Ísafold


Ísafold - 21.07.1919, Qupperneq 3

Ísafold - 21.07.1919, Qupperneq 3
* SUOI. D sveitapresta má aldrei fara fram úr 500 kr. Samkvæmt frv. hælcka laun em- bættis- og sýslunarmanna ríkisins þannig, samaliborið við 1914: Stjórnarráðið.......... 62% DómgæzÍa o. fl........ 30% Læknastéttin .......... 25% Póstmál................ 85% Símamál ............. 271% Vegir og vitar......... 34% Skógrækt og fiskimat . 31% Andlega stéttin........ 66% Kenslumál 49% Bókmentir ............. 40% -En síðan 1914 hafa embættis- menn fengið miklar launabætur til bráðabirgða, og hækkunin, sem frv. hefir í för með sér, verður þessi, miðuð við núverandi launakjör: Stjómarráðið ... 16% Dómgæzla ... 30% Læknaskipun ... 25% Póstmál ... 33% ... 25% Vegir og vitar .. . 34% Skógrækt og fiskimat . 31% Andlega stéttin .. .. ... 66% Kenslumál . . . 49% Bókmentir . . . 40% En þess er að gæta, að hækkuu- ín innifehir í sér laun nýrra em- bættismanna og verður hún því eigi eins mikil á hvern einstakling eins og tölurnar gcfa í skyn. Erí. simfregtiir Fri fréttaritara ísafoldar. Khöfn 17. júlí. Frá London er símað að Lloyd George, Churehill og Bonar Law hafi myndað nýjan flokk í enska þinginu, sem kallist „eentrum'4 (miðflokkurinn). 1 þeim flokki eru sameinaðir „liberalar“, „radical“ og „unionistar“, og eru því að eins tveir flokkar á þinginu, sem sé þessi nýi borgaraflokkur og verka- mannaflokkurinn. 50000 kolanemar gerðu verkfall í Yorkshire-kolanámunum í gær. Frá Berlín er símað, að verkföll landbúnaðarverkamanna breiðist Óðum Út, Og að stjórnin sé hlynt verkfallsínönnum. Er það álit manna, að meiri hluta jafnaðar- inenn ætli að færa sér verkföllin í nyt á einhvern hátt í stjórnmála- baráttunni. Frá Washington er símað, að Lodge senator hafi fengið samþykt tillögu um að neyða Wilson for- seta til að gera grein fyrir leyni- sanmingum, sem orð leikur á, að gerðir hafi verið milli Þjóðverja og Japansmanna. Danskír íhaldsmenn krefjast jiess, að birt verði bréfaviðskifti danska utanríkisráðherrans og sendiherrans í París um atkvæða- greiðsluna í Suður-Jótlandi. Frá París er símað að Þjóðverj- ar hafi orðið við þeirri kröfu að senda 50 þúsund verkamenn til að til að endurbæta skemd mannvirki í Norður-Frakklandi, svo að heim- pending þýzkra herfanga í Frakk- Jandi geti byrjað. Að undangengnum samningsgjörð- «m milli von Lessner ’s, umboðs- manns þýzka lýðveldisins og frönsku stjórnarinnar hafa við- skifti og bréfa- og skeytasendingar verið gefnar frjálsar milli Þjóð- verja o<*Frakka. Frá London er símað að bráðlega sé búist við uppfylling friðarskil- málanna. í dag verða opinber há- tlðahöld í London í tilefni af friðn- um. Námaverkamenn neita að hlíta málamiðlun stjórnarinnar og starfs Gar! Sæmundsen & Go. K3upmannahöfn selja ull i umboössölu fyrir hæðsta verð. Duglegur fjár óskast til þess að stjórna fjáibúi i No:ður Noregi. Urrsækjandi verður að bert full kensl á íjlirækt, svo hann geti láð ð öllu um búskapinn. Hátt kaup í boði fyrir duglegan mann. — Ursóknir send.st Morgunblaðinu hið fyr-ta. Prima Siiitunnor till lágt pris fob. Uddevalla, Sverige. Uddevalla Tunnfabriks och Travaruaktiebolag Tdegrafadtess: Tunntabiikken, Uddevalla, Sverige. Heildsala. Smásala. Söðlasmiðabúðin Laugavegi 18 B. Sími 646 Stærst o fjölbt.eyttast úrval af reiðtýgjum, aktýgjun, og ö'lu tilheyrand. s.s. allskonar ólum, beislum, tösyum o. fl. Kiyftöskurnar orðlögðu. A' járnvörum: Beislis.tangir, tir járni og nýsiifri, muncjárn, taumalásar, ístöð og ailskonar hringjur, einnig svipur, keyn, hestajam o. m. fl. — Ennfremur stærri og smærri tjö’d úr ágætu efni, vagna-yfi'breiðsiur, fisk- ábreiður og hestateppi. Fyrir söðlasmiði: Hnakk- og soðulvirki, piyds. dýnustrigi, hringjur, beislisstangir, ístöð, taun.alásar, keyri, leður, skinn o. fl Sérstaklega er mælt með spaðahuðkkum enskum og íolenskum. Stöðug viðskifti i öllum sýslum linds:ns. Pmtanir afgreiddir fljótt og nákvæmlega. Byrjunarviðskifti veiða undantekningarlítið stöðug viðskifti. SöðlasmíðabuOin Laugavegi 18 8. Simi 646. E. Kristjánsson. Helldsala. Smásala. menn við Norð-austur járnbraut- irnar hafa gert verkfall fyrirvara- laust. hefst í Noregi á mánudaginn. Um Mið-Evrópu víðsvegar, efna jafnaðar- menn einnig til alþjóða „demoustiat- ion V ‘ -dags. Landbúnaðarnefnd aðhyllist stjórnarfrumYarptð. Frá landbúnaðarnefnd neðri deildar er komið svo hljóðandi álit í hrossasölumálinu: vNefndin athugaði fyrst, hvaða ástæður stjórnin liefði haft fyrir einkasölu hrossa í ár. Við þá at- hugun sá nefndin ýmislegt, sem mælti með einkasölunni, svo sem: 1- Málaleitun dönsku stjórnarinn- ar til íslenzku sjórnarinnar um einkaútflutniug Pg söln á hross- um. 2. Álit margra landsmanna um, að einkasalan. hækkaði verðið og bætti útflutninginn. Því til sönn- unar er ályktun frá sýslunefnd Skagfirðinga. 3. Líkur til, að stjórnin kæmist að betri samningum um flutnings- gjald fyrir hross með skipum en einstakir menn. Hr. Tlior Jensen, formaður út- flutningsnefndar, sem staðið hefir fyrir hrossasölunni erlendis, hefir látið nefndinni í tó upplýsingar um markaðshorfur fyrir íslenzka hesta og tilboð, sem fram hafa komið. Sést glögt á bréfnm og skeytum um máiið, að salan hefir verið örð- ug. Danskir hestar liafa fallið í verði fast að helmingi síðan í fyrra; vonlítið þess vegna eða vonlaust að fá sarna verð og í fyrra fyrir is- lenzka hesta. Samiiingaumleitanir hyrjuðu um miðjan maí. Um.21. maí gerð’u húsmannafélögin dönsku boð í 2000 liesta, 4—8 vetra, 48” að stærð og þar yfir, við skipsfjöi, fvrir 475 kr. hvern, er borgast áttu við afhendingu í Danmörku. Til- boðið var hundið við einkasölu. Krafist vnr svars fyrir 4. júní. fi.jnhí kom fram tilboð frn Brödr. Zöllner og P. Westergaard & Sön um'kaup á 3000 hestum. Eu það eru hinir eiuu kaupmenn í Dan- mörku, auk Jensens, sem nú er fyr- ir liúsmannafélögin, er hafa keypt hesta á ÍSlandi. Verðið var: Fyrir hross 4—8 vetra, 50” og þar vfir............. 400 kr. Fyrir hross 4—8 vetra, 48 —50” og þar yfir .... 340 — Fyrir hross 3 vetra, 46” og þar yfir ............ 280 — Ekki mátti vera nemiuþ^ 3 vetra. Borga átti við afhendingu í Kaup- mannahöfn. I tilboðsbréfinu stend- úr, að markaður sé ekki fyrir fleiri hesta í DanmÖrku, nema með miklu lægra verði. Aðrir hestar máttu ekki koma á markaðinn frá fslandi í ár. Tilboðsfrestnr var til 17. júní. Sania dag gerði Lotiis Zöllner í Neweastle tilboð í 1000—2000 hesta, flutta til Englands. Verðið átti að vera: Fyrir liesta 4—8 vetra • (ekki hryssurj ........ 390 kr. Fyrir hesta 3 vetra (ekki hryssur) .............. 280 — í Svíþjóð var rannsakaður mark- aður fyrir hesta, en þar var engin eftirspurn eftir þeim, nema þá fyr- ir mjög lágt verð. Um mánaðamótin maí—júní var farið að þinga um hestakaup við nýjan liestakaupmann danskan, Trygg Levin Hansen. Ivomst það svo langt, að hann var talinn bund- inn við þannig lagað tilboð, að kaupa alla íslenzka hesta, sem i'it yrðu fluttir í ár, fyrir þetta verð : 600 kr. 4—8 vetra, 48” og þar yfir. 500 — 3 vetra, 48” og þar yfir. 400 — 3 vetra.46—48”og þar yfir. Skyldi kaupandi greiða flutnings- gjald og fóður, en ekki áb.yrgð. Hér var um langtum betra verð að gera en annars var kostur á. Eu þegar á átti að herða, livarf maðurinn frá þessu boði. Samt hófust samninga- t.ilraunir við félaga hans, Poulsen Karise, og meðfram fyrir það, að líkindum, að Levin Ilansen félagi híins hafði gengið svo langt, náð- ust loks samningar við hann. Samningur sá, er náðist við hann og þá félaga, og nú er bindandi, er í aðalatriðum á þessa lcið: Ut- flutningsnefndin skuldbindur sig t il að selja kaupanda 4000 hross, ei séu komin af stað til útflutnings fyrir miðjan októher, þó svo, að ef skiprúm skortir fram að þeim tíma, verður eigi krafist meiri tölu en þá er fengin. Verði hestasalan fram yfir 4000, áslcilur kaupandi sér for- kaupsrétt einnig á þeim hestum. Noti hann eigi forkaupsrétt sinn, má selja þá öðrum í Danmörku, þegar 8 dagar eru liðuir frá því síð- asti farmur liinua hestanna er af- hentúr. Þar á móti er frjálst, að nefndin selji til Englands live nær | sem er þá hesta, sem hún liefir um- fram. Verð hestanna er: 600 kr. fyrir hross 4—8 vetra, 48” og þar yfir. 500 — fyrir hross 4—8 vetra, 47 —48” og þar yfir. 500 — fyrir liross 3 vetra,-48” og þar yfir. 400 — fyrir hross 3 vetra,46—48” og þar yfir. A£ þessu greiðir seljaudi allan kostnað innanlands, hey, flutnings- gjald og almenna sjóábyrgð, en að öðru leyti tekur kaupandi við hest- unum á sína ábyrgð á höfn hér og greiðir verð þeirra, þá er þeir eru komnir um borð og sjóábyrgðar- gjald greitt. Setur hann naagilega bankatryggingu fyrir því, að verðið sé jafnóðmn til taks í Kaupmanna- böfn, þá er hver farmur fer og símskeyti lcoma um tölu hrossanna og tegund. Gegn samningsrofi hefir kaupandi sett trygging í hanka, hálfa miljóu króna. Áður eu tilboðin hækkuðu, var í ráði að lata lausa söluna, með það þó fyrir augum, að verðið kynni að verða 200—400 kr. í liæsta lagi fyrir hverii hest. En þegar vænkaði með tilboð, var lialdið áfram á sama grundvellinum og samningar gerðir. Óvíst hvaða verð hefði feng- ist, ef salan liefi verið frjáls. All- miklar líkur til, að verra verð hefði fengist en þetta á jafn mörgum hestum, ef margir voru frambjóð- endur og milliliðir. Og engar upp- lýsingar hefir nefndin getað feng- ið um, að kostur sé eða hafi verið á hærra verði. Líkur eru til, að hægt hefði verið að selja fáa hesta svo sem einn skipsfarm, sæmilegu verði í frjálsri sölu, en það væri að sjálfsögðu ekki neinn sannur mælikvarði á söluhorfum yfirleitt. BrunatrygtlB hjá „Nedeflandena“ Félag þeita, sem er eitt a( heims- ins stærstu og abyegilegustu bruna- bótafélögum, hefit starfað hér á landi i fjölda möig ár og reynst hér sem annarstaðar li.ð íbyggilcgasti I alla staði. Aðalumbö^irraður: Kalldó' Eiriksson, Laufisvesi 20 — Reykjavk. Si 11 175. Vi kjöper Skind i större og rnindre pirtie', ev deu lille mörkflekkede stenkobbe, torrede surt storsknrv og smaaskarv bælg- fliaede, törrede, og lammeskind smaa- kröllede tönede Offeiter udbedes- med prisopgave. Oluf Jensen & Co , Pe s /arefonetning (Pog 5075) St vanger — Norge, Um siðustu mánaðam ót va lítil pakki ski inn eftir í verslu t L. H, Múllers, Austt rst . 7. Vitjbt þ 1 gað. Eftirspurn eftir íslenzkum hestum hefir sýnilega verið fremur dauf^ og er það skiljanlegt, þar sem danskir hestar hafa fallið svo mjög í verði. Umsamið flutningsgjald er 100 kr. fyrir hvert hross; hefði verið minst 25 kr. liærra, ef stjórnin hefði ekki annast útflutninginn. Að athuguðum þessum upplýs- ingum leggur nefndin til, að frum- varpið verði samþykt óbreytt. Alþingi. Stjórnarskráin. Enn er komin fram ein breyting- artillagan við stjórnarskrárfrum- varpið. Flvtur hana Jörundur Brynjólfsson, og er það efni henn- ar, að enginn eigi kosningarrétt til Alþingis nema liann „tali og riti ís- lenzka tungu stórlýtalaust“. Útflutningsgjald af búnaðar- afurðum. Matthías Olafsson og Sigurðut Stefánsson bera fram þá viðauka- tillögu við frv. stjórnarinnar um hækkun á útflutningsgjaldi af fiski lýsi o. fl„ að af þessum landbúnað- arafurðum verði einnig greitt xit- flutuingsgjald svo sem hér segir: 1. Af hverri tunnu kjöts (112 kg) 60 aurar. 2. Af liverju kg. af hvítri þveg- inni vorull 2 aurar. 3. Af allri annari ull 1 eyrir af kg 4. Af hverju kg. af söltuðum sauðargærnm 1 eyrir. 5. Af hverri lifandi sauðkind, 15- aurar. 6. Af liverju hrossi, sem er fullir 132 em. á hæð 5 kr. 7. Af öllum minni hrossum, 2 kr, af hverju. 8. Af hverju kg. af æðardún 15 aurar. 9. Af hverrju selskinni, hvort heldur er saltað eða hert, 10 aurar, 10. Af hverju tófuskinni 50 aurar Nýjar símalínur. Um lagning nýrra símaálma enr kómin tvö frumvörp, annað frá þingmönnum Norðmýlinga unt síma til Brekku í Fljótsdal um Vallanes og Ás, en liitt frá Magu- úsi Guðmundssyni um álmu frá

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.