Ísafold - 16.03.1918, Blaðsíða 3

Ísafold - 16.03.1918, Blaðsíða 3
IS AFOL D Enginn veit því. með vissu hvort veru- legur meiri hluti hefir verið með þessu eða ekki, en hitt vita menn, að mjög miklar agitationir voru háðar m e ð þeim, en e k k e r t gert á móti. Og nú vil eg spyrja, er það róttlátt að svona lítill meiri hluti ráði algjörlega lögum og lofum í þessu máli 1 Mór finnst ekki. Yið andbanningar viljum ekki láta setja oss stólinn fyrir dyrnar með það, hvað við látum í munn og maga, við viljum ekki láta skerða f r e 1 s i vort, eins og það orð hefir fram að þessu verið skilið hjá öllum menning- ar þjóðum heimsins. Á hinn bóginn, er óg og víst flestir ef ekki allir andbanningar, mjög hlyntir bindindi og allri sannri bindindisstarf- semi. — Eg hefi sjálfur oft verið bindindismaður og Gooðtemplar vór ég bæði áður og eftir að reglan var til hór í Reykjavík, að einum manni und- anteknum, sem var einn aðalstofnancli reglunnnar hór á landi. Mór var því hlýtt til reglunnar og starfsemi hennar alt fram á þann dag, að Gooðtemplar- ar tóku bannmálið að sér. Þá skildu vegir okkar. Mór er minnisstætt eitt, frá þeim tíma er eg Var á ísafirði, áður en bannlöginn komust á. Þá var þar haldinn umræðufundur um bannmálið. Man eg þá eftir að eg tók fram, að eg væri hræddur um að ef áfengi hætti að flytjast til landsins, þá mundu þeir menn, sem þurfa »hressingar« við, nota einhver önnur meðöl í staðinn, máske talsvert skaðlegri. Ætli að þetta só nú ekki komið á dagien? En, svo eg víki'aftur að Gooðtempl- arafélaginu, þá skal eg taka fram, að einmitt vegna þess að eg var sjálfur meðlimur fyrstu stúkunnar í landinu og fluttist hingað Buður sama árið og fyrsta stúkan var stofnuð hér í Rvfk., þá hefir mór gefist kostur á að kynnast persónulega öllum þeim mönnum, sem mest og bezt hafa starf- að fyrir bindindl hór í landi o g þ e s s vegna þori eg að fullyrða, aðþað er hrein unöantekn- ing ef nokkur þessara manna er e ð a h e f i r v e r i ð b a n n m a ð- ur í þessaorðsróttumerk- i n g u. — Nei, þeir taía mest um Ólaf konung, sem aldrei hafa heyrt hanh eða sóð, og þeir munu tala mest um bannmálið og gagnsemi þess, sem enga reynslu hafa í því máli, menn sem enga eða litla lífsreynslu hafa, eða menn sem eru andlega eða líkamlega veiklaðir. Það er marg viðurkendur sannleik- ur, sem aldrei verður brakinn, að of- drykkja er skaðleg og á aMs ekki að eiga sér stað. En á hinn bóginn hefir hitt altof sjaldan verið tekið fram, sér- staklega á seinni árum, hvað hófleg drykkja hefir oft marga góða og mikil- væga kosti í för með sór. Hóflega drukk- ið vín hefir oft, já margoft, orðið til þess að vekja og glæða alt hið bezta sem í manninum er, og til þess að koma á stað góðverkum, sem annars hefðu ekki verið gerð. — Hvað marg- ir eru það ekki sem dags daglega hugsa ekkert um að gleðja fátæka, en fyrir áhrif vínsins hafa gefið stórfó öðrum til góðs? — Að eg nú ekki tali um þá ánægju og gleði, sem hófdrykkja við og við getur veitt manni. — — -----Eg þori nú ekki að halda lengra í þessupa dúr, þvi að þá er eg hrædd- ur um að líði alveg yfir ritstjóra »Templars« og aðra bannmenn. Eg hefi að öðru leyti fáu einu að svara ritstjóra »Templars« upp á grein hans. Hann gerir sór auðsjáanlega far um að rangfæra. orð mín og próf. C. L. Þannig segir hann, að það só ókunnug- leika mínum að kenna, að eg haldi fram, að andbanningar hafi ekki verið til fyr en nú síðustu árin. En eg segi 1 grein minni, að andbann- ingafólög ættu að veraal- staðar þar sem bannstefnan gerir vart við sig, og er það nokkuð annað. Loks skal eg svo taka fram, að eg skammast mín ekkert fyrir að hafa þýtt grein próf. C. L. eða fyrir að vera andbanningur, en ritstjóri »Templ- ars« ætti að skammast sín fyrir hinar ill- girnislegu aðdróttanir og getsakir sínar um menn, sem ekkert hafa til saka unnið annað en það, að vera á annari skoðun en hann, um málefni þetta. 8. marz 1917. Jón Lax d a1. Lagarfoss fór héðan í gær. Með al farþega voru Steindór Gunnlauga- son cand. jur þorat. jþorsteinsson cand jur. Hans Eide, Einar Sigfússon frá Ærlæk, sira þorst. Eristjánsson, Jón E. Waage og Sig. Stefansson frá Seyðisfirði, Gunnar Ólafsson kon- súll í Vestmannaeyjum og Hallgr. Kristinsson landverzlunarforstjóri. Látin er þ. 13. þ. mán. Bergljót Jónsdóttir, móðir Sigurðar Kristjáns- ! Eg hélt áfram að lesa Dularfull fyrir- , , .. brígði I Indlandi. mar8ar bækuT am mál ið og kunni æ betur að meta, hvilíkur fjöldi votta er til og hve vandlega þeir hafa gengið frá athugunum sinum. Þetta hafði miklu meiri áhrif á huga minn en þau takmörkuðu fyrirbrigði, sem gerðust á tilraunafundum okkar. Þá eða slð- ar las eg bók eftir Jacolliot um dul arfull fyrirbrigði á Indlandi. Jacolliot var yfirdómari í frönsku nýlendunni Chandragore, mjög lögfræðislegahugs andi maður og fremur fjandsamlegur í garð spífitismans. Hann hafði stjórn- að nokkrum tilraunum með innlenda fakira, sem höfðu sýnt honum tiltrú, af því að hann bauð af sér góðan þokka og talaði mál þeirra. Hann lýsir því, hve mikilii varúð hann beitti til að girða fyrir, að svik væru höfð í frammi. í stuttu máli sagt, hann fann gerast hjá þeim öll þau fyrirbrigði, sem koma fyrir hjá þroskuðum miðli í Norðurálfunni, til dæmis alt, sem Home hafði nokkurntíma gert. Hann fann þá lyftast, þeir handléku eld, juttir hreyfðust og borð lyftust. Skýr- ing þeiira á fyrirbrigðunum var sú, að þau væru gerð af »pitris« eða framliðnum mönnum, og eini mun- — 33 ~ urinn á aðferð þeirra og vorri virtist vera sá, að þeir nota meira beina fram- köllun. Þeir héldu því fram, að þess- ir hæfileikar hefðu gengið mann fram af manni frá ómunatíð og mætti rekja þá aftur til Kaldea. Alt þetta hafði mikil áhrif á mig, þar sem hér höfðu gerst sjálfstæð fyr- irbrigði nákvæmlega samskonar og hjá oss, án þess hægt væri að bera við ameriskri sviksemi og'nútíðar- óþokkaskap, viðbáru, sem svo oft hefir verið notuð gegn samskonar fyrirbrigðum í Norðurálfunni. Nokkru áður en hér Sálarrannsókna , •* „ o ... ., er komið, um 1891, hafði eg gerst félagi Sálurrannsóknafélagsins og naut þeirra hlunninda, að geta lesið allar skýrsl- ur þess. Heimurinn á félaginu mikið að þakka fyrir óþreyt- andi elju þess og varkárni í frá- sögum þess, þó að eg geti ekki neit- að því, að varkárnin hefir stundum gert mig óþolinmóðan og að mér finst, að löngun þeirra til þess að komast hjá æsingum dragi kjark úr mönnum að kynna sér og færa sér í nyt það ágæta verk, sem þeir eru að vinna. — .34 — sonar bóksala. Var Bergljót heit kominn á niræðisaldur og hafði lengi verið sjúk. Hún var myudar- og merkis-kona. Hannes Hafstein bankastjóri er einn farþega á Sterling, að því er segir í skeyti til stjórnarráðsins snemma í vikunni. Skipafregn, B 01 n í a fór frá Færeyjum hing- að áleiðis í morgun. S t e r 1 i n g fór frá Khöfn suemma í vikunni mun væntanleg hingað um helgina. Skipstrand. Gufuskipið »K ö b e n h a v n« frá Kaupmannahöfn strandaði á Bygg- garðsboða fyrir norðan Gróttu á mánud. var. Björgunarskipið »Geir« brá við og náði því út og fiutti það inn á Eiðsvík og dældi úrþvísjóinn. Skipið var á leið frá Eiladelfíu í Bandaríkjunum áleiðis til Liverpool á Englandi, en hrepti mesta illviðri á leiðinni og hafði mist alla björgunar- bátana, nema tvo smábáta, en án þeirra þorði skipstjóri ekki að sigla inn á hafnbannssvæðið, og afréð því að fara hingað til þess að fá nýja báta. Skipið er 8700 smál, og er hlaðið smurningsoliu 0. fi. |>að fór frá Banda- ríkjunum 19. f. m. Embætti. Steindór Gunnlaugsson cand. jur. frá Kiðjabergi hefir verið settur til þess að gegna sýslumannsembættinu í Skagafirði f stað Magnúsar Guð- mundssonar, sem verður skrifst.stj. á 3. skrifstofu stjórarráðsins, og f>orst. f>orsteinsson cand. jur. frá Arnbjarg- arlæk hefir verið settur til þess að gegna bæjarfógetaembættinu á Seyð- isfirði í stað Jóh. Jóhannessonar, sem hingað kemur í bæjarfógetaembættið. Hinir settu sýslumenn fóru héðan með Lagarfossi. Oddur Hermannsson lögfræðingur hefir verið skipaður skrifstofustjóri á 2. skrifstofu stjórnarráðsins. Hálf-vísindaleg fræðiorð þess fæla alþýðumenn, og eftir að hafa lesið ritgerðir þess mætti stundum komast að orði eins og' ameríkskur veiðimaður nokkur i Klettafjöllum gerði við mig um háskólamann einn, sem hann hafði fylgt í sumarleyfinu: »Hann var svo gáfaður«, sagði hann, »að ekki var hægt að skilja það, sem hann sagði«. En þrátt fyrir þessa smávægilegu sérvizku, þá höfum við allir, sem þráðum Ijós i myrkrinu, fundið það fyrir hina visindalegu, óþreytandi starfssemi félagsins. Áhrif þess voru eitt af þeim öflum, sem bjálpuðu mér nú til að móta hugs- anir mínar. Reyndar var annað, sem hafði djúp áhrif á mig. Alt fram að þessu hafði eg lesið um alt hið uudra- verða, sem komið hafði fyrir mestu tilraunamennina, en eg hafði aldrei rekið mig á nokkra viðleitni hjá þeim til þess að koma því í kerfi, sem gæti náð yfir öll fyrirbrigðin og rúmað þau öll. ^ 1 , Nú las eg hina að^áan- 8r ^egu k'-’k Myers »Per- sónuleiðir mannsins«, bók, sem er eins og stórkostlegar rætur, er heilt þekkingartré mun — 35 — Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isatoldar i afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega Afgreiðslar opin á hverjum virkum degi kl. 9 á morgnana til kl. 6 á kvöldin. Erl. símfregnir Fri fréttaritara Morgunbl. K.höfn 8. marz Finnar og Þjóðverjar hafa undir- skrifað fiiðarsamninga. Fmnar mega ekki láta nein lönd af hendi án sam- þykkis Þjóðverja. Um Alandseyjar verður samið sérstaklega. Verzlunar- og siglinga-samningar verða gerðir þegar i stað. Frá Stokkhólmi berst sú fregn, að það sé í almæli meðal stjórnmála- manna, að Oscar Prússaprins eigi að verða konungur í Finnlandi. Finnar hafa mótmælt þvi, að Svi- ar hafa lagt undir sig Alandseyjar. Frá Petrograd er simað, að Maxi- malistar haldi Kiev enn og að enn sé barist á vigstöðvunum i Ukraine, að Þjóðverjar hafi hehekið borgina Jainburg fyrir austan Narwa, og að þeir séu að undirbúa herferð til Odessa og krefjist þess að her Mið- veldanna verði fluttur á járnbrautum Rúmeniu. Krylenko yfirhershöfðingi Maximalista hefir beðið um lausn. Frakkar búast við þvi að ófriður hefjist á ný milli Rússa og Þjóð- verja. Wolffs fréttastofa birtir þá fregn, að Maximalistar hafi opinberlega skor- að á »rauðu hersveitina* að gripa vopna gegn Þjóðverjum. Friðarsamningurinn við Ukraine hefir verið staðfestur af stjórnunum. Landráða-ákæran gegn þýzka blað- inu »Voiwaerts« hefir verið tekin aftur. Argentina er í þann veginn að ganga i lið við bandamenn. Herforingjasveit Berthelots, sem vaxa upp af. Myers gat ekki með bók þessari fundið neina allsherjar- reglu, sem næði yfir öll hin svonefndu »andlegu« fyrirbrigði, en hann sann- aði fullkomlega þá staðhæfingu sina, að hugur gæti verkað á hug, og kallaði það fjarhrif (telepathy), og hann gekk svo vandlega frá því, með svo mörgum dæmum, að allir aðrir en þeir, sem voru visvitandi blindir á sannanir, viðurkendu það upp frá því sem vísindalega staðreynd. En þetta var stórkostleg framför. Ef hugur gat verkað á hug úr fjar- lægð, þá voru til einhver iriannleg öfl, sem voru alveg ólik efninu eins og vér altaf höfum gert oss grein fyrir því. Grundvellinum var kipt undan fótum efnishyggjumannsins og minu gamla vigi var kollvarpað. Eg hafði sagt, að loginn gæti ekki verið til, þegar kertið væri útbrunnið. En hér var loginn langar leiðir frá kertinu logandi af sjálfu sér. Liking- in var bersýnilega röng. Ef hugur- inn, andinn, skynsemi mannsins gat starfað Iangt frá líkamanum, þá var hún annað en likaminn, Hvers vegna ætti þá ekki sálin að geta verið til sjálfstæð, þegar likaminn er úr sög- unni. Áhrifin komu ekki einungis — 36 — 3 Frakkar sendu Rúmenum til hjá pa á sinum tima, á að fara til Rússlands. Rússar hafa yfirgefið Petrograd. Stjórnin er að búa sig undir að flytja til Moskva. Þjóðverjar og Svíar hafa í sam- einingu sezt að á Alandseyjum. Sendiherrar Rússa hafa mótmælt að viðurkendir séu friðarsamningar þeir sem gerðir voru i Brest Litovsk. Khöfn, 8. maiz. Stjórnin í Washington hefir þver- neitað þvi, að gefa samþykki sitt til þess, að Japanar fari með her manns inn i Siberíu. K.höfn 9. marz. »Tidens Tegn« flytur þá fregn,. að mótstöðumenn Maximalista séu að sameinast. Alexjeff er að koma á fót »hvítum« hersveitum hjá Don, en Lenin safnar saman »rauðu« her- sveitunum 'og búast báðir af kappi undir blóðuga borgarastyrjöld. Stjórnarblaðið þýzka ræðst á norsku blöðin. Ný stjórn skipuð í Portúgal. Rúmenar hafa samþykki banda- manna til þess að semja frið við Miðrikin. Það hefir vakið allmiklar áhyggjur í Sviþjóð, að hersveitir Þjóðverja og Svia á Alandseyjum hafa tekið höndum saman. K.höfn 9. marz Frá París er símað, að Trotsky hafi sagt af sér utanrikisráðherra- embættinu. Þjóðverjar halda með her yfir ís- inn frá Alandseyjum til Finnlands. Þýzka stjórnin hefir opinberlega látið færa rök fyrir þvi, að Þjóð- verjar verði að halda hernaðinum i Rússlandi áfram. Frá London er símað, að Tyrkir láti myrða menn unnvörpum i Armeníu. K.höfn 10. marz Spænsk blöð færa sönnur á það, að þýzka sendiherrasveitin hafi haft samtök við »Syndikalista« þar i landi, um að koma þar á stjórnar- byltingu. Sá heitir Tchelscherev, sem tekið úr fjarlægð frá þeim, sem voru ný- dánir, en sömu sannanirnar sýndu, að svipur hins dána manns birtist um leið; þetta sýndi, að áhrifin bár- ust með einhverju, sem var nákvæm- lega eins og líkaminn, en starfaði samt óháð honum og lifði, þó að hann dæi. Sannanafestin milli þeirra atburða, þar sem annars vegar er um einfaldasta hugarlestur að ræða og hins vegar um birting and- ans, er hann starfar óháður likam- anum, var óslitin; hver hlekkurinn tók við af öðrum; og virtist mér þessi staðreynd vera fyrsta tákn þess, að samstæðilegum visindum og niður- röðun yrði komið við, þar sem áður hafði ekki verið annað en safn af ruglingslegum og óskyldum fyrir- brigðum. Um þetta leyti varð eg Reimleikar. c ■ ,. , tyrir merkilegri reynslu, þvf að eg var einn af þremur full- trúum, sem Sálarrannsóknafélagið sendi til að athuga hús i'Dorsetshire, sem reimt var í. Það var eitt af þessum ókyrrleika-fyrirbrigðum, þar sem ólæti og heimskulegir hrekkir höfðu haldist við árum saman, mjög líkt því, sem gerðist við hin frægu — 37 —

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.