Ísafold - 06.07.1918, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.07.1918, Blaðsíða 4
4 I S A F O L D Laus staða. Kennarastarfið við barnaskólann á Flatey á Breiðafirði er lanst til nmsóknar næstkomandi skólaár. Laun samkvæmt íræðslulðgunum. Umsóknir sendist skólanefnd fyrir i. september. Flatey 22. júní 1918. Fyrir hönd nefndarinnar J ón J ónsson (frá Lundi). Verzlnnarskóli Islaods Allir þeir. sem staðist hafa próf upp í efrideild, svo og þeir, sem staðist hafa inntökupróf, eiga að senda umsóknir um skólanfi fyrir 1. september næstkomandi. Einnig skulu þeir, er loforð hafa fengið um upptöku í haust, ef þeir standast inntökupróf, láta vita fyrir 1. sept. hvort þeir ætla sér að koma. Nýjum umsækjendum verður ekki svarað fyr en eftir 1. september. Allar umsóknir eiga að sendast herra bankastjóra Sighvati Bjarna- syni. Fari svo, mót von, að skólahald verði bannað, verður það auglýst þegar í stað. 27. júní 1918. F. h. skólastjórans. Helgi Jðnsson, Minningarorð um Magnús Magnússon. Hinn 15. apríl siðastiiðinn acdaðist að heimili sinu i Stykkisbólmi merk'is- maðurinn Magnús Magnússon frá Arnarbæli. Hann var fæddur að Arnar- bæ!i i Fellsströnd i ágústmánuði árið 1845. Foreldrar hans vóru merkis- hjónin Magnús hreppstjóri Magnús- son og Guðrún Jónsdóttir, sem dóu bæði saroa árið frá 10 börnum öll- um i bernsku. Það var um þau hjón, sem Jón skáld Thoroddsen kvað eftirroælin og þetta er upphaf að: Þau vóru blóm í bændastétt, sem bygðarlagið gerðu prýða*, o. s. frv. Af þessum 10 börnum þeirra eru að eins 3 lifandi þegar Magnús er fallinn frá og eru þau, Olajur, sem Magnús sál. dvaldi hjá og býr i Stykkishólmi, OlöJ á Víghólsstöðum á Felisströnd og Jónas á Túngarði i sömu sveit. Tveir bræður Magnúsar sál. Guðlaugur og Jóhannes dóu síðsst liðinn vetur í Vesturheimi. Jón hrepp stjóri í Asi við Stykkishóim er di- inn fyrir nokkrum árum og Guð- mundufjs. Breiðabólsstað á Fellsströnd sömuleiðis Guðtún dó ung. Kristín fyrri kona Jóns Snorra Jónsscnar móðir Magnúsar barnakennara i Borg- arnesi, er lika löngu dáin. Magnús sál. kvæntist Guðbjörgn Jónsdóttur, sem var áður gift Jóni hreppstjóra Oddssyni í Arnarbæli föður sira Þorieifs á Skinnastað. Guðbjörg var rausnarkona, góð- hjörtuð og göfuglynd. Hún tók Magnús sál., þegar hann misti for- eldra sína þi 12 ára gamlan. Var hann svo bjá þeim hjónnm unz Jón hreppstjóri dó frá henni og 5 börn- um og var það yngsta ársgamalt. Rúmu ári síðar gekk Magnús sál svo að eiga Guðbjörgu og reyndist hann börnum hennar sem bezti fað- ir. Þeirra á meðal var Jón Snoni Jónsson smiðnr á ísafirði, Jensina Jónsdóttir kona Eyjólfs bónda Stefáns sonar á Dröngum á Skógarströna og Sigurborg Jónsdóttir kona Ólafs í Stykkishólmi bróður Magnúsar sál., sem hann dvaldi hjá aðallega síð- ustu ár sin. Guðbjörg dó 3. maí 1910. Magnús sál. vir maður fríður sýn um, beinvaxinn og snotur á velli, aut>un gáfuleg og þýðleg, svipurinn göfugmannlegur og allur Hkams- burður frárnunalega lipurmannlegur. Rúmlega fimtugur misti hann alveg sjónina og var þvi búinn að vera blindur um 20 ár. En þó að svo væ.i, þá var hann eins og alsjáandi maður f gangi, ef hanu gekk á sléttu. Hann stundaði barnakennslu i mörg ár, enda var hann maður mjög vel að sér og gáfaður. Fór honum sá starfi mjög vel úr hendi. Börnin elskuðu hann og virtu, eins og flest- ir, sem einu sinni höfðu kyDSt hon- nm, þeir þráðu aftur fund nans og nærveru. Oft átti hann við ramman reip að draga og ýmsa erfiðleika og þar á meðal að verða að missa sjón- ina á bezta aldri á einu ári, en það þunga mótlæti bar hann með ein- stakri stillingu og hugarró til hinztu stundar, því að lundin var siglöð og lipur. Hann var ræðinn og skemt- inn svo að það var sérstaklega ánægju- legt að tala við hann. Sönn ánægja var líka að sjá, hvað svipur hans gat breyzt og hann orðið hjartanlega glaður, ef einhver las blöð eða fræð- andi bækur eða honum var sagt, hvað gerðist út um heiminn. Hann fylgdist betur með í öllum stjórn- málum en alment gerist og minnið var framúrskarandi. Það var nærri sama, hvar borið var niður, alt af var úrlausnin á vörunum og sýndi, hvað hann hafði lesið margt og yfir leitt hver mentamaður hann var. Ósjaldan varð þess vait, að hann hafði fyrirfram hugsað sér eða skap- að sér, hvernig ýms stjórnarfarsleg afdrif mundu verða og furðaði menn oft á, hvað hann gat verið nærfæi- inn i sliku. Þetta með öðru fleir bar Ijósast vitni þess, hvað hann hafði skarpa dómgreind. Til dæmis um það, hve Magnú sál. hafði gott minni, mætti geta þess, að þegar hann hafði verið 14 —13 ár blindur flutti Eyjólfur bónd; á Dröngum hann frá Dröngum ot vestur að Arnarbæli, því að Mignú sál. dvaldi oft á Dröngum hjá Jenslnu stjúpdóttur sinni. Segir Eyjólfur, að á þessrri leið hafi hann sagt str til leiðar, þótt blindur væri, í gegn- uíii hin mörgu og rojóu eyjasund, sem á leið þeirra voru, sagði einuig h;iti á eyjum og skerjum, sem Eyjólfur iýsti fyiir honum og þeir voru að fara fram hjá. Svona var minnið. Magnús sál. var einn af þeim fáu mönnum, sem enginn talaði nema vel um. Þá er hann hafði mist sjón- ina, urðu margir góðir menn til þess að bjóða honum að dvelja hjá sér um tíma. Öllum mun hafa íundist, þeir gera það eins fyrir sjálfa sig vegna skemtunarinnar, semþeirhöfðn af hinum glaða og góðlyoda blinda manni. Alt af gat hann fundið ný umtalsefni og að fræða og upplýsa aðra lét honum svo vel og var hans líf og yndi. Börnunum á þeim heimilum, sem hann dvaldi á, leidd- ist heldur ekki í nærveru hans, alt af komu nýjar sögur og vísur og þar sem M. var, þar var að leita brrnanna. Ef farið var út i trúmálin við M. sál., þá var þar einna sizt ákveðin svör að fá, að því undanteknu, að hann áleit, að alt það góða, sem mennirnir létu af sér leiða, myndu þeir uppskera á sinum tíma og bend- ír það til sterkrar trúar á sigur hins góða. Breytni sjálfs hann benti lika þessa trú og sjáanlegt var að hai s ínnri maður bjó yfir svo mikilli lífs- gleði og friði, að það var meira en nóg til að miðla þar af öðrum, sem með honum voru* Enda vildi hanri alstaðar koma fr.im til góðs og sér- staka umhyggju og nærgætni sýndi hann þeim sem bágt áttu eða sjúkir voru. Það sýndi hann oft og geta má þess, að einu sinni þegar hann dvaldi á Dröngum, þá lágu dætur Eyjólfs sjúkar af kíghósta fyrir mörg- um árum, þá gekk hann blindur dag og nótt á miili þeirra veiku tii þess að hjálpa þeirn á aliar lundir. Magnús sál. dvaldi aðallega eftir að hann misti sjónina hjá Óiafi bróður sínum og Sigurborgu stjúp dóttur sinni. Naut hann þar dótt- urlegrar umönnunar á alla lund. Siguiborgu var ljúft að leggja á sig alt það erfiði, sem hin langa bana- lega hans hafði í för með sér, ekki ólíklegt, að henni hafi fundist hún þá vera að inna af hendi skuidina, sem hún átti honum að gjalda, fyrir hvernig hann reyndist henni og systkinum hennar, þegar hann tók þau öll að sér föðurlaus og reyndist þeim sem umhyggjusamasti faðir. Ætti allur fjöldi manna slíkt lund- arfar og Magnús sál. var gefið, þá væri bjartara upp yfir í veröldinni en nú er orðið. Guð gefi sem flest- um að h f> slíka menn sér til fyrir- Tynd'r I breytni sinni. B e^suð sé hans minuing. Vinur hins látna. ReyfcjaYt-QranpálI. Ven1i í landhelgi A miðviku- d>ig barst Fálkanum fregn af því ið sunnan, að tveir botnvörpungar vicru að ólöglegum veiðum hér suður með sjó. Fór varðskipið þegar á vett- vtng og kom að skipunum innan land- helgis. Voru þau bæði brezk, hlaðin fiski. Var haldið með þau til Hafnar- fjarðar og skipstjórar sektaðir þar um 2000 krónur hvor, en aflinu var ekki geiður upptækur. Tíu Þlngeyingar komu hingað til bæjarins í fyrradag landveg að norð- an og höfðu farið Sprengisand. Voru þeir 50 klukkustundír milli bygða og gekk ferðin vel, en þunga sögðu þeir færð á afréttam, sérstaklega sunnan við sandmn. Tii Eyrarbakka voru þeir sóttir á bifreiðum. í JpÍDgeyÍDga- hópnum | *r m. a. Sigurður Jónason skéld, frá Arnarvatni. Jarðarför frú Ragnh. Björnsdóttur fór fram á miðvikudag. Docent síra MagnÚ8 Jónsson hélt húskveðju, en síra Bjarni Jónsson talaði í dómkirkj- unni. Margir kunnir menn, hér í bæ og aðkomandi," fylgdu frú Ragnhildi til grafar. Kosning. Á miðvikudag fór hór fram korning v vrasáttarnefndarmanns, og voru fjórir í kjöri. Kosningin hófst kl. 12 á hádegi, og var henni lokið kl. 3,lg. Þá böfðu 25 menn kosið, og fóllu at- kvæði þannig: Sig. Þórðarson f. sýslum.Jekk 14 atkv. Síra Bjarni Jónsson — 6 ■— Síra Maguús Helgason — 4 — Sig. Jóns-on bóksali — 1 — Þess má geta að 12 atkv. greiddu viðstaddir menn, kjörstjórn o. fi., og hafa því 13 menn af öllum kosningar- bærum bæjarbúum gert sór ferð suður í Barnaskólann til þess að kjósa! Gnhfoss kora 2. þ. mán. frá New York og vóru þessir farþegar: Arui Eggertson og dóttir hans, Jónatan |>or8t9Ín88on og frú, Halldór Guð- mundsson rafmagnsfræðingur, Einar Pétur88on kaupm., Sig. Kjartansson rafmagnsfr., Kriatján J. Brynjólfason kaupm., Ögmundur Sigurðason akóla- 8tjóri, Stefán Stefánsson fylgdarm., Guðm. Viihjálmsson fulltrúi, Jón Björnsson kaupm., Eiríkur Hjartar- son og frú og 3 börn þeirra (V.-ísl.), Mrs. Ingunn Stefánedóttir (móðir þorateins ritatj. Gíslasonar), Miss. Steinunn Gíaladóttir (systir f>. G.), Miss Sigríður Sigurðavdóttir, Vigfús Guðmundsson. Borg fór héðan á þriðjudag. Meðal farþega voru Oddur Thorarensen lyf- sali á Akureyri og Stefán eonur hans, cand. pharm., Guðmundur Friðjóns- son skáld, Stefán Guðjohnsen kaupm. frá Húsavík o. m. fl. Til New-York fer Gullfoss í kvöld kl. 10. Meðal farþega eru Hallgr. Benediktsson heildsali, ásamt fri sinní, Astvaldur Gíslason cand. theol., sem boðinn er af kirkjufélaginu ís- lenzka, Jón Tómaaeon prentari 0. fl. Hjúskapnr. í dag eru gefin sam- an Hallgrímur Benediktsaon heild- sali og jungfrú Aelaug Zoega, dóttir Geirs rektors. Ennfremur Sören Kampmann lyf- sali í Hafnarfirði og jungfrú Lena Olaen, dóttir Guðm. heit. Ölsen. Messað í Dómkirkjunni kl. 11 árd. síra Bj. Jónsson. Messað á morgun í Fríkirkjunni í Rvík kl. 2 síðd. (ÓI. Ól.). Hjónaefni. Kristján Arinbjarnar- son stud. med. og jungfrú Guðrún Tulinius (dóttir Ottó Tulinius kon- súls). Aldrei að víkja — Ekki víkja. Eg held að það ætli að festast i meðvitund manna, og á tungu þjóð- arinnar, að orðtak Jóns Sigurðsson- ar hafi verið: »aldrei að víkja<. Þetta hefir hver eftir öðrum við öll tæki- færi, er gefast, ár eftir ár. Seinast hefi eg séð það í »ísafold«, í við- hafnarræðu 17. júrií, við gröf Jóns Sigurðssonar; hefði þó þar átt við að orðtak hans hefði ekki verið afbakað. Orðtak Jóns var: Ekki víkja. Munurinn er mikill. Orðtakið »Ekki vikja«, hæfir Jóni Sigurðs- syni. *Aldrei að víkja* geta sauð- þráir, nautheimskir pólitiskir labba- kútar haft að orðtaki, — þeir, er ekki hafa betur vit á, en að berja höfði við steininn, og ana beint fram, sjáandi ekki fótum sinum for- ráð — En svo að orð mrn verði ekki misskilin, skal það tekið fram, að afarfjarri fer þvi, að eg þar eigi við ræðumanninn 17. júni — síður en svo. Jón. Prédlkun sú, sem birt er í öðru blaðinu, sem út kemur í dag, er eftir ungan kennara, útskrifaðan úr kennara- skólanum. Lærðum guðfræðingum, sem hana hafa lesið finst til utn iær- dóm þessa unga manns í guðfræði- legum efnum. Guðm. R. Ólafsson hefir jafnvel í hyggju, ef þau sund eru ekki lokuð, að snúa sér að guðfræðisnámi vestan hafs og bjóða Vestur-íslendingum þjónustu sina i einhverjum söfnuð- um þeirra. Dðnsku sendimennirnlr hafa nú dvalið hér vikutima og átt viðtalsfundi við islenzku samn- ingamennina á hverjum degi, nema í gær. Ekki hafa þeir heldur litast mikið um, enda ekki verið veður til þess, s'feldir kuldar og illhryssings- legir með úrkomu annað veifið. Þó fóru þeir á sunnudag í samfylgd ráð- herranna isienzku suður fynr Hafn- arfjörð og í gær tneð ísle-nzku nefnd- armönnunum upp að Tröllafossi. Væntanlega snýr náttúran íslenzka við blaðinu áður en þeir fara og klæðir sig í hlýjan sumarskrúða. — Eitthvað mun i ráði að sýna þeim austur fyrir fjall, ef veður leyfir. í. S. í. í. S. í. Knaftspijrn umóí mn 7in a f f s p ij r n u f) 0 rn ísfancfs verður háð í Reykjavík siðast í ágústm. þ. á. (eftir nánari auglýsingu). Gefandi hornsins er hr. kaupm. Egill Jacobsou, en handhafi Knattspyrnufélag Reykjavíkur. I. flokkur (18 ára og eldri) í ölium félögum á íslandi, sem eru í í. S. í. geta tekið þátt í mótinu og fá einn hluta af öllu því er inn kemur á því. Þátttakendur gefi sig fram við stjórn Fótboltafél. Valur i Rvík, fyrir 20. ágúst. Stjorn JotBoítafQt. ^ffalur. Keykjavík. Pósthólí 211. á

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.