Ísafold - 22.03.1919, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.03.1919, Blaðsíða 4
Verzlim JES ZIMSEN Reykjavík hefir nú fyrirliggjancli miklar birgðir af alLskonar Járnvörum stórum og smáum. Búsáhöld, allskonar. Skóflur, Jarðyrkjugafla. Saum allsk., smáan og stóran. Búðugler. Jörðin Arngeroareyri í Nauteyrarhreppi í Norður-Isafjarðarsýídu er til sölu, ásamt öllum húsum og mannvirkjum, á komandi vori. Jörðin er 24 hndr. f. m. að dýrleika, vel setin og hin mesta framtíðarjörð. Tún vel girt, vatusleiðsla í ibúðar- og peningshús, og matjurtagarðar miklir og góðir. Utbeit ágæt og móskurður góður og nálægur. Á Amgerðareyri er bæði bréfhirðing og símastöð og þar er aðal endastöð fyrir Djúpbit ísörðinga. Arngerðareyri er löggiltur verzlunarstaður. Leitið upplýsinga til Sigurðar Sigurðssonar frá Vigur, yfirdómslögmanns á ísafirði, sem hefir jarðasöluna á hendi. Kr upverð ágsett. Hvergi úr meiru að velja ! Hvetgi betra verð! Heildsala----Smásala, Engan þarf að yðra að fara beint til verzlunar minnar og gera þar kaup, hvort sem er með smátt eða stórt. Virðingarfylst JES ZIMSEN. P-HII 1 ■■MIMMW I II I l.n«MWHHII1M—MiWIIIIIII.WHII.WMriMI lll———H.. I I .IIM» W—W—» ■ I ■! I ..... Ragnheíöarstaðir í Gaulverjabæjarhreppi fást til kaups og ábúðar frá næstu fardögum. — Með allra beztu heyskaparjörðum á Suðurlandi. Aveituengjar, sem unnar verða með sláttuvélum. Heyhlaða, sem tekur um 2000 hestburði, og nýbygð hús fyrir mikinn fénað. jp’ramtíðarjðrð. Þeir, sem vilja eignast, snúi sér til min eða til herra lögfræðings Fóturs Magnússonar i Reykjavik. Reykjavík n. marz 1919. Eirikur Einarsson frá Hæli. GENERAL-AGENTURER Kompagnon sckes for oprettelse av Aktieselskab til over- tagelse av Enesalget for Island av »AMERICAN« KASSA REGISTER, »AMERICAN« Prisutregnende Vegterfor Butikker, »AMERICAN« KRON SCALE, store automatiske vegter, for lager og íabrikker, samt »STAR« Check Beskytter Maskiner. Alt overlegne amerikanske artikler. Godhetsfuldt opgiv even- tuelt d;sp. kapital, samt ref. 6 GUSTAV A RING, Kristiania (H. 0.26541) Víking skilvindur, sænskar að efni og smíði, selur Jósef G. Eiíesersson, Signýjarstöðum, Borgaifirði. ALMAN AK Kiíkjan og ódauöleikasannanirnar handa íslenzkum fiskimönnum 1919 nokkur eiutök sem nýkomin eru utan af landi, er komið út og fæsf hjá bóksölum. ftlex. KiellaiidT^Iferkalýður. drápu titlinga. En Kare, sem stóð þannig, að mannfjöldian sá í andlit honum, breytti ekki alvöruBvipnum hið minsta. Og þegar fresturinn var Ieyfður — málafaBralumaður hesta- prangarana hafði ekkert við það að athuga — gekk hann fré borðinu með djúpri hneigingu, sem altaf hafði góð áhrif. — Næsta mál! — hrópaði réttar- skrifarinn. — þau eru ekki fleira. — O — guð veri lofaður! Dóm- arinn stakk úrinu í vasann. Spyrj- ið amtmanninn hvort ekki megi beita fyrir vagninn. þingBtörfum var Iokið. Réttar- bækumar voru undirskrifaðar. Og fyr en menn vissu af, dreifðust mála- færslumenuirnir í allar áttir og skrif- ararnir þrifu réttarbækurnar og bjuggu am þær. Sá súreygði fylgdist með straumn- um út i garðinu. Haun skildi ekki neitt frémur en fyrri, þar til einn sagði honum að málinu haus væri »frestað«. — Frestað, tautaði hann, án þess að skilja það enn. Hann fálmaði sig áfram á milli kerranna eins og hann gengi í myrkri, þangað til hann rakst á sína eigin. Síðan skreið hann upp í hana og skjökti i áttina heijn- Stóri vagninn beið fyrir framan dyr hreppstjórans. Flestir málafærslu- mennirnir voru þegar komnir upp í vagna sina, sem stóðu í röð aftur undan amtmauusvagniuum. Nema Tofte, hann labbaði einn á milli bænd- anna og kvaddi þá með brosi og og gamanyrðum. Kars hafði fengið skapstyggan hest. Svo hann smáblótaði yfir því, að amtmaðurinn skyldi ekki koma. Hann þorði ekki að fara á undan honum, -það vissi hann að mátti ekki. En hann stóð í ró og næði og spjallaði við hreppstjórakonuna. En gaf öðruhvoru gætur út um gluggann að undiibúningnum undir ferðina. Hann haiói nefnilega þann sið að koma ekki fyr en alt var til- búið og búið var að bíða hæfilegan tíma effcir honum. Loksins steig hann upp í. Yagn hans rann af stað og hinir á eftir. — 0—já, sagði amtmaðurinn um 46 — — 47 — fæst hjá bóksölum. leið og haun hagræddi sér í sætinu — altaf dettnr mér í hug, þegar eg sé almúgaD'safnast raeð lotningu sam an kringum yfirvöld sín, eins og nú í dag, að þeir geti æft eins mikið og þeir vilji, þessir óróahundar nútíðar- innar, en þeir brjóta aldrei á bak aftur hina meðfæddu virðingu fyrir yfirvöldunum — það tekst þeim al- drei. Til þess er alþýðan okkar alt- of löghlýðin — altof trúhneigð —! -----og alt of löt — enti réttar- skrifarinn. — Getnr verið. Að sumu leyti hafið þér ef til vill rétt fyrir yður, sagði amtmaðurinn um leið og hann hallaöi sér aftnr á bak til þess að fá sér dálftinn miðdegisblund. En mannfjöldinn stóð eftir með fullan munniira af spurningum. Burt- förin varð með svo skjótum hætti og valdsmennirnir voru svo gramir, að þeir voru margir, sem ekki höfðn getað lokið erinduru sfnum. En það var ekki að heyra snefil af óánægju, aðeins sást lífcið beiskjnbros hér og hvar. Og þó engiun segði neitt, var það gott fyrir miðdegissvefn amt- — 48 — mannsins, að hann vissi ekki hvaðþsir hugsuðu. það var liðið að kvöldi — gráu, regnþrungnu kvöldi. Lftil rönd roðn- aði neðst við sjónleidarhringinn lengsfc úti f vestrinu. Framan við eldhúsdyrnar stóða eldabuskurnar og matreiðslukonan; heitar og rjóðar effcir áreynsluna all- an daginn og önduðu nú að sér hreinu lofti og horfðu á effcir vögnunum aið- ur veginn. Mennirnir héldu brott í allar áttir effcir skógarstígum og engjagötum — einn og einn eðatveir og tveir röltu þeir heimleiðis með hendurnar í vösunum, votir og þreyttir eftir aðgerðarleysið allan líðlangan daginn — Hafnsögumaðurinn keyrði suður veginn. Hann hafði vilja-hest, og komst fram fyrir fiesta. A leiðinni náði hann Njedel sern var gangandi. — Settu þig hérna aftan við mig — Njedel. Njedel þáði það og þeir héldu á- fram. Eftir stundarkorn náðu þeir kerru sem drógst silalega áfram. — Hálfa götuna! öskraði hafnsögu- maðurinn. — 49 - Ralmagnsstöðvar fyrir kanpstaði. Flestalljr kaupstaðir og verzlunar- staðir á landinu hafa vatnsafl svo mikið að hægt sé að koma upp raf- magnsstöð til ljóss og hitunar. Stríðið sem nú er loks lokið, hefir kent okkur öllum að bezt sé að bjargast á eigin framleiðsln, og það sem flestir geta haft, er rafstraumnr til Ijóss og hita. Nú, og einmitt nú, er tími kom- inn að hrista af sér alt mók, og koma þessum þjóðarnauðsynjum f framkvæmd. Við gerum áætlanir fyrir yður á rafstöðvum af öllum stærðum, bæði fyrir vatns- og mótorafl. Gerum mælingar á vatni og gef- um allar upplýsingar um möguleika um byggingar slikra stöðva. Skrifið okkur og biðjið um upp- lýsingar; látið okkur gera áætlanir. Virðingarfylst. H.f. Rafma^nsjél. Hiti o$ Ljós, Vonarstræti 8. Reykjavik. Ripresentant Större leveranskraftigt sydsvenskt Glasbruk söker energisk och i glasvaror viil inarbetad representant för Island. Specialitet: Etektriskt beiysnlngsglas. Tekniska Fiaskor. Medicinglas och Thermosflaskor. Uiförli^a anbnd med angifvande af Referencer till »S. A.«, Svenska Telegrambyron, Malmö. M i n n i s 1 i s t i. llþýðuíél.bókasaín Xamplaras. B kl. 7—* S jrsfarstjóraskrifst. opin dajl, 10 —12 og 1 —8 BmjarfóRetaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—B tlsjjargjaldkorinn Lattíásv. 5 kl. 10—12 og 1—B Ulandsbanki opinn 10—4. íiandahotskirkja. Guösþj. 9 og 6 A helgnm úandnkotBspitali f. sjúkravítj, 11—1. Landsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12. Ciandsbðkasafn 12—8 og 5—8. Ctlán 1—8 Landsbánaðarfélagsskrifgtofan opin frá 12—9 tiandsféhirðir 10—2 og 4—5. [■andssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—8 Listasafnið opið á sunnudögum kl. 12—2. Nátbúrugripasafniö opið l*/«—2>/« á sunnud. Pósthdsið opið virka d, 10—6, sunnud, 10—11, ---böggladeiidin 10 -3 og 5—6 v. daga. Samábyrgð Islands kl. 1—5. Stjðrnarráðsshrifatofurnar opnar 10—4 dagl. falsimi Beyk,javikur Pósth.8 opinn 8—12. flfilstaðahæliö. Heimsðknartimi 12—1 i-jóðminjasafnið opið sd., þrd., fimtd. 1—8. ►jóðafcjttlasafnið opið sunnud., þriðjud. og fimtu iafca kl. lv 2. það leið sfcundarkorn þangað til kerran gæfci smokrað sór fcil hliðar svo þeir kæmust frarohjá. þetta var sá súreygði. Hann hafði enga ástæðu til að hraða ferðinni. Hann átfci langt heim og þar var engrar gleði að vænta.1. Gamla, brúna hryssan, sem dró kerruna, skjögraði og haltraði. Hún var tekin að lýsast af elli og var lang- hærð eins og geifc. Eigandinn horfði á hana, en hagsaði um þá bleik- álóttu. Og hann kveið sárt fyrir &ð koma heim. Konan og krakkarnir voru nú ekki skynugri en það, að þau mundu telja sjálfsagfc að hann kæmi heim með þá bleikálótfcn í dag. Elsti dreng- urinn hafði meira að segja verið svo hugsunarsamur að fá honum hlífðar- grímu fcil þeas að setja á hana. Hann vissi svo sem, að þau mundu standa á haugnum og skygnast eftir honum, þá gætu þau þó minsta kosti séð áðar en hann kæmi alveg heim, að hann kæmi ekki með hana. En þámundu þau halda, að hann hefði úttroðna vasana af seðlum og silfri. Honum varð lífcið niður f kerruna, — 50 — /

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.