Ísafold - 07.06.1919, Side 2

Ísafold - 07.06.1919, Side 2
2 IS AFOLD i H.f. Hinar sameinuðu ísienzku verzlanir (Gránufélagið, Tulinius og A. Asgeirssons ^erzlanir) Skrifstofa í Reykjavík í Suðurgðtn 14. Sitnnefni: »Valurinnc. Pésthólf: 543. Sími: 401. Heildsala: Selur allskonar útl. vörur fyrst um sinn eftir pöntun --Kaupir allar fsl. afurðir. Hlutavelta og „Bazar“ til ágóða fyrir Landsspítalusjóð Islands verður haldin á hátið- isdegi kvenna 19. jiiní n. k. (að eins þann dag). Framkvæmdarnefndin leyfir sér því hér með, að skora á alla bæjarbúa að styðja hlutaveltu þessa og »bazar« með gjöfum, svo að árangurinn af fjársöfnuninni auki þennan þarfa sjóð til muna. Stærri og smærri gjöfum — sem þuifa að vera komnar fyrir 17. þ. m., veitum vér undirritaðar þakklátlega móttöku. Anna Daníelsson, Asthildur Thorsteinsson, Elín Jónatansdóttir, (Aðalstræti ri). (Laufásveg). . (Vonarstræti 8). Ingihjörg H. Bjarnason, Katrín Magnússon, Magnea Bergmann, (Kvennaskólanum). (Ingólfsstræti 9). (Lindargötu 9 B). Magnea Þorgrímsson, Maria Asmundsson, (Kirkjcstræti 10). (Laugaveg 22). Sigriður Pálsson, Sigþrúður Kristjánsson, Þórunn Jónassen Þingholtsstræti 29). (Vesturgötu 4). (Lækjargötu 8). / sumar verður skrifstofu okkar* lokað kl. — —* 1 e. h. á laugardögum - — — c7Ci6 isl siainoliuRluíqjálag, HámarksYerö á heilagfiski. Verðlagsnefnd, eða hvað hún heitir, setti einhvern tíma 30 aura hámarks- verð á heilagfiskispund, en svo langt er siðan, að flestum var það v'st úr minni liðið þar til nýskeð, að lög- reglan tók sig til og sektaði nokkra íisksala um 200 krónur samtals fyrir að selja heilagfiski á 40 au. pundið. Um sektina sjálfa er ekkert að segja, úr því hún er lögum sam- kvæm. En á hitt er vert að benda, að engin von er til þess að fisksal- ar geti selt heilagfiski með þessu verði, því að það er svo góð og út- gengileg vara, að menn svo að segja rifast um það fyrir 40 aura, hvað þá 30 aura. Margir fiskimenn, sem sjálfir selja afla sinn, hafa um langan tíma selt heilagfiski ofan við hámarksverð og það hefir flogið út, eins og ekki er að undra, þar sem saltkjöt kostar nú minst 1 kr. pundið, þó að það sé í engu betri matur. Við þessa smásölu hefir lögreglan ekki getað ráðið, sem ekki er von, en hún hefir náð í »stórsalana« á fisktorginu, eins og áður er sagt. En hver er svo afleiðingin af þessum sektum. Sú, að heilagfiski verður ófáanlegt, — það er annaðhvort saltað niður eða jafnharðan sent út úr bænum, t. d. upp i Borgarnes, og selt þar á 40 aura pundið. Mörgum þykir heilagfiski eins gott eins og lax og betra en salt- kjöt eða þorskur og ýsa, en með þessu hámarksverði, sem ef til vill hefir einhvern tima verið þörf á, eru Reykvíkingar sviftir einum besta fiski, sem úr sjó fæst. Ætli stjórnarráðið vildi ekki gera það gustukaverk að losa okkur við þetta óþarfa og skaðlega hámarks- verð og lofa okkur sjálfum að ákveð’, hvað dýrt við viljum kaupa heilag- fiski? V Eða þykir það betri dýrtíðarráð- stöfun að flytja heilagfiskið héðan upp i Borgarnes og láta Reykvíkinga kaupa það þar og flytja það svo aftur hingað? Annað hvort ráðið verður að taka til að losna við hámarksverðið 1 Landmaður. Norðarlandafólag. í Kristianíu var stofnað 3. apiíl þ. á. félag eitt, er nefnt var »Norðrið« (Norden). Á það að hafa að rnarh miði aukna samvinnu Norðurlanda. Kom það fram í greinargerð þeirri, er gerð var fyrir stefnu þess, að þörf væri á meiri samúð milli þess- ara landa, því sú samúð mundi efla hið fjárhagslega og menningarlega samband þeirra og auka alla sam- vinnu. Félagið gat þess, að það mundi mynda þá samvinnu eftir megni og efla alt, sem færi í þá átt. Sömuleiðis auka þekkingu land- anna hvort á öðru og staifa í sam- einingu með öðru sammskonar fé Þakkir. Síðan eg mistí konu mína í vetur, hafa ýmsir góðhjartaðir menn orðið til þess að rétta mér hjálparhönd á ýmsan hátt. Öllum þessum mönn- um, konum og körlum, bið eg guð að launa á þann hátt, sem hann sér því bezt henta. Hinrik Gíslason, Grænuborg. lögum á Norðurlöndum. — Hvort ísland og Finnland fengju að vera með, skyldi útrætt um á ársfundi fé- lagsins 1 Kiistjaníu núí vor. En verði félagið stefnu sinni trútt — að auka samúð, samvinnu og þekkingu milli landanna — þá getur það varla tal- ist efamál, að þau ei%a að vera með. Því hér eftir mun að sjálfsÖgðu eng- inn telja þessi tvö löcd öðruvlsi en sjálfstæð ríki, eða neita því, að þau séu ein af Norðurlöndunum. v ísland. Lag: Yfii- fornum frægðar ströndum. Fritt tú vart í fornum tíma fagra jökulslaod; eingin orkaði at grima Iogolfr æt í band. Hetjur hevjaðu á tingi hátt sitt fríða mál, teir frá fedrum hövdu fingið frælsishug í sál. Fríðir Islands synir sigldu snekkjur yvir sjó; höldar kongsins merki hildu har í svörðsríð stóð, brugðu væl tær bitru eggjar, brutu skjaldargarð, mettir fremstir millum seggjar, magn i dreingjum var. Rómur út frá jökulstrondum rungur yvir vág; lofdungar í fjarum iondum lyddi drápur á; langar öldir ‘hevur livað ljóð, íð skaldið kvað; sögan forn í skinbók skrivað skreyt er enn i dag. Stolt tú stendur enn sum áður stimburmikla tjóð; goymdar eru mentar gávur, geisla yvir sjó. Undur tykir öllum monnum audi tín og verk; ftótt er undur köldum fonnum, fá’mens tjóð er sterk. Islaodske Frimærker saavel Skillings som nyere Mærker önskes til K ö b 8 i ubegiænsede Mængder, Kun hele og pæne Mærker öriskes. Piomt Betiling. P. Lauritzen, Pramleriöjtnant Attillenkaserner, Aaihus, Dinmark. Medlem: Köb.-nhavn, Knstiania, Sveriges Pn. F. Reytoftnrannáll, Bergeaskafélugið. Kora hleður í Kristjaníu 21. júní og í Bergen 25. — Næsta ferð 5 vlkum selnna. (Skv. símsk. til ísaf.). Elias Stefánsson útgerðarm. hefir látið breyta gufusk. Varanger í botn- vörpung; hafðl hann boðið nokkrum vlnum sínum í reynsluferð á skipinu og hafði það reynst vel. R. Zfmsen liðsforingi hólt tvo fróð- lega fyrirlestra um flug og flugllst, hinn fyrri síðastl. laugardag og hinn aíðari a miðvikudaginn. Fyrirlestrarnir voru haldnir að tilhlutun Flugfélags Islands. Bæjarstjórnarfundur var haldlum á fimtudaginn var og kom þar fyrir m. a. umsókn Sturlu Jónssonar uiK' leyfi til að reisa sumarskála í Ártúns- landi að fengnu leyfi ábúandans. ÚiT af þessu kom svo mikið málæði á Ólaf Friðriksson að slíta varð fundi. ísdand ksmur væntanlega á morg- un. Fór á miðvikudag frá Leith og því búist við að farþegar fá ekkl iand- gönguleyfi fyr en á mánudagskvöld, vegna sóttvarriarlaganna. Lysi vitt um tún og tindar tungl og gilta sól; láti blítt í leyvi vindar, leiki frískt um hól; bleiktri merki bjart um landið blátt og reytt og hvítt; gjögcum allar ævir standi íshnd sterkt og frítt. Mikjal Danjalsson á Ryqqi. Legarfoss kom til New York 1. júní. GulIÍOSS kom til Khafnar 3. júní. Bifreiðarnar. Bæjarstjórnin sam*- þykti á fundi sínum i fyrradag að eigb skuli fleiri en 20 bifreiðum leyft að hafa »stöð« á götum eða torgum bæj- arins. Verzlun S. Kampmanns í Pósthús- stræti hefir Sigurður Skúlason kaup- maður kevpt og rekur hana framvegis. 46 ísland kemur svo seint til vinnunnar í víngarði fullvalda ríkja, að það verður að leggja mikið á sig, til þess að bæta upp alt það, sem vanrækt hefir verið fyrir og eftir 1874. Næsta Alþingi verður að byggja upp%bið nýstofnaða ríki, og veita 1 miljón / króna á ári í 3 eða 4 ár, ef þess þarf, til þess að byggja upp það, 8em óbygt hefir verið látið af opin- berum byggingum, en sem nauðsynlegar eru til þess, að Reykjavík sé höfufustaður í fjórða ríki Norður- landa. Ekki skortir framlögurnar frá bænum til þess. Þessi pólitisku réttindi, sem Reykjavík nýtur, fara að líta einkennilega út, þegar þeim er brugðið upp við birtuna. Rey*kjavik hefir greitt Va til lands- þarfa móti öllum öðrum landshlutum, þegar hún hefði átt að komast af með 7« eftir íólksfjölda. Hún mun hér eftir greiða 2Va miljón á móti 2 milj. frá öllum öðrum landshlutum, en ætti eftir mann- fjöldanum, sem nú er, að greiða 750.000 (af 4l/a milj.) í ríkissjóð. Með væntanlegri íbúafjölgun gætu þess- ar 750 þús. orðið að 900 þús. kr. og jafavel 1 milj. »Þú borgar skattana og álögurnar fyrir mig«, segja þeir við Reykjavik, »en eg skal kjósa fulltrúana fyrir þig. Þú vinnur ekkert gagn með fulltrúakosn- ingum hvort sem er«. Þetta er, eins og áður var sagt, pólitiskur innbrotsþjófnaður inn í réttindi bæj- arins. Reykjavík hefir hemil á einum tveimur þing- mönnum, með því að endurkjósa þá ekki, ef þeir ekki líka. En móti þeim standa 38 fulltrúar, svo að þeirra gætir ekki, og þeir verða ofurliði bornir, hve- nær sem bærinn þarf einhvers þess, sem fellur ekki 47 sveitakjördæmunum í geð. 6 eða 7 fulltrúa gætti betur. Nú eru Reykjavíkurbúar hræddir við að álög- urnar til ríkis og bæjar séu að verða svo, að fisk- veiðafélögin og stórverzlunarmennirnir flytji sig af landi burt. Embættismenn og starfsmenn hins opinbera eru orðir að næst fátækustu og langskuld- ugustu stétt þessa lands. Ef því heldur fram, sem nú hefir verið í mörg ár með launakjörin, þá verður enginn nýtur maður í embætti eftir 20 ár. Hvað verður þá úr greiðslunni á háu sköttunum af Reykja- vík? Góður bóndi slátrar ekki kúnni, sem mjólkar honum bezt, hann þvert á móti fóðrar hana vel. Alþingi feret væntanlega líkt og góðum bónda, það rekur væntanlega ekki burtu, þá sem mestar álög- urnar bera til ríkis og bæjar, og það fóðrar Reyja- vík væntanlega með þessum opinberu byggingum. Embættismönnum og starfsmönnum landsins, þótt hér séu, veitir það væntanlega sómasamleg laun, einnig eftir þvi kaupgildi, sem peningar hafa nú eftir verðlagsskrá. »Hér verður aldrei nema ein umbylting« — sagði einn gáfumaður bæjarin3 við mig fyrir nokkru — »hún verður þegar Reykjavík gerir uppreist á móti Alþingi*. — »fívenær verður það?« spurði eg. — »Það verður þegar Reykjavík skilur og sér sinn eigin hag«. — Á þennan hátt hugsa maigir hér I bæ. Ef þing og stjórn sýnir Reykjavík sanngirni, þá sér hún aldrei »sinn eigin hag« að þessu leyti. — Þegar við komumat á fætur úr þessari pólitisku 48 4 »inflúenzu«, sem við liggjum í, þá kemur sanngirn- in aftur, nema Alþingi verði þá sama getuleysinu háð, til að ráða í tæka tíð fram úr þjóðmálum, 3em einkennir sum af löggjafarþingum heimsins. XII. Járnbrautin. Landsmenn hafa á síðari tímum stefnt fram til menningarlífsins, og lifnaðarhættirnir hafa breyzt mjög mikið í þá átt. Þeir kaupá miklu fleiri vöru- tegundir en áður, og kaupa miklu meira yfirleitt af mörgum gömlu vörutegundunum, en þeir keyptu. Breyttir lifnaðarhættir eiga sinn þátt í því. Sem dæmi upp á hið fyrnefnda má taka, að 1881—85 keyptu þeir árlega 7,6 kg. af sykri á mann, en 1915 32,9 kg. á hvert mannsbarn. Landsmenn finna, að þeir þurfa meiri kaupeyrir til að greiða fyrir erlendar vörutegundir, og hann hefir aukist blessun- arlega. Útflutta varan 1881—85 var 5 miljónir króna; útflutta varan 1915 var 39 miljónir króna; menn gizka á 45 milj. króna 1918. Og nú sem stendur efast enginn framsýnn maður um það, að útflutta varan frá Islandi muni ná 100 miljónum króna. Það er hið vaxandi menningarlíf, bæði í kaup- stöðum og sveitum, sem veldur því, að þarflrnar vaxa ár frá ári. Að kenna því fljóti að renna upj> í móti aftur, og kenna mönnum hér á landi að lifa mest á sinni eigin framleiðslu i stað þess að selja hana út, er algerlega ómögulegt fyrir kaupstaðina,. J

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.