Ísafold - 07.09.1918, Qupperneq 1
Kemur út 1—2
í viku. VerSárg.
5 kr., erlendia 7^/j
kr. eða 2 dollarjborg-
lat fyrir miðjan júlí
erlendis fyrirfram.
Lausaaala 10 a. eint
XLV. árg.
Reykjavik. laugardaginn 7. september 1918
Uppsögn (skrlfl,
bundln vlð áramól
er óglld nema kom
In sé tll útgefaou* I
fyrlr 1. oktbr. 0«
sé kaupandl sk'drt
laus vlð blaSÍS
45. tölnblað
Frá alþingi.
Sett var þingið á tilsettum tíma
þ. 2. sept. Við guðsþjónustuna í
dómkirkjunni prédikaði sjálfur biskup
inn, að viðstöddum öllum þing-
mönnum nema þeim tvímenningun-
um, Benedikt Sveinssyni og Magnúsi
Torfasyni — andófs mönnum hins
nýja sáttmála. Var ræða biskups
sögulegs efnis um samband Dan-
merkur og íslands fyr og siðar, og
snjallasta, sem vænta mátti.
Engar voru breyttngar gerðar á
emnættismönnum þingsins frá sumar-
þinginu.
Sambandsmálið var tekið til með-
ferðar þegar fyrsta daginn. Reifaði
forsætisráðherra málið, en þvi næst
tók til máls Benedikt Sveinsson og
hélt þrumandi ræðu móti frumvarp-
inu og fann því flest til foráttu.
Honum var andmælt af forsætis-
ráðherra, samherja hans til þessa,
Bjarna frá Vogi, Einari Arnórssyni
og Gisla Sveinssyni. Birtist ræða
hins síðastnefnda í blaðinu í dag.
Að lokinni 1. umræðu, er stóð
fram á nótt, var málinu vísað til
fullveldisnefndanna i báðum deild-
um, sem skipaðar eru hinum sömu
mönnum og á sumarþinginu, nema
i stað Þórarins Jónssonar, sem ekki
kemur til þings að þessu sipni vegna
veikinda, var kjörinn Einar Arnóis-
son. Fullveldisnefndin sameiginlega
klofnaði um málið þannig, að 11
urðu í meirihluta og leggja til, að
frumvarpið sé samþykt óbreytt, en
einn (Magnús Torfason) í minni-
hluta.
Fyrir hönd meirihlutans sömdu
þeir Einar ^rnórsson og Bjarni frá
Vogi mjög ítarlegt og merkilegt
nefndarálit. Er það því miður of
langt til þess ag birta i blaði í he'lu
lagi, en kafla úr því mun ísafold
birta 1 næsta blaði. Þyrfti greinagerð
meirihluta að komast í sem flestra
hendur, því hún er svo ljós og tek
ur tvímælalaust af allan vafa um,
að nokkurt vit sé í að hafna frv.
Minnihluta-álitið er ókomið enn.
Til 2. umræðu kom sambands-
tnálið í Neðri deild í gær. Urðu
enn langar deilur og harðar milli
Benedikts Svtinssonar og Bjarna frá
Vogi og fóru ósvikin hvassyrði
milli þeirra fornvinanna.
Benedikt flutti allmargar brtt. við
frv. Hin helzta þeirra var við 6.
gr. Vtldi B. Sv. O'ða hana svo:
1. 6. gr. orðist svo: íslenzkir
rikisbo garar og danskir rikisborgar-
ar skulu að engu leyti sæta óhag-
kvæmari kjörum hverir i annars ríki
en tíksborgurum nokkurs annars
lands eru þar veitt.
Slíkt hið sama gildir um afurðir
■og afrak tur beggja rikjanna.
Rikisbo garar hvors lands eru að
sjá'/sögðu undanskildir herskyldu í
hinu.
2. 7. ítr. orðist svo: Danmörk
fer með utanrikismál íflands í um-
boði þess, þar til ísland tekur þau
sjálft til meðferðar eða gerir um
þau aðra skipan.
Þar til ísland gerir aðra skipan
tná islenzka stjórnin skipa trúnaðar-
biann i utanrikisráðuneyti Dana til
,þess að starfa að islenzkum málum.
Nú eiga Danir einhversstaðar eng-
an sendiherra eða sendiræðismann,
og skal þá skipa hann, ef islenzka
stjórnin óskar og samkvæmt hennar
tilnefningu, enda greiði í land ko n-
aðinn. Með sömu skilyrðum skal
shipa ráðunauta með þekkingu á ís-
lenzkum högum við sendisveitir og
ræðismannaembætti þau, sem Danir
hafa nú. Ef stjórn íslands kýs að
senda úr landi sendimenn á sinn
kostnað til þess að semja um sér-
stök islenzk málefni, má hún fram-
kvæma það og þá jafnframt kunn-
gera utanríkisráðuDeyti Dana slikar
ráðstafanir.
Ríkjasamningar, gerðir af hálfu
Danmetkur. er ísland varða, skuid-
binda ekki ísland, nema fengið sé
samþykki íslenzkra stjórnaivalda.
3. 10. gr. falli niður.
4. 13. og 14. gr. falli niður, en
í stað þeirra komi svofeld grein, er
verður 12 grein:
Ríkissjóður Danmerkur greiðir
landssjóði íslands, eitt skifti fyrir öll,
2V2 miljón króna.
Fjárhæð sú, að upphæð 60,000
kr., sem rikissjóður Danmerkur hefir
undanfarið árlega greitt íslandi, og
kostnaður ríkissjóðs Danmerkur af
skrifstofu stjórnarráðs íslands í Kaup-
mannahöfn, fellur niður.
Sömuleiðis eru afnumin forrétt-
indi isienzkra námsmanna til hlunn-
inda við Kaupmannahafnarháskóla.
5. 16. gr. falli niður.
6. 18. gr., sem verður 15. gr.,
orðist svo:
Eftir árslok 1940 getur Alþingi
og R'kisþing, hvort fyrir sig, hve
nær sem er, krafist, að byr]að verði
á samningum um endurskoðun laga
þessara.
Nú er nýr samningur eigi gerður
innan þriggja ára frá þvi að krafan
kom fram, og getur þá Alþingi eða
Ríkisþing, hvors fyrir sig á eigin
hönd samþykt, að samningur sá,
sem felst í lögum þessum, sé úr
gildi feldur. Ef annaðhvort lög-
gjafarþingið samþykkir slíka ályktun,
skal hún síðan borin undir kjósend
ur þá, sem atkvæðisrétt hafa við al-
mennar kosningar til löggjafarþings
þess landsins, til samþykkis eða
synjunar. Nái ályktunin samþykki
kjósenda i því ríkinu, skal samning-
utinn úr gildi fallinn og þarmeð
orðinn fullkominn málefnaskilnaður
milli rikjanna.
Hvort rlkið um sig ákveður, hver
skilyrði og reglur það setur um at
kvæðagreiðslu þessa i sínu landi.
7. 19. gr., (sem verður 16. gr.),
orðist svo:
Island felur Danmörku að tilkynna
erlendum rikjum hvorttveggja, að
í-land sé fullvalda riki og jafnframt.
að ídand lýsi yfir ævarandi hlutleysi
sínu og að það hafi engan gunnfána.
8. 20. grein (sem verður 17.
gr.). orðist svo:
Sambandslög þessi ganga í gildi
1. desember 1920.
Þá vildi hann og fá 2^/j milj. kr.
hjá Dönum i eitt skifti fyrir öll og
breyta atkvæðagreiðslu fyrirkomulag-
mu við uppsögn samningsins.
Réttilega bentu þeir Bjarni frá
Vogi og Einar Arnórsson á það, að
svo framarlega sem íslendingarnir i
samninganefndinni hefðu einir mátt
öllu ráða, myndu þeir að sjálfsögðu
hafa orðað ýmislegt i samningnum
oðruvisi. En hér hafi, eins og öll
um er vitanlegt, verið tveir aðiljar,
sem orðið hafi að slaka til hvor
fyiir öðrum í ýmsum atriðum, til
þess að samningar tækjust.
Er ómögulegt að neita þvi, að
B. Sv. bar skatðan hlut frá borði i
þessum umræðum, þótt vasklega
bæri sig, enda erfitt aðstöðu fyrir
hann að verja þá firru að hafna
simningnum.
Annarri umr. lauk í gærkveldí og
voru allar brtt. B. Sv. feldar með
öllum atkv. gegn 1.
Þriðja umr. fór fram í morgun
kl. 10.
En Ed. tók við frv. kl. 1 í dag
til sinnar meðferðar, og mun tilætl-
unin, að á mánudaginn verði mál-
inu lok ð i þinginu — og þá vist
pinqi slitið.
Mikil óánægja er í þingmanna
hóp sem annarssaðar, að stjórnin
skyldi ekki hafa til stjórnarskrár-
breytingar þær, sem sambandslögin
gera ráð fyrir, á pessu pinqi.
Með því hefði sparast heilt auka-
þing og kosningar minsta kosti get-
að farið fram i vor og »sú þrihöfð-
aða« fengið sinn þjóðardóm fyrir
næsta reglulegt alþingi.
En þetta passaði auðvitað ekki í
kramið hennar, sem virðist hugsa
um það eitt, að laja sem lenqst, þótt
í trássi sé bæði við þjóðina og i
rauninni líka við þingið. Því hið
sanna er, að naumast mun til sá
þingmaður, sem sé ekki óánægður
með stjórnina. En einhvern veginn
eru net svo úr garði gerð innan
þings, að það vefst fyrir þingmönn-
um að hrinda ósköpunum af sér,
og eiga þeir ekki lof fyrir það, held
ur ávítur í sem ríkulegustum mæli.
Að vísu er ekki öll nótt úti enn
— fyrir þingið að inna af hendi hið
sjálfsagða skylduverk sitt, að bæta
stjórnina, því enn eru ekki þingslit
komin. En með þessu afskaplega
afbrigða-asa i sambandsmálinu er
auðséð hvert stjórnin stefnir. Hún
vill losna við þingið, til þess að
sitja i friði fyrir þvi á öllum orðnum
og óorðnum axarsköftum og skakka-
föllum sínum.
En ætlar þingið að láta henni
haldast það uppi?
Ætlar þingið að setja þetta land
og þessa þjóð á vetur, með slika
menn við stýrið, og þá herra sykur-
hneykslis-riddara, Tjörneshneykslis-
kommandöra og Fossanefndar-far-
gans-officera, svo gripið sé niður
á einstaka hneykslis »orðum«, sem
brjóst þeirra er ríkulega þakið af.
Ætli það borgaði sig ekki betur,
að þingið sæti vikunni lengur, af
greiddi sambandsmálið afbrigðalaust,
og tæki þar með það vopnið úr
höndum andstæðinga frv., og notaði
seinni vikuna til að skipa yfir þjóð-
ina stjórn.
Vantrausts-
yfirlýsing.
Komnar eru fram i þinginu tvær
þingsályktunartillögur um að lýsa
vantrausti á þeim Sigurðunum.
Flutningsmenn að vantrausts yfir-
lýsingunni á atvinnumálaráðherrann
eru þeir sira Sig. Stefánsson og Hall-
dór Steinsson, en sí'-a Sigurður einn
flytur vantraustsyfirlýsinguna á fjár-
málaráðherrann.
Umræður fara fram á mánudag.
Bruni á ísaflrði.
Á mánudaginn var brunnu 2 hús
á ísafirði eign þeirra íélaga Eliasar
Pálssonar og Jóns Edvalds, við Að-
alstræti nr. 24 og 24 a. Talsverðu
tóks að bjarga af vörubirgðum.
Brunabótavirðing húsanna nam
38,750 kr. -f- 8,890 kr.
Sambandsmálið
Ofl
Ragnar Lundborg.
Meðal þeirra vina vorra erlendis,
sem mest hugsa og ræða vor mál,
hefir Svíinn Ragnar Lundborg enn
á þessu sögulega ári orðið fremstur
í flokki.
Með fjárlögum fyrir árið 1914
voru áætlaðar alt að 4000 kr. til að
gefa út á þýzku bók Einars Arnórs-
sonar, »Réttarstaða íslandsc, — en
árangurslaust, féð var ekki notað.
Nú hefir R. L., oss að kostnaðar-
lausu, gefið út á þýzku ágætt rit
um réttarstöðu vora, ekki svo stórt
sem bók Einars, en fyllilega nógu
rækilegt og nákvæmlegt, og með til-
vitnunum í f)ölmörg vísindarit um
þetta efni, sem komið hafa út alt
til síðustu stundar. Verður R. L.
því til að svara þeim rithöfundum,
sem á síðustu árum hafa farið rangt
með réttarstöðu lands vors. Bók R.
L. heitir Zwei umstrittene Staaten-
bildungen und eine allgemeine Ueber-
sicht tiber Staaten mit begrenzter
Souveranitat — von R. L. (Berlin
1918. Puttkammer & Muhlbrecht.
Verð 5 mk. VIII+144 bls. í 8 bl. br.).
Fyrstu 20 síðurnar eru um réttar-
stöðu Kroatiu og Slavoniu, en aðal-
hluti bókarinnar, næstu 78 siður, eru
um réttarstöðu íslands og þar með
svo sem fylgiskjöl stjórnarskráin,
uppköst sambandslaganna frá 1908
og 1909 o. fl. aftast i bókinni; en
3. kafli bókarinnar er skrá um öll
ríki, sem hafa takmarkað sjálfstæði
stjórnarfarslega.
í blaðagrein er naumast rúm gef-
andi til að rökræða skoðanir R. L.
i ýmsum einstökum atriðum og sizt
ástæða til þess fyrir þá sem fallast
á þær og geta i engu andmælt. Nið
urlagsorð hans eru svo: »Skoðun
mina á réttarstöðu íslands má láta i
ljósi í fám orðum; hún er þessi:
Island er sem stendur de jure (að löe-
um) jullvalda ríki, sem er að eins l
pjóðréttarleeu sambandi við Danmörku,
persónusambandi einu. En&in bönd
tenqja pessi tvö ríki saman, nema per-
sóna konunfs, oy petta bandala% um
konunfinn er ekki ákveðið með nein-
nm löoum eða sáttmála, er ba:ði rikin
hafi sampykt í sameininqu. Það by°o
ist d vGamla sáttmála«, sem í síð-
ustu %rein sinni qerir ráð fyrir að
skilnaður geti átt sér stað. — Annar
aðilinn, Danmörk, viðurkennir þetta
ekki og ísland er ekki viðurkent
þjóðréttarlega svo sem meðlimur i
þjóðréttarlegu samfélsgi ríkja sem
stendur, en það hefir í sjálfu sé
engin áhrif á hin sönnu réttindi þess.
Þess er þó óskandi, svo fyrir Dan-
mörk sem fyrir ísland, að öll ágrein
ingsefni þeirra i milli verði að engu
og að þjóðréttar- og ríkisréttarstaða
Islands verði gerð öllum lýðum
fyllilega Ijós«.
Bók R. L. kom i tæka tið i vor
og komst i hendur hinnar islerzku
og dönsku sambandslsganefndrr.
Störf þessarar nefndar og árangur
þeirra, sambandslagafrumvarpið, er i
fullu samræmi við álit og óskir R.
L.; honum er kunnugt um það og
eins og öðrum, sem mál vor hafa
borið fyrir brjósti, eru honum mála
lyktirnar mikið ánægjuefni. — Sá,
er þetta ritar, hefir átt nokkur bréfa-
viðskifti við hann um málið hina
siðustu mánuði. Sendi eg honum
frumvarpið og óskaði álits hans á
því; hann skrifaði þá 7. f. m. til
min m. a. þetta, sem eg leyfi mér
að tilgreina með hans eigin orðum :*
*í lauslegri þýðingu.
»Leyfi mér að þakka yður hjartanlega
fyrir siðasta bréf yðar og fyrir sambands-
»Ber att pá det hjártligaste fá
tacka för Edert senaste brev och
för försandelsen av frumvarp til sam-
bandslaga — Der ár min person-
liga bestámda övertygelse, att Island
bör utan ringaste tvekan antaga
detsamma. Jag kan ej finna det
annat án olyckligt, om opposition
mot detsamma nu skulle uppstá i
Island, som kunde áventyra dess
antagande och fördröja Islands
suveránitátsförklaring till efter kriget.
Skall den ftáqan upp pá náqon kon-
(rress av internationell rackvidd, kan
man aldriq veta, huru det %ar. Det
basta ár, att frágan göres upp
mellan Island och Danmark och
sedan som en fait accompli meddelas
makterna, av vilka ingen har ratt
att sátta sig emot det pá sá att
fattade beslutet. — Jag för min del
kan ej finna annat án att Island fár
alla sina krav fullt ut erkanda.
Örverenskommeisen bár rubriken
»sambandslög«, men ar otvivehktigt
en internationeil tráktat. Thnd
blir ett suverant rike med fullj ádig-
het alltsá över alla sina inre och
yttre angelegenheter. Islands
utrikesarenden tillvaratagas ju av
Danmark pá umboði Islands och det
ar ju ingenting som hindrar, att
Island, efter en kort tidsrymd upp-
háver detta ombudsmannaskap för
DaDmark. Redan nu kan Island ju
enligt paragraf 7 intrftda nar som
helst i förbindelse med frammande
makter, fár en sarskild representant
i utrikesdepartementet, kan utse
sandebud och utsanda konsuler
samt attachéer och kan, om det
vill (§ 15) anordna konsu'ár repre-
sentation i Danmark. — Sá ár det
§6. Jag finner ej, att den bör
vara pá náget sátt oantaglig för Is-
land och anser, att Island utan
tvekan skall visa det tillmötesgáendet
lagafrnmvarpið, sem fylgdi. Það er per-
sónnleg, ákveðin sannfæring min, að ís-
land eigi án minstn efasemdar að taka
þvi. Eg mnndi telja það ógmfn, ef mót-
spyrna gegn þvi risi npp á íslandi, sem
gæti teflt samþykki þess i tvisýnu ng tefði
fyrir fnMveldisanglýsing íslands fram yfir
strið. Ef það mál œtti að koma fyr-
ir alþjóðafund vœri alveg undir hœl-
inn lagt hvernig fara mundi1). Bezt er
að greitt verði úr málinu af Dönum og
íslendingnm þeirra á milli og þau málalok
siðan anglýst öðrnm rikjnm. Mnn þá ekk-
ert þeirra hreyfa neinnm andmælnm gegn
þvi sem orðið er'). Eg get ekki betnr
séð — frá minn sjónarmiði — en að ís-
land fái öllum kröfnm sinnm fnllnægt —
með viðnrkenningn þess. Samkomnlagið
ber nafnið »sambandslög«, en er f ,rann-
inni, vafalaust, alþióða-sáttmáli. ísland
verðnr fnllvalda riki með elgerum yfir-
ráðnm yfir öllum') málnm slnnm, innan- og
ntanrikismálnm. Með ntanrikismál íslands
er farið af Danroerknr hálfn i umboði ís-
lands og ekkert er það, er hamli þvi að
Island segi þessn nmhoði Danmerknr npp,
eftir langan eða stuttan frest. Samkræmt
7. gr. getnr Island, hvenær sem er, opnað
samband við erlend riki, ráðið sér einka-
fulltrúa i ntanrikisráðnneytinn (Dana),
sent sérstaka sendiherra og senda ræðis-
menn og ráðnnanta i utanríkismMum —
hvar sem vera skal og þar að anki (samkv,
§ 15) sent sérstaka ræðismenn til Danmerknr.
— Þá kemnr 6. gr. Eg t,el h na að engu
leyti frágangssök fy ir Isleodinga g tel
íslendingum vafalanst bera skylda til að
sýna þá tillátssemi við Dani. Sem sjálf-
stætt riki fær ísland sinn sérs aka fæð-
ingjarétt. Þá grein er h®gt að gera að
engu lika, ef sá er nppi á teningnum h á
fslendingnm, þegar þar að kemn-. Hinn
sé'staki meirihlnti (sbr. 1S. gr.) sem þar
er krafi-t, virðist mér ekki neitt fráfæln-
striði. — Nú er mér ekkert knnnngt nm
skoðun yðar og er mér einkar ant um
að beyra h*na En sú er m'n fnllnaðar-
sannfæring, að mjög mnndi því knnnað
illa á Norðnrlöndnm og öðrnm löndnm,
ef til þess drægi, að ný deila hæfjst nm
málið. Að minn viti er hið eina rétta
að samþykkja frnmvarpið óbreytt'), eins
og það liggnr fyrir, og gera ekki neitt,
sem í sér feli hæt u þess, að það ekki
nái fram að ganga. Þessa von el eg 1
hrjósti, sem innilegur vinnr og -ðláandi
Islands«. Ritstj.
l) Letnrbr. gerð af Ragnari Lnndborg,.