Ísafold - 21.07.1919, Blaðsíða 2

Ísafold - 21.07.1919, Blaðsíða 2
2 r S A FO1D næsta árs afla, en hins vegar er -óhugsandi, að öll sú síld, er veiðist í sumar, verði komin af landi brott um nýár. Þeir, sem njóta myndu góðs af því, að tollurinn hækkaðí ekki fyr en eftir nýár, yrðu fyrst og fremst Norðmenn og Svíar, því að þeim myndi síður skipa vant til þess að flytja síldina xit í tæka tíð. Hins vegar eru innlendu skipin fá og margt við þau að gera einmitt þessu ári, svo að hætt er við að mikið af afla innlendra manna liggi cnn í landinu um næsta nýár. Um hækkanir þessar í heild sinni er það að segja, að auðvitað verð- ur landssjóður með einhverju móti að fá nauðsynlega tekjuaukning' sína. Og þá er auðvitað að sjávar- útvegurinn getur borið stærri byrð- ar en landbúnaðurinn. En þó eru auðvitað takmörk fyrir því, hversu hægt er að íþyngja honum, og oft er eins og stjórn og þing hafi til- hneigingu til þess að gera ójafnt upp á milli atvinnuveganna tveggja. A'ð þessu sinni á að hækka ábúðarskattinn um helming, svo sem til jafnaðar við þær byrðar, sem bætast á sjávarútveginn. Ábúð- arskaturinn af öllu landinu nemur einum 40 þús. krónum. En ef síld- artollurinn verður hækkaður um kr. 2.50 á tunnu, þá eykur sú hækk- un ein tekjur landssjóðs um ea 750 þús. kr. á ári og hinar hækkan irnar á útflutningsgjöldum sjávar afurða nema á sama hátt hundruð- um þúsunda. Annars eru það ekki álögur lands- ins heldur bæjarins, sem útgerðar- mönnum hér í Reykjavík þykja liarðastar. Bæði hafnargjöldin og útsvörin þykja alt.of há og ekkert vit í að jafna niður 1 miljón í svona litlum bæ. Þó að einstakir menn gefi upp 200—300 þús. kr. í árs- tekjur, þá er rangt að líta svo á að þetta sé árlegt eyðslufé þeirra, á sama hátt og t. d. árstekjur þeirra manna, er lifa á föstum launum. Langmestum hluta þessara árs- tekna verða þeir áð verja til þess að búa fýrirtæki sín undir rekstur næsta árs, svo og til þess að mynda þann stofn, er nauðsynlegur er til þess að standast óhöpp og misæri. Launakjör embættismanna. H.f. Hinar sameinuðu íslenzku yerzlanir (Gránufélagið, Tulinius og A. Asgeirssons vetzlanir) Skrifstota i Reykjavík í Snðnrgötn 14 Simnefni: »Valúrinn«. P' Sthólf: 543. Sími: 401. Heildsala; Selur allskonar útl. vðrur fyrst um sinn eftir pðntun-Kaupir allar ísl. afurðir. Frumvarp stjórnarinnar. Menn voru farnir að sjá það, þeg- ar fyrir stríðið, að launalöggjöfin islenzka var orðin á eftir tímanum. Pjöldi embættismanna var sár- Sánægður með laun sín og hávær- ir kvartanir kváðu við úr öllum íttum. Þingið skipaði milliþinga- nefnd í málið og um álit það, 3 ‘m hún skilaðd af sér, hafa ummæli flestra hnigið á einn veg, nfl. að [>að væri að engu hafandi. Dýrtíð- in kom í kjölfar stríðsins og gerði launakjörin enn þá verri eu þau voru áður. Nú hefir launarifrildi staðið á hverju þingi síðust árin, ig bráðabirgðauppbótum verið jlett í starfsmenn ríkisins til að íafa frið til næsta þings. En ekk- >rt hefir verið gert, sem standa ikyldi til frambúðar. Launalögin, sem samþykt verða sumar, eiga að verða til fram- júðar. Og undirstaðan undir þeim ögum er auðvitað stjórnarfrum- rarpið, er hér skal skýrt frá, í iðalatriðum. Fyrsti kafli er almenn ákvæði. i>ar er m. a. tekið fram. að þeir •mbættismeun, sem bafa ókeypis lúsnæði. skuli halda íbúð sinni við. Kaupa allar íslenzkar vörur. A.B. N( Kapt. Stockholm. irdisk Handel N. Unnérus Roykjavík. Selja al lar sænskar vörur. Nú hefl eg feogið birgðir af Daliu-strokkum 10 & 15 lifra Dalin-strokkarnir eru viðnrkendir fyrir hve fljótlegt er að strokka í þeim og hve — — mikið smjðr næst úr rjómannm. — — Kristján Ú. Skagfjörð, Reykjavík. á sama hátt og alment er um leigj- endur. Þeir embættismenn, sem hafa ábýlisjarðir, skulu greiða skyldur allar og skatta af þeim. Ef sami maðurinn gegnir tveimur embættum í senn, skal liann njóta óskertra launa af stærra embætt- inu, að viðbættum helmingi launa af minna embættinu. Ef embættin eru jöfn, fær hann í laun % af samanlögðum launum beggja em- bættanna. Embættislaus maður, sem settur er í embætti, nýtur fullra launa. Hafi hann biðlauu eða eftirlaun, missir hann þau meðan hann er settur í annað embætti. Maður, sem flvzt úr lægri launa- flokki í hærri, skal sæta þeim launakjörum í hærri flokknum, sem jöfn ei’u þeim, sem hann hafði áður eða næst fyrir ofan. Allir embættismenn, sem veitingu fá eftir að launafrumvarpið 'öðlast lagagildi, skulu fá laun samkvæmt þeim, en þeir, sem sitja í embætti, er frv. öðlast gildi, geta valið um, hvort þeir vilja taka laun eftir lög- unum eða búa við sömu launakjör og áður. Er tekið tillit til embættis- aldurs þeirra, ef þeir vilja ganga úndir nýju launalögin, þamnig að þeim reiknast jlaunaviðbót eins og lögin hefðu verið í gildi, er þeir fengu veitingu fyrir embætti sínu. Embættismaður, sem gengur undir nýju launalögin, tekur eftirlaun eftir eldri launalögum, en skal gpeiða tryggingar- og lífeyrisgjald, samkvæmt lögum um það efni, sem samferða eiga að verða launalög- unum. Þó slculu þeir eigi hljóta neina viðbót eftirlauna sinna úr tryggingarsjóði. — Annar kafli laganna ákveður laun embættis- og sýslunarmanna ríkisins og eru þau þannig: Umboðsstjórnin. Skrifstofustjórar í stjórnarráð- inu og hagstofustjórinn hafa 5000 ,kr. byrjunarlaun, hækkandi 3. og 6. embættisár um 300 kr. og eftir 9. embættisár um 400 kr. upp x 6000 kr. Fulltrúar í stjórnarráðinu, að stoðarmaður á hagstofu og ríkisfé- hirðir byrja með 3000 kr. laununum lxækkandi á sama hátt upp í 4000 kr. Ríkisféhirðir hefir enn fremur VB%o. af ölliun peuingum, sem ganga í gegnum greipar lionum, þó ekki yfir 500 kr. Landsyfirrétturinn: Háyfirdóm- arinn liefir 6000 kr. hækkaudi eftir 3 og 6 ár um 500 kr. upp í 7000 kr. Yfirdómararnir hafa sams konar launakjör og skrifstofustjói’ar í stjórnarráðinu. Ef hæstaréttar- frumvarpið verður samþykt, á dómstjórinn, samkvæmt því, að fá 10,000 kr. laun, en meðdómendurn- ir 8000. Bæjarfógetar og sýslumenn. Bæj- arfógeta og lögreglustjóra íReykja- vík eru ætluð sömu laun og skrif- stofustjórunum. Sýslumennirnir í ísafjarðar-, Norðurmúla- og Eyja- fjarðarsýslu, sem jafnframt eru bæjarfógetar, eiga að byrja nieð 4600 kr. hækkandi eftir sömu regl- um og laun skrifstofustjóra, upp í 5600 kr. Sýslumenn í Skaftafells-, Rangárvalla-, Vestmannaeyja og Barðastrandarsýslu byrja með 3800 kr. og sýsltunenn í öðrum sýslum landsins 4200 kr. Hvoi’t tveggja lauuin hækka um 300 kr. eftir 3 og 6 ár og 400 kr. eftir 9 ár, upp í 4800 og 5200 kr. Starfskostnað við embætti þessi greiðir ríkigsjóður og ákveður dómsmálaráðherra upphæð bans í hverju lögsagnarumdæmi fyrir 5 ár í senn. Aukatekjur em- bættismannanna falli burt. Læknastéttin. Landlæknir hefir 5000 kr. laun, hækkandi upp í 600Ó kr. á sama liátt og laun skrifstofustjóra. Auk þess 1000 kr. í ritfé. Héraðslæknirinn í Eeykjavík lxefir 4000 kr. laun hækkandi þriðja hvert ár um 200 kr. upp í 5000 kr. Hann skal einnig vera for- stöðumaður Holdsveikraspítalans. Aðrir héraðslæknar hafa óbreyt- anleg 1800 kr. árslaun. Læknaruir á Vífilsstöðum og Kleppi hafxi 4000 kr. laun, sem hækka eftir 4 og 8 ár um 500 kr. upp í 5000. Þeir skulii og liafa ó- keypis húsnæði, hita og ljós. Ilýralæknar hafa sömu laun og liéraðslæknar. Póstmálin. Póstmeistari hefir 5000 kr. byi’j- unarlaun, sem hækka þriðja hvert ár um 500 kr., upp í 6500 kr. Að- stoðarpóstmeistari hefir 3500 kr., hækkaudi þriðja hvert ár um 300 kr., upp í 4400 kr. Póstfulltrúar í Revkjavík og póstafgreiðslumenn á Akurevri og ísafirði liafa 3000 kr., hækkandi um 200 kr. þ’riðja hvert ár, upp í 4000 kr. Póstaf- greiðslumenn í Reykjavík og Seyð- isfirði liafa 2000 kr. árslaun, liæklc- andi um 200 kr. þriðja hvert ár upp í 3000 kr. Póstaðstoðarmenn byi-ja með 1200 kr., hækkandi um 200 kr. þriðja hvert ár upp í 2000 kr. Símamálin. Landsímastjóri hefir sömu laun og póstmeistari og símaverkfræð- ingur og stöðvarstjóri í Reykja- vík sömu laun og aðstoðarpóst- meistari. Loftskeytastjóri, fulltrúi á aðalsímaskrifstofunni í Reykja- vík og stöðvarstjórar á Isafii’ði, Borðeyri og Akureyri hafa í byrj- unarlaun 2600 kr., hækkandi um 200 kr. þriðja hvert ár, upp í 3600 kr. Símritarar. 1. flokks og skrifarar 1. fl. hafa 1800 kr. laun hækkandi á sama hátt upp í 2800. Símritarar 2. flokks hjrrja með 1200 kr. og hækka eftir 3 ár upp í 1400 lcr. Varðstjórar við skeytaaf- greiðslu og langlínumiðstöðvar, kvensxmritarar á stöðvum með sjálfstæði’i ritsímaafgreiðslu og 2. flokks slcrifarar hafa 1400 kr., hækkandi 3. hvert ár xxm 200 kr., upp í 2200 kr. Talsímameyjar við langlínumið- stöðvar, aðstoðarmenn við skeyta- afgreiðshx og 3. flokks símritarar hafa að byrjunarlaunum 1200 kr., hækkandi um 200 kr. 3. hvert ár upp í 1800 kr. Varðstjórar við bæj- arsímanu í Reykjavík byrja með 1200 kr., hækkandi um 200 kr. 3. hvert ár, upp í 2000 kr. Talsíma- meyjar við bæjarsímann í Rvík hafa 500 kr. á ári, hækkandi um 100 kr. 3. livert ár upp í 1300 kr. Vegamálastjórn o. fl. Vegamálastjóri og vitamálastjóri hafa sömix laun og skrifstofustjór- ar. Aðstoðarverkfræðingar þeirra liafa 3000 kr., hækkandi um 200 kr. 3 lxvert ár upp í 4000 kr. Vitaverðirnir: Á Reykjanesi 1500 kr., Vestmannaeyjum og Siglunesi 900 kr. og á Dalatanga og Garð- skaga 600 kr., alt auk hlunninda. Skógi’£ektarstjórinn hefir 3000 kr., hækkandi um 200 kr. þriðja hvert ár.upp í 4000 kr. Skógarverð- ir á Vöglum og Hallormsstað 1200 kr. auk hlunniixda. Fiskimat: Yfirfiskimafsmaður- iun í Rvík 3000 kr., á ísafirði, Ak- ureyri og Seyðisfirði 2400 kr. og yf- irmatsmaðurhm í Vestmannaeyjum 1800 kr. Löggildiugarstjóri lxefir sömu lauuakjör og skógræktarstjóri. Klerkastéttin og mentamálin. Biskup hefir 6000 kr. laun, hækk- andi um 500 kr. eftir 4 og 8 ár upp í 7000 kr. Sóknarprestar hafa 2000 kr. laun, hækkandi um 200 kr. 3. hvert ár, upp í 3000 kr. Prófessorar við háskólann hafa 4500 kr., hækkandi um 500 kr. 4. livert ár upp í 6000 kr. Dósentar hafa 3000 kr., hækkandi um 500 kr, 5. hvert ár upp í 4500 kr. Mentaskólinn: Skólastjói’i og tveir yfirkennarar hafa 4000 kr. laun, er hækka um 300 kr. eftir 3 og 6 ár og 400 kr. eftir 9 ár, npp í oOOO kr. Þar að auki fær skólastjór£ ókeypis bústað, ljós og hita. Kexin- aralaunin eru ákveðiu' 3000 kr.r hækkandi um 250 kr. 4. hvert ár upp í 4000 kr. Forstöðumenn gagnfræðaskólans- á Akureyri og kennaraskólans. í Revkjavík hafa 3200 kr. .árslaun, hækkandi um 300 kr. eftir 3 og 6: ái og 400 kr. eftir 9 ár, upp í 4200* kr., auk ókeypis hxxsnæðis, hita og- ljóss. Kennai’ar við sömu skóla fá 2600 kr:, hækkaudi'um 200 kr. 3. hvert ár, upp í 3600 kr. Skólastjórinn á Eiðum hefir 2200 kr. byrjunarlaun, hækkandi um 200’ kr. 3. livert ár upp í 3200 kr. og bústað, ljós og hita. Kennari við sarna skóla hefir 1600 kr. launr hækkaiidi á sama hátt upp í 2600: ki’., og leigulausan bústað, ljós og liita. Áður en kénuari fær veitingxr fyrir embætti við háskólannr. mentaskólann, gagnfræðaskóla Alc- ureyrar og kennaraskólann, skaf bann hafa gegnt embættinu að- minsta kosti eitt ár. Skólastjórar við stýrimanna- og ' vélstjóraskólaiin liafa að launum 3200 kr. hækkandi um 200 kr. hvert ár upp í 4000 kr. Þeir skulu einnig hafa leigulausan bxxstað, ljós og hita. Kennarar við sömu skóla hafa 2000 kr. árslaun hækkandi um 200 kr. 3. lxvert ár upp í 3000 kr. Bændaskólaruir: Laun skóla- stjóra og kennai’a eru hiu sömu og við Eiðaskóla. MálTeýsingjaskólinn: Laun for- stöðumanns 1200 kr. hækkaiidi um 100 kr. annaðhvort ár upp í 2000’ kr. Laun kennara eni 900 kr. hxekk- andi annaðhvort ár uin 100 kr.upp i 1500 kr. Forstöðumaður og kennar- ar hafa ókeypis liúsnæði, hita og Ijós. Fræðslnmálastjóri hefir sömtt: laun og yfirkennar mentaskólans- Söfnin. Landsbókavörður hefir 4400 kiv liækkandi um 400 kr. 4. livert ár ixpp í 6000 kr., en skjalavörður og- bókavörður hafa 3000 kr. lauu hækkandi um 200 kr. 3. hvert ár upp í 4000 kr. Stjói’uin flytur frv. um að sameina landsbókavarðar og þjóðskjalavarðarembættin í eitt, Þaugað til’ það verði gert áætlar' hixn livorum þessara manua 4500; kr. árslaun. Aðstoðarbókaverðiir ha'fa 2000 kr. hækkandi um 200 kr. 3. hvert ár upp í 3000 kr. Þjóðmetijavörður lxefir 4000 kr, hækkandi um 200 kr. 3. livert ár- upp í 5000 kr. Dyravörður safnahússins hefir- 1500 kr. og hújsnæði, hita og ljós. Launauppbætur. Sakir verðfalls og breytilegs gild- is peninga er gei’t ráð f.vrir ])vír að launakjör þau, sem frv. ákveður verði bætt upp, meðan gildi pen- inga er jafn lítið og nú. Uppbótin verður ákveðin þannig: Hagstofan semur verðlagsskrá yfir verð á þessum vörum, yfir haustið 1913: Rúgmjöli, liveiti, smjöri, nýmjólk, kindakjöti, salt- fiski, kaffi og svkri. Er meðalverð reiknað x'xt á þessum vörutegund- um, eins og það var þá og liækkað uni 25%. Meðalverðið sem þá kem- ur út skal skoðast sem nokkurs- koiiar „standard“-verð og lannin, sem nú eru ákveðin, miðast við það. Skal svo framvegis semja verðlags- skrá yfix' sömu vörutegundir og launin bætt upp að svo miklu leyti sem meðalvei’ðið fer fram úr með- alverðinu 1913, að viðbættum 25 %. Fer um uppbótina eftir nánari regl- um, sem eigi verður skýrt frá að þessu siiini. Dýrtíðaruppbótin: greiðist af % launanna, þó eigi af hærri upphæð en 3000 kr. Uppbót

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.