Ísafold - 08.03.1919, Blaðsíða 1

Ísafold - 08.03.1919, Blaðsíða 1
Kemur út 1—2 ( viku. Vorðárg. kr., orlendis 71/,, r. eöa 2 dollar;borg ■*t fyrir miðjan júli |•"•leadts fyrirfram, ..iMasaia 10 a. einli Uppsögn (skrlfl. bundin við áramót, ; er óglld nema kom ; in só til útgefanda íyrlr 1. oktbr. og 8Ó kaupandi skuld- laus við blaðið. XLVI irg. .. -= Testar-IJendlngar og Yér. Aðsend grein sem bírtist i I;afold 15. f. m., hefir gefið tilefni til tveatia blnðagreina, önnur í Ttmanum 21. f. m., hn i í;afold 1. þ. m. eft>r S. Á. G'slason. Tíminn finnur i grein þessari til- efoi til að bera þ.ið á ísafo d, sð Iiún ráðist beinlínis á Vestur í lend inga með dylgjum og hrakspin og beri G óu-sögur um frændor vestra. Hve ósanntjorn aðdróttun þe*si er, má meðal annars marka á þ*í, að greinin i ísafold ber það bein í ns með tér, að hún er aðsend, en ekki ritstjornargrein; og auk þess i»i>tist hún í blaðinu í fjarveru rit stjúrans.* • Hér við bætist að greinin lýsir að eins hógværum orðum skoðun manns, sem hefir ekki sömu trú sem ýmsir aðrir á þvi að takist megi að halda við þjóðerniriu hja islenska þjóðarbrotinu vestan hafs. Hann telur það eigi vera neina •höfuðsynd þótt minst sé á mál þetta og litið á það frá annari hfið en venja heftr verið.« Ált of mikil Óbiltirni væri það og að leyfa slik- um skoðunum hvergi rúm í bliði, jafnvel þótt þær séu ekki í samræn i við skoðun blaðsins. í afold heíir h ngað til verið þeirr- ar skoðunar og er það enn, að auk- ið samband við frændur vo a vestra gæti eigi oiðið til annars en góðs fyiir isler skt þjóðerni og væri æski- legt á þeim sviðum sem skilyrði fyrir þvi væru fyrir hendi. Hún mun á sinum tíma fyrst blaða hé’ landi hafa stungið upp á’félagsskap milli Vestur íslendinga og Austur- Islendmga í þeim tilgangi að glæða og efli san bandið. Hugmynd þessi hefir Tíminn nú tekið að sér og vill reyna að gera hana að póli tisku flokksmáli sínu og helga sé einkarétt á henni. Þetta er mjög óh ppilegt, að ekki sé tekið dýpra i irinni. Slikur féiagsskapur, sem héi ræðir um, getur þvi að eins komið að tilætluðu gagni að honutn sé haldið utan við innbyrðis deilur ís- lendinga, bæði vestan hafs og austar. Hinsvegar getur ekki hjá þvi farið að einhverjir séu þeir, sem van- trúiðir eru á árangurinn, af ýmsum ástæðum. Að gott geti leitt af þvi að leyfa þeim að láta skoðun sina i Ijósi, er einmitt greinin i Isafold 115. f. m. Ijóst dæmi um. Gieinarhöfundi hafa meðal ann ars runnið til rifja fregnir sem hér hafa gengið af íslendingadeginum síðasta í Winnipeg, og verið trúað, að þar hafi verið töluð svo að segja eintóm enska og að sjálfur formað- ur nefndarinnar hafi afneitað ídandi og öllu, sem íslenskt er. S, Á. Gísla- son ipplý;ir nú, að fregnir þessar sén að mikluleyti ranghermi og var blaðinu ánægja að því að flyijr þá leiðréttingu. Hann' skýrir frá um- Tæðum nefndarformannsins eins og þær vofn. i»Okkur varðar ekkert utn hvað þý ksinnaðir höfðingjar i Reykjavik kunna að segja,« og get- ar þess um leið að sér hafi ekki fallið þau. Heyrir svo seinna, að þau eigi rót sina að rekja til þess að vestra hafi gengið sú saga, að lang- flestir »höfðingjanna« í Reykj vík væru einhliða Þjóðverja-vinir. H fðu þeir haldið veislu i fyrra á afmæli Þý kalands keisara, en legðu þungan hug á Vestur-ídendinga, sem væru að ganga i lið með Englending- um 1 Það er ekki að furða þótt ein- hver misskilningur geti risið ef shk at sögur, sem enginn fótur er fyrir, ganga á vixl vestan hafs og austan án þess að leiðréttar séu. Ef Tím anum væri nokkur alvara i þvi að vilja vinna að því að »b'úa« milli Vestur ídendinga og vor, sýnist liggja nær fyrir blaðið að reyna að leiðiétta s í t, en að vera að reyna að skapa ú fúð á milli. — # » » Stjórnarskifti I Danmörku. Z ihle-ráðuneytið hefir orðið að setja af sér. Astæðan til þess var sú að fó ksþingið vildi eigi sam- þykka lög um lántöku fyrir ríkið erda þótt þjóðþingið hefði samþykt þau. Stendurnú i st ppi um það, hvern- ig eigi að mynda nýja stjórn o- hefir konungur lýst yfir þvf að hann muni eigi simþykkja neina þá stjó r sem eigi hafi meiri hluta i þ óðþiug inu. Skal hér engu um þ.ið spið hvernig úr þessn rætist en líklegast- ur mun J. C. Christensen til þess að hafa n.est fylgi hinna núver- andi stjórnarandstæðinga. Frá þessu máli mun nánar skýit i næsta blaði. V.tamálastjórnin Vitamálastjórnin, Krabbe verk- fræðingur og aðstoðarmaður hans, Guðmundur H i'dal verkhæðingur, hafa báðir sagt lausnm stöðum sín- um. Þeitn fjölgar, starfsmönnnm rikisins, sem heldur vilja hafa ofan af fyrir sér á anoan hátt, en búa við kjör þau, sem rikið býður þeim. Vér höfum heyrt að erfitt muni að fá aðra í staðinn fyrir þessa menn. Svo virði^t sem æ hotfi til meiri vandræða að fá menn til starfa fy.i tfkið. Hverjir ráðstafmir hugsar lands sjórnin sér að gera í þessu efni? Viðskiftahorfur. Stjórnarráðið mun hafa fengið skeyti um það, að framvegis sé út- fl jtningur á hverskonar vörum frá Bietlandi frjáls, útflutningsleyfi þurfi eigi lengur. Hlýtur þetta að greiða mjög fyrir öllum viðskiftum. En einhver vandkvæði mnnu þó vera á því að fá sumar vörutegundir í B etlandi. Reykjavik laugardaginn 8. mars 1919 Burf. (Gömuí minning). Stjarnleiftrum fölum stráir himinn blár. — Stirnir á perlur — frosin nœturtár. Vakir yfir vogi veikur tunglskinslogi. 0ldubrjóstið hefst við strönd í djúpu, döpru sogi. Yfir hvelfist himinn — undir glitrar sncer. Enginn skuggi vœngjuðum sálum okkar nœr. Brjóst við brjóst við líðum brott i geimi viðum. — Framundan elskendanna Eden-Hki hlœr. — Gleymdar eru sorgir — og grdtið sérhvert tár — gengnir allir tindar — og saddar okkar þrdr. — Bakvið liggja brimin. — Bjarmar undir himinn — þar, sem vakir ástarinnar eilíf djúpi sjár. Eins og svanir fljúgi um sólskinsvegi bld, sálir okkar vaggast Ijósvákanum á. — Brjóst við brjóst við liðum brott í geimi víðum — á elskandanna himinvíða, drauma-djúpa sjd. lón Björnsson. Snndurlausar hugleið ngar um höfnðborg hins ísl. konnngsr'kis. (Ræða flutt í verslunarmannafélaginu 24/,- 1919). Aldrei hafa gerst meiri tíðindi i heiminum, en þessi siðustn fjögur ár. Veröldin er orðin meir en furðuleg. Eða hver hefði trúað þv um miðsumarskeið 1914, að í árs- !ok 1918 yrði enginn keisari til í Evrópu, en að þá yrðí kominn til skjalanna nýr þjóðhöfðingi og riýtt konungsríki — íslenskur konungur yfir fullvalda íslensku riki? Hver hefði trúað þvi að Czarnum og keisuruuum yrði fe)kt hurt eins og fisum og hásæti þeirra möluð mél- inu smærra, en að íslet dingar á sama tima reistu konnnglegt hásæti i sina eigin landi? Það er ekki að undra, þótt mörgum veitist erfitt að átta sig á sliku öfugstreymi viðburð- anna. En þó er margt annað enn furðulegra. T. d. það tvent, hvern- ig heimurinn hefir skilist við keis- arana og hvernig islenska þjsðin hefir tekið fullveldinu. Keisaradæmi hefir altaf frá Krists dögum verið til hér i álfu, einhverssjaðar og í ein- hveiri mynd, svo að talsverð ástæða var til að halda, að forn helgt keis aradómsins hefði enn þá ríkt og rótgróið vald yfir hugum þjóSanna. En svo má að orði kveða, að enn þá hafi tæpast hundur heyrst gelta keisurunum til varnar — þeir h fa verið reknir burtu eða ráðnir af dög- um orðskviðalaust, og er helst svo að sjá, sem fáum eðt engum þyki eftÍTsjá að þeim. Slikt hefði þótt undarleg splsögn fyrir nokkrum ár- um 1 Og ekki er hitt siður kyn- legt, að þegar fullveldi í-landsskaut upp úr hafróti viðburðanna og þvi skolaði hér upp á fjörurnar fyrir tímans sterku straumum, þá átji maður bágt með að sjá nokkut fagnaðarmerki eða gleðisvip á þess- ari þjóð. Ef satt skai segja virtist flestum standa alveg á sama, svo fálega var »frelsinu« og »fullveld- inu« tekið. Aðeins 50 % af kjós öndum tóku þátt i atkvæðagreiðsl- unni urn fullveldislögin, og er sú tala okkur ekki til sæmdar, hvernig sem á málið er litið. En að líkind- um hefir það valdið nokkru nm, að f meðvitund margra manna virðist felast meira eða minna óljós grun- semd um það, að fullveldið sé frek- ar að skoða sem happdrætti eða hvalleka, heldur en sem islenskan þj ''ðsigur, unnin fyrir dreng'lega sókn og viturlega forsjá ísleDzkra manna. Eg fer ekki lengra út i þá sálma. En úr því að eg mintist á fullveldið, dettnr mér annað i hug. Flestir sem hér eru viðstaddir, hafa efliust heyrt þess getið, að þeim tíðindam, sem gerðust hér siðastliðið sumar, var fagnað viðast hvar um Norður- lönd. En þó heyrðust raddir og þær ekki allfáar, sem hentu háðs- legt gabb að því, að slik dvergþjóð sem við, tæki sæti meðal sjálfstæðra þjóða. Slíkt getum við látið okkur i léttu rúmi liggja. Þvi að ef nokk- urt mark er takandi á þeirri kenn- ingu, sem hefir verið flutt svo ktöft uglega á þessum siðustu árum, að sjálfstætt þjóðerni væri hinn eini sanni grundvöllur stjórnarfarslegs sjálfstæðis, þá erum við vel að full- veldinu komnir. ísland á eldforna sjálfstæða menningu, sjalfstætt mál, sjálfstæða og einstæða sögu. Þvi getur enginn neitað, nema ef við sjálfir kynnum að afneita þvi ötln saman með óviturlegu athæfi voru Island hefir áður veiið riki, með fullii sæmd, og þeim einum, sem ekki 10 töiublað. þekkir fo'tíð þjóðarinnar, getur þótt þið hlægilegt, að sjálLtæðisréttur hennar er nú loksins að fulln viður- kendur. , Eu það er annað atritði, sem eg man ekki eftir, að eg hafi heyrt neinn minnast á, og er það þó sann- arlega ihugunarvert, ekki slst fyrir oss Reykv kinga. En það er þetta, að nú er Reykjavik orðin höfuðborg i konungsriki. Eg vil jita, að mér er ekki alveg rótt við þá tilhugsun. Þvi að það má öllum vera ljóst, að brfuðbo'gin er sá hlcti rikisins, sem langmestur vandinn hvllir á. Hún verðtr sko'uð sem útvörður íslerkr- ar menningar, sem speeill eða ímynd íslensks þjóðlífs. Oftast mun til hennar kasta koma, að fagna göf- ugum gestum fyrir þjóðarinnar hönd. Htin á auðvitað að vera framvegis, þrð sem hún hefir verið áðar að miklu leyti, skólabærinn, aðalaðsetur menta og v sinda, einskonar andleg barnfóstra þjóðarinnar. O? þess veena er geysinauðsynlegt að höfuðborginni skiljist, að uppskafningsháttur og hálfmenning og lýðskrum og odd- borgarahroki eru banvæn þj Sðarmein, eo að mentun og þekking og sjálf- stæð hugsun er hinn eini trausti grundvöllur undir framtið þjóðarinn- ar. Ef dómsdagur verður nokkurn- tíma haldinn, má Reykjavik búast við að standa reikningskap fyrir hverja mannssá), sem hefir kafnað eða veslast upp i andrúmsloftinu, sem er i þessum bæ. Og oft var þörf, en nú er nauðsyn, þvi að nú verður að halda öllu til skiia, nú má enginn kraftur fara forgörðum, svo mjög sem ídand hefir aukið vanda sinn og ábyrgð um leið og það hefir aukið veg sinn og sess þess hækknð meðal þjóðanna. Enn- fretnur verður höfuðborgin sjálfsögð miðstöð viðskiftalifs og verslunar, og vetður þvi héðan að streyma sá andi út til þjóðarinnar, að óráðvendni og okur i viðskiftum, en svik og prettir i vinnobrögðum, séu hræði- legra hris á bik þjóðarinnar, en nokk- ur önnur plága, sem hefir yfir hana dunið. Hamintj n gefi að Reykja- vík ræki betur -ttrf sitt í því efni, en maður hefir nú ástæðu til að bú- ast við. Eg gætt haldið áfram að teija ótal mörg önnur hlutverk, sem Rejkjavlk á af höndum að inna. Hún hefir að vLu áður borið mikia ábyrgð sem höfuðborg landsins, en nú fellur ábyrgðin á hana með tvö- földum þunga sem höfuðborg ríkis- ins.---------- Reykjtvík kotungleg höfuðborgi Konunglegur < r bærinn t ú ekki, en sumum kann þó ;ð virðast hitt enn þá ver f.irið, að bærinn er næstum því enn þá siður þjoðlegur. T1 er islenskt mal og menning, og til er reykvikst mál og menning, — en þetta tvent er ekki hið sama. — Menning Reykj v'kur, — tæp st er ■hægt að kalla hana islensk >, ekki er hún blóm tp ottið úr ís ei skum jarðvegi, það hygg eg að engirn eti með sanni sa; t. Útlend er hiin ekki heldu-, — vissulega hvilir ekki blær erlendrar bæjarmenningar yfir bessum st rðl Hún er reykviksk I Þar með er vitanlega ekkert ilt sagt,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.