Ísafold - 08.03.1919, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.03.1919, Blaðsíða 4
s A M’M D Vsrzlun Reykjivík heíi'’ nú fyriiliggjandi miklar birgðir af alÍHkonar Járnvörura storum oí smáum. Búsáhðld, aiUkonar. Skóflur, Jaiðyikjugafla. Satim allsk., smáari o« stóran. Rúðugler. Hvergi úr meirit að velja ! Hvergi betra verð! Heildsala-Snoásala. Eri aa þirf að yðra að fa a beint til verzlunar minnar og gera þar karp, hvort sern er með smátt eða stórt. Vuðing rfylst JES ZIMSEN. tekur að sér alkkonar sjóvátryggingar. A*a!umboðsmaður fyrir Islatid: Eggert Claessen yfi réttarmálrtflutrrng3inaður. Leikfimiskennsra til ?ð kenna drengjum le.kfimi, vantsr að barnaskóla Reykjavíkur i. októbrr næstkomandi. Umsóknir ásamt Iaunakröfu komi til skólaaefndar fyrir lok april- mánsðar. Bezt að auglýsa i Bæjarskránni Alex Kielland: Verkalýður. að benn hrökk við, ef nokkur bóst- aði. Hann bað ekrlfarann mjög inni- lega eð fara gætilega og skera steik ina í mjög smáa bita. — Eru mörg mól eftir, herra rétta- akrifari? epurði amtmaðurinn, þegar hann sá. að hann megnaði ekki leng- or að stjórna Bamræðunum. — það veit eg 8v@i mér ekki, sagði róttarakrifarinn hinn ánægðasti, oa aetti glasið frá sér. Bru mörg mál aftir, Bennechen? — Allmörg mál, já. Og á meðal þeirra er eitt sérstaklega akemtilegt. Fulltróinn lægði róddina og hallaði aér að réttarskrifarannm. — það er saurlifnaðarmál, herra amtmaður. Ekki var það nú annað Béttarskrifarinn drap titlinga með IjÓBgráum augunum. Hann var hár og gildur, rjóður í kinnum og hafði hárkollu. — Viljið þér ekki stjórna rann- BÓknunum það sem eftir er í dag, herra réttarskrifari? spurði fulltrúinn þá vÍDst það fljótara. þar að auki er enginn, sem slyngari er að fara með þesBkonar mál, en þér. — 36 — — Já — gerið þér það, þá verð- ur okkur skemt, hrópaði fógetinn án þe8s að gæta sío. Amtmaðurinn ræsbti sig dálítið, strauk grátt, þykt vangaskeggið og lagaði gullbúin gleraugun. það var ekbert vit í að segja annað eins og þetta 1 viðurvist bændanna. A maðan skeggrætt var við ann- an enda borðsins, hélt samræðan á fram við hinn endano í hálfum hjóð- um. — Eru þetta ungar manneekjur? spurðí réttarskrifarinn. — Sei — sei — nei! f>að er rosk inn ekkjumaður og vinnukona. En dóttirin, skiljið þér-----—. — Ó, — sem vitni meinið þór. — Að því er viðkemur þjónustu- stúlkunni, skaut Tofte málafærslu- maður inn f — þá er bæði hún og barnið bomin til Ameríku fyrir mán uði síðau, hefi eg heyrt, — Já — en vitnaleiðslan er það allra skemtilegasta, sagði Ears og hló. Eg þekki Kristfnu Vatoamó. það er einhver snotrasta stúlkan i héraðinu. — Sé það svq, að málin gangi fljót- ara, ef réttarskrifarinn stjórnar rauu- — 37 — X-?-''-?-ii^?--^?^-^f-.^?£>^?4!L.^?^.^?df..^£íí..ist^.*?*.J_.^?£..Aííí.f:*v.lx?xix.jx xtx xV xtx, 1 Winsents | !>■ j Træskibsbyggeri Fane Pr. Bergen, Norge Telegramadr.: Winsenr, Fane Telefon Hop St. 252 Prinbelönnet JubilæiimHudstiliingen 1914 Bygget ialt 65 Fartöier ndtil 750 Tons d w. for Ind- og Udland. Modtager Bestillinger paa Fisko- og Fangntfartöier af nyeste oa: mest moderne Type og hvilkensomhelst Störrelse. Veiftet staar aaben for Leve ing i 1919. B“) f II ÆFU og HANGIíUOT í heildsðlu og sirvásölu, íá inenn bezt i Kaupfélaginu Hekla á Fyra bdkkn. GENERAL-AGENTURER Kon p ignon sr.kes for opretcelse av A«tií selsknb t’l osrer fgeLe av Enesalpet for Island av »AMERICAN« KASSA RF.GISTER »AMERICAN« Prisutregnende Vegterfor Butikker, »AMERICAN« KRON SCALE, s o e automatiske vegter, for lager og 'abnkker, samt »STAR« Ch' ck Beskytter, Maskirier. Alt overlegne amerikanske artikler. Godhetsfuldt opgiv even- tuelt disp k pital, samt ref. 1*1 1 GUSTAV A. RING. Krútiinla (R 0. 26541) M ALMANAK handa íslenzkum íiskimönnum 1919 er komið út og* íæsb hjá bóksölum. sókDunum, byrjaði amtmaðurinn, og lét sem hann hefði ekki heyrt þetta siðasta. — Eg skal með ánægju gera það, ef amtmaðurinn leggur svo fyrir, — hrópaði róttarskrifarinn. , — Nei — Dei — nei — þér megið á engan hátt misskilja mig! Eg átti að eins við það, að það væri gott að komast tímanlega til borgarinnar í þessu hundaveðri, Béttarskrifarinn drap titlinga. En það var ákveðið, að hann skyldi stjórna rannsóknunum það sem eftir væri dagsins. Með rauðgrautcum var borið Sherry. Svo það lagði sig því lfkt sem kvóldroði yfir andlitin. Og svo var hlegið í gáska, spjallað og drubkið. Bændurn- ir einir borðuðu lítið, og dreyptu tor tryggislega á víninu. En mitt í mesta gfaumnum sagði amtmaðurinn upp frá borðum. Fólkið sá það strax á mörgu, rauð- leitu andlitunum, sem sáust í glugg- um og dyrum, að nú mundi máltíð- inni lokið. Út kom enginn í þetta vonskuveður. Eftir að búið var að drekka feaffið — 38 — voru borðÍD tekin úr þingstofunni, og réttarskrifarinn sagði rétt settaD mjög hátiðlega. það sópaði af honum í dómara- sætinu Emhver ráðvendnisbfær hvíldi yfir vel vöxnu höfði hans með hvílu hÁrköllunni, og hvöss, ljósgrá aug! a stungu bæði sakborninga og vitm Hanr. var viðurkendur hinn fjölhæf- asti dón.ari. En sinn meginstyrb átti hann í þvf að yfirheyra Eng- inn var þvílfbur snillingur og hanrr að lobka vitnin inn í mis-sagnagildr- ur. snua orðum þeirra við, fleygja þeim aftur og fram og haga þeim þannig, að áður en nokkur vissi af, var hálfgildingsjátning komin fram af vörunum. »A þann hátt« — var hann vanur að segja — »vind og sannleikann út úr þeim«. I þag gekb alt með miklum hraða en virðulega samfc. Malsfærslumenn- irnir vissu það allir, að aðalatriðið var að komast að Bælgæt’m — saur iifnaðarraálinu. þoir glöddu sig fyr- ir fram, með Bmá olbogaskotum og leyndardómsfullum augnatillitum. — þessvegna var fremur fáu lokið til — 39 — IVI i n n í s 11 s t i. viþýðiifél.bókttsafn 'I emplHi&á n kl. 7—w Á'artitiórHflkrifst. opin d»Hl. 10 lií og 1-B rfÓRetaskrifstofaD opÍD v d 10—1* og 1—6 nritjaldkerinD Láafásv 5 kl. 10—ISdog 1—5 ^n'tsb&nki opinn 10—4. i t lakotskirkja. Guógpj. 9 og H á lifllgim i^tahotsapitali f. sjókravitj, 11—1. bankinn 10—ö. Bnnknati 10—12, i’.tflookaaafn 12—« og 5—8. Útlán 1—0 hDdflbúnabaríélagaBkriffltofaD opin frá 2—2 10—2 og 4—5. ^ndflsiminn opinn iHKlangt (8—fi) virka doga lírn iaara io- 8 Lifltasafnib opió A sunnudögum kl. 12—2. N'4tuútugripauaínib opif •<* „ ianDl1t PóiithÚ8Íb opib virka 4 10 6 mnnnd 10 -11, ----böggl fdeildin 10 'ð o ' 5-6 v daga. mábyrgö Islands kl. 1- 5. órnarráöflskriffltofurnar opnar 10- 4 dagl, Iflimi Reykjavlkur Pófltb 8 opinn 8—12. flist.a,,,>ahœliö. Heimsóknartlmi 12—1 • Aöminjaflafnib opih sd., þrd.. fimtd. 1 8. *»)ób-:k jalasafnib op ð suDnud., þriðjud. og fimtu taga kl. 4 2. Þakklæti. A yfirstandandi vetri mi?ti eg ást- kæra manninn rrinn, Guðna Hall- dórsson, frá 4 ungum ö'nu'n og öðrum mjög erfiðunn kringumstæð- um. Ei margir urðu til að létta mér þessa þungu by ði, sem ee hafði ekki krafta til að bera ein. Meðal hinna rrörgu,. sem réttu mér hjá par- hönd, ber fyrst og fremst að nefna kæ't tengdaforeldra mina H1 ldór Mignósson og f »n nu S'gurðirdó tur 1 Sjónarhóli, »K/enféla-ið« n Stokks- eyri og vetkmannafélagið »Bjirni« a Stokkseyii. Þó eg nefu ekki fleiri af velgerð imrinnu n minum, þá kemur þið ekki til if því, að mér fi inist þeir ekki verðiku da þrð, heldur er það rtinsins vegna. En ev er viss um að guð þekkir þá alla. O lum nefndum og ó ief dum vel- eiðamönnum mínum þikki eg af hrærðu hjartr og biö (óðan gnð að I mna þeim öllum, eftir þv sem mnn sér hverj im og einum bezt heuta. StaTdal við Stokkseyri 16 febr. 1919. Guðfinna Finnsdóttir. í haust var rrér dregið hvítt gimbrarlamb með mínu marki: sýlt hægra, biti fr. vinstra, sem eg ekki 1. Réttar eigandi getur vi'j ð and- vi ðis þess, borgað áfallinn kostnað og samið við mig um markið. Klængseli i Fióa 25. j n. 1919. H dldór Einarsson. Uld - og SkiTid - Agent Et udenlandsk Firma söger en med U d- og Ski 'dbrai cien fo trolig AgeDt, :.om har Fo bindelse med lörste I idköbskilder. Korre--pondince ónskes pia Dinsk eller Eugelsk Bil- let mrk. „Ageuta modtager dette Blads Exped. fulls, en þvl mðira um málafreatanir og þær allar auðsóttar. Loks kom að því. Dymar atóðu opnar út á falað. Múgur og margmenni safnaðist sam- an úti fyrir þeim, og alla leið inn á gólf í þingstofunni. Nú byrjaði uð gufu upp úr votu vaðmáliuu, þegar það bom í hifcann. Andrúmsloftið varð þungt og bláleitt, og þéttir dropar runnu niður glugga- rúðurnar. Frammi í ganginmn stóð 8á súreygði í mestu þyrpingunm'. Haun var svo lár, að haun gat ebk- ert séð. En hann gleypti hverb orð án þe8s að skilja hið minsta. þegar réttarskrifarinn heyrði nafn sakbornings, spurði hann: — Njedel — hvaða nafn er það? — það er sama og Níels —skaufc Tofts inn í. Hann var jafnan á takteini. Uppi á heiðarbæjunum segja menn ætfð Njedel fyrir Nfels. — Já — rétt er það? En nú er« um við ekki uppi á heiði. þessvegna heitir maDntetrið Níela. — Hvað meira, Vatnamór. Vatnamór — át 40 — réttarsbrifar-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.