Ísafold - 27.04.1918, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.04.1918, Blaðsíða 4
4 IS AFOLD Erl simfregnir Frá fréttaritara ísafoldar. Khöfn, 19. apríi. Herskyldnlög Breta hafa verið satnþykt í efri rnálstofu Brezka þings- ins. ítaiskt lið er komið til vesturvíg- stöðvanna. Bæjarskrá Reykjavíkur 1918 - fœst hjá bóksölum. Nokkur eintók i b a n d i og á betri pappír, fást á skrifstofu Isafoldar. Reglitgjörð um ráðstafanir til að tryggja verslun landsins Samkvæmt heimild í lögum nr. 6, 8. febrúar 1917, um heimild handa landsstjórninni til ráðstafana til tryggingar aðflutningnm til lands- ins, eru hjermeð sett eftirfarandi fyrirmæli. Leiðarbók (skibsdagbog) og Leiðarbókar-uppkast (kladde) handa skipum, gefið út að tilhlutun Stjórnarráðs Islands, hvorttveggja á íslenzku, er nýkomið út. — Fest á skrifstofu ísafoldar. Isafold -- Olafur Björnsson. 1 Vátadagbók handa vélameisturum á skipum) gefin út að tilhlutun Stjórnarráðs íslands, á íslenzku, kemur út eftir nobkra daga. Isafoíd --- Olafur B/örnsson. Nýjar bækur: C. W. Leadbeater: Lífið eftir dauðann. Þýtt hefir Sig. Kristófer Pétursson. Skiftar skoðanir Eftir Sig. Kristófer Pétursson. (Sérprent úr Lögréttu). Hin fyrri kostar kr. 0.75, en hin siðari kr. 0.50. Fást hjá bðksölam. Isafold —. Olafur Björnsson. K.höfn 20. apríl. Frá London er símað að í írlandi hah menn tekið höndum sarnan til þess að berjast gegn herskyldunni. Her Bandaríkjanna verður nú á næstunni 3 miljónir og síðar 5 mil- jónir manna. Vasa og Reaumo eru fallnar. Finska stjórnin er aftur komin til Helsing- fors. Clemenceau forsætisráðherra hefir gefið þinginu fullkomna skýrsln í bréfamálinu (milli Karls keisara og Sixtus prinz) og lagt fram öll skjöl því viðvíkjandi. ■ Ukraine og Rúmenia ætla að skifta Bessarabín á milli sín. Khöfn. 2r. apríl. Hlé má enn heita að sé á vestur- vigstöðvunum. Að eins smá áhlaup ^jerð að beg^.ja hálfu. Hernaðarlán Þjóðverja eru nú orð- in samtals miljard marka. I Engiandi verða kröfurnar æ há- værari um það, að útlendingum, sem neita að ganga í herþjónustu, verði visað úr landi. Meðlimir írska landsþingsins eru að koma á samtökum gegn her- skyldu í írlandi. Khöfn, 22. apríl. Frá París er simað, að búist sé við nýrri sókn af hálfu Þjóðverja i Picardie. í ráði er í Bandarikjunum að gera alla menn á aldrinum 18 til 50 ára herskylda. Þjóðverjar eru komnir til Krim. Senatið í Bandaríkjunum hefir veitt 1312 milj. dollara til flotans. Óánægja fer vaxandi i írlandi og horfir til óeirða. Hervörðnr hefir verið settur við járnbrautir, póst- og símastöðvar. Deilur eru að rísa milli Búlgara og Tyrkja. Khöfn 23. apríl. Úrslit þjóðþingskosninganna urðu þan, að kosnir voru: 45 vinstri- menn, 39 jafnaðarmenn, 32 róttæk- ir vinstrimenn (stjórnarflokkurinn), 22 íhaldsmenn og 1 »industrial« (áður óþektur flokkur). Af hinum nýkosnu þingmönnum ern 71 fylgj- andi stjórninni en 68 andvigir henni. Khöfn, ^ódagsett Frá London er símað að Gua- temala hafi sagt miðríkjipum stríð á hendur. Herskip hafa ráðist á Ostende og Zeebrugge, sett þar lið á land og gert ^ríiggesknrðinn ófæran með *því að sökkva þar niður skipum. Allsherjarverkfall hafið í írlandi. Austurríkst hjálparlið er komið til Belgíu. Frá Budapest er símað að Szter- nyr verzlunarráðherra sé orðinn for- sætisráðherra þar. ♦Vorwartsc vítir fyrirætlanir Þjóð- verja i Eistlandi og Líflandi. Þjóðverjar hafa tekið S^eaborg. Khöfn, 24 apríl. Frá London er símað að Þjóð- verjar hafi enn á ný ógnað Hol- lendingum. Atkvæðagreiðslan um heimastjórn írlands hefir fallið á móti Lloyd Géorge og Ulstermönnum verið heitið einhverjum ívilnunum. Frakkar hafa upphafið ýmsa verzl- unarsamninga. . • Khöfn 25. apríl. Frá París er simað, að Þjóðverj- ar hafi hafið ákafa stórskotahríð hjá Somme og Avre. Frá London er simað, að Þjóð- verjar hafi gert stórfeld fótgöngu- liðsáhlaup á öllu orustusvæðinu. Frá Berlín er símað, að Þjóðverj- ar hafi náð Simferopol á Krim á sitt vald. Frá Petrograd er simað, að 'Jekaterinoslav hafi verið umkringd. Kornilöfi er látinn. c7C. cflnóarsen & Son Reykjavík. Landsins e 1 z t a klæðaverzlun og saumastofa. Stofnsett 1887. Aöalstræti 16. Sími 32. Stærsta úrval af alls- . konar fataefnum . . og öllu til fata. . Sighv. Blöndahl cand. jur. . Viðtalstími kl. u —12 og 4—6. Lækjargötu 6 B. Sími 720. Pósthólf 2. Khöfn 26. apríl. Þjóðverjar hafa náð Kemmel. Utanríkisráðherra Hollendinga seg- ir. að landið sé nú í miklum vanda statt og horfur ískyggilegar. Zahle-stjórnin situr við völd framr vegis. 1. gr. Meðan samningar standa nú yfir milli Bretastjórnar og sendimanna landsstjórnarinnar íslensku um verðlag á islenskum afurðum 1918, er bannað að selja til útlanda eða gjöra samning um sölu til útlanda á is- lenskum afurðum, sem framleiddar hafa verið eða framieiddar verða á yfir- standandi ári. 2. gr. Brot gegn ákvæðum 1. gr. reglugjörðar þessarar varða sektum alt að 300,000 krónum. Bæði sá, sem selur eða lofar að selja vörur þær, sem greindar eru i 1. gr. og á þann hátt, er þar greinir, og sá, sem kaupir eða iofar að kaupa þær, skal sekur talinn við ákvæði regiugjörðar þess- arar. Hið selda. eða umsamda er að veði fyiir sektunum. * 3- gr- Með mál út af brotum gegti reglugjörð þessari skal fara sem al- menn lögreglumál. Áður en dómari úrskurði sektir, án þess að mál fari fyrir dóm, skal málið borið undir stjörnarráðið. 4- gr. Reglugjörð þessi öðlast gildi þegar í stað. Þetta er birt öllum þeim til eftirbreytni, sem hlut eiga að máli.- í stjónarrráði fslantls 22. apríl 1918. Sigurður Jónsson Oddur Jfsrmannsson. Auglýsing. í sambandi við reglugjörð þá um ráðstafanir til að tryggja verslun landsins, sem gefin hefur verið út i dag, auglýsist hjermeð, að lands- stjórnin vegna landssjóðs getur ekki tekið neina ábyrgð á afleiðingum af ráðstöfunum eða sölusamningum manna á milli hjer á landi um íslenskar afurðir til útflutnings, sem framleiddar hafa verið eða framieiddar verða á yfirsfandandi ári. í stjornarráði fslands 22. apríl 1918. I Sigurður Jónsson. Oddur Hermannsson. Passí usálmar og 150 sálmar t fást hjá bóksölum bœjarins. Bímanak fjanda ísíenzkum fiskimönnum 1918 er komið út og fœsf biá bóksöfum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.