Ísafold - 25.01.1919, Page 3

Ísafold - 25.01.1919, Page 3
ISAFOLD varlegasta ásökun á öll !ækna- völd landsins, sérttaklega land- lækni, og afsakar hann því eðls- lega ekki, heldur eykur og marg- faldar ákæruna á hendur hon- nin. Á annan tug ára hefir hann nú verið í því embætti, æðstur læknavaldsmaður i iandinu, með það sérstaka og i raun réttri eina hlutverk, að sjá um að ; heilbrigðismálin væru í sæmi- legu lagi, Þar áður þjónaði hann, einnig yfir áratug, héraðs- læknisembættinu i Reykjavik — og ofan á alt saman ætti ástand- ið par að vera allra verst, í svo mikilli óreiðu, eftir orðum pró fessorsins, að ekki væri viðlit að hugsa til þess að stemma stigu fyrir aðvifandi drepsótt- um eða þvilíku fári! Sá dómur er fellandi, ef til vill að ein- hverju leyti fyrir fleiri en einn, en að minsta kosti og undir óllum atvikum fyrir þann mann, sem nú er landlæknir. Hérskýtur það nokkuð skökku við, sem einu sinni flaug fyrir, að landlæknir sjálfur hafi fyrir nokkrum árum skrifað til ann- ara landa, að nú væri hann bú- inn að koma heilbrigðismálum Islands — í gott horf 1 4. Enn kvað prófessorinn mæla svo, að »enginn hafi getað full- yrt (I), að veikin yrðt svo skæð sem raun varð á.« ÞaO er óneitanlega einkennilegt að heyra annað eins sett fram og þetta. Rétt eins og nokkur hafi verið að Jullyrða til eða frá um það, hve marqa sóttin mundi leggja í gröfina, ef henni yrði siept lausri (nema ef vera skyldi landlæknir, sem heyrst hefir að hafi átt að reikna það út fyrir- fram, að hún mundi í Reykja- vík í hæsta lagi geta banað örfáum tugum (!). En hitt er vist, og þeim ekki síst vorkunnar laust að vita, sem forsjá eiga að hafa fyrir öðrum, að sótíin haýði reynst annarsstaðar mein- skað, eftir því sem fréttir bár- ust af síðastliðið sumar, og fram á haust, þangað til hana bar hér að landi. Hvað þurfti þá framar vitnanna við? Eða var nauðsynlegt að reyna hana hér lika? Slikt held eg geti ekki kallast efnilegt »læknisráð«. mundi fyrir þá sök verða fær um að hjálpa öðrum til þess að læra að þekkja sannleikann um hið eilífa og ævarandi lif. »Þetta er sannleikurinn, sem Gladstone sagði einu sinni um, að hann væri mikilvægasta málið í heimi. í sambandi við hann er alt annað skammvint, hverfult og ómerki- legt. Ódauðlegt líf, sem er í fram- för af einu tilverusviðinu á annað, þar til er sálin hefir náð fullkomn- uninni eftir óteljandi aldaraðir — það er málið, sem framar öllum öðr- um er þess vert, að það sé rann- sakað. Mikilsverð hlið á því er rannsókn á sambandi við framliðna menn. Frá þeim hafa öll trúar- brögð fengið þekkingu sina. »Engin trúarsetning hefir nokkurn snefil af undirstöðu, nema að þvi leyti, sem opinberun hefir komið um hana ur heimi framliðinna manna. Kristin trúarbrögð eru að öllu leyti grundvölluð á spiritúalisma. Guð fer ekki í neitt manngreinarálit, og hann er þess jafn-albúinn að veita guðræknum og þolinmóðum sálum opinberanir nú á timum eins og á tímum heilagrar ritningar. Eg tel Nei, öllum sjáandi mönnum mátti vera það ijóst, að sýki þessi qat orðið hér jafnvel enn þá skæðari ea víða annarsstað- ar — vegna óhentugra ástæðna til sjávar og sveita hér á landi á þessum áistima, um haust- annirnar í kalsaveðráttu; því að fyigifiskar veikinnar, sérstaklega lungnabólgan, benda ótvírætt til þess, að hitinn sé henni »hoil- ari« en kuldinn, hvað sem læknar segja. Hér var því ekki vert að eiga neitt á hættu. 5. Loks hefir mér boristtil eyrna, að velaefndur prófessor leggi mjög út af »kostnaðinum«, sem hann ætlar að sóttvörnin hefði haft i för með sér, og kemur mönnum það síst á óvart. Hið rómaða kæruleysi sumra lækna um »mannslifin«, sem ýmsir telja að sé nauðsynlegt, til þess að þeir geti unnið stöif sin með jafnlyndi og hugarró, get- ur þó komist of langt, eða svo mun almenningi finnast, er þvi er borið við, að það borgi sig ekki vegna auranna að halda uppi vörnum gegn drepsóttum ! )á, boigar það sig að vera að lifa ? Eða balda uppi þjóðfélags- skipan i likingu við siðaða menn? Það ber þá sannarlega alt eins að athuga það. -— Hitt þarf ekki að rökræða hér að þessu sinni, að sóttkvíun gegn umgetinni sótt hefði alls ekki orðið dýr, ef í tíma hefði verið komið á og framfylgt með fullri og fastri reglu. Mig minnir að landlæknirinn núverandi (eða enn þá verandi) hafi einu sinni þóst vera að meta til peninqaverðs manns- lifið hér á landi. Það var i þann tíð, er hann vildi forða öllum frá því að drukna i sjó. Mun hann hafa komist að þeirri niðurstöða, að það væri upp • og niður jo.ooo — prjátiu pús- und — króna virði. Ef þessi mælikvarði er lagður á tjón það, sem »spanska sýkin«, er fyrir handvömm er komin inn í land- ið, hefir þegar unnið þjóðinni (og flest af þvi, sem látist hefir, var á besta reki), þá má segja, að hér sé um afskapleg fjár- útiát að tala. Reikni menn, að í Reykjavik hafi veikin orðið þau sannindi, sem hafa verið opin- beruð mér síðan 10. sept. 1917, alveg eins mikilvæg og alveg eins áreiðanleg eins og þau, sem opin- beruð voru Jóhannesi postula. Eg hefi komist að raun um, að hugir bestu og mentuðustu og gáfuðustu mannanna á Englandi eru nú opnir upp á gátt fyrir hinni miklu opin- berun sálarrannsóknanna, sem er að renna upp yfir veröldinni eins og nýr dagur. Mér er það ljóst, að eg er í góðum félagsskap með rann- sóknir minar. Eg get nú þegar, eftir að eins tveggja vikna dvöl hér, skil- ið það, hvers vegna maðurinn minn lagði svo fast að mér um að vera hér í vetur. »Um bók mina: »Veraldirnar og eg« (»The Worlds and 1«), sem á að koma út í Ameríku 15. uóvember og síðar hér, er það að segja, að hún segir æfisögu mína alt frá áhrifum, sem komu fram á undan fæðing minni, til áhrifa frá astralheiminum, sem nú eru að kotna fram. í siðustu kapitölum bókar- innar er sögð sagan af skeytunum, sem eg hefi fengið, og eg er þess fullvis, að sú saga færir mörgu 300 manns að bana al!s, sem ekki mun vera allfjarri, en annarsstaðar um lar.dið ekki nema 200, þar sem héruðin tóku sig til og bindruðu fram- gang hennar (með eða án stuðn- ings hins opinbera, þegar til kom), eða samtals 500 manns, sera þó getur vel veiið oflít- ið í lagt, nemur tjónið ijooo.ooo — fimtán milj. -- króna! Treysta »Læknavöldin« sér að borga þá skuld ? Og hvað hefði hún ekki orðið eða yrði, ef sóttin geys- aði um landið alt? Og hefði ekki verið verjandi nokkrum handruðum og þúsundum króna — til sóttvarna — til þess að spara pessa júlgul------- En hver getur annars metið mannslífið ? Hver veit, hvers virði lif þessa eða hins hefði <jctað orðið, fyrir einstaklinga og þjóðina í heild? Hver vill fullyrða um það? Mér er nú óskiljanlegast, hvernig landlæknirinn fær frið hjá sjálfum sér, til þess að sitja sem fastast, í þessu embætti, eftir alt, sem nú er í ljós leitt. Honum er þó óhætt að trúa því, ef hann hefir ekki þóst fullviss um það að þessu, að um fátt hefir almenningur verið eins sammála og það, að hann sé nú búinn að »þjóna« nógu lengi. Og þar breytir engu i, þótt nokkrir stéttarbræður hans í Reykjavík, velmetnir sem eru, af einhverjum orsökum finni sig knúða til þess að bera í bækifláka fyrir háðung þá, sem diýgð var i öndverðu. Stað- reyndum verður ekki þokað. En hvað segir annars landstjórnin? G. Sv. Aukaútsvör í Hafnarfirði. Hæstu útsvör þar fyrir árið 1917 bera: Botnvörpungur Viðir 9000, þá botnvörpungurinn Ymir 8000, Bookles fiskikaupm. 5000, Einar kaupm. Þorgilsson 4000, Agúst Flygenring 3500, Birrel & Co. 3Ó00. Eiðaskólinn. Skólastjóraembættið við hann hefir verið veitt sira Ásmundi Guðmunds- syni í Stykkishólmi. þjáðu hjarta huggun á þessum sorg- þrungnu timum. »Eg hefi um mörg ár heyrt guðspekingum til og skoðun mín er því andvíg að leita sambands við framliðna menn öðruvísi en í háleitu og heilögu augnamiði. Við höfum engan rétt til þess að fá ást- vini okkar til þess að koma til okk- ar i ómerkilegum og jarðneskum er- indum. Við höfum engan rétt til þess að spyrja þá um kaup og sölu, eða önnur efni, sem eingöngu koma jörðinni við. Til þess er okkur gef- inn heilinn, að við notum hann áhrærandi þau efni. Einu sinni var eg i vandræðum út af fjármálum og leitaði ráða hjá manninum mín- um. Þá skrifaði hann þetta: »Jarð- nesk efni eru ekki mikilvæg. Þetta starf er engir gróða-spádómur. Láttu guðdóminn fyila sál þína«. Engin trúarsetning, engin heim- spekileg kenning, engin prédikun, enginn prédikari hefir nokkru sinni komið mér svo nærri þeirri heilögu miðstöð tilverunnar þar sem drott inn dvelur, né fylt mig jafnmikilli lotning og trú, eins og þessi skeyti frá manninum, sem eg ann hugást- um«. E. H. K. Anno 1918. Fjórða ár heimsstyrjaldarinnar. Stórkost legasti ísveturinn i mannsaldra. Gras- brestur. Sjálfstæði landsins fengið. Kötlugos. Niðurskurður. Pest- in mikla Viðskiftateppa. Vopnahlé. Niu stórir atburðir i lífi þjóðar- innar, setn allir eru yfirstaðnir, en hver sérstakur hefði mátt nægja að minsta kosti eins áis venjulegum viðbtigðum. Allir í sameiningu svo ótrúlegir, að Gnnnar Gunnarsson (sbr. sögur Borgarættarinnar), Rider Haggard, Edward Bellamy eða H. G. Wells hefðu tæpast dottið í bug að vefa sínar ótrúlegustu skáldsögur úr þátt- um þessum, og hafa þó allir ótrú- lega ríkt hugmyndaafl. En sannast hér sem áður, að margt raunverulegt er í sjálfu sér ótrúlegra en það sem mönnunum getur i hug komið. En furðulegast af öllu er þó, mér liggur við að segja — hve léttilega — þjóðin hefir skriplast yfir tor- færurnar. Berum saman og hugsum okkur annað eins ástand þótt ekki sé lengra farið aftur á bak en um mannsaldur, hvað þá heldur um eina öld. Þeim afleiðingum sem slikt ár- ferði hafði valdið er best að hver og einn geri sér ljósa grein fyrir. Eftir þá greinagerð vænti eg að flestam sé ljós framför sú á nær öllum sviðum er orðið hefir með þjóð vorri á nefndum tímabilum. Af þessum níu stórviðburðum eru átta eldraunir, sem þjóðin hefir yfir- stigið, þar af þó ein — sjálfstæði þjóðarinnar — sem varpað hefir birtu yfir myrkrið, en sú níunda og siðasta — vopnabléið — er hin eina utanaðkomandi glæta, er skinið hefir á landið, og þótt enn sé eigi lengra komið, munu þó allir vænta að úr þessu verði sá sólargeisli, er seint muni veruleg ský á skyggja. í ársbyrjun var nær hálft fjórða ár liðið frá byrjun styrjaldarinnar, og boðaði ekkert gott. — Stóðu þá málspartar — utan að frá séð — hvorir tveggja vel að vígi — og allar líkur fyrir langvarandi ófriði, þrátt fyrir þáttöku Bandaríkjanna, er að vísu fyrst þá voru að láta veru- lega til sín taka á ófriðarsvæðinu sjálfu. Vorsókn miðveldanna svo stórkostleg, að nær hafði fullkom- lega rofið varnarlínu Bandamanna, svo að tvisýnt var hvort þeir ekki næðu Paris og höfnunum andspænis Endlandi mun hafa orðið mörgum alvaqegt umtalsefni. En atburðirnir breytast skjótlega. Bandaríkin ausa til Evrópu hundr- uðum þúsunda hermanna mánaðar- lega, auk alls annars. Síðari sókn Miðríkjanna mistekist með öllu. Búlgarar leggja niður vopn. — Miðrikin missa — látna og hertekna — mánaðarlega, jafn mikinn mannafla og Bandamanna eykst. Tyrkir gefast upp. Ungverja- land og Austurríki liðast i sundur og biðjast friðar. Er þá auðsætt hver endirinn verður, er þýska rikið, eða réttara sagt þýski »militarisminn« í\ einn að etja við það ofurefli er ; móti en málstaðurinn aldrei hinn sigurvænlegasti, auk heldur er svona er ástatt. Vopnahlé eða friðarbeiðni frá þeirra hálfu því óumflýjanleg. Áframhald þess þáttar tilheyrir anno 1919. Heima fyrir byrjaði með stórkost- legum frostum, er mögnuðust framan Brunatryggið hjá „Nederlandene“ Félag þetta, sem er eitt af heims- ins stærstu og ábyggilegustu bruna- bótafélögum, hefir starfað hér á landi fjölda möxg ár og reynst hér sem annarstaðar hið ábyggilegasta i alk staði. Aðalumboðsmaður: Halldór Eiríksson, Laufásvegi 20 — Reykjavík. Sími 175. af janúar og héldust fram í maizlok, að kalla mátti. Lokuðust allar hafnir nyrðra, viða fram á vor. — Einnig á Vest- og Austfjörðum um tima, og var útlitið mjög ískyggilegt. Samfara frostunum var ótið hin mesta, þar af leiðand? fiskileysi, að minsta kosti á Vestur- og Suður- andi, og var ekki öfundsverð staða sjómanna þessa vetrarvertíð. En )á eldraun hafa þeir þolað, og ber ?að vott um framfarir, dugnað og )rautseygju, og enda þótt talsverðar skemdir yrðu á skipum, og eðlilega mikil tortýming veiðarfæra urðu þó manntjón furðu lítil. Afrakstur út- gerðarmanna og skipverja mun þó, >vi miður, hafa orðið misjafn, og sist í nokkru hlutfalli við tilkostuað og fyrirhöfn, og var þó innlent verð liskiafurða þann tíma mun hæira en síðar varð, eins og að mun vikið. Hvað búpeningi og landbúnaði við kemur voru horfur mjög ískyggi- egar síðari hluta vetrar og framan af vori, og legg eg það i sjálfsdæmi esenda að mæta hvort voði hefði af hlotist ef eigi hefði skyndilega batnað tíð og haldist fram úr. Vegna kuldans og þess hversu víðast var jarðarbert allan veturinn varð sumargróður með afbrigðum ítill, og almennur heyfengur allra landsmanna víst ekki meira en þrið- jungur venjulegs árferðis, auk þess að heyfengur þessi var mestmegnis úthey og það 1 lakara lagi. Niðurskurður var því fyrirsjáan- lega óumflýjanlegur, en skýrslur hér um eru eigi fyrir hendi. Þó munu flest héruð — fyrir stórkost- leg fóðurbætiskaup halda sæmilegum stofni stórgripa og fjár. Víða mun þó ógætinn og djarflegur ásetningur búpenings, en tíðin fram til þessa hefir mikið bætt úr, og hjálpað skammsýni manna, en annáll 1919 skýrir frá hver leikslok verða á komandi vori. Sæmilegt verð búsafurða, — að minsta kosti miðað við sjávarafurði, ætti þó frekar að hjálpa til þess, að núlifandi stofn aukist skjótar aftur. Iunan um þessar hörmungar koma svo gleðitíðindin um sendinefndina dönsku og giftusamlega samvinnu hennar og okkar útvöldu, og skal þar eigi orðlengt um, en ef sam- mæli hefir verið að stjórnarskráin 1874 hafi verið »litli skattur*, eins og prófessor L. H. Bjarnason minnir á i hinni skýru ritgerð sinni í »Eimreiðinni«, mundi þá ekki frekar sannmæli að kalla þennan samning — ekki, stóra skattinn — heldur »stærsta skattinn*, ekki sem þjóð- inni er skamtaður til einnar máltiðar, heldur sem þjóðin á, og eftirlætur öldum og óbornum. Eldraun kallaði eg fyr í grein minnt atburð þennan, en ekki síst hér hefir þjóðin þekt sinn vitjnnar- tfma, og atkvæðagreiðslan 19. okt mun verða einn af ljósblettum is- lensku sögunnar. Á verslunarstéttin óefað sinn þátt i glæsilegum úrslit*

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.