Ísafold - 03.05.1919, Blaðsíða 4

Ísafold - 03.05.1919, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD sem ekki mundi vilja lita stóra spildu aí skóglandi sinu til þess. Þar með er stærsta(?) þröskuldinum fyrir fratn- fcrum skógræktarmálsins rutí úr vegi. Það er nú á valdi landsstjórnar- innar að hindra að skóglendi lands- ins Iendi í auðn. Ef hún gerir það ekki, þi hefir hún enga afsökun fycir það. Það er þvi landsstjórninni að kenna, en ekki þeim sem hún hefir skipað til að sjá um skógrækt- ina, ef skóglendi landsins verður smámsaman urið upp. Það er hugarbur einn, að það sje svo seinunnið verk að endurreisa skóglendið. Skógarnir á Hallorms stað og Vöglum bregða upp fyrir okkur glöggri mynd af þvi, hve fljótt skógargróðurinn hér getur náð sér aftur, þegar hann er friðaður og ræktaður. Jafnvel Vatnaskógur, sem var girtur fyrir skömmu, 1914, hefir breyst talsyert á þeim árum, og þó voru tvö þeirra léleg gróðurár. — Meiri hluti skóglendisins liggur þar sem v; xtarskilyrðin eru eins góð og í Vatnaskógi. Þegar byrjað var á skógræktinni hér um siðustu aldamót, var lagi mikið kapp á að planta erlend tré. Lardsbúar höfðu þá minni virðingu fyrir þeim skógargróðri, sem fyrir va*. Þeim þótti meira gaman að reyna aðrar tegundir. Fytir hina erlendu skógræktarmenn, er sáu um verkið, var eðlilegt að gera þá til- raun. Einu þeirra, próí. Prytz, tók eftir því, að hér var einkenniiegur jarðvegur, sbr. »C. V. Prytz Skov dyrkning paa Islandc, sérprentun úr •Tidskriftfot Skovvæsen* Bd. XVII 1905, þar sem er nákvæm lýsing jarðvegarins. En hann dvaldi hér að eins -stuttan tíma, og gat þvi ekki geng ð úr skugga um hvað? þýðingu þetta mundi hafa fyrir skóg- ræktina. Jarðvegurinn hér, þ. e. hinn gróðurberandi jarðvegur, mo!d- in, er alt öðruvísi en nokkursstaðar annarsstaðar í norrænum löndum, en lengra suður í löndum eru stór svæði þakin samskonar jarðvegi. — Hann hefir ekkert nafn á íslenskri tungu, að því er eg best veir, en kallast annars »Löss«. Jarðvegur þessi hefir myndast á háfjöllum við það, að bergtegundirnar þar leysast sundur og eyðast af áhrifum lofts- ins og regnsins, og þaðan hefir vind- urinn flutt hann niður á sléttur, fjalls hlíðrr og í dalina. Þessvegnaer hann steiniaus með öllu, smágerður eins og sement og fastur eits og scjórinn 1 sköflum, en langtum þéttari, því að efnið i honum er iacgt um þyngra en i scjó. í þesskonar jarðvegí get- ur vatnið ekki sígið langt niður. I rigníngum myndast fljótlega á yfit- borðinu leirkendur grautur, en þá rennur vattíð ofan að eða safnast i pytti. Þegar hættir að rigna er mo!d- in fljótt þur aftur. — Eg tók það fram áðm, að lengra suður ern stór svæði þakin samskonar jarðvegi Þessi svæði eru öll skóglaus, því svo er mál með vexti, að þar sem mm arið erlwrgt og heitt, getur skógar- gróður ekki þrifist í þessum jarð- vegi vegna þess að hann er of þuri — því rætur tijánna liggja djúpr, talsvert dýpra en rætur hins jurta kenda gróðurs. Skóglausu héruðin í Rúrslaudi (Steppulandið), og í Suðurameiíku (Pampass’étturnar), svo og mikill hluti þeirraí Norðurameriku (Prætielandið), eru þakin jarðvegi, svipuðum þeim hér i landi. Efnisblöndunin getnr sjálf- sagt verið mismunandi, eftir því, hvar hann hefir myndast, en þetta hefir enga þýðingu fyrir það sem hér um ræðir. Hér á landi, langt til norðurs, þar sem sumarið er svalt, og úrkoman heldur mikil, hafa einstakar tégundir verið færar um '5 festa rætur. En af téðri ástæðu einmitt þær, birki, reiniviður, ösp, og víðir, er hafa það einkenni, að rætur þeirra liggja aðallega nálægt yfirborðinu. Svona mynduð rót kallast á dönsku >Skiverodc, mætti kallast hér sneiðrót. Greni (Picca txelsa) er sneiðrótartré, en hin ið- græn tré, barrtrén, þurfa langt um meiri raka en lauftrén, og þess vegna er greni simt ekki milli þeirra, sem hafa sest að hér. Að eins einir er til, en það er runn- ur, og hér að eirs smávrxinn. Sérstaklega skarar öspin fram úr þeim öllum í því tilliti að hafa grunnar rætur. Samkvæmt einkenni þtss aspaikjars, sem fyrir fáum ár- um var fundið við Garð í Fnjóska- dal, er enginn vafi á þ\í, að hún á heima í 'slerska gróðrarríkinu Það mætti virðast undarlegt, að þessi tegund nú er svo algerlega horfin, tf hún í fornöld hefir verið algeng, en samt eru engin vand- ræði að gera grein fyrir því hvernig á þessu stendur. Hún hefir sem sé þau einkenm að hún myodar elki tijáfélag, ef náttúran fær að ráða sjálf. Eg hef ferðast \í5a um í frumskógunum I Norður Rússlandi, þar er hún til illsstaðar, en eg hef aldrei séð skógarteig myndaðan úr öspum, Hún er á stangli milli annara teg unda, og alt af sem sérstaklega stór og vel vaxin tré. í nýgræðingi er hún þar skoðuð eins og versta ill- gresi, því að hún vrx afar-fljótt á fyrstu árunum og drepur fjölda plantna hinna verðmætari tegunda með því að draga skugga fyrir þær. Sjálf þolir hún litinn skugga, og þegar trén í kring hafa stækkað að mun, verður hún oftast að hniga í valinn. Að eins hinar kröftugustu geta haldið velli. í hinum islensku frumskógum hefir hún verið á stangli lika. Hún þolir langt um minni skugga en birkið. Ekki nema úrvals plöntur hafa verið færar um að ná fullum þroska, og að eins þar sem vaxtarskilyrðin voru sér- staklega góð fyrir aspirnar. Fjöldi trjánna hefir því verið hlutfallslega ítill. Þar við bætist að sauðfé sækir mikið að aspa nýgræðingi, af því að bæði limið og blöðin eru afar-safamikil, svo þegar sauðfé fór að breiðast út um landið alt, þá var fljótgert út um öspina. Af hinum erlendu teg- undum, er siberisk Lerk hin eína, er hefir vaxið svo vel á Norður- landi, að hugsast gæti, að hún mundi þiífast þar sem skógartré. Lerk er ekki sneiðrótaitré, en í heimilisblelti þessarar tegundar er sutnarið alt af afarþuit. Þegar tré eru flutt þangað sem þau eiga eigi heima af uáttúrunnar valdi, og bafa náð tiltekinni stærð, kemur það oft fyrir, að þau e:u drepin af svepp- um, er gera þeim lítinn eða engan skaða í heimilisbeltinu. Eitthvað bendir á, að þetta séu að verða for- lög erlendra reynitrjáa hér á landi. Rætur runnanna liggja langtum grynnra en rætur trjánna, og all margir runnar hafa þroskastvel hér, t. d. ribs, sólber, heggur (Prunus padcis), geitblöð (Lonicera) og sí- beriskt baunatré (caragana aibores cens). Heggur hefir vax ð framúr- skarandi vel, en hefir að eins verið ítið notaður. Þar sem hann er með allra fallegustu runnunum, er ástæða til að nota hann viða, líka i hinum friðuðu skógum. Þegar eg kom hingað í fyrsta skiíti, 1906, fanst mér það kynlegt, hve langtum betur hinar erlendu tegundir nxu í görðunnm, en þar sem þær voru gróðursettar sem skógtré í óræktuðum jarðvegi, við llauðavatn, á Þingvöllum, við Grund í Eyjafirð’, í Hallormsstaðrskógi og í Vaglaskógi. Eg gat ekki hugsað mér, að það væri veðráttunni að kenna, því mér fanst hún vera nægi- lega h!ý. Eg gat ftjótt sannfært mig um, að ekki heldur var það skjólinu að kenna, því að í skóginum á Hallormsstað og Vöglum, standa þessar plöntur í skjóli, en hafa þó aldrei getað vaxið. Nú veit eg hvernig á þessu stend- ur, og hefi gert grein fyrir þvl hér. Vér lifum hér á einu af Löss jarða svxðum heimsins. Löss-jarð- vegurinn er skógargróðri óhagstæð- ur, og takmarkar útbreiðslu hans eftir því hvernig veðráttan er. Að hafa haldið ^ftam í sama spori sem unnið var þegar eg kom hingað, og stofna gróðrarstöðvar vtðsvegar um land, svipaðar þeim við Rauða- vatn og á Þingvöllum, hefði verið sama sem að eyða fé til einskis gagns, og rpilla fyrir skógræktar- málinu með því að svifta það áhuga almennings. Þar sem moldin hefir borist á af vindinum, leiðir af sjálfu sér, að vindurinn getur sópað henni burt að nýju, ef sá gróður, er heldur henni kyrri er eyðilagður. Forn- aldarmenn hafa víst yfirleitt hugsað lítið um náttúru fyriibrigði hér sem annarsstaðar. Þeir, sem tóku sér hér bólfestu fóru að ryðja skóginn, eins og forfeður þeirra og þeir sjálf- ir höfðu gert í Iandi því, sem þeir yfirgáfu. Það vissu þeir að með þvi að ryðja skóginn þar, gátu meun framleitt skóglaust graslendi eða heiði, með öðrum orðum, gott beiti- land. Þeir voru vist margir, sem hafa vonsst eftir þvl, að ruðningur- inn mundi bera mjög góðan árang- ur hér. En sú von hefir alt af brugðist. Uppblástur hefir komið strax og etið sig fram ö!d eftir öld svo tr ílum skifti í fjallshlíðum og á sléttum. Af þ\í sem tekið hefir verið hér fram, leiðir, að vér getom ekki geit okkur von um, að það muni takast að stofnahér skóga með erlendum teg- undum, en með iéttu mætti bæta við, að þ*ð er þýðingariítið, hvoit þetta sé mögulegt eða ekki, þ\í af því sem séð verður, mundi þjóðin aldrei verða nógu iík til þess, að »klæða landið að nýju« á. þann háttt. Ef ræða er um að stækka flatarmál skóglendisins að mun, þá þurfum vér á tvennu að halda: 1. Að girða skóglendi og um leið skóglaust land, sem er samfast við það. Þá mun á haustin fræ berast út á skóglausa land ð, og nýgræðingur smám saman koma cpp þar. 2. Að girða skóglaust land, og sá í það hveit árið eftir annað eins miklu birkifræi og unt er að ná í, þ-ngað til nýgræðing- ur byrjar að koma. Greiða má fyrir útbreiðslu skógarins og frjóvgun fræsins á ýmsan hátt. Vér erum nú komnir svo langt að vér vitum, hvernig á að fara að því, að endurreisa skóglendið og stækka það. Núlifandi kynslóð- in veit meira um skógarmál og við- hald landsins yfirleitt en nokkur kyn- slóð á undan henni. Hún er þess vegna meira skyldug að taka til starfa en eldri kynslóðir hafa verið. Þekk- ing hennar er þvi starfi að þakka, sem skógræktarmenn hafa unnið hér síðan skógræktin hófst um siðastu aldamót. Hingað til hefir verið deyíð yflr skógræktarmálinu. Þingið hefir ekki viljað hugsa um það mál með ábuga og alvöru. Nefndir og nafn- lausir níðgreinaritarar hafa alt af verið á sveimi kringum skógrækt- ina eins og götustrákar og iðju- leysingjar um eitthvað nýtt Og ó- kunnugt, sem þeir sjá á götunni. Eg skal láta ósagt, hvoit þingmenn hafa verið og eru svo ósjálfstæðir menn, að þeir hafi látið þetta hafa áhrif á sig, og eru komnir á þá skoðun, að það, sem hefir verið gert, sé tóm vitleysa, eða hvort þá langar bara ekki til að taka að sér mál, sem gtta ekki gefið peninga strax, enda þótt þeir viti með sjiífum sér að þau eru þýðingarmikil. Eitt er víst, sem sé, að eg vildi með góðri samvisku skjóta undir úrskurð erlendra sérfræðinga, hvort það verk, sem eg h.f unnið hér, sér rétt eða ranglega geit, og hvoit mikið eða litið hefir verið unnið, þegar tekið er tillit til þess, hvaða erfiðleika eg hefi haft við að stríða, af hálfu þingsins. Það væri þvi heimska að hugsa sér, að eg fyrir mitt leyti láci á mig fá skrrf nið greina höfunda. Þingið 1914 vann það afreksverk að svifta mig stjórn sandgræðslunn- ar. Ekki lítur út fyrir, að þetta hafi verið vinningur fyrir það mál. Ekki hefði vinnan við Hreðavatn i Rangárvallasýslu verið framkvæmd þannig sem hún var, ef eg hefði verið sandgræðslustjóri. Hægt hefði verið að verja túnið fyrir sandfok- inu, ef unnið hefði verið í stærri stíl og notað hrís úr Hraunteigs- skógi líka. Nú er túnið eyðilagt. Það er einu árangurinn af þvi að kasta reynslunni fyrir borð. Fleiii þesskonar munu ef til vill koma i ljós siðar. í þeirn skógi, er fyrst var afgirtur, Hallormsstaðaskógur, girtur 1903, hefir tvent gert vart við sig, sem er friðuninni að þakka. — Það er alkunnugt, hve mikinn skaða, maðk- urinn hefir gert skóglandinu. 1910— 1912 var t. d. maðkurinn í Gils- bakka- og Kalmannstungu-skógum og drap mikinn hluta skógarins. 1915—17 hefir maðkurinu herjað allsstaðar í Hallormsstaðaskógi. Tæp- lega hefir verið til hiísla, þar sem maðkuiinn var ekki, nema í Dýgræð- ingi. En skógurinn mi heita óskemd- ur og meðfullkomnum lífsþrótti eft- ir þá viðureign. 1918 var maðkur- inn horfinn að mestu. Gömul tré, er voru bætt að vaxa áður en sk ógurínn var afgirtur 1903, fóru að vaxa aftur, þegar liðin voru 10 ár frá þvi er fnðunin var kom- in á. Skógargróðurinn hefir hér farið að ná aftur þeim þroska og mót- stöðuafl, sem hann hafði I fornöld, áður en hann vaið fyrir beit og troðningi. Það dylst víst engum hér, að hin íslenska bygð lítur nú alt öðruvísi út, en hún gerði I fornöld, og flestir munu hafa þá skoðun, að <f hún hefði verið eins og hún e» nú, að mestu leyti skóglaus, víða cpp- blásin og stórskemd, þegar land- námsmenn komu h ngað, væri saga íslendinga orðin stutt. Að fáum stöðum undanskildum, þar s:m eldfjöll hafa valdið eyði- leggingu, er það enguœ vafa bundið að breytmgin er manna völdum að kenna, en jarðvegnrinn er afsökun fyiir það að svona íór. En ef skemdirnar halda áfram, þá getur núlifandi kynslóðin ekki borið þá afsökun fyrir sig. A. F. Kofoed-Hansen, skógræktarstjóri. Reikningur yfir innborganir og ntborganir Sparisjóðs VeBtar-HúnavatnBsýslu árið 1918. Innborganir: 1. í sjóði f. f. ári; a. bjá íslandsbanka 872.49 b. — Landsbankanum2220.93 c. í penirgnm 133.13 2. JBorgað af lánum: a. fasteignarveöslán 1200.00 b. sjáHsknldar- ábyrgðarlán 905.00 3. Innleystir víxlar 4. Sparisjóðsinnlög 32878.62 Vextir af innlögnm lagðir við höfnðstól 741.74 5. Vextir: a. af lánum 1258.33 b. aðrir vextir, þar með forvextir af víxlum 705.97 3226.55 2105 00 12830.00 33620.35 ------------------- 1964.30 6. Afallnir en ógreiddir vextir 70.50 7. Ymislegar innborganir 67.35 Kr. 53884.06 Útborganir: 1. Lán veitt: a- gegn fasteignar- v*ði 4500.00 b. gegn sjálfskuldar- ábyrgð 14100.00 c. gegn bandveði og annari trygginga 1000.00 --------- 19600.00 2. Víxlar keyptir 25230.00 3. Útborgað sparisjóðainnstæðufé 4489.66 4. Kostnaður við rekstnr sjóðsins: a. lann 180.00 b. annar kostnaðnr 228.75 ----------- 408.75 5. Vextir af icnlögnm 741.74 6. Ymiskonar ótborganir 1.50 7. Afallnir en ógreiddir vextir 70.50 8. Hjá Landsbanka íalands 3005.72 9. Peningar í sjóði 31. des. 1918 336.10 Kr. 53884.06 Hvammstanga 1. febiúar 1919. I. Þ. Sumarliðason. Björn í>. BlöndaL Reikning þennan höfnm við endnrskoð- að og ekkert fnndið að athnga. Hvammstanga 14. mars 1919. Eggert Levy. Sig. Pálmason. —0— Reikningur Sparisjóðs Vestnr-Hnnavatnssýsln, yfir ábata og halla árið 1918. T e k j u r: 1. Vextir af ýmsum lámum 1328.83 2. Forvextir af vixlum 628.25 3. Vextir af innstæðu i bönknm 77.72 4. Ýmsar aðrar tekjur ___________67.35 Kr. 2102.15 G jöld: 1. Reksturskostnaður: a. þóknnn til starfs- manna 180.00 b. önnur útgjöid 228.75 ---------- 408.75 2. Vextir af innstæðufé í sparisj. 741*74 3. Vextir áfallnir 1917, en inn- heimtir 1918 52.50 4. Ýmsar útborganir 1.50 5. Ágóði 897.66 Kr, 2102.15 Hvammstanga 1. febr. 1919. I. Þ. Somarliðason. Björn Þ. Blöndal. Reikning þennan höfum við endurskoð- að og ekkeit fnndið að athuga. Hvammstanga 14. mars 1919. Eggert Levy. Sig. Pálmason. J afnaðarreikningur Sparisjóðs Vestur-flúnavatnssýslu 31. desember 1918. Akti va: 1. Skuldabréf fyrir lánum: a. Fasteignarveðs- skuldabréf 4100.00 b. Sjálfakuldarábyrgð- arskuldabréf 17635.00 c. Skuidabréf fyrir lánum gegn hand- veði 2. Óinnleystir vixlar 3. Inneignir i bönknm 4. Ymsir sknldnnautar 5. í sjóði 1000.00 —------22735.00 13950.00 3005.72 70.50 336.19 Kr. 40097.41 P a s 8 i v a: 1. Innstæðufé 117 viðskiftam. 34046.86 2. Varagjóður 6051.05 Kr. 40097.41 Hvammstauga 1. februar 1919. í. Þ. Sumarliðason. Björn Þ. Blöndal. Reikning þennan höfnm við endurjkoð- að og ekkert fnndið að athnga. Hvammstanga 14. mars 1919. Eggert Levy. Sig. Pálmason.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.