislaus nauðsyn þjóðfélags, erheimt- ar umráð allra sinna málefna í sín- ar hendur, ætlar sér að verða íull- valda þjóð. Ritað i des. 1917. Sogpela-skilvindan „Sharples”. Margar eru þær skilvindusortirn- ar, sem menn hafa notað tilað skilja i mjólkina sina, og hafa þær reynst misjafnlega, bæði hvað endingu og skilningu snertir. Þótt skilvindan sé dýr, gerir okki svo mikið, bira ef hún er endingargóð og skilurvel; en þvi miður skilja þær ekki lengi vel og endast mjög illa. Það kann að vera, að það sé töluvert þeim að kenna, er meðhöndla þær, svo sem illa borið á þær og ekki rétt settar á borðið, sem þær eru festar á, og þó einkum hvernig þeim er snúið, sem næstum því undantekningarlanst er aldiei í réttu lagi. Það má heita að aldrei heyrst rétt snúningshljóð í skilvindu, og kemur það til af þvi, að ekki er jafnt tekið á sveifinni, en það er áriðandi. Eg hefi margar skilvindur séð og meðhöndlað, og athugað galla þeirra og kosti, en höfuðókosturinn er það, þegar þær eru farnar að skilja ilia, það hefi eg sagt mönnum fljótt, þegar eg hefi orðið þess var, en því miður hefir því verið oflitill gaumur gefinn, sem kemur af þeim ástæðum, að dýrt þykir að fleygja frá sér hálfslitnu skilvindunni, sem kostar mikið, en þó munu menn komast að þeirri raun um, að dýrara er að nota skil- vindu, sem skilur illa, heldur en að fleygja heuni og kaupa aðra nýja. Og mig furnar á því, að sumir brúka skilvindurnar sínar, þar til þær að lokum ekki snúast legur, og skilja meira en helming eftir af rjómanum í undanrennunni. Þegar skilkarlinn er farinn að titra og skjálgur sést á kúlunni, þá er mið- flótta-aflið orðið í ólagi, sem er aðal- skilyrði fyrir góðri skilningu, og úr því er hæpið, að skilvindan skilji nokkurntíma vel. Á öllum þeim skilvindum sem maður hefir átt að venjast, er skilkarlinn studdur á ann- an enda í — botnspori — og svo fjaðurmagn eða gúmmíhringur fyrir neðan kúluna, sem vanalega bilar fljótt; þá fer botnsporið að aflagast, sem er afarvont að lagfæra aftur. Eg er þessu vel kunnugur, því eg hefi haft fjölda ririlvindna til við- gerða, og þennan titring á skilkarl- inum hefi eg átt erfiðast með að laga, og verð að jáca það, að oftast hefi eg ekki getað það svo í góðu lagi hafi verið, og gerir það mikið hvað lengi það hefir verið látið drasla svona. En nú get eg bent bændum og bnaliði á %óða skilvindu, sem hefir tvístuddan skilkarl, gengur í kúlulegum að ofan en botnspori að neðan. Þessi skilvinda heitir »Sharples«, og fluttist hingað í fyrsta skifti frá Ameríku í vor. ÞesSla vél hefi eg brúkað síðan seinni pártinn í sumar, og líkar ágætlega við hana. Hún er létt, hægt að hella mjólkinni í mjólkurskjóiuna, ber sjálf á sig þannig, að olían er látin í hjóla- kassann, svo að hjólin ganga sjálf- krafa í olínnni og ber hún þannig á sig' sjálf, sem hinar gera ekki. Af því leiðandi er engin smurnings- hola opin, svo ekki komast nein óhreinindi i hjólaganginn. A sama stendur hvort henni er snuið hæqt eða hart; hún skilur minna ef hægt er snúið, en jafn vel. Mátulegast þykir mér að láta snúa 4^ .snúninga á mínútunni. »Sharples* hefir ver- ið reynd nokkrum sinnum i rann- sóknarstofunui i Reykjavík, og segir hr. Gísli Guðmundsson þetta um hana: »Skilvindan er fljótvirk, skilur vel og er létt. Fljútvirkust reynist Seðlar, Hnakkar (venjul. trévirkjahnakkar), }árnvirkjahnakkar (rósóttir), Spaða- hnakkar með ensku lagi, Kliftöskur,. Hnakktöskur, Handtöskur, Seðlaveski, Peningabuddur, Iunheimtumanna- veski, Axlabönd. Allskonar Ólar til- heyrandi söðlasmiði, Byssuólar, Byssu- hulstur, Baktöskur, Beizlisstengur, ístöð, Járnmél, Keyri, Tjöld, Fisk- ábreiður, Vagna-yfirbreiðslur o. m. fl. Aktýgi ýmsar gerðir og allir sérstakir hlutir til þeirra. Gömul reiðtýgi keypt og seld. Fyrir söðlasmiði: Hnakk-og söðul- virki, Plyds, Dýnustrigi, Hringjur o.fl. Söðlasmíðabúðtn Laugavegi 18 B Sími 646. E. Kristjánsson. mér skilvindan, er sveifinni er snúið 48 umferðir á minútu. Sé rjóma- skrújunni í skilkarlinum hagað þacn- ig, að rjóminn hafi um 12—15% feiti* skilur skilvindan 162 litra af nýmjólk á klukkustund, en sé skrúf- unni hagað þannig, að gengið sé eins nærri með fitunni og unt er, þá skilur skilvindan zyo lítru d klukkustund, og í undanrennunni er þá að eins 0,072 °/o eftir af fitu*. , Eg vil ráða mönnum til að kaupa þessa nkilvindu fremur öðrum skil- vindum, því hún mun reynast mikhr betur en þær skilvindur, sem maður hefir átt að venjast. Hún er marg- falt sterkari en þær skilvindur, sem eg hefi séð, en aftur sú alkra ein- faldasta. Galtafelli, 6. febr. ign8 Jakoh Jónsson. Laus prestaköll. Síra Skúli prófastur Skúlason í Odda hefir sagt lausu embætti sínu og sömuleiðis sira Jón Halldórsson á Sauðanesi. Eru prestaköll þessi auglýst laus frá næstu fardögum, en umsóknar- frestur til 21. apríl. Heiðursmerki. Stefán Th. Jónsson, konsúll á Seyðisfirði, hefir nýlega hlotið ridd- arakross Ólafs helga orðunnar norsku 2. fl. Eg hafði nú fengið nógu ind'amanna. mikinn áhu8a á málinu til þess, að eg hélt áfram að lesa það, sem barst mér í hendur. Mig stórfurðaði á þvi, hve margir miklir menn — menn, sem voru meðal hinna fremstu i visindunum •— trúðu því fullum fetum, að andinn væri óháður efninu og ^æti lifað eftir líkamsdauðann. Meðan eg leit á spiritismann sem fávíslega villu mentunarlausra manna, þá fanst mér óhætt að lita á hann smáum aug- um, en þegar hann var^staðfestur af öðrum eins mönnum og Crookes, sem eg vissi að var fremsti efna- fræðingur Bretlands; af Wallace, sem var jafningi Darwins, og af Flam- marion, sem er þektastur stjörnu- fræðingur veraldarinnar, þá var mér ekki lengur óhætt að visa málinu á bug- Um nokkurn tima var efa- semdum mínum haldið við með þvi, að-eg hugsaði um, hve margirfræg- ir menn, svo sem Darwin sjálfur, Huxley, Tyndall og Herbert Spencer, drógu dár að þessari nýju grein þekkingarinnar; en þegar eg komst að þvi, að þeir voru svo langt leidd- ir i litisvirðingu sinni á málinu, að þeir vildu jafnvel ekki rannsaka það, — 21 — og að Spencer hafði sama sem lýst því yfir, að hann hefði fyrirfram ráðið það af, að vera á móti málinu, en Huxley hafði látið það uppi, að hann hefði engan áhuga á því — þá neyddist eg til að játa, að hve miklir visindamenn sem þeir væru, þá væri framkoma þeirra í þessu efni I mesta máta óvísindaleg og kreddu- kend; en hinir, sem ihuguðu fyrir- brigðm og reyndu að finna þau lögmál, sem stjórnuðu þeim, færu þá réttu leið, — leiðina, sem hefir legið til allra framfara og þekkingar, er mannkynið hefir náð. Svona langt var eg kominn í röksemdum min- um, svo að þið sjáið, að eg var ekki jafn-öruggur i efasemdum min- um og eg hafði verið. Efasemdir mínar styrkt- Er til staður, ust samt sem áður sem heitir ,, , f „Slattenmere"? n°kkuð af ^1U Vlð tilraumr sjálfs mins. Þér verðið að minnast þess, að eg gerði þær miðilslaust, sem er líkast þvi, áð stjörnufræðingur starfi sjón- aukalaust. Eg hefi sjálfur engan miðilshæfileika, og samverkamenn mínir höfðu litið meira af honum en eg. Til samans gátum við þó — 22 — ' lagt til svo mikið af segulafli, eða hvað þér nú viljið kalla það, sem þurfti til að koma borði til að hreyf- ast og fá þannig skeyti, sem voru grunsöm og oft eintóm vitleysa. Eg á enn þá skýrslur frá þessum fundum og afrit af sumum skeytun- um að minsta kosti. Þau voru ekki altaf eintónb vitleysa. Til dæmis sé eg, að eitt sinn, er eg lagði fyrir spurningar til reynslu, svo sem um það, hve marga peninga eg hefði i vasanum, þá stafaði borðið: »Vér erum hér til að fræða og göfga, en ekki til þess að geta gátur,« og síð- an: »Vér viljum innræta yður trúar- hugaifar, en ekki efasemda.* Eng- inn getur sagt, að þetta væri barna- legt skeyti. Að hinu leytinu var eg sífelt á nálum um það, að þeir sem við borðið sátu þrýstu óviljandi á það. Þá kom fyrir atvik, sem gerði mig steinhissa og fylti mig andstygð, Eitt kvöld voru skilyrðin ágæt og hreyfingarnar svo ákveðnar, að þær virtust vera algerlega óháðar þrýst- ingi frá okkur. Löng og ítarleg skeyti komu, sem sagt var að væru frá framliðnum manni/ er sagði til nafns síns og kvaðst hafa verið verzlunarerindreki, og hefði týnt lífi — 23 — í nýafstöðnum leikhúsbruna í Exeter. Skeytið var nákvæmt i öllum smá- atriðum, og hann grátbændi okkur, um, að skrifa fólki sínu, sem hann sagði, að ætti heima á stað, sem héti Slattenmere í Cumberland. Eg gerði það, en bréf mitt var endursent, eins og við mátti búast, frá óskilabréfa- skrifstofunni. Alt fram á þenna dag veit eg ekki, hvott við vorum dreg- in á tálar, eða hvort einhver villa var í staðarnafninu, en svona fór það, og eg var svo vonsvikinn, að áhugi minn á málinu þvarr um stund. Mér var ánægja að rannsaka mál, en þegar það mál fór að hafa i. frammi vandlega hugsaða hrekki, þá virtist mér kominn tími til að fara að gæta að sér. Ef nokkur- stáðar í heiminum er til staður, sem heitir Slattenmere, þá þætti mér jafnvel nú vænt um að fá vitneskju um það. Eg var um þetta leyti Ráðlegging lætnir í Southsea og hersSIgja. Þar dvaldist einai8 son hershöfðingi, mjög merkur maður, og einn af braut- ryðjendum spiritismans íþessulandi. Eg fór til hans og sagði honum frá — 24 — erfiðleikum minum, og hann hlust- aði á mig með mikilli þolinmæði. Hann gerði lítið úr aðfinningum mínum um það, hvað sum skeytin væru heimskuleg og önnur alveg röng. ■ »Meginsannindi málsins hafa alveg farið fram hjá yður,« sagði hann. »Þau sannindi eru: að allir menn fara yfir á næsta tilverustigið alveg eins og þeir eru, án þess að nokkur breyting verði á þeirn. í þessum heimi er mikið af fíflum og föntum. Svo er og á næsta tilveru- stigi. Þér þurfið ekki fremur að eiga mök við þá þar en hér. Mean ráða sjálfir, hverja þeir gera að féiögum síöum. En vér skulum gera ráð fyrir, að maður, sem í þessum heimi hefði buið aleinn í húsi síuu og aldrei skift sér neitt af öðrum mönnum, ræki loks höfuðið út um gluggann, til þess að sjá, hverskonar staður þetta væri. Hvað myndi þá gerast? Ein- hver götustrákur myndi, að öllum likindum, hreyta úr sér einhverjum ruddaskap. Að minsta kosti myndi hann ekki sjá neitt af vísdómi og tign þessa heims. Hann myndi kippa höfðinu inn úr glugganum og segja við sjálfan sig, að þetta væri aúmi staðurinn. Það er einmitt — 25 —

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.