Ísafold - 29.09.1919, Side 2

Ísafold - 29.09.1919, Side 2
2 T S A F O L D Hi.Hinar sameinuðu ísienzku íerzlanir (Gránnfélagið, Tnlinins og A. Asgeirssons verzlanir) Hkrifntofa í Reykiavík í Snðurgöto 14. Pósthólf: 543. Síraí: 401. Heildsala. Selur allskonar útl. vörur fyrst um sinn eftir pöntun.-Kaupir allar fsl. afurðir. 'getað komið sér saman nm stjóm, eða brætt flokksbrot sín saman í eitt, er augljóst merki þess, að það eru nýir straumar í þinginu, sem ekki geta sameinast í hinum eldri farvegum. Það sýnir ótvírætt, aðj^^.. það er los og oldurot mnan þmgs- ins, sem boðar barða kosningabar-; áttu á komandi hausti. Og kosningar vill þingið að geti farið fram það allra fyrsta. Svo þing geti aftur tekið til starfa í apríl. Br vitanlegt, að full þörf er á, að hægt sé að mynda hið bráð- asta nýja stjórn úr hinu nýja liði, sem væntanlega skipar þingsali næstu árin. Kosningar verða því að fara fram fyr en vant er. Þjóðin hefir því minni tíma til að átta sig á fulltrúum sínum og framkomu þeirra, í ýmsum málum á þingi nú, en æskilegt væri. Þó virðist ekki vanþörf á að kjósend- ur græfu dálítið niður í gerðir þing- manna sinna, og kyntu sér hversu liðtækir þeir eru, þar sem ráðið er helgustu málum þjóðarinnar til lykta. Ef þeir hefðu fullan skilning á því, að margir hverir þingmenn eru dauðir og gagnSlausir innan þingsins, þá mundu þeir hika við að kjósa þá aíftur. En nú er meiri ástæða fyrir kjós- endur en nokkru sinni fyr, að vanda til þeirra manna,sem eiga að skipa næsta þing. Hvert þingið eft- ir annað krefst fjölhæfari, dug- meiri og vitrari manna- Störf þess aukast alt af. Ný mál koma fram, sem heimta skarpan skilning og mikla þekkingu. Flestum ætti því að skiljast, að ekki er heillavæn- legt að senda menn á þing, sem ef til vill kunna að háfa einhver áhrif á gang mála heima í héraði, en heykjast svo í hnjám og verða taglhnýtingar annara, skoðana- og j ----- stefnulausir, þegar taka á ákvarð- , .. . , & , * I I utlendum bloðum er nu mikið anir 1 stormalum þioðannnar. Það ... , * * ntað um hma vaxandi dyrtið og er ekki nog að vera daiitill guð 1 , „ , . , , . , ... ° . . , , . verkfoll. Margt af þessu er ems og heima a jorð sinm, ef ur mannmum 0 r Nv bók Kaupa aliar íslenzkar vörur. A.B. No Kapt. StockholiB. % irdisk Handei N. Unnérus Reybjavík. Selja allar sænskar vörur. Menn og mentir siðskifta- aldarinnar á Islandi I. b. Jón Arason. Höf. Páll Egg- ert Ólason, eand. jur. I Þegar hallærisverðið hófst hér á ; öllum hlutum sakir styrjaldarinn- j ar miklu, hugðu margir að taka mundi gersamlega eða að mestu , leyti fyrir bókagjörð hér. En það | er öðru nær. Nú síðustu árin má svo j kalia, að fleiri bækur hafi komið út 1 hér en nokkru sinni áður, og í haust { er enn von margra nýrra bóka á ; markaðinn. Mikill fjöldi rita þess- ! ara hafa verið og er fagurfræðis- legs efnis, skáldsögur og ljóð. Ná- 1 lega annar hver maður yrkir ljóð eða ljóðmæli eða semur skáldsögur nema hvortveggja sé, og enn aðrir ; þýða af erlendum málum. Sumt af j þessu er gott og blessað, en margt enda reyfara. En þá er eftir að vita hvað alþýða manna gerir upp um sveitir. Henni hefir löngum verið hrósað fyrir fróðleiksfýsn, og eink- um fyrir hitt, hve m.jög hún sé gef- in fyrir sagnafróðleik. Þessi bók á það skiliðflestum bók- um framar, að hún sé keypt og lesin svo framarlega sem það er gagn- legt, að landsins börn kynnist sem bezt æfi og starfi þeirra fáu mikil- menna, sem með þessari þjóð hafa lifað og því neitar líklega enginn. Það eru ekki til ýkja margar ítarlegar æfisögur íslenzkra mikil- menna, rétt eins og það væri hé- gómamál og eigi ómáksins vert að kynnast þeim nákvæmlega. Ofan- • greind bók er ein hin gleggsta ævi- saga einhvers hins merkasta manns, sem á þessu landi hefir lifað; er því vonandi, að hún verði kejqDt svo alment, að kostnaðarmaður verði skaðlaus og höfundur sjái sér fært að halda ritinu áfram til ársina hefði betur aldrei verið prentað, og 11627, sem hann mun hafa í hyggju, Prlma Silltunnor till lágt prl» fob. Uddevrfla, Sverige. Uddevalla Tunnfabriks och Trávaruaktiebobg Telegrafadress: Tunrfabritken, Uddevalla, Sverige. Verkffili, dýrtíð og þjöðmegu n. Minni ffsmíeidsla —meiri eyðsla verður þræll, þegar á þiug kemur. Þá er og annað. Sá maður, sem kann að hafa getað gert eitthvert i við má búast ritdeilur milli leiðtoga verkalýðs á aðra hlið og vinnuveit- enda á hina. — en sumt er talað úr , , . . „ . .. „ , , I flokki vísindamanna, sem gera sér gagn a þingi fynr 10 arum, hann „ , 8 , •* , . ifar um að lita hlutlaust a malið. gæti nu venð gagnslaus og verri, . , . , , .. ® , n. , Athugamr þeirra eru þa helzt þjoð- en það. Þjoðarstarfsemm hefir , „ . ... , „ r 1 hQrrfrœimlPOfín’ onri rmrina til nrwipftfra aukist og margfaldast svo ótrúlega, að það þarf nýja menn með lifandi blóði til þess að annast þau störf, er Alþingi þarf nú að hafa með höndum. En Island fellur og stendur um ófyrirsjáanlegan tíma með því, hvernig kjósendur fara nú með at- kvæði sitt í haust. Hagur þjóðar- innar er í veði, ef óvitar á mestu mál þjóðarinnar eru sendir á þing enn af nýju, eða öðrum nýj- um bætt við. Lífsskilyrði aukinna framfara okkar á mörgum sviðum eru heilhrigðir, víðsýnir þingmenn. En til þess að þeir fáist, verða kjós- endur að muna eftir því, að við megum ekki fá þekkingarsnauða, þreklitla heimalningá á þing, sem gera ekki annað en selja atkvæði sitt til þess að merja í gegn ein- hverju smávægilegu atriði fyrir hérað sitt. 23. sept 1919. Vígi Kaupmannahafnar. Samkvæmt lögum, sem þegar fyrir nokkru hafa verið sambykt, átti að leggja niður mikið af vígj- unum við Kaupmannahöfn og þar á meðal öll landvígin, árið 1922. Heimsstyrjöldin hefir gefið þá reynslu, að ekki sé upp á þau kost- iandi. — Nú kvað í ráði að flýta framkvæmd þessara laga svo að vígin verði lögð niður strax. I hagfræðilegar enn minnatilaðdraga taum sérstakrar stéttar. Það sem sérstaklega er athugað er þetta: Líkurnar fyrir minkandi dýrtíð eru litlar. Dýrtíðin hefir varla náð hámarkinu enn þá. Verka lýðurinn krefst einlægt hærri og hærri launa. Látum það vera, — segja þjóðhagfræðingar — það þarf ekki út af fyrir sig að raska þjóð- meguninni. Afleiðingin af þessu verður engin önnur en sú að alt sem framleitt er með þessari dýru vinnu verður dýrara. Vinnufólkið skapar sér sjálft dýrtíð með hinum auknu kröfum sínum. Og á meðan kapp- hlaupið stendur um það hver geti selt dýrast vinnu eða framleiðslu, þá er ekki til neins að vera með neinar áminningar til einstakra tétta. Hver reynir auðvitað að fara svo langt sem hún kemst á meðan það fjármagn sem stríðsástandið losaði um liggur enn þá dreift 0g óbundið úti meðal lýðsins. En þetta getur ekki haldið svona áfram endalaust. Og það er ekki dýrtíðin eða peningaverðfallið sem áðnr langt líður herðir greipar að ástandinu, því að einlægt má ausa út nýjum peningum. Hið alvarlega í málinu er það, að núverandi ástand skapar minni framleiðslu og meiri eyðslu. Um leið og kaupið hækkar úti í löndunum þá er vinnutíminn stytt- ur og afurð vinnunnar minkar. — Menn höfðu búist við því að um leið og vinnutíminn yrði styttur, því meira að tiltölu myndu menn af- kasta á sama tíma. Og þannig á það að geta verið. — En reynslan er víðast sú að eftir því sem kaupið flestar þýðingarnar eru hið mesta hrak bæði að efni og máli. Hins vegar hefir ekki veriðgefiðút margt af frumsömdum ritum um sögu þessa lands hin síðari árin, og má svo heita, að þar hafi Jón J. Aðils verið einn um hituna að semja En nú kemur nýr maður fram á völlinn, Páll Eggert Ólason, með hók þá, er að ofan greinir, ,Menu og mentir1, og er hún fyrsta bindi af ritbákni miklu, re Páll hefir og rita rita enn margt fleira. Reykjavík, 26.sept. 1919, Bogi Ólafsson. Selviiðir. , ,, ,, . , ,,, . | Undarlega lítill ganmur er þeirri hækkar^ og vmnutiminn styttist, j smíðum um siðaskiftaöldina hér á , veigi gefinn áf okkur íslending- Iandl‘ Kostnaða™a5ur ritsins er' um við horfum á það ár eftir ár, eftir því þverrar vinnulöngunm 0g afurð klukkutímavinnunnar verður minni en áður. Guðmundur Gamalíelsson.Þessi bók að frændur vorir, Norðmenn, sigla Páls er ekkert smásmíði 6+454 knörum sínum norður í Lshafið og Þegar her við bætist að stnðið og blaðsíður í stóru átta blaða broti, taka þar þÚSunda og miljóna virði. verkfollm bafa hoggvið stort skarð prentuð á góðan pappír með greini- j við þurftum að sj'á útlendinga, um í vinnukraíftinn 0g framleiðsluna, {legu riti, og frágangur allur hinn j margra 4ra skeið{ plægja gullið úr þá er auðskilið, að þetta ástand j bezti. Bókin teknr yfir nm 70 ára i sj6nnm,þar sem voru togaramir er- getur ekki varað lengi. Nauðsynin 1 tímabil, frá 1484, fæðingarári Jóns ; 1' n pn nkknr befir enn ekki ber að dyrum fyr eða síðar og ! biskups til ársins 1551; er þetta því | n^að sjá seknaTagSaTð véS knýr menn til að duga eða drepast, æfisaga Jóns bisknps, en jafnframt við hlið 0kkar, til þess að við fær- háa sem lága. j saga alls landsins í beild inni, því j um ag reyna að verða þeirra auð- Og þá er að eins eitt sem bjargar, að Jón biskup var, sem kunnugt er,! æfa agnjótandi, sem þessi veiði gef- um langt skeið æfi sinnar, merkasti, ur 0g þó er það margsannað a£ maður þessa lands fyrir flestra {margra ára reynslu, að fáar veiði- hluta sakir. j aðferðir hafa gefið meira af sér Hið bezta er hók þessi samin og en selveiðar,þar sem þær hafa verið af miklum lærdómi og mikilli vís- stundaðar af forsjá og hyggindum. og það er vinnan Allir eru nú á harðspani eftir peningumum, en menn gæta þess ekki að aðalverðmætið liggur ekki í þeim. Ekki einu sinni svokallaða „timanlega velgengni1 ‘ geta menn iudalegri nákvæmni, að eg ætla, j Og þó standa Norðmenn og hinar verið vissir um að kaupa fyrir þá. Vellíðanin fer alls ekki eftir því hvort menn eiga einhverjum krón- um meira eða minna, ef menn ann- ars komast af. Vel útreiknuð vinna er það eina sem getur skapað vellíðan, vegna þess að vinna samfara hugsnn, vinna sem ekki er tómt strit, bygg- ir upp, eigi að eins ytri kringum- stæður manna heldur líka andlegt og líksamlegt heilsufar, sem undir því er einmitt vellíðanin komin, en ekki undir eignum og fjármun- um. Yfirstandandi mtíar eru all-óút- reiknanlegir, því að los og stjóm- enda hefir háskóli íslands álitið aörar Norðurlandaþjóðir langt um hana maklega varnar til doktors- ver að vígi til þess að stunda þessa nafnbótar. Höf. greinir vendilega veiði, en við. Lega lands vors hefir frá öllum heimildum er hann hefir þar gert okkur hægt um vik. Við notað, hæði prentuðum og óprent- erum svo að segja nágrannar íss- uðum, og leiðréttir margar villur inS; þar sem helzt er selinn að hafa. og hégiljur, er einn eftir annan Örstutt er að leita norður á bóg- hinna eldri sagnaritara hefir tekið inn, þar sem þeir liggja hrönnnm jupp. Málið á bókinni er þróttmikið i saman og bíða þesis að mannsdug- og kjarnyrt, sem vænta mátti af nrimi og mannvitið leggi þá undir slíkum fræðimanni, sem Pall er; en va'ld sitt. Þar sem Norðmenn t. d. setningaskipun og orðaröð rammís- geta ekki farið að jafnaði nema lenzkt hvorttveggjia, og harla ólíkt tvær ferðir á vertíð, þá ættnm við, því, sem nú gerist alment á blöðum Sakir vegalengdarinna, að geta ! og ritum hér. ; farið f jórar ferðir. Auk þess mega Bókinni er skift í 16 kafla, og \ þeir ekki hlaða skip sitt eins mikið . nefni eg hér nokkra: 1. kafli er nm ! og hægt væri, ef styttra væri að leysi er á öllu. En margir halda þvi uppVOxt jYms biskups til 1520, 2. fara..Og í styttri ferðir þarf minni fram og sjálfsagt með réttu, að svo j um forstöðu hans fyrír Hólastól o.! kol og úthúnað, og sparar það rúm s. frv. og deilum þeirra Ögm. bisk- j og hleðslu skipsins, en eykur aft- ups, í 4. kafla ræðir meðal annars 1 ur á móti það, sem í það mætti láta. um eignir biskupsstólanna í lok I Aðalatriðið væri að geta verkað páfadómsins hér og tekjur biskup-' aflann og notfært sér hann hér. nauðsynlegt sem fast skipulag sé, þá sé því hætt við að steingerfast, og þess vegna séu þessi leysinga- tímabil nauðsynleg þótt óstjórnin sé þeim samfara. Því að svo framar- lega sem kynslóðin er ekki að deyja, hlýtnr upp úr ösku eyðingarinnar að vaxa nýr gróður og nýtt og fullkomnara skipulag en áður var- Þess vegna er ekki annað vænna en að vera við öllu búnir og taka með karlmensku því sem að hönd- um ber. Þótt veraldarsagan endur- taki sig aldrei alveg, þá hafa kom- ið þessu lík tímabil fyr og einlægt endað á því að nýir stjómandi kraftar þroskuðust og bygðu á rúst- um hins gamla. anna; hefir aldrei verið ritað um þetta efni fyr. Þá er og mjög margt nýtt í 6., 7., 9., 12., 14. og 15. kafla t. d. um börn Jóns biskups o'g frama þeirra, fjárafla hans, trúar- hreyfingar hér á landi á fyrra hluta 16. aldar, stjórn Jóns biskups í Skálholtshiskupsdæmi 0. fl.; um stofnnn prentveTks, upphaf prent- aldar og fyrstu rit, um skáldskap Jóns biskups og ritstörf. Þetta ætti að nægja til þess að sýna, að hér er margt tekið til meðferðar, og mikill fróðleikur þeim> er lesa vilja. Það er í mikið ráðist að semja svona rit og gefa út nú, er allur almenn- ingur kauppstaðabúa virðist ekki vilja skemta sér við annað en kvik- myndir og skáldsögur, helzt út- Gera alt smátt og smátt inúlent. En til þess yrði að fá menn að, fyrst í stað. En um það tjáir ekki að fást. Okkur er engin minkunn í því, að fá mann eða menn til þess að kenna okkur það, sem við enn ekki kunnum, ef markmiðið er að gera það arðberandi fyrir þjóðina og að framtíðaratvinnuvegi. Og það væri einkar hægt að fiá þann lær- dóm. Við lærðum af þeim, sem nú kunna, fengjum þá hingað og lét- um þá henda okkur á leiðirnar. Þetta gera allir, sem vilja leggja undir sig einhverja framleiðslu. En svo húið má ekki lengur standa. Þjóðarhagurinn krefst nú aukinna tekna. Ef þær eiga að koma, ber að gefa gætur að þeim 4

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.