Ísafold - 03.05.1919, Blaðsíða 2

Ísafold - 03.05.1919, Blaðsíða 2
2 1 S A F O L D rmiiirrrrrr;Trrjjj'xiiiiir> aiintinmtTi nr Reiötýgi y og alt þeim tilheyrandi, vandaðast og bezt hji | Ólafi Biríkssyni, Vesturgötu 26 B. 9 slðlasmið. :nmvTTTrr nnrrrrr: nni/r-rrrm, niiTimrjrrr nimfi Vélar þær og heimllisáhöld, er eg hefi nú — og venjulega — birgðir af hér í Rvík, eru: Prjónavólar, saumavélar stignar og handsnúnar með hraðhjóli, skilvindur, strokkar, þvottavéiar, þvotta- vindur, þvottapressur (»rullur<), gólf-þvottavindur, steinolíu-gasvélar ný- jasta gerð, fóBurskerar, hverfisteinar stignir, kornkvarnir, kjötkvarnir, beinakvarnir, fiskhausakvarnir o. fl.-Verðið tiltölulega mjög lágt á flestu, og vörur allar hinar vöndaðustu. Nánari upplýsingar ókeypis. Reykjavík (Hólf 315 — Sími 521). Steíán B. Jónsson. ■ 1 tekur að sér allskonar sjóvátryggingar. Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Eggert Claessen yfirréttarmálaflutningsmaður. 1 heildsölu fyrir kaupmenn og katspfélög er fyrirliggjandi miklir birgðir af: Reyktóbaki, Plötutóbaki, Cigarettum og Vindlum. Pantanir á vörum þessum afgreiddar með fyrstu ferðum. ___________________R. P. LevL Hvannbergsbræður - skóYerzlun Hafnarstræti 1Ö — Simi 604, Selur vandaðann og ódýran allskonar skófatnað Yorur sendar gegn póstkröfn um alt land. Greið og ábyggileg skifti. Pakkarorð. Hér með vil eg þakka öllum þeim sveitungum mínum á Vatnsnesi, sem gáfu mér gjafir á siðastliÖDu ári. Nöfa þeirra get eg eigi nefnt hér, éu guð þekkir þá alla og hann bið eg að launa þeim velgerðir þeirra við mig. Reykjavík 28. apríl 1919. Jtílíus Amundi Jönssou. styrkja það til þess. Það er fyrst og fremst þaðan, sem hjálpin á að koma. Vitanlega er mörgu bjarg- inu að lyfta hér heima. Eitt slíkt Grettistak er biblían á norsku. Og margt fleira. En hvað um það — norskur æskulýður veríjur eiu- hvernlíma að þakka íslaudi fyrir öll andlegu auðæfin, sem við höfum fengið þaðan. En þau verðxæti borgast ekki í peningum. En þeir geta sýnt hjartalagið. Skólastjóra íslensks lýðháskóla höfum við þar sem er Helgi Val- týsson. Mjög mikill hæfileikamað- ur bæði í ræðu og riti. Skírnir. leitarinnar, sem hamlar andlegnm vexti annara landa. Sagufræði og skáldskapur lifa jafn fersku lífi og fvrrum á íslandi. En séu ísiendingar efnalitlir, þá er landið auðugt. Og þjóðin getur orð ið auðug á óbrotinn hátt, fái hún að eiga laud sitt sjálf. Það er fossaflið og rafmagnið, sem geyma auðinn. Það er gull framtiðarinnar. Þess vegna er fæð- ingarréttur Dana svo bættulegur ís- landi. Danir geta laumað öllum gnllnámum náttúrunnar í vasa sinn — fyrir lítið eða ekki neitt, eins og komið var á daginn hér i Noregi. Áður en við áttuðum okkur að fullu, var mikið af verðmætasta fossafli okkar komið í erlendar hend- ur. Norðmaðurinn var á leiðinni til þess að verða verksmiðjuþræll ■erlendra auðmanna. —----------- Sama hættan, og jafnvel í enn stærri stíl, er þarna fyrir ísland. Sjálft á það ekki auðmagn til þess að notfæra sér fossaflið strax, En Danir hafa peninga. En eiga afkomendur norsku höfð- ingjanna, atkomendur Egils, Gunn- ars að verða verksmiðjulýður í sínu eigin landi, og þræla fyrir útlenda auðmenn? Þegar verksmiðjurnar taka að svarra og surga, þegar ís- lendingar eru vinnulýðurinn, þá er corska andanum greitt banahöggið. Mér dettur Geysir í hug! Ef þetta heimsnndur hefði verið selt einhverjum Englendingi fyrir fáar þúsundir króna! Bara að ekki beri að sama brunni með fossana. Eg gisti eina nótt i Reykholti, bæ Snorra Sturlusonar. Mér var varnað svefns. Eg hugsaði um hve mikið við Norðmenn höfum Snorra og íslendingum að þakka. Það er eins og Sivle:; kvað um Snorra: »Me hadde glöymt baade far og mor« o. s. frv. — Þá dreymdi mig, að uorskur æskulýður reisti Snorra Sturlusyni minnismerki i Reykjavik, og héldi afhjúpunar-hátlð þar með æskulýð íslands. Þetta er nokkurs um vert að muna í framtíðinni! En steinn- inn er mállans. Það þarfnast ein- hvers meira til að stifla hinn erlenda straum. Besta stiflan mundi vera lýðháskóli, sem haldið gæt íslenzk- um æskulýð vakandi fyrir þjóðerni sínu. Lýðháskólinn hefir gert danska bóndann fremstan allra bænda Norð- urálfunnar. Hér í Noregi hefir hann og nnnið ágætt vetk; besti æskulýður vor kemur úr þeim skóla. ísland verður að eignast lýðháskóla. Og æskulýðurinn norski verður að *) Norskt skáld (1857—1904). Út af ummælum J. B. í ísafold 26. apr., að þíð »hafi flogið fyrir*, að Bókmentafélagið heíði í ráði að leggja »Skirni« niður, skal þess get- ið, að í stjórn félajsirs hefir þetta efni ekki einn sinni til orða komið. Hins vegar hefir félagið tvö seinustu árin orðið að takmarka nokkuð stærð hans, eins og annara félagsbóka, sökum hinnar gífurlegu verðhækkunar á prentun og pappír á síðustu árum. En »Skirnir* er félaginu laugdýrasta bókin, sem það gefur út; fer árlega með tvo þiiðj- unga af öllum árstekjum félagsins í kostnað, svo að hann etur sig nokkuð upp. Að sjálfsögðu er stjórn félagsins það hið mesta áhugamál, að »Skírn- ir« gæti verið sem best úr garði gerður að efni og innviðum, en þar eru riðin mest og hljóta að vera undir þeim, sem ritstjórnina hefir á hendi. Jón Þorkelsson. Gullfoss fer í dag frá Nevv Vork. Oddfellowreglan átti 100 ára af- mæli síðastliðinn laugardag. Var þess minst af stúkunni Ingólfi, fyrst á ^pg- ólfshvoli og síðar um kvöldið með veg- legri veislu í Iðnaðarmannahúsinu. Yélritnnarkappmót verðurhaldið hér i bæ á morgun á skrifstofu Natan & Oisen. Verslunarmannafólagið »Merk- úr<( hefir gengist fyrir mótinu og veit- ir þrenn verðlaun : kr. 100.00, 60.00 og 35.00 — Ennfremur ef sigurinn (1. verðlaun) vinst á »Imperial«-ritvél, fær sigurvegarinn eina slíka vél að gjöf. Hljómleikar. Haraldur Sigurðsson og frú hans hóldu hljómleika síðastlið- inn sunnudag og þriðjudag fyrir fullu húsi. Síðustu hljómleika á fimtudag- inn var til ágóða fyrir Landsspítala- Hafís-laust eftir því sem tilspyrst kringum alt land. Fiskganga er nú sögð svo mikil aust- ur meS söndum að kalla má að fisk- torfur hlaupi þar á land. „■WilIemoes“ er nú á förnm frá Spáni. Kemur við í Englandi á leiðinni hingað. „Lagarfoss“ fór frá New York á laugardaginn var, áleiðis hingáð. E.s. Guílfoss fer frá New York í dag (3. mrí) og væutanlega béðan aftur nálægt 23. tnaí til Kauptnaunahatnar, roáske um Leith. En vörur sem óskast sendar með skipinu þsrf að tilkynna oss sem fyrst. Alt pláss á fyrsta farrými er þegar lofað, en ekki á öðru farrými. Es. Lagarfoss er væntanlegur hingað nálægt 12. mal, og fer aftur beint til New York nálægt 18. rnaí. H.f. Eimskipafélag Islands. Botnvðrpungastðí Til SÖlu er svæði við Skerjaíjörð (hji Skildinganesi) ásamí rétt- indum tíl sjávar. Mjög hentugt til útgerðarstöðvar fyrir botnvörpunga- Menn semji við Bggert Claessen yfirréttarmálaflutningsmaður. E.s. Willemoes hléður i Leith um miðjan mai til Reykjavíkur. Ura vörur þarf að til- kynnna sem fyrst til afgreiðslunnar í Leith: Mr. }. Ellingsen & Co, 2 Commercial Street. E.s. Borg hleður í Kaupmannahöfn nálægt 5. júní til Reykjavíkur. Um vörnr þarf að tilkynna sem fyrst til afgreiðslu vorrar í Kaupmannahöfn, Strand- götu 21. Es Sterling fer héðan í strandferð vestur og norður kringum land 20. mal. éCj. CimsRipafáí, *3slanés« REIBTYGI af mörgum tegundum og alt sem til reiðskapar Htur, þar á meðal hnakkar sem stopp blotnar ekki í og endast mann eftir mann. Brúkaðir hnakkar teknir upp i oýja hnakka. — Areiðanlega hverg: ódýrara. Sent kaupendum á hverja höfn landsins sem óskað er. Stærst úrval í bænnm. Litið inu á vinnustofu mína. SAMUEL OLAFSSON, Laagavegi 53. Slmi 197. RAFMAGN. Eg undirritaður, sem hefi i 15 ár unnið erlendis að uppsetningu rafstöðva og allskonar vinnu við rafleiðslur, hefi sezt hér að og býðst til að taka að mér öll slik störf. Hefi til sölu leiðslur, lampa og alt annað til rafleiðslu innanhúss og utan. Skrifið eftir upplýsingum, og eg mun senda yður tilboð um raf- lýsingu i einstök hús eða um uppsetningu stærri rafstöðva. Utanáskrift mín verður fyrst um sinn Hverfisgata 117, Reykjavík. Jón Sigurðsson, rafmagnsfræðingur. For Forretninger i Norge anbefaler sig Prancke Fadum Kristiania. Bankforbindelse: Chra Bank & Kreditkasse, Agentur & KommissÍŒ- Oscarsgt. 10. (Herolden),

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.