Ísafold - 16.03.1918, Blaðsíða 4
f
IS AFOtD
Mjólknríræöi
efdr
Gísla Guðmundss.
gerlafraeðing.
Nýútkomin nytsöm bók, sem ætti að
vera til a hverju sveitaheimiii
og
allar rjómabússtýrúr þurfa að eignast.
Bókaverzlun
Slgfúsap Eymundssonar.
Selskinn og tófuskir n
kaupir
Heildverzlun Garðars Gislasouar i Reykjavik
hæsta veröi.
Símnefni »Gar?ar«.
Talsími 281.
lámssksil veriur
EKKIRT
við Ksnnaraskólann í vor.
Skólastjórnin.
Verkfræðing^félag fsland'.
Námsskeið ^ mæliagamenn.
Að öllu forfallalausu verður að tilhlutum Verkfræðingafélags íslands
haldið 2 mánaða námsskeið í einfaldri landmælingu í april—júní mám^ð-
um næsikomandi. io—12 ungir mern, vel að. sér í reikningi, geta þar
fengið að læra vfirbotðsmælingu, hallamælingu og ef til vill dýptarmæl-
ingu, bóklega og með verklegum æfingum. <•
Þeir, sem óska að taka þátt í námsskeiðinu, sendi eiginhandar, skrif-
legar umsóknir til stjórnar Verkfræðingafélags íslands, fyrir i. apríl.
Nánari upplýsingar á vitamálaskrifstofunni, dagléga kl. 3—4.
Kenslan er ókeypis.
liefir við utanríkisráðherraembættinu
Rússlandi af Trotsky.
Sænsku blöðin halda því fram að
Finnland hafi selt sig Þjóðverjum.
Þjóðverjar gera grimm áhlaup á
vígstöðvar Breta og hafa farið loft-
herferðir til Lundúna og Parísar og
drepið þar marga menn.
Daimler-verksmiðjan i Bretlandi,
sem aðallega smíðar bifreiðar og
mótora, hefir verið sett undir rikis-
eftirlit.
Rússneska stjórnin er flutt til
Moskva.
Michael Alexandrovítsch, bróðir
Nikulásar keisara, er sloppinn úr
varðhald'.
AlfxijefF safnar liði. Borgara-
styrjöld í aðsigi á Rússlandi.
Khöfn, 10. marz.
Lenin hefir lýst því yfir, að hann
álíti að nauðsyn beri til þess að
Rússar gangi að öllum kröfum Þjóð-
verja.
Londonarblaðið »The Times«
segir að það sé auðséð á ö'llu að
fyrirætlun Þjóðverja sé að gera
Eystrasalt rð þýzkum innsævi. v
Þjóðverjar hafa látið flytja ógrynni
birgða af kornvörum til Volhyniu
og ætla að geyma þær þar.
Barist er nú ákaft á vesturvíg-
stöðvunum. Hafa báðir gert útrásir.
Hvorugum veitir betur.
Ukrainestjórnin hefir beðið páf-
ann að reyna að koma á samkomu-
lagi um það, hverjum Cholm-hérað
skuli framvegis lúta.
Khöfn, ódagsett,
Rúmenar flytja her sinn úr Buko-
vinu.
Við umræður um Bolo-pasha-mál-
ið í franska fulltrúaþinginu voru
greidd atkvæði um traustýfirlýsingu
til Clemenceau-ráðuneytisins, og
greiddu 400 þiugmenn henni at-
kvæði, en'75 á móti.
Stjórn Austurríkis er að yfirvega
leiðir til ’að fnllnægja þjóðernisréttar-
kröfunum.
Khöfn. 11. marz.
Wolffs fréttastofa ber þá fregn
aftur að Oscar Prússaprins eigi að
verða konungur í Finnlandi.
Finnar hafa gert viðskiftasamning
við Þjóðveija.
fyrirbrigði hjá fjölskyldu John Wes-
leys í Epworth 1726, eða fyrirbrigð-
unum, sem gerðust hjá Foxfjöl-
skyldunni í Hydesville, í grend við
Rochester 1847, en þau urðu npp-
hafnútíma spiritismans. Enginn merki-
legur árangur varð af ferð okkar, og
þó var hún ekki alveg ávaxtalaus.
Fyrstu nóttina gerðist .ekki neitt.
Aðra nóttina heyrðist ógurlegur há-
vaði, eins og einhver væri að berja
i borð með staf. Við höfðum auð-
vitað viðhaft allar varúðareglur, og
gátum ekki gert grein fyrir, af hverju
ólætin stöfuðu; en jafnframt gátum
við ekki svarið, að ekki heíði verið
leikið á okkur með einhverjum hug-
vitsamlegum hrekkjum. Annað hafð-
ist ekki upp úr þessu það skiftið.
En nokkrum árum síðar hitti eg
einc af fjölskyldunni, sem átti heima
i húsinu, og hann sagði mér, að
eftir heimsókn okkar hefðu komið
upp úr garðinum bein af barni, sem
auðsjáanlega höfðu verið grafin fyr-
ir löngu' síðan. Þetta var óneitan-
lega einkennilegt. Hús, sem reimt
er í, eru sjaldgæf, og vér skulum
líka vona, að þau hús séu sjaldgæf,
þar sem lík eru grafin í garðinum.
Að þetta tvent skyldi fara saman í
- 38 -
Frönsk blöð rita nú mikið um
fyrirætlanir Þjóðverja í Asíu og á
Norðurlöndnm.
Samvinna bandamanna á vestur-
vigstöðvunum er altaf að aukast.
K höfn 12. marz.
Þjóðverjar eiga aðeins eftir 60
kílómetra til Odessa.
Hermálaráðherra Bandaríkjanna er
kominn til vesturvígstöðvanna.
Times telur nauðsynlegt að Bret-
ar láti Spitzbergenmálið til sín taka.
Loftárás hefir verið gerð á Neapel
Vegna sambands Finna við Þjóð-
verja, hafa dönsku nefndar meðlim-
irnir rauða-krossins, sem I Finnlandi
h’afa starfað, sagt sig úr nefndinni.
En þeir voru professorarnir Tschern-
ing og Ehlers.
Khöfn 12. marz
Ritari sendiherrasveitar Breta er
var í Petrograd, segir að Lenin hafi
aldrei veiið jafn traustur í sessi eins
og nú.
Svinhufvud er flúinn frá Helsing-
fors til Berlín.
Upphafið hefir verið siglingabann
frá Hollandi til Norðurlanda.
Kínverjar hafa gert samninga við
Maximalista.
Sextíu flugvélar í hóp hafa ráðist
á París.
Khöfn 13. marz
Miðveldin halda því fram, að samn-
ingarnir, sem gerðir voru f Brest-
Litovsk verði ekki staðfestir fyr en
eftir þann 17. þ. m., vegna þess að
þá verði enn að athuga nákvæm-
lega.
Landstjórn Kúrlands hefir boðið
Þýzkalandskeisara hertogatign.
Wilson Bandaríkjaforseti hefir sent
þjóðfundinum í Moskva samúðar-
skeyti.
Þjóðhöfðingjar Miðveldanna koma
sama á fund í Sofia um Páskana.
Þjóðverjar eru eigi á eitt sáttir
um það hvað eigi að verða um
Eystrasaltslöndin.
Norðrúenn eru að hugsa um að
koma á hjá sér þegnskylduvinnu við
jarðrækt og uppskeru í sumar. Á
hún að ná til allra manna fram að
6 5 ára aldri.
Börnum innan 15 ára hefir verið
skipað f flokka í samræmi við regl-
ur Skáta.
John Dillon er orðinn eftirmaður
Redmonds.
sama húsi er áreiðanlega nokkur
bending um sannleik fyrirbrigð-
anna. Það er þess vert að muna
eftir því, að í sambandi við fyrir-
brigðin hjá Fox-fjöldskyldunni var
líka taiað um, að bein hefðu fund-
ist í kjallarannm, og sýnilegt, að
morð hafði verið framið. Eg er í
litlum efa um það, að hefði Wes-
leys-fjöldskyldan getað talað við þá,
sem voru aðjofsækja hana,hefðikomið
í ljós einhver orsök til ofsóknanna.
Það virðist nærri því eins og manns líf,
sem bundinn hefir verið endir á
skyndilega og með ofbeldi, hafi
eftir einhverjar byrgðir af óeyddum
lífskrafti, og að sá lífskraftur geti
gert vart við sig með einhverjum
kynlegum og illgirnislegum hætti.
/
— 39 —
Innilegt þakklæti til allra, sem með
irveru sinni heiðruðu jarðarför
föður míns sál, Sigurðar Jónssonar
frá Haukagili.
Sigríður Sigurðardóttir.
Þakklæti.
Hrærð af inmlegustu þakklætis-
tilfinningu hiðjum við góðan guð að
launa alla þá ástúðlegu hluttekningu
er hjónin Jóhann Kolbeinsson og
Þorbjörg Erlendsdóttir á Hamarsheiði
í Gnúpverjahreppi auðsýndu okkar
elskuðu dóttur, Ólínu, sem varð fyrir
þeirri miklu sorg að missa nýgipt
sinn ástkæra eiginmann, Gunnar
Gunnlaugsson, í sjóinn 3. febrúar f.
á. af vélbáthum S u ð r a frá Stokks-
eyri, þar sem þau tóku hana til sín
um lok og höfðu hana hjá Sér þangað
til eftir það að hún ól barnið sem
hún gekk með og veittu henni
framúrskarandi umönuum og gáfu
henni stórgjafir, ásamt mörgum öð-
rum þar i sókn, sem rúmsins vegna
er ekki hægt að nafngreina, þó skylt
sé. En guð þekkir nöfn þeirra allra.
Við biðjum hann því að launa ein-
um og sérhverjum eftir því sem
hmn sér þeim fyrir beztu,
Asgarði við Stokkseyri,
12. marz 1918.
Þorbjörsr Guðmundsdóttir.
• As%eir Jónasson:
Sighv. Blöndahl
cand. jur.
Viðtalstími kl. 11 —12 og 4—6
Lækjargötu 6 B.
Sími 720. Pósthólf 2.
Khöfn 14. marz
Þjóðverjar hafa tekið Odessa.
Nýja stjórnin i Póllandi er and-
víg Miðríkjunum.
Álandseyjabúar hafa aftur óskað
eftir því að fá að sameinast Svíþjóð.
Rússneska stjórnin er farin til
Moskva, en Trotzky er eftir í Petro-
grad til þess að verja borgina,
Khöfn 13. marz.
Ákafar stórskotaliðsorustur standa
nú yfir á vesturvígstöðvunum. Bú-
ist við sókn af Þjóðverja hálfu þá
og þegar.
Khöfn 14. marz
Sama ástandið í Finnlandi. Svin-
hufvád ræðst mjög á Svía fyrir fram-
komu þeirra við Finna. Segirhann
að í raun og veru. sé fullkomið
ófriðarástand milli Rússa og Finna.
Herlið Belga hefir hafið sókn á
vesturvigstöðvunum og gert útrásir
hjá Lombaertsyde.
BúnaParsamband KJalamessþinQS.
Aðalfundur
Búnaðarsambands Kjalarnessþings
verður haldinn í húsi Búnaðarfélags
Islands mánudaginn 15. apríl n. k.
og hefst kl. 5 e. m.
Blikastöðum n. marz 1918.
Þ. Magnús Þorláksson.
Rússar eru nú sem stendur að
semja við Ukrainestjórnina.
Þjóðverjar hafa gert loftárásir á
borgir á austurströnd Bretlands.
Ymsir menn úr floski »national-
Iiberala* hafa sagt skrlið við Pan-
Þjóðverja vegna sundurþykkju i inn-
anríkismálum.
c7C. cJlnéarsQtt S Son
Reykjavík.
Landsins e 1 z t a klæðaverzlun og
saumastofa. Stofnsett 1887.
Aðalstræti 16. Sími 32.
Stærsta/úrval af alls-
. konar fataefnum .
. og öllu til fáta. .
Jarðyrkjumann
»
einn eða fleiri íekur Búnaðarsamband
Kjalarnessþings í vor.
Tilboð sendist til undirritaðs eigi
siðar en á aðalfundi 15. apríl n. k.
K Magnús Þoriáksson.
1