Ísafold


Ísafold - 04.05.1918, Qupperneq 1

Ísafold - 04.05.1918, Qupperneq 1
Keniur út 1—2 ’ í viku. Verðarg. : 5 kr., erlendis 7^/j kr. eða 2 dollarjborg- ist fyrlr miðjan júlí .srlendla fyrirfram. Lausaaala 10 a. elnt XLV. árg. Reykiavík, laugardaginn 4. maí 1918 ísafoldarprentsmiðja. Ritstjórl: Úlajur HjörnssDn. Talsimi nr. Upp8ögn ^skrifl. bundln vlð áramót, er óglld nema kom- in aé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og 6Ó kaupandl skuld laua vlö biaðið. IQ. tölublað fSijornsíjerne cfijornson Minnisvarði Vigeiands myndhöggvara. (Sjá neðanmálsgreinina um hann i blaðinu i dag.) M i n n I s 1 i s t i. dklþýðuféLbókasafn Templaras. 8 kl. 7—9 b>Tgarstjóraskrifst. opin dagl. 10 12 og 1~8 3«ejarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—6 Beeiargjaldkerinn Laufásv. B kl. 10—12 og 1—B Isiandsbanki opinn 10—4. &.F.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 Ard.—10 *iö<J Alm. fundir fid. og sd. 81/* slbd. Landakotskirkja. öuðsþj. 9 og 8 á helgum íittndakotsspltali f. sjúkravitj. 11—1. fjandsbankinn 10-.8. Bankastj. 10—12 Landsbókasafn 12—8 og B—8. Útlán 1—B Imndabdnaöarfólagsskrifstofan opin fré 12—9 bandstéhirbir 10—12 og 4—B. Landsðíminn opinn dagiangt (8—9) virka duga helga daga 10—12 og 4—7. Listasafnið opió á sunnudögum kl. 12—2. l^áttúrugripasafnib opið l1/*—21/* á sunnud. Pósthúsiö opib virka d. 9—7, sunnud. 9—1. Siimábyrgll) Islands kl. 1—6. fltjórnarráösskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Taisimi Reykjavlkur Pósth.8 opinn 8—12. YifiÍstaöahœliö. Heimsóknartlmi 12—1 >jóbmen>jasafnib opib sd., 121/*—l1/* Þjóöskjalasafnib opib sunnnd., þriðjud. og fimtuiaga ki. 2. Hvar stfindum vér? Hvert stefnum vér? Nokkrar hugleiðingar um stjórnmátaástandiO. Lesendum ísafoldar er það fcunnugt, að vér höfum eigi farið neitt dult með það álit vort, að stjórnmálaástandinu I landinu væri þann veg farið nú, að alls óvið- unandi væri og þyrfti því að fcveðja allar góðar vættir til að bjarga landi og þjóð úr háskan- um, sem yfir vofir, ef ekki tekst að gera skjótar og góðar breyt- ingar þar á. Að stjórnmálaá8tandið er svo •dæmalaust bágborið er ekki ein- leikið. Til þess ber margt, mörg ■óhöpp, mörg víxlspor í stjórn- málaferli síðustu ára, sprottin af bl^kkingum, fljótfærni og þroska- le^si, og þykir oss rétt að víkja dáíitið að stjórnmálasögu vorri frá 1915, því þar má finna flest upptökin að hinu sjúka ástandi, sem nú báir þjóð vorri. L Fyrstu kosningarnar eftir nýju stjórnarskránni. Flestum mun koma saman um, að timamót megi það teljast í íslenzkum stjórnmálum, er kon- ungsstaðfesting fekst fyrir stjórn- arskrá vorri þ. 19. júní 1915 og konungur gaf út úrskurð umsér- stakan islezkan fána innan land- helgi. Allmargra ára baráttu um nauðsynlegar bætur á stjórnar- skránni, þar sem rikisráðs-upp- burður á málum vorum, var aðal- þrætuepli — var þá til lykta ráð- ið á mjög viðunanlegan hátt og dyrnar opnaðar það vel í fána- málinu, að segja mátti sérjsjálf- uni, að eigi yrði þess langt að bíða, að þær opnuðust alveg og siglingafáninn blasti við. Málin út á við, sem þangað til höfðu nær eingöngu skift þjóðinni í flokka, og þá ærið andhverfa, máttu nú heita útkljáð — minsta kosti um árabil. Það var því eðli- legt, að búist væri við, að hin gamla flokkaskifting gengi nokk- uð úr skorðum og skoðanir manna d innanlandsmálum réðu mestu — framundan — um að skipa þeim saman, er saman ættu, en sundra þeim, sem ekki ættu sam- leið. En við kosningar þær, sem fram áttu að fara árið 1916 — hinar fyrstu eftir nýju stjórnar- skránni — var það þó fyrst og fremst ein tegund mála, sem þjóð- arnauðsyn krafðist að tekið yrði úrslitatillit til. Það voru ófriðar- málin, o: þjóðarvandræðin, sem af ófriðarástandinu stöfuðu. Vegna þeirra var það brýn skylda að láta fornar flokkaværingar sitja heima á hillunni, en hugsa um það eitt að velja á þing ger-hœfa, viðsýna atorkumenn, sem vœru þess umkomnir að þreyta fangbrögð við ófriðarvandrœða-foraðið og halda nokkumveginn velli, skipa þingið m. ö. o. þann veg, að valinn mað- ur væri í hverju rúmi, með þessi mál fyrir augum. Flestum þeim, sem kunnugir eru stjórnmálahögum vorum, mun nú orðiö Ijóst, hversu afarfjarri fór þvi, að reglur þær, sem að ofan greinir, væru hafðar að átta- vita við fulltrúavalið þá! Og standa mun sú staðhæfing vor óhögguð, þá er stundir líða og sögunnar dómur kemur til, að naumast muni þjóð vorri annað sinni hafa verið jafn-mislagðar hendur — eftir atvikum — um þingmannaval sitt. Það fór svo fjarri þvi, að nægilega væru festar sjónar á styrjaldar- háskanum, að þvert á móti tókat glamuryrða-postulum, illu heilli, að þeyta upp sliku blekkinga- moldviðri, að þjóðinni glaptist sýn og lét um of »hleypa sér upp« — út í vitleysu. í þessu blekkinga-mold viðr voru það aðallega tvö tortygg- ingavopn, sem óspart voru notuð á þáverandi stjórn og dugðu drjúg- um til þess að ráða kosningun- um. Það voru brigzlin til »þrí- menninganna« um svik við sjálf- stæði landsins og blekkingarnar takmarkalausu út af »brezku samningunum*. Þótt menn sæu það ekki al- ment þá »i Kampens Hede* — munu flestir játa það nú, að sá hluti hins gamla Sjálfstæðisflokks, er fekk ráðrð stjórnarskrárraálinu og fánamálinu svo farsællega til lykta 1915, hafi síður en svo átt skilið sjálfstæðissvika brigzlin, heldur hafi hann með því verki unnið landi og þjóð stórgagn, — ómetanlogt gagn. Hverjum mundi nú detta í hug að ympra á svikabrigzlum í þessu sambandi? Nei — agitations- tunnan sú var jafnan tóm og nú er botninn svo rækilega úr henni dottinn, að allir sjd að hún var tóm. Um »brezku samningana«, hitt tortrygginga-vopnið, má hið sama segja. Þar notuðu andstæðingar 8tjórnarinnar harla viðkvæmt ut- anríkismál til æsinga inn á við, til þess að rægja hana svo gegnd- arlaust, að fádæmum sætir. Það var látið fljúga á »sannleikans«(!) vængjum landshornanna milli, að stjórnin og þeir, er um þá samn- inga fjölluðu, hefðu samið af þjóð- inni svo miljónum króna skiftir. En margskonar þagnarskyldu- bönd hvíldu á stjórninni gagn- vart hinum saminga-aðiljanum og stóð hún því ver að vígi gagn- vart rógnum. Síðar meir, er þingnefnd, með fullri ábyrgðartilfinningu fjallaði um málið — varð rógurinn að engu, stjórnin fekk fulla upp- reisn. Og nú! Hverir mundu nú dirf- ast að hefja ofsóknir, eins og 1915, gagnvart þeim íslenzku að- iljum, er þá höfðu brezka samningamálið með höndum! Mundi ekki reynslan síðan — fljótlega stinga upp í þá? Auk ofangreindra tveggja tor- tryggingavopna, eða réttnefndra »hindurvitna, í kosningaróðrinum 1916, varð enn fleira til að eyði- leggja kosningarnar — frá þjóð- heillasjónarmiði. Má þar til telja stéttarigs-álkuna, sem allmjög teygði fram totuna, bæði til sveita og í kaupstöðum. Það sem hér hefir verið talið, ætlum vér nægja til þess að sýna það og sanna, að kosningunum 1916 var af óhappa-mönnum kom- ið inn á fálskan grundvöll\og var því eigi von, að vel hepnuðust fyrir þjóðarhag vorn. Með þeim kosningum er lokið fyrsta þættinum í auðnuleysis- stjórnmálaleiknum, sem enn stend- ur yfir á landsmálavelli vorum. Annar þátturinn hefst, er auka- þingið 1916—1917 kemur saman og verður að honum vikið í næsta kafla. Fallinn Islendingur. Sú harmafregn barst síra Ríkarði Torfasyni bankabókara nýlega, að sonur hans Gunnar hefði fallið á vesturvígstöðvunum seint i marz- mánuði. Gunnar heit. var kornungur mað- ur, fór til Vesturheims fyrir nokkur- um árum og er Canada-íslendingar tóku að ganga i herinn, var hann einn hinna fyrstu sjálfboðaliða. Gunnar heit. hafði verið tápmikill efnismaður. Landsreikningurinn fyrir 1916 er nú nýlega útkominn. Núver- andi stjórn hefir, eins og gefur að skilja, að öllu leyti gengið frá honum. í þessum landsreikningi hefði enn átt að verða vart við »reikn- ingsskekkjuna* frá 1915, ef hún vœri nóhkur, ekki sizt með tilliti til áskorunar siðasta alþingis. En engin slik skekkja er sjdan- Björnson. Það eru nú um átta ár síðán hann dó, og enn eru engin lát á skrifum um hann. Nafn hans er á hverju strái, þegar blaðað er i blöð- um og timaritum, og heilar bækur eru enn skrifaðar um skáldið norska. Það verður seint hljótt um nafn hans hér á Norðurlöndum, eða rétt- ara sagt, það verðnr aldrei. Aldrei meðan »Ja, vi elsker—« kveður við i fjöllum Noregs. — Nulle Finsen, dóttir Hilmars landshöfðingja, hefir ritað nýja bók um Björnson, sem hún nefnir »Fra Bjornsons Hjemc. Indæl bók og á köflum frábærlega vel skrifuð. Björn- son stendur ljós og lifandi fyrir lesaranum, eins og hann hefir verið á heimilinu. Stundum hlýr, bliður, barnslegur i gleði sinni, stundum gamansamur og fyndinn, og svipar honum þá, sem oftar, ekki all-lítið til séra Matthíasar, stundum við- kvæmur og ekkert nema gæðin, stundum óstýrilátur, óhemjandi og leg i reikningnum, sem stafi frd fyrri tímum, — nema ef telja skyldi »mismuninn frá fyrri ár- um, er eigi hefir fundist, sem sýnir of mikið í sjóði hjá lands- féhiröi kr. 162,91«. Hvað hefir nú orðið af »hálfu miljóninnic, sem »Tíminn« hefir borið mest fyrir brjósti upp á sið- kastið ? Hefir nú verandi stjórn gleypt hana, eða eru nú, eins og við raátti búast, reikningarnir komnir í lag »af sjálfu sér«? Á hverju ætlar blað atvinnu- málaráðherrans sér nú að lifa, er þá atsópsmikill, og gat þá verið konu sinni erfiður, Hkt og baldinn óþektarhnokki móður sinni, — og svo á næsta augnabliki dundi hlátur hans við og alt var gott á ný. Þá hefir ritsniilingurinn danski, Peier Nansen, ritað margt hugnæmt og fallegt um hinn mikta vin sinn í ritgerð um hann f nýútkominni bók, sem nefnist Portrœter. Úr þeirri ritgerð læt eg, með leyfi höf- ondarins fylgja i þýðingu nokkra smákafla. »Eins og Björnson var fæddur höfðingi og foringi, svo var hann og hinn mesti öðlingur í lund, sem ekki átti sinn líka. Hann hélt sig altaf rikmannlega, jafnvel þegar honum var þröngt til fjár. Við dauða sinn lét hann tæp- ast aðrar eigur eftir sig en þær, sem voru fólgnar i þeim hluta rit- verka hans, sem hann hafði ekki selt áður. Hefði hann kunnað þá list að halda í peningana, hefði hann getað verið rikur maður, þegar hann dó, því að sum árin streymdu pen- ingarnir til hans svo að um munaði, /

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.