Ísafold - 21.07.1919, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.07.1919, Blaðsíða 4
r\ i Sauðárkrók að Víðimýri og Silfra- stöðum og þaðan að Vatnsleysu. Silfrastaðasímanum fylgja hjart- næm meðmæli frá landssímastjóra. Bann gegn refarækt. Björn Stefánsson, Jón Jónsson, Þorsteinn M. Jónsson, Pétur Þórð- arson og Pétur Ottesen bera fram frv. um bann gegn refarækt, svo hljóðandi: 1. gr. Refarækt skal bönnuð hér á landi. 2. gr. Yrðlinga, sem nást lifandi á grenjum, má enginn ala nema meðan á grenjavinslu stendur, þó ekki lengur en til 30. júní. Refi, sem nást kynnu lifandi á annan hátt á hvaða tíma sem er, skal tafar- laust drepa. 3. gr. Brot gegn lögum þessum varða 100—200 kr. sektum og auk þess 500 kr. fyrir hvern ref, sem sleppa kynni lifandi úr gæzlu. Sekt- irnar renna í hlntaðeigandi sveitar- eða hæjarsjóð. 4. gr. Með mál út af brotum gegn lögum þessum skal farið sem al- menn lögreglumál. 5. gr. Lög þessi ganga í gildi 1. marz 1920. Greinargerð: Á síðustu árúm'hef- ir dýrbit víða hér á landi farið mjög í vöxt. Liggur sterkur grun- ur á, að það stafi af því, að refir sleppi úr gæzlu. Hvort sem sá grun- ur er réttur eða ekki, þá er ómögu- Hugheilt þakklæti öllum þeim mörgu nær cg fjær, sem sýndu mér innilega velvild og vinarhug á mínum nú ný- liðna afmælisdegi. Staða'-tað 20. júlí 1919 E. SVEINSDÓTTIR. arholti er nú fram kominn. Tekjuhall- inn er 35,143 kr. 64 aur. En áhöldin scm keyptu voru til fyrirtækisins eru talin 8,755 króna virði og verður hreint tap því kr. 26,388.64. sjá t.il sólar. Má svo kalla að í gær og í dag hafi verið fyrstu þurkdagarnir hér syðra. Slys. Mótekjan 1918. Reikningur mótekj- unnar i fyrra fram til 16. júní þ. á. sýnir 8,548 króna tekjuafgang. birgðir, áhöld o. fl virði. Mó- eru talin 21,781 kr. /’vcttalaugarnar. Ákveðið var á sið- asta fundi bæjarstjórnar að láta leggja talsíina frá síma bæjarins á Seljalandi inn í þvottaíaugarnár. Ennfremur að láta loka þvottalaugunum með öllu alla sunnudaga árið um kring fra kl. 6 að sunnudagsmorgni til kl. 4 að mánu- dagsmorgni. Þennan lokunartima á að nota til þess að ræsta og þurka þvotta- húsið og áhöld öll. „Islands Falk“ fór héðau til Jan Mayen í rannsóknarferð. Er svo til ætl- ast að annað varðskip, „Geysir“ verði hér við land meðan „Fálkinn“ er í leiðangrinum. Áttu skipin að mætast a legt að staðhæfa, að slíkt kunni Seyðisfirði en þar bjuggust þau við ekki að geta komið fyrir, einkum J „islandi“ og póst.i frá Danmörku. í ísaárum. Því finst oss rétt, að eiga ekki þann ótta yfir sér vofandi, jafnmikið og við liggur, og því sjálfsagt að banna algerlega refa- eldi hér á landi. Fyrra fimtudagskvöld drukn- aði unglingspiltur,Vilhjálmur Jóns- son, vinnumaður á Oddhóli á Rang- árvöllum, í ál fyrir austan Gríms- staði í Vesturlandeyjum. Var ann- ar maður með hönum, en báðir ó- kunnugir, og hafði þeim verið sagt að fá sér fylgd yfir álinn á bæ skamt frá. En það mun þeim hafa þótt krókur, og er þeir komu að vatninu, reið pilturinn út í og var sund. Pilturinn var dálítið syndur og hafði fleygt sér af hestinum, er á sund var komið, og ætlað að synda sjálfur til lands. En hann var mikið klæddur og sökk þegar. — Vilhjálmur heitinn var ættaður frá Ilaga í Holtum. eigi svo mjög mikið eftir skipun- um. En öðru máli gegnir um Aðflutningsg-jald af salti. Fjárhagsnefnd neðri cleildar flyt- ur svolátandi frumvarp til laga um aðflutningsgjald af salti: 1. gr. Af hverri smálest salts, sem flutt er til landsins, skal greiða 12 kr. gjald í ríkissjóð. Brot úr smálest, sem nemur -helmingi eða meiru, telst heil smálest, en minna broti skal slept. 2. gr. Llm innheimtu gjalds þessa, reikningsskil, viðurlög við röngum skýrslum og annað, er lýtur að gjaldi þessu, fer eftir á- kvæðum vörutollslaganna. 3. gr. Lög þessi öðlast gildi þeg- ar í stað, og fellur þá jafnframt niður vörutollur sá, sem nú er á salti. Landsbankaútibú á Norðaustur- landi. Þingmenn Norðmýlinga flytja þingályktunartillögu um að skora á landsstjórnina að hlutast til um, að útbú frá Landsbanka íslands verði sett á stofn í Vopnafirði, svo fljótt sem unt er. Nú er komin breytingartillaga, frá Pétri Jónssyni, um að hafa úti- búið á Húsavík. „Geir“ björgunarskipið, kom hing- að hinn 17. þ. m. írá Kaupmannahöfn Skipið hafði einn póstpoka meðferðis. Með því kom Jón Dúason cand, polit. Hjónaband. 17. þ. m. voru gefin sam- an hér í bænum þau Haukur Thors framkv.stjóri og ungfrú Soffia Ha£- st#in, dóttir Hánnesar bankastjora. Seðlaúthlutunin. Matvælanefnd skor ar á þá, sém seldu kornvöru, sykur og brauð samkvæmt reglugerð stjórnar- ráðsins frá 23. jan f. á. að skila seðl- unum fyrír 31. þ. m. Eadalok fjzka Lersiipaílotans. Þegar vopuahléð var samið í nóvember, urðu Þjóðverjar af láta af hendi nálega allan herflota sinn. Sigldu -}æir honum til Scapa Flow, sem er skipalægi við Orkneyjar, og hefir hann legið þar síðan. Þýzka áhöfnin, sem sigldi skipunum til Orkneyja, hefir verið á þeim síðan, Frakka og ftali. Þeir ætluðu sér að eignast öll nýtilegustu skipin og auka flota sinn með þeim, og þykir þeim því súrt í brotið. En skipin voru flest úrelt og óhentug, svo eigi er sérlega mikil eftirsjón í þeim. Skipin, sem Þjóðverjar söktti, voru alls um 400,000 smálestir að stærð og talin 70 miljóna sterlings- punda virði. Mun þeirri upphæð verða bætt á skuldareikning Þjóð- verja. Brezku herskipin voru fjarver- andi, á herflotaæfingu, er Þjóð- verjar framkvæmdu verk sitt. Þjóð- verjarnir héldu til lands a skips- bátunum, en þegar menn urðu þess varir, er þeir höfðu gert, var hafin á ]>á áköf slcothríð og voru nokkr- ir drepnir. Öllum flotanum hefir verið sökt, nema einum bryndreka, „Baden“, og 5 léttiskipum. Þýzki kontra-aðmírállinn á flot- anum, von Reuter, hefir lýst yfir því, að hann taki á sig alla ábyrgð á verkinu, og ber fyrir sig skipun keisftrans, frá 1914, sem hljóðar á þá leið, að þýzk herskip megi ekki falla í hendur óviuanna. Ráðherraskifti. Það er nú fullyrt að Sigurður Jónsson atvinnumálaráðherra muni ætla að segja af sér embætti þegar ]iví Bretar hafa þurft á öllu sínu 1 etlir mánaðarmótiií næstu. sjóliði að halda. Foringi þýzka liðs- ins var von Reuter, aðmíráll. Heykaup bæjarsjóðs. Bæjarstjórnin hefir samþykt að fela veganefnd að semja við Bjarna Sigurðsson, Grettisg. 24, um kaup á 500 hestum af útheyi frá Innrahólmi, og við Guðm. Helgason Eskihlíð um kaup á 400—500 hestum af útheyi ofaii úr Kjós. Bjarni hafði boðið bæjarsjóði heyið á 30 aura kg. en Guðmundur sitt hey á 34 aura kg. Rey^iaY^orannítll Kvikmyndafélag er í fæðingu hér í bæ. Fundur var haldinn í vikunni sem leið og nefnd kosinn til þess að íhuga málið og undirbúa félagsstofnun og voru þessir kosnir í hana: Matth. Þórð- arson fornmenjavörður, Jakob Möller ritstjóri, Jens B. Waage bankabókari, Gunnar Sigurðsson yfirdómslögmaður, Bjarni Jónsson forstjóri, Morten Otte- sen og Jónas Jónasson. Nýtt ættarnafn. Þeir bræðurnir Á- gúst, Guðjón Sigurbjörn og Valdemar Ármannssynir hafa fengið staðfest ættarnafnið Ármann. Frá dýrtíðarnefnd. Fullnaðarreikn- ingur fyrir kartöflufyrirtækið í Braut- Hrossakaup. Útflutningsnefndin kaupir hross hér í Reykjavík hinn 22. þ. mán. Hrossin mega ekki vera yngri en 3 vetra og ekki eldri en 8 vetra, og minsta hæð þeirra 47 þumlungár a« bundmáli. Verðið er frá 200—500 kr. en búast má við einhverri uppbót á jþví verði þá er allir reikningar hafa verið gerðir upp. Þurkleysið. Austan yfir f jall er sím- að að óvíða sé enn farið að hreykja mó og sumir bændur hafi eigi enn getað þurkað ull sína. Horfir þar víða til vandræða út af eldsneytisskorti. Hinn 22. f. m., þegar Þjóðverj- unum þótti vissa fcngin fyrir því, að bandamenn tækju flotann, tóku þeir til ]iess bragðs að sökkva skip- unum. Opnuðu þeir botn-,ventlana‘ á skipunum og hleyptu sjó inn í þa.u og sukku þau flest á skammri stund. Misjöfnum augum er litið á þetta tiltæki í Bretlandi. Sjóhernaðar- fræðingurinn brezki, Arthur Poll- en, segir að eigi sé hægt að verjast því, að dást að Þjóðverjum fyrir þetta, að sökkva skipunum, frem- ur en að láta f jandmenn sína njóta þeirra, og bendir á, að meðan ó- friðurinn var háður, þa hafi það verið venja þýzka flotans, að láta aldrei nokkurt skip ganga í greip- ar óvinanna. Brezki aðmírállinn Percy Scott fer öðrum orðum um þetta: „Við höfum fengið makleg málagjöld fyrír að treysta Húnum, sem aldrei sýndu það, öll stríðsárin, að þeir væru siðaður þjóðflokkur. Aldrei hefði átt að trúa þeim fyrir skip- unum.“ Flestir sjóliðsforingjar Breta eru þeirrar skoðunar, að skipunum liafi verið sökt að boði þeirra, er nú ráða lögum í Þýzkalandi. Ekkert var auðveldara en að ^ opna „ventlana' ‘ á skipunum. Er , haldið að merki til að sökkva þeim Enginn veit hver verða eftirmaður hans í ráðherraembætt- inu. Þingmenn munu ekki vera búnir að bræða sig saman um það mál. Frá fiskiþingi Islands. Bannað er nú bifreiðum að aka um Traðarkotssund og Vegahúsastíg. Er það gert vegna þess hve þær götur eru þröngar. Pétur Jónsson operusöngvari kemur hingað til bæjarins innan skams. Mun þá bæjarbúum gefast kostur á að hlusta á þann íslenzka söngsnilling, en þessa dagana verður mönnum starsýnt á myndir af honum, sem sýndar eru í skemmuglugga Haralds. Eru þær af honum eins og hann hefir verið í stærstu söngleikja-hlutverkum sínum. Veðráttan. Núna um helgina brá til með veðurfar hér. Tók þá að hlýna og 3. júlí þ. á. var hið 4. fiskiþing haldið í Reykjavík. Af því að sjáf- arútvegur er einn aðalstyrkur þessa lands og Fiskiþingið hefir alt af mikil og margbrotin áhrif á hann alstaðar á landinu, þykir „Morgunblaðinu“ rétt að birta dá- lítið úr störfum þingsins. Klak. Bjarni Sæmundsson skýrði frá hvað fiskiklak væri. Var eftir nokkrar umræður samþykt þessi tillaga: „Fiskiþingið felur stjórn fiskifélags íslands, að veita hæf- um manni styrk til að læra klak í ám og vötnum og starfi hann hér á landi að loknu námi“. Símamálið. í því var samþykt eftirfarandi tillaga: „Fiskiþing ís- lands álítur það nauðsynlegt vegna sjávarútvegs meginþorra lands- manna og héraðsbúa, að sími verði hið allra bráðasta lagður unj norð- 'jrhrepp ísaf jarðarsýslu, og bendir fiskiskipstjóradeild stýrimanna- ^ skólans í Reykjavík, og að í sam- bandi við hann verði komið á fót nauðsynlegri kenslu í • mótorfræði fyrir vélstjóra og skipstjóra á fiski- mótorbátum og einnig verklegri kenslu í sjómannastörfum. Sömu- leiðis skorar Fiskiþingið á Alþingí, að efla og fullkomna stýrimann- askólann í Reykjavík sem mest.“ Leiðbeining innlendra fiskimanna. Fiski])ingið lýsti megnri óánægju yfir því athæfi, ef innlendir menn væru farnir að takast á hendur að leiðbeina útlendingum á fiskimið vor, og fól stjórn Fiskifélagsins að víta opinberlega þennan ósóma. Húsbyggingarsjóður. í því málí var borin upp sú tillaga og sam- þykt: „Sjóður sé stofnaður nú þeg- ar, er nefnist ,Byggingarsjóður Fiskifélags íslands' ; í þennan sjóð greiðir Fiskifélagið árlega 1000 kr. uns nægilegt fé er fengið til hús- byggingar og skorar Fiskiþingið á stjórnina, að beita sér fyrir málið og að semja reglugerð fyrir sjóð- inn og að tryggja sér lóð.“ Þessi sjóður var þegar stofnaður á þing- inu. Ráðningar3krifstofa. í því máli var samþykt þessi tillaga: „Fiski- þingið ályktar, að komið verið upp ráðningaskrifstofu í Reykjavík fyr- ir verkafólk og fiskimenn í sam- bandi við Búnaðarfélagið og Út- gerðarmannafélagið, ef þess er kostur, og felur stjórn félagsinsr framkvæmd á þessu og heimilar fé til þess.“ Vátrygging. Svohljóðandi tillaga samþylct: „Fiskiþingið felur stjórn mum Fiskifélagsius að gera sitt ýtrasta til að fá lögum og reglttgerðum Samábyrgðar íslands breytt í þá átt, að vélbátaeigendum og ábyrgð- arfélögum verði gert auðveldara fyrir að skifta við stofnunina, og leita fyrst álits fjórðungserindrek- anna. Sala á kolum, salti og steinolíu. Svohljóðandi tillögur bornar upp og sam]iyktar: „1) Með því að um- lcvartanir liafa borist Fiskiþinginu um það, að steinolía sé eeld ha.-.rra verði út um land en í Reykjavík, én sanngirni virðist mæla með því, að hún sé jafn dýr á aðalhöfnum landsins sökum einkasöln á henui, ályktar Fiskiþingið, að skora á landsstjórnina, að hlutast til um það, að steinolía sé seld jafndýrt hafi verið gefið með því að draga, & ^ gem fjórðungsþing Vest upp rauðan fana Enn fremur hofðu Qg sýslunefnd N0rður-ísa- skipin dregi ])jz a f jarðarsýslu hafa samþykt. Leyfir að hún, þvert ofan í blatt bann , r J „ . 1 . u • ■ Beatty aðrníráls. Þýzku foringj- ^kiþmgið ser að skora a alþmgi arnir og sjóliðarnir, sem frömdu að beitast fastlega fynr, að sima- verkið, verða líklega dregnir fyrir j *agning ^essi verðl framkvæm herrétt og fá þunga refsingu. Og ekki munu Bandamenn verða væg- ari í kröfum sínum um uppfylling ýriðarskilmálanna, eftir að þetta er skeð, þrátt fyrir skýlaus dreng- skaparloforð Þjóðverja. Skipalægið í Scapa Flow verður ekki notað eins og stendur og verð- ur því að k^ma skipunum burt, ef það á að notast framvegis. Brezka herstjórnin hafði lagt það til í vet- ur, að skipunum yrði sökt í Norður- sjó, og er því líklegt að þeir sjái nú þegar. Auðkenni á veiðarfærum. í því var samþykt þessi tillaga í einu hljóði: „Fiskiþingið skorar enn á á ný á Alþingi að setja lög um merking veiðarfæra og nánari rcgl- ur um skrásetning merkjanna. Stýrimannaskóli á Isafirði. Þar var samþykt eftirfarandi tillaga: „Fiskiþingið skorar á ný á Alþingi, að stofnaður verði sem allra fyrst stýrimannaskóli á ísafirði, er geri sömu kröfur og veiti sömu réttindi aðalkauptúnum landsins og fram- vegis fáist hún keypt í öllum f jórð- ungum landsins á öllum ársins tím- um. 2) Vegna hins háa verðs, sem nú er á steinolíu, skorar Fiskiþing- io á Alþingi, að taka steinolíumálið til alvarlegrar íhugunar á þessu jingi og Íeitast við að finna leið til þess að fá verðið lækkað með því meðal annars að f^tja steinolíu beint til lielztu hafna landsius off selja hana þar við skipshlið.“ — í sambandi við þetta var borin upp og samþykt þessi tillaga: „Fiski- þingið skorar á Alþingi, að afnema Öll höft á verzlun landsins, hvað nauðsynjavörur snertir.“ Erindreki erlendis. I því máli var samþykt þessi tillaga: „Fiskiþing- ið skorar á stjórn Fiskifélagsins, að hún sendi erindrekann í útlöndum þangað, sem hans er mest þörf, og bendir sérstaklega á Spán og íta- líu.“ Veðurfræðistofnun í Reykjavík. Þessi tillaga var borin upp og sam- þykt: „Fiskiþingið álítur sjálfsagt og nauðsynlegt að veðurfræðistofn- un sé komið á fót í Reykjavík.“ Vélfræðikensla í Reykjavík. Svo- hljóðandi tillaga samþylG í því máli: „Fiskiþingið aðhjalist þá stéfnu í vélskólamálinu, að stofn- aður verði einn myndarlegur skólí í Reykjavík, og til bráðabirgða haldin námsskeið í öllum f jórðung- um landsins." I

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.