Ísafold - 16.03.1918, Blaðsíða 1

Ísafold - 16.03.1918, Blaðsíða 1
Kemur út 1—2 , í viku. VerSárg. S kr., er'.endis 7l/2 kr. eða 2 dollarjborg- lat fyrir miðjan júli arlendis fyrirfram. Lausasala 10'a. elnt \ í safol darpren ts m 1 ð j a. RitstjórJ' Ölafur Binrnssnn XLV. árg. Reyk avik, laugardaginn 16. marz 1918. 4 Uppsögn (skrlfl. bundin viS áramót, er ógild nema kom- ln só tll útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandl skuld- laus viS blaSiS. 12 tðlublað M i n n I s 1 i s t i. Alþýönfél/bókasatn Templaraa. Ö kl. 7—9 ujrjfarr.tjóraakrifst. opin dagl. 10^12 og 1—8 rtæjarfóp.etaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—5 Uæjargjaldkerifln LaufAsv. 5 kl. 10—12 og 1—6 Ulandsbanki opinn 10—4. iUF.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8 érd,—10 Bibd. A.lm. fundir fid. og sd. 81/* siöd. Landakotskirkja. Guösþj. 9 og 8 é helgum Landakotsspitali f. sjókravitj. 11—1. Lacdsbftnkinn 10—3. Bankastj. 10—12 Landsbókasafn 12—8 og 5—8. Útlén 1 B Landgb^uaöarfólagflskrifstofan opin fré 12—2 Landsféhiröir 10—12 og 4—5. bandsfllminn opinn dagiangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Listasafniö opiö é sunnudögum kl. 12—2. Néttúrugripasafnib opiö 1 */«—21/* é Bunnod. Póf^húsiÖ opiö virka d. 9—7, sunnud. 9—1. 8umábyrgö Islands kl. 1—6. Stjórnarréösflkriffltofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavlkur Pósth.8 opinn 8 12. Vifilstaöahæliö. Heimsóknartimi 12—1 >íóhmenjasafniÖ opiö fld., 121/*—l1/* ÞjóÖikjalasafnib op'ö sunnud., þriöjud. og fimtuiaga kl. **—2. Aukaþingið þ. 10. apríl. II. í síðasta blaði var að þvi kveðið, að hvað sem öllu öðru liði celti og hlyti það að verða fyrsta og sjálf- sagðasta nauðsynjaverk hins kom- andi aukaþings að leysa þjóðina úr læðingi þeim, sem um hana lykur á öllum áríðandi sviðum, í ímynd landsstjórnarinnar eins og hún er skipuð nú. Umbreyting á stjórninni frá þvi, sem nti er, er fyrsta og helzta köll- unarverk aukaþingsins og á því velt- ur framtíð landsins á næstunni — hvort sú athöfn tekst happalega eður ei. Það lætur hátt i , tálknum eins stjórnmálablaðsins, sem kent er við land vort, en betur á þó við um, það sem Bjarni kvað: »Leiðist oss fjall-laust Frón fær oss oft heilsutjón poku loít léð.c Vér segjum: það lætur hátt i tálkn- um þess, að krafan um nýja stjórn sé sprottin af eiginhagsmuna-pólitík og valdagtæðgi andstæðinga núver- andi stjórnar. Er það gamalt »húsráð« og marg- þvælt að brigzla þeim, sem átelja hneykslin, að »bitann tók frá munni mér meinvætturinn Bensi.c En svo illa á það við hér, að ísafold getur með sanni sagt, að henni er nákvæmlega sama um, hvort stjórnina skipa Þversum-, Langsum-, Heimastjórnar- eða Fram- sóknar-menn. Vér höfum einqönqu lagt áherzlu á, að á þessum tímum dugi ekki að láta litt hugsaða, en því ofsa- fengnari flokka-pólitík ráða stjórnar- skipuninni og stjórnarfarinu. Nú þurfi sérstaka menn í stjórn, menn sem eru færir um að ráða fram úr ófriðarerfiðleikunum, en ekki neinar tilviljunarstærðir, sem í flokkadráttar- loftinu á þingi, fá otað sér fram — verðleika-laust — í þann og þann svipinn. »Kapperbezt með forsjá«. Flokk- arnir i þinginu verða að læra það, að »hvernig sem stríðið þá og þá er blandið*, er það nú ýyrsta boð■ orðið í lögmálí þvi, sem halda á uppi þessu landi i náinni framtíð að i stjórn þess sé skipaðir menn, sem vit og þekking hafa á ófriðar- málunum, en ekki pólitískir tilviljun- ar-tinsoldátar, sem »snakka uppi« flokka-meirihlutann á þingi í bili. Það er bezt að vera ekki myrkur i máli, heldur segja það umsvifa- laust, að einn núverandi ráðherra, sem fyrst þarf að losna við, er einmitt af því sauðahúsi að »snakka uppi* þingbændur — með fagurgala, en ella vera þjóðkunnur að því að hafa ekki vit á neinu máli. Því mun verða hreyft, að þenna ráðherra hafi Isafold r'ómað mjög á á sinni tíð. Það var út af rikisráðs- fundinum 30. nóv. 1914. Var það bæði skyldugt og rétt, að ha!da því á lofti, að þar hefði þessi ráðherra, hagað sér í samræmi við þær ákvarð- anir og leiðbeiniugar, sem honum höfðu verið fengnar i hendur af þing-meirihlutanum og haldið að honum i simskeytum, eftir að til Kaupmannahafnar ko.n. En — sitt er nú hvað — að vera Sigurður Eggerz í rikisráði 30. nóv. 1914, eða »fjármála«-ráðherra og ófriðarmála-leiðbeinandi og stjórn-. andi 1917—1918. Hr. Sig. Eggerz er vingjarnlegur maður, góður félagi og á almennan mælikvarða »bezti maður«. Hann hefir verið það sem kallað er »populær sýslumaður«, minsta kosti i Skafta- fellssýslu og liklega í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Og svo mun um hann, að persónulega á hann fjendur fá — og skal það tekið fra m, að meðal þeirra »fáu fjenda« er Isafold ekki. En þegar um það er að ræða, að skipa þessari þjóð þekkingargóða, praktiska og athafna-hæfa ófriðar- stjórn, þá búumst vér við, að flest- um, sem til þekkja, komi saman um, að núverandi fjármálaráðherra eigi þar ekki heitna. — og þvi þarf fyrst og fremst að leysa hann undan vanda þeim sem ráðherra-vegsemd- inni fylgir og veita honum annað »brauð«, því hafi nokkurntíma verið rangur maður á_ röngum stað, þá er. það herra Sig. Eggerz í fjármálaráð- herrasessi íslands það herrans ár 1918. Skal ekki standa á því að fin.na þeim dómi frekari stað, ef rengdur verður, svo sem búast má við af blaði þvi, sem hann heldur út ein- göngu til sjálfsvarnar, og mun það auðvelt verk að sýna og sanna, að einhver svartasti stjórnmála-þroska- leysis blettur á þessari þjóð er — og verður líka að sögunnar dómi —• einmitt petta nafn —,á stjórnpalli þriðju skrifstofu. III. »Að gefnu tilefnu —■ höfurn vér gert fjármálaráðherrann núverandi sérataklega að umtalselni í II. kafla þessarar greinar — þ. e, vegna um- mæla hans eigin blaðs núna í vik- unni. Eu þar fyrir má ekki gleyma .ýmsu öðru, Bem aukáþingið á að ráða fram úr. Sjaldan eða aldrei hefir verið jafn- áríðandi, að þeir menn, sem þing- bekkina skipa, geri sér það ljóst, að einmitt það þing, sem þeir nú eiga að há, á fyrir höndum — sennilega vandasamara starf en nokkurt þing sem setið hefir síðustu áratugina. Þa5 á að ráða fram úr f á n a m á 1- i n u. Þar þarf að sýna fullkomna festu og jafnframt þá gætni, sem al- vara tímanna krefst. Um það mál ber hvorki ísafold nó öðrum að vekja neina flokkadrætti, og er það óvitur- legt og lítt affarasælt að gera það mál að »patent« máli, til þess að lyfta und- ir ómögulegan ráðherra, svo sem ból- að hefir á í seinni tíð. En þees vænt- am vér, að þingmenn vorir, sem — að mestu bak við tjöldin — afgrelddu fánamálið i því formi, sem raun varð á, á síðasta þingi, geti fundið leiðir í því, sem þefr standi óskiftir um og haldi fullri sæmd vorri. Jafnframt viljum vór benda á — eins og oft áður — að engu áherzlu- minna er það, að þingið finni leiðir til þess að bjarga landinu frá voða þeim sem það er að komast í út af ófriðar- ástandinu og óheppilegum aðgerðum eða aðgerðaleysi veikrar og duglítillar stjórnar. Alþingi v e r ð u r nú að festa all- an hugann við bjargráðin. Það má ekki sundra hugsun og starfsþreki sínu á meðferð mála, sem, þótt ef til vill só nýt, þola vel að bíða næsta reglulegs þings. Þingið, sem saman kemur 10. apríl verður að láta öll slík mál algerlega hvíla sig, og gefa sig eingörgu við þeim málum, sem enga bið þola. Alþingi — eða aukaþingið — v e r ð- u r að gera sér nægilega Ijóst, hve alvarlegt ástandið er. Þingmenn v e r ð a að kynna sór ófriðarmálin út í œsar, rannsaka þau til botns. Þeir mega ekki láta sór lynda málamynda-yfirklór ráðherranna til varnar axarsköftum þeirra. Þingmenn v e r ð a að sýna svo mik- inn þroska — að láta e k k i telja sér trú um það sjálfum að h æ g t só að stjórna landingu gegnum brim og boða ófriðar-kringumstæöanna nema með ötulli, hygginni og fram- kvæmdasamri stjórn. Slíkrar stjórnar, þurfum vér að njóta nú — íslendingar. í því efni v e r S u r þjóðin aö treysta aukaþinginu. Og það má ekki, hvað sem það kost- ar — bregöast, að »mannaskifti« fari fram í forstjórn þjóöfleytunnar. Á grafarbarminum. Fjármálaráðherra-nn virðist nú loks vera farinn að finna eitthvað til þess, að hann getur eigi vænst þess, að þing og þjóð trúi honum lengur fyr- ir því, að eiga sæti í landsstjórninni á þessum alvörutimum, sem nú Hitanda yfir. Hæfileikaleysi hans í þá stöðu er nú orðið svo bert, að jftfnvel hann sjálfur er farinn að finna til þess, að hann er kominn nálægt takmörkunum fyrir því, sem þolinmæði landsmanna lætur bjóða sér. |>að líður að þíngi, aukaþing- inu, sem stjórnin hefir látið dragast of lengi að kalla saman. Hann er orðinn hræddur um að þingið taki aftur úr/ höndum hans vald það, er honum, illu heilli, með bakdyramakki tókst a6 ná sér í hendur fyrir til- stilli 4 eða 5 af 40 þiugmönnum. Sem tilraun til að bjarga sér frá fallinu, sera honum óar svo við, er hann farinn að gefa út blaðsnepil hór í bænum. f>ar má Bjá öll ein- kenni taugaveiklaðs, valdasjúks manns. f>ar má lesa einn daginn upp prentað viðbjóðslegt sjálfshól, sem komist hefir í blað í Vestur- heimi. Af því að gera má ráð fyrir því, að hér sé eigi um að ræða háð- grein, þá verður að skoða það vott um megoan ókunnugleik þessa Ianda vors vestaD hafs, er því blaði stýrir, á mönnum og málefnum hér á landi, að greinin hefir komist að í blaðinu. þar má sjá slfkt rugl um hjartans mál vor, að mestu furðu gegnir. í sama blaðinu þykist fjármálaráðherr- ann í einni greinni vera talsmaður yfirgnæfandi meiri hluta þjóðarinnar í fánamálinu, en í annari frein að bann í máli þessu sé að berjast í hóp miúni hhita. Og ruglið er svo mikið, að ekki er athugað hvílíkt feiknatjón það getur gert fánamálinu í 'aðstöðu vorri gagnvart Dönum, er blað ein8 og ráðherrans staðhæfir, að.þingið og þjóðin, sem stóð óskift um það mál fyrir rúmu misseri síð- an, sé nú sundruð og skift um málið. f>á er því beitt, að. andstæðingar stjórnarinnar geri ekki annað en að skamma stjórnina, án röksemda og 80 það gert af valda- og eiginhags- muna pólitík, blöð þau sem finni að við stjórnina séu »saurblöð« o. s. frv. A oss er það borið, að vór höfum skrökvað upp á 2 af ráherrunum sakarefni í sykurmálinu í vetur, þeg- ar, að tilhlutun ráðherranna, voru bornar fram, að þeim viðstöddum, staðhæfingar, sem s a n n a ð var að voru ósannar, án þess að þeir gerðu tilraun til, þá eða síðar, að leiðrétta ósannindin og þeir höfðu sjálfir sagt ósatt um nauðsynina til verð- hækkunarinnar á sykrinum. — Alt það Bem ísafold sagði um það mál var rétt og satt, sannanlega rétt og satt. Enda hafa ráðherrarn- ir ekki enn þann dag í dag treyst sér að hrekja það. — Og vér höfum jafnan fært full rök fyrir aðfiuslum vorum að stjórninni. Sýnt þá hóg- værð að hreyfa okki við ýmsum að- finslum, til þess að tefla eugu í hættu í verzlunar- og utanríkismál- um vorum. það sem þó er lang ógeðfeldast 1 skrifum blaðsins eru tilraunir þess til þess að eigna fjármálaráðherran- Mikilvægasta málið í heimi . I II. Erindi eftir Sir Arthur Conan Doyle. Frh. Þetta voru mín fyrstu Nútiðar- . , ... kraftaverk. SPor lnn 1 spmtismann. Eg var enn vantrúaður, en eg var að minsta kosti leitandi, og þegar eg heyrði gamaldags gagn- Týnara segja, að ekkert af þessu þyrfti skýringa við, og að það væru ein- tóm svik, eða að þið þyrfti að fá tfúðieikara til að sýna þnð á leik- sviði, þá vissi -eg að minsta kosti, að það var eintóm vitleysa. Það er satt, að þau fyrirbrigði, sem eg hafðí séð fram að þessu, höfðu ekki sann- fært mig, en eg hélt stöðugt áfram að lesa, og sá við það, hve langt aðrir menn höfðu komist, og eg — 26 — um og einum af hans fylgifiskum einkarétt á fár.amálinu. það er ó- geðfelt af því, áð hér er um mál að ræða, sem uú er vitanlega hjartans- mál allrar þjóðarinnar og mál, sem a 11 þingið stóð óskift um á síðast- liðnu sumri, áu þess að það megi fremur þakka Sig. Eggerz eða Bjarna frá Vogi en öðrum. Radium-lækningarnar. Til minningar um Hjört heitinn Hjartarson trésmið gaf h.f. Volund- ur 1000 krónur núna í vikunni til Radíum-stofnunar. Önnur stór-höfðingleg gjöf barst i gær frá Lúðvig Kaaber konsúl, 5000 kr. í hóp Oddfellowa er og komin hreyfing i Radium-málinu, og munu þegar komnar nokkrar gjafir, m. a. 5000 kr. frá fóni Laxdal. Símfregnir. Eftirfarandi skeyti hafa borist »Við- skiftablaðinu« frá »Central News« og hefir það góðfúslega leyft oss að birta þau. London 12. marz. Við loftárás, sem gerð var á París i gærkvöldi, biðu 100 menn bana, þar af 66 vegna eiturgufu úr sprengi- kúlunum. íbúarnir urðu mjög ótta- slegnir og þyrptust niður í neðan- jarðar járnbrautargöngin og hlutu 79 menn meiðsli þar af. London 12. marz. Það er oþinberlega tilkynt að brezkar flugvélar hafi varpað smá- lest af sprengjum á Coblenz. komst að þeirri niðurstöðu, að engin önnur trúarleg hreyfing.i veröldinni hefði nokkuð það fyrir sig að bera, er jafnast gæti á við þetta. Það sann- aði ekki, að málið væri satt, en það sannaði að minsta kosti, að bera varð virðingu fyrir því og ekki var hægt að leiða það hjá sér. Vér skulum taka einn einstakan atburð af þeim, sem Wallace kallar með réttu nútíð- ar-kraftaverk. Eg vel það, af þvi að það er eitt af þeim allra ótrúleg- ustu. Eg á við þá staðhæfingu, að D. D. Home — sem meðal annara orða var ekki æfintýramaður, er þá fé fyrir sýningar sínar, eins og al- ment hefir verið álitið, heldur bróð- ursonur jarlsins af Home — þá stað- hæfingu, sagði eg, að hann sveif út um einn gluggann og inn um ann- an í sjötíu feta hæð frá jörðu. Eg gat .ekki trúað þvi. Og þó, þegar eg vissi, að atburðurinn var staðfe€t- ur af þremur sjónarvottum, sem voru Dunraven lávarður, Lindsay lávarður og Wynne höfnðsm., heiðursmenn og i miklu áliti, og þeir voru fúsir að staðfesta það með eiði, þá gat eg ekki annað en játað, að fyrir þessu voru beinni sannanir en fyrir nokkru atviki, sem gerst hefir á löngu ~ 27 —

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.