Ísafold - 12.09.1918, Blaðsíða 2

Ísafold - 12.09.1918, Blaðsíða 2
2 'IS A F O L D rikismála. Öll slík þátttaka af Is- lands hálfu var, samkvæmt 6. gr., háð því skilyrði, að Ríkisþing Dana samþykti lög um þau efni. í 1918 er svo fyrir mælt, að vér getum sett trúnaðarmann vorn í utamíkisráðuneytið til þess að gegna þar málum vorum, að vér getum krafist þess, að sendir verði á vorn kosnað (m. ö. o. íslenzkir sendi- menn) sendiherrar eða ræðismenn á þá staði, þar sem Danmörk hefir eigi sendiherra eða sendiræðismenn, að vér eigum einnig heimting á þvl að trúnaðarmaður vor sé á vorn kostnað settur í hverri sendisveit og ræðismannsembætti, og að vér get- um sent, í samráði við ntaniíkisráð- herra, fulltrúa vora til annara rikja til þess að semja um sérstök íslenzk málefni, sjá 7. gr. 2. og 3. málsgr. Um utanríkismál Danmerkur og íslands hvors s>aqnvart hinu var eitt ákvæði í 1908 4. gr., er svarar til 1918 12. gr., þó svo, að í 12. gr. kemur i rauninni óbeinlínis fram, að ísland sé fullvalda ríki, en slíkt verður síður ályktað af 1908 4. gr. í 1918 12. gr. er talað um samn- ingagerðir milli íslands og Dan- merkur um málefni, sem trauðla mundi samið um milli eins fullvalda og annars ófullvalda ríkis, svo sem dómqœzlu (»Retspleje«), eins og um aðfararhæfi dóma annars rikis í hinu, framsal afbrotamanna o. s. frv. Sbr. aths. dönsku og islenzku samninga- mannanna við 12. gr. Ekki var neitt fyrírmæli 1908 um hagsmunagæzlu hvors landsins í hinu. í 1918 15. gr. segir svo, að hvort land ráði þessu fyrir sitt leyti. Get- ur Island þvi haft sendiherra, ráð- herra eða ræðismann eða umboðs- mann með hvaða nafni sem vill í Danmörk. Og Danmörk slíkt hið sama á íslandi. 3. Þegnréttnr var sameiginlegur eftir 1908, þó svo, að hvort land gat veitt hann svo að skuldbindi hitt. Þessu ákvæði mátti segja upp að 37 árum liðnum, sjá 1908, 3. gr. 5. tl. sbr. 9. gr. Eftir 1918 er þegnréttr pcgar sér- stakur i hvoru riki. Sjá 1918 6. gr. 1. mgr. og aths. d. og isl. nefndar- mannanna. 4. Peninqasláttan var eftir 1908 sameiginleg, en uppsegjanleg eftir 37 ár, sjá 3. gr. 6. tl. sbr. 9. gr. Eftir 1918 getur ísland, þegar það vill, tekið penigasláttuna í sínar hend- ur, sjá 1918 9. gr. 5. Hcestarétt gat ísiand til sín tekið eftir 1908 ef það gerði breyt- ing á dómaskipun (»Retvæsen) Lands- ins. Þetta ákvæði orkaði tvímælis að nokkru leyti, enda tæplega nægi- lega skýrt, sjá 1908, 3. gr. 7. tl. Eftir 1918 10. gr. tekur ísland æðsta dómsvaldið í landið skilmálafaust, þeg- ar það vill. Eftir 1908 mátti setja danskan mann dómara í hæstarétt Danmerkur til þess að g æta sérstak lega íslenzkra dómsmála, ef kalla mátti hann hafa sérþekkingu í íslenzkum lögum og kunnan íslenzkum högum. Eftir 1918 verður slíkur maður að vera Islendinqur. 6. Kaupjáninn út á við skyldi eftir 1908 vera sameiginlegur, en segja mátti því ákvæði upp eftir 37 ár. Sjá 1908, 3. gr., 8. tl. sbr. 9. gr. Eftir 1918 tekur samningurinn ekki til þessa máls, og tekur ísland því sinn kaupíána þegar er sambands- lögin öðlast gildi. 7. Gæzla landhelgi íslands skyldi eftir 1908 vera í höndum Danmerk- ur, þó svo að íslandi var áskilinn réttur til að auka hana eftir samn- inei við Danmörku, 1908, 3. gr. 4. tl. Segja mátti þessu ákvæði upp eftir 37 ár, 9. gr. Samkv. 1918 8. gr. tekur ísland gæzlu landhelgi sinn- ar, þegar það vill. 8. Jajnréttisákvceði. Eftir 3. gr. 1908 1 mgr. skyldu Danir á íslandi og Islendingar í Danmörku njóta sama réttar að öllu leyti. Þetta á- kvæði var alls eigi uppsegjanlegt samkvæmt 9. gr. 1908. Segir og í nefndaráliti milliríkjanefndarinnar 1908, við 5. gr., að upp úr þessn ákvæði sé svo mikið lagt af hálfu nefndarinnar, að óskað sé að gera. það að föstu og óbreytiJegu atriði i sambandi landanna. I 1918 6. gr. 1. málsgr. er, þótt þegnréttur sé þegar sérstakur, ákvæði sama efais og því sömu verkunar, en sá er munur, að því má segja upp eftir 25 ár samkvæmt 18. gr. Eftir 1908 voru íslendingar bú- ályktunar, að ísland hefði orðið full- valda ríki eftir 1908. Ennfremur orkaði orðalag 1. gr 1908 mjög tvímælis. ísland er þar nefnt í danska textanum »et frit og selvstændigt, uafhendeligt Land, for- bundet med Danmark ved fælles Konge og ved de fælles Anliggen- der, som efter gensidig Overens- komst fastsættes i denne Lov, og danner saaledes sammen med Dan- mark en Statsforbindelse, det samlede danske Rige« — (Á íslenzku ná- kvæmlega þýtt: »frjálst og sjálfstætt land, sem eigi verður af hendi Látið, í sambandi við Danmörku um sam- eiginlegan konung og þaa sammál, sem samkvæmt gagnkvæmum samn- ingi eru "ákveðin í lögum þessum, og er því í ríkissambandi við Dan- mörku, er nefnist Sameinaða danska ríkið«). Er því gert ráð fyrir einu ríki, en eigi tveimur, sameisginleq mál ákveðin, þar sem annað ríkið, Danmörk, bindur hjtt með athöfn- um slnum eða athafnaleysi. Alt orða- lag I. gr. 1908 orkaði hér á landi svo mjög tvímælis, að þetta átti eigi hvað sizt þátt í falli þess. Orðið aríki* (»Stat«) finst eigi um ísland í texta 1908. I 1918 segir í 1. gr., jafnskýrt í báðum textum, að bæði Danmörk og ísland séu »Jrjdls og fullvalda ríki« (»Jrie os> suvercene Stater*). Sam- kvæmt 1918 verða rikin tvö, bæði jafnrétthá og fullvalda. Sambandið er ómótmælanlega pjóðréttarsamband, ei eigi rikisréttarsamband. Sjá að öðru leyti II. kafla álits þessa. íji. gr. 1918 segir ennfremur, að ríkin séu sameinuð »um einn og sama konung og um samning þann, er felst í þessum sambandslögum*. Hér segir eigi, að nokkur málefni skuli vera sameiginleg samkvæmt samningi, að öðru leyti en því sem sameiginlegir hagsmunir (sbr. 12. og 16. gr.) eða vilji beggja, er breyta má einhliða hvenær sem vill (sbr. 8.—10. gr.) eða eftir 25 ár samkv. 18. gr., segir til, og er þetta eigi frábrngðið samningum, er ríki gera sin á milli. Og eins og áður segir i II. kafla, eru engin mál sameigin- leg, því að umboð til meðferðar ákveðinna mála (sbr. 7. gr.), gera fjórir menn. Úr var þá genginn C. W. Ebbesen kaupmaður, auk Steingríms biskups, sem þá var lát- inn fyrir þrem árum og í hans stað kominn Þórður (síðar háyfir- dómari) Jónassen er í nefndinni sat með landlækni J. Thorstensen einum. Árið 1855, 15. febr., deyr landlæknirinn, en í hans slað kom Vilhelm (síðar hæstaréttardómari) Fmsen. Nú var í óefni komið, er enginn fékst lengur til að gegna bókavarð- arstörfunum þóknunarlaust, og lenti í bréfaskriftum milli stiftsyfirvalda, sem stungu upp á launuðum bóka- verði og gjaldkera, einkum með til- liti til fyrirsjáanlegs aukins starfa við ffutning bókasafnsins og samning- ar handritaskrár, og stjórnarnefndar hins vegar, sem óttaðist fjárskort og það ueyðarúrræði, að skerða þyifti að mun hinn fasta sjóð safnsins. Svo Lyktar þó þessu máli, að Jón stúdent Árnason var ráðinn bóka- vörður við safnið árið 1848 og var það síðan um 39 ár, eða þartilárið áður en hann lézt (4. sept 1888). Launakjör þessa þarfa manns við safn þetta, sem annars staðar bregða skörpu en óþægilegu Ijósi yfir ástand- ið eins og það var hér í ýmsum opinberum greinum um miðbik 19. aldar. Reyndar mun þjóð vor um þau mál eigi heldur sameiginleg i þeirri merkingu, sem það otð hefir lagamáli voru. I 1918 er ísland nefnt ríki (Stat) eigi síður en Danmörk, sjá 1., 2., 3., 5., 6. 3. mgr., 9., 12., 16., 2. og 3. mgr. og 19. gr. Aftur er orð- ið »land« (Land) haft um bæði ríkin í 4-. 6. gr. 5. mgr., n., 15., 16., 4. mgr. og 17. gr. Ennfremur er orðið »land« haft um önnur (full- valda) riki í 4., 6. 5. mgr. og 7. gr. 4. mgr. B. Samanburður á einstökum Jyrir- mcelum 1908 og 1918 sýnir það, er hér greinir: Það er eigi tekið fram í 1908, að að eins núgildandi skipun í Dan- mörku um konungserfðir, rétt kon ungs til að vera þjóðhöfðingi í öðru landi, um trúarbrögð konungs, lög- ræði hans, um meðferð konungs- valds, þegar konungur er ólögráður, sjúkur eða fjarverandi, gildi á ís- landi. í 1918 er skýit sagt í 2. gr., að núverandi rikiserfðalögum verði eigi breytt, nema með samþykki beggja ríkja. 1 1918, 3. gr. segir, að að- eins núgildandi skipun Danmerkur um trúarbrögð konungs o. s. frv. skuli gilda á íslandi. Af því leiðir, að þessum reglum verður eigi breytt, nema Island samþykki, svo lengi sem samband rikjanna um konung stendur. í 1918 4. gr. segir berum orðum, að konungur megi eigi vera þjóðhöfðingi í öðrum löndum nema bceði Rikisþing og Alþingi samþykki. En eftir 1908, 2. gr. var nóg, ef Ríkisþing samþykti það, því að iög- leiða skyldi 4. gr. grvl. Dana, en þar er samþykki ríkisþingsins eins ákveðið nægilegt til þess að kon- ungur gerist þjóðhöfðingi í öðrum löndum, svo að ekki hefði þuift að spyrja ísland um það. Sameiginlegt, óuppsegjanlegt mál áttu eftir 1908 greiðslur af almanna- fé til konungs og konungsættar að vera, eftir 3. gr. 1. lið og 7. grein var svo fyrir mælt, að þessar greiðsl- ur skyldu ákveðnar um 10 ár i senn með konungsúrskurði, er forsætis- ráðherra Dana og ráðherra íslands meðundirritaði, og upphæðirnar á- kveðnar eftir tekjum Danmerkur og íslands. það leyti átt hafa bæði í einkaefn- um og opinberum eitthvert bezta mannval, sem hér hefir verið á síð- aii öldum, og hagur þjóðar vorrar var tiltöluJega góður. Mér eru enn frá barnæskuárunum í björtu minni karlarnir og konurnar frá byrjun ald- arinnara með frjálsmannleikann í framkomunni, styrkleikann í líkam- anum og trúna á guð sinn í bjart- anu. Öfgar lýðmenskunnar og jafn- aðarmenskunnar, hinnar fornu og nýju, sem vilja klippa ofan af öllum hæstu öxunum, svo að alt geti orð- ið jafn auvirðilegt, voru þá ekki til hér, og þjóðinni leið tiltölulega vel, bæði efnalega og líkamlega, því hún hafði enn bjargfasta trú á, að »holl- ast« væri »heima hvat«, hafði ekki lært að verzla burt hollum og nauð- synlegum landsafurðum gegn erlendu glingri og óheilnæmi, og eigingirn- in og metorðagirnin voru of van- máttugar til að tefja eða tvistra fylgd þjóðarinnar við forystumenn hennar, forsetan ótrauða, Jón Sigurðs- son. En opinbert stjórnarfar var þó með öllu óþolandi. Ólgusjór stjórnmálanna gerði býrókratiska stjórn og ófróða um hagi lands vors að ónýtari og staðari í þeim efnum, sem eru steinlím þjóðfélags- ins, og fjárhagsóreiðan milli íslands og Danmerkur var, sífeldur ásteyt- Eftir 1918 ræður hvort riki þessu án íhlutunar hins, 5. gr. 1. Hermál skyldu eftir 1908 vera óuppsegjanle'ga sameiginleg og sæta meðferð Dana, 3. gr. 3. tl. og 6. gr. sbr. 9. gr. og ísland því i ófriði, ef Danmörk lenti i stríði. Eftir 1918 skifta hermál Danmerkur ísland engu máli, sbr. 19. gr. og aths. nefnd- anna um hana. íslendingar búsettir í Danmörku eru, þrátt fyrir jafn- réttisákvæði 6. gr. 1. mgr., eigi her- skyldir í Danmörku, 6. gr. 2. mgr. 2. Utanríkismál skyldu einnig eftir 1908 vera sameiginleg óupp- segjanlega, 3. gr. 2. tölul. sbr. 9. gr. Danir áttu einir að fara með þau »eftir umboði* eða »fyrir hönd íslands« (»paa Islands Vegne«), en engin þátttaxa var íslandi heimiluð í meðferð þessara eða annara sam- eiginlegra mála, nema Rikisþing Danmerkur samþykti það með lög- um, enda skyldi Island eigi taka þátt í kostnaði af þeim, nema kon- ungsmötu og greiðslu til konungs- ættar, 6. gr. Eftir 1918 eru utanrlkismál ís- lands og Danmerkur eigi sameigin- leg. Danir eru þar einungis um- boðsmenn vorir ncestu 2j ár, og lengur ef vér breytum því eigi með samningi eða uppsögn, samkvæmt al- mennum þjóðréttarreglum eða ákvæð- um 18. gr. Meðferð Dana á utanrfkismálum íslaads 1908 var þeim einum tak- mörkunum bundin, að samninga, sem sérstaklega varða Island, gátu þeir eigi gert, nema ísland tæki þátt í því (»Medvirkning«), 3. gr. 2. tl. Eftir 1918 er umboðið svo tak- markað, að yfir höfuð enginn milli- rikjasamningur, sem Danmörk gerir eftir staðfestingu sambandslaganna, gildir á íslandi, nema íslenzk stjórn- arvöld sampykki (»Samtykke«). Og samningar, gerðir fyrir þann tíma, gilda á íslandi því að eins, að þeir hafi birtir verið. ísland er því við enga leynisamninga bundið. Engin slík takmörkun var i 1908. Sjá 1918, 7. gr. 4- mgr. I 1908 var eigi séð fyrir þvi, að menn með sérþekkingu á islenzkum högum verði í stjórn eða starfi utan- ingarsteinn, sem allar framfarir flösk- uðu á. Þar við bættist stundum einhvers konar smámunasemi, mis- skilin ábyrgðartilfinning eða úrræða- leysi, svo sem þegar safnið eða for- stöðunefnd þess biður um bókaskápa, sem latínuskólannm voru orðnir óþarfir eftir það að hann hafði feng- ið sína eigin bókhlöðu (Kellsallsgjöf- ina), til láns eða helzt að gjöf. Skáp- arnir voru virtir á rífa 10 ríkisdali, svo að hér var sizt um mikla íjár- upphæð að ræða, en engu síður urðu út úr þessum smámunum allmiklar flækjur og bréfaskriftir milli forstöðu- nefndarinnar, rektors og stiftsyfir- valda, og loks var málið sent Is- landsráðherranum í Kaupmannahöfn til endanlegra úrsslita, því hérheima treysti enginn sér úr að skera! Það má nærri geta, hvernig þetta þung- Iamalega stjórnarfar átti við eljumann og framkvæmdar, en auk þess voru kjör þau, sem Jón Arnason átti við að búa, algerlega ósæmileg. Safnið átti ekki neitt, nema þann litla sjóð, sem Rafn hafði útvegað því, það var óstutt af opinberu fé og þjóðin skildi eigi gildi þess. Bókavörð þurfti að fá, en ekkert fé til að borga honum; því tók nefndin það ráð, að hækka leseyrinn, það árs- gjald, er lántakendur guldu fyrir að fá lánaðar bækur af safninu, úr 48 sk. upp í 96 skildinga eða 1 ríkis- dal (2 kr.) og láta hann vera þókn- un handa bókaverði. Þetta fé varð hann svo að heimta saman, eins og prestarnir launin sln. En svo fór um það hér sem þar, að það vildu verða Hálfdanarheimtur á eyrinum. Þóknun Jóns Arnasonar varð á þenn- an hátt 30 rd. á ári, síðar 40 rd. og loks varð hún 50 rd. föst árs- þóknun og við það sat um mörg ár. En smám saman fer þing og stjórn að skilja betur nauðsynina og þörf- ina á bókasafninu, og er það mjög um likt skeið, sem fjárhagur íslands og Danmerkur er aðskilinn. Arið 1875 eru veittar 4C0 kr. tilsafnsins og árið 1881 2050 kr., upphæðin rífleg, því bæði var þar í falin um- sjón með alþingishúsinu og þá flutti einnig stiftisbókasafnið í hið nýbygða Alþingishús og fékk þá um leið það nafn, sem það enn heldur, en að líkindum mun ekki lengi halda úr þessu, og þá er það, að þeir stjórn- arnefndarmennirnir Magnús sál. Stephensen (siðar landshöfðingi) og Halldór yfirkennari Friðriksson raða safninu í nýja bústaðnum með Jóni sál. Arnasyni eftir allan glundroðann við flutninginn ofan af kirkjulofti niður í Alþingishúsið, haustið 1881. En í fjárlögum fyrir 1882 og 1883 eru laun bókavarðar komin upp í 1000 kr. á ári, og sýnir þetta með öðru fleira, að timarnir eru að breyt- ast, meiri rækt lögð við safnið en áður. En þá var líf Jóns og kraftar að þrotum komið. Þann i.október- dag 1887 fær hann lausn frá bóka- varðarstörfunum, með fullum laun- um eftir að hann hafði verið bóka- vörður í 39 ár, »með öllu farinn og ófær til vinnu«, svo sem hann sjálf- ur segir i lausnarbeiðni sinni, en launin þurfti landssjóður ekki lengi að gjalda honum óverkfærum, þvi að hann andaðist áður en fyrsta hvíldarár hans var á enda, 4. dag septembermánaðar árið 1888. Lif þessa mans var þarft og þjóðnjítt með afbrigðum, »IsJeuskar þjóðsög- ur og æfitýri«, sem mun vera ein bezta bók 19. aldarinnar íslenzk, og bezt fyrir það, að hann var nógu smekkvís til að láta þjóðina sjálfa tala sitt hreina alþýðumál, þessi bók, sem hann varð að fá þýzka menn til að koma á framfæri og fyrir al- menningssjónir, hún mun verða minnisvarði hans, meðan íslenzk tunga er lesin. En Landsbókasafn- inu vann hann einnig af alhuga með elju sinni og samvizkusemi. Hann hafði samið bókaskrár fyrir safnið um alllangan tíma, en sökum fjárskorts varð skrá yfir erlendu bækurnar ekki prentuð, heldur ein-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.