Ísafold - 03.05.1919, Blaðsíða 3

Ísafold - 03.05.1919, Blaðsíða 3
ISAFOLD Silki í köpsr Crepe de ChÍLe Eösk vaðmal Enskt leðnr Léreft Flúnel Fóðurtan allskonar Cheviot Klælli Dðnmkamgani Kjóltau Borðdúkar Fiauel kvenna — karla Dömuklæði Kflputan Dragtatau sv, og misl slétt og rifiað I Réttar vörur. Rétt verö. Stofnsett 1888. Símnefí>i: Björnk?ist. Talsími 38. Tieiídsaía. Smásaía. zs. IjS W sson Silki- FermÍBgar- Karlmanns- Lifstykki flauel fatatau fatatau Skúfatvinni Kveosvnntur kvensokkar Stréh?.ttar telpn — drengja Peysur > drengja -- karía Tvisttau P’que Lastingur sv. og misl. Gardínntau 4 og gardínur Glimnfélagið Árnriann. I. S. I. Islandsglíman 1919 Samkvæmt tilmælum aðalfuudar íþróttasambands íslands verður íslandsglíman háð 17. júní næstkomandi, í Reykjavík. Það er hérmeð skorað á alla glímumenn á íslandi, að mæta. Kept verður um Grettisbeltið, gefið til verðlauna mesta glímu. manni íslands á íslandsglímu — ;i,i' Iþróttafélaginu Grettir á Akur- eyri. — Beltishafi er: Sigurjón Pétursson kaupmaður í Reykjavík- Þátttakendur gefi sig fram við Halldór Hansen lækni, Miðscræti 10, Reykjavík, fyrir 14. júní n. k. Reykjavík, 28. apríl 1919. Glímufélagið Ármann. Frá sviði skógræktar landssjóðs Hið breytta ástand, sem heims- ófriðurinn hefir haft í för með sér, hefir líka haft áhrif á skógræktina, en í hagstæða átt, að minsta kosti að þvi er snertir þá skóga, sem landsstjórnin hefir umráð yfir. Yfirvofandi kolaskortur og hækk- andi kolaverð gaf ástæðu tii að nota eftir megni innlent eldsneyti, og kost á að selja við . með svo háu verði, að það gat nokkurnveginn staðist högg- 0g flutningskostnað. Hagnýting skóga hefir hér á landi sömu merkingu sem rasktun skóga, ef hagnýtingin fer fram á réttan, lögmætan hátt. Þetta vita flestir menn eða ættu að vita það eftir þvi hve mikið hefir verið skrifað um það i opinberum blöðum. Eldsneytisvandræðin hafa komið harðast niður á Reykjavik og Akur- eyri. Þess vegna hefir skógræktin tvö siðastliðin ár nnnið að þvi að flytja við þangað. Viðurinn sem kom til Reykjavikur var tekinn i Vatnaskðgi á Hvalfjarðarströnd. Á þvi akóglandi er ekki nema kjarr, og viðurinn var því ekki ista flokks, en samt htfa margir tekið fram við mig, að þeir væru ánægðir með hann, og að það hafi borgað sig að kanpa hann. 1917 vorn fluttir til Reykjaviknr 8900 baggar = 248 tonn, 1918 2900 baggar = 90 tonn, samtals: J1800 baggar = 338 tonn, og er því búið að grisja skóginn á 80 vallardagslátta stóru svæði. Viður sá, sem fluttur var til Akur- eyrar, var tekinn i Vaglaskógi i Fnjóskadal, fleytt niður eftir Fnjóská og fluttur á skip frá árósnum til bæjarins. r9i7 vorn flutt til Akureyrar 108 tonn, 1918 300 tonn, samtals 408 tonn. Vegna skorts á reyns.u tðp- uðust fyrsta árið fjöldi bagga í sjó- inn. Eg hafði rannsakað hvernig straumurinn lá til sjávar, og gat ekki komist að annari niðurstöðu en að óhætt væri að sleppa þvi að leggja út sperrukaðal, af þvi að viö- inn mnndi reka á land í Höfðakróki Það gerir hann lika þegar sunnaátt eða logn er, eða jafnvel hæg norðan. átt. En á því ári var fram i júli si og æ hvast á norðan, og þess- vegna rak fjðlda bagga út i sjó. — Þegar á leið fleytinginn kom þetta i Ijós, og þá var lagður út sperru- kaðallt Þareð veðráttan neyddi oss til að byrja fleytinguna svo seint að síldveiði var byrjuð áður en hægt var að ljúka henni, var ómögulegt að fá flutning til Akureyrar með sæmilegu verði. Þegar eg hafði gert til þess tvær tilraunir, slepti eg þvi og seldi bæjar- stjórninni viðinn við ármynnið. Settir voru í ána 4600 baggar = 165 tonn. Um 300 urðu fastir i klettunum neðarlega í ánni, þar sem ekki er hægt að kotnast að þeim, nema þegar áin er mjög litil, og um 1400 rak út í sjó. Bjargaðir og seldir voru samtals 2872. 448 baggar voru ftuttir til Akureyrar og seidir bæjarstjórninni þar fyrir 40 kr. tonnið, en við ármynnið voru henni afhentir 2094 baggar fyjir 30 kr. tonnið. 330 voru seldir bændum á Höfða og Kljáströnd. Ef tekist hefði að bjarga öllu og viðuiinn verið seldur við ósinD fyrir 43 kr. tonnið, þá hefði náðst upp kostnaður við högg, flutning á ánni, fleytingu og fleira, sem var um 7400 kr. Fyrir þá sem hafa mótorbáta og uppskipunarbáta til nmráða, mun vera hægt r.ð flytja tonDÍð til Aknr- eyrar fyrir 30 kr. Fintningurinn frá Saurbæ á Hvalfjarðarströnd til Reykjavikur, að meðtöldum út- og uppskipanarkostnaði, kostaði í fyrra 24 kr., en í ár við betra fyrirkomu lag ekki nema 20 kr. á tonnið. — Vegalengdin er hér tvöfalt lengri en í Eyjafiiði, en útskipunin raunar langt um greiðari. Verkið var fram- framkvæmt fyrir reikning skógrækt- arinnar. Menn í þeirri sveit höfðu ekki verið við fleytingu áður, og þungt og seinlegt er að fást við það starf í fyrsta skifti, og þar við bættist að kringumst*ðumar voru ekki hinar beztu, því vatusmagmð var heldur lícið, en samt tókst að fleyta, og að eins um 300 baggar urðu eftir í ánni. 1918 tók bjargráðanefnd Akur- eyrar að sér að framkvæma verkið fyrir sinn reikning, og keypti við inn, 300 tonn, óupptekinn i Vagla- skógi fyrir 5 kr. tonnið. Varpeig- endur við ármynnið bönnuðu nefnd- inni að byrja fleytingn fyr en 1. júli, svo að hún varð að fleyta undir óhagstæðum kringumstæðum, eins og vér, þvi um það leyti er altaf litið vatn í ánni, og þá talsvert minna en þegar vér vorum að verki. Nefndin hafði mörgum þeim mönn- um á að skipa, sem voru við fleyt- inguna 1917, en reynslan hér á Suðurlandi hefir sýnt, að það er mjög mikill munur að hafa við það ’S Brunatryggð hjá „Nederlandens* Félag þeita, sem er eitt af heims- ins stærstu og ábyggiiegustu bruna- bótafélögum, hefir starfað hér á landi í fjölda mötg ár og reynst hér senr. annarstaðar hið ábyggilegasta i alla. staði. Aðalumboðsmaður: Halldór Eiríksscn, LaufAsvegi 20 — Reykjavík. ■ Sírni 175. verk menn, er hafa fengið æfiugu við það, þótt ekki sé nema einu- sinni. Það tókst líka að bjarga svc að segja öl!u. Eg geri þess vegna. rið fyrir að fleytingin hafi ekki kost- sð bjargráðanefndina meira en hún kostaði okkur, þegar bu:ð var að bjarga viðnum við ósídd, og að kostnaðuiitm allur, þegar viðurinu var kominn til Akureýrar, hafi ekki farið fram úr 90 kr. tonnið. Reynt var að selja viðinn fyrir 120 kr. tonnið, en það gekk ekki vel, og að sögn tókst fyrst nú fyrir skömmu að selja hann með talsvert lægra verði. Bjaigráðanefndin á þakkir skilið, að hún tók eftir dæminu 1917, og !ét fleyta viðinn, en bdast má við því, að það hefði gteitt meira fyrir hagnýting skóganna i Fujóskadal, ef viðurinn heíði verið seldur tr.eð fremur lágu verði i byrjun. Kostnaðarsamt er að taka viðinn á land við ósinn, eu það er heldur ekki nauðsynlegt að gera það. Ef nóg er til af kaðli þá má binda eins mikinn við við speirukaðalinn og hann getur borið, láta hann reka út, eða draga hann þangað sem skip eða uppskipunarbát er óhætt að liggja, dr.aga hann svo um boið og leysa baggana. Nýjan sperrukaðal má setja út, fyr en þann fyrsta hefir tekið á sjó út. Ef farið er að á þennan hátt, geri eg ráð fyrir nð selja mætti viðinn á Akureyri fyrir 60—70 kr. tonnið, sér að skaðlausu, Enda þótt þvi sé slept að t'ka við- inn á land, myndu varpeigendar líklega banna að fleyta fyr en síð- ast í júni, svo i flestum tilfellum mundi vatnsmagnið reynast heldur litið fyrir fleytingu. Bæði í Vaglaskógi og Vatnaskógi hefir höggið (grisjur.) verið leyst vel af hendi alstaðar. Útlit þessara skóga hefir breyst, og vaxtaskilyrðin eru nú hin bestu fyrst um stnn. Vaglaskógi voru höggin 1917 og 1918 rúmlega 700 tonn, og með þvi búið að grysja svæði um 165 vallardagsláttur að stærð. I Hallormsstaðaskógi hefir höggið ekki aukist að sama skapi eins og i áðurneÍDdam skógum. Síðastliðið snmar merkti eg þar 2000 stofna, um 80 tonn, sem ætiað var til Reykjavikur. Þegar húið var að flytja 8 tonn til Egilsstaða, strand- aði og brotnaþi eini mótorbáturinn, sem til er á Lagarfljóti, og var þar með tekið fvrir meiri flutning á við úr Hallormsstaðaskógi. Ssx og hálft tonn kom hingað. Högg og flatn- ingskostnaðar var 840 kr., en tekj- ur við sölu 954 kr. Eg hefi fyrir löngu og þrásinnis haldið því fram, að aðalverk skóg- ræktarinnar hér á landi hlyti að vera það, að friða og rækta það skógland sem til er. Þegar eg kom hingað voru ekki nema einstakir bændar, er vorn fúsir á að láta friða nokkuð af skóglendi sínn, þ. e. girða á kostnað landssjóðs. Nú mun varla vera til sá skógareigandi,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.