Ísafold - 17.11.1919, Síða 1
XLVI. árg. Reykjavík, mánutÞginn 17. nóvember 1919
ísafoldarprentsmiðja.
47. tólnriaft.
Lifsiögmái Tímans
Einhver „Gr. M.“ hefir fundið
>að upp og birt í „Tímanum“ ný-
lega, að >ví blaði hafi >egar í fæð-
ingunni eða fyrir fæðinguna verið
skapað ákveðið „lífslögmál“.
Engin fræðsla er >ó veitt um >að,
í hverju „lífslögmál“ >etta muni
fólgið. Til >ess að ákveða lögmáls-
greinirnar verður >ví að athuga
blaðið sjálft og finna, hvaða lögmáli
>að muni háð vera. Yerður >á að
gera ráð fyrir því að >að lifi sam-
kvæmt >ví lögmáli, er >ví hefir ver-
ið sett.
Blaðið segir sjálft, að fjöldi
bænda víðsvegar um land eigi >að.
Nú má ætla að bændur >essir muni
vilja láta blaðið vinna eitthvað fyr-
ir einhver góð mál. Og það mun
telja mega víst, að þessir eigendur
ætlist til þess, að blaðið vinni fyrst
og fremst fyrir samvinnufélagsskap.
En sit vinna hefir alls eigi látið
blaðinu vel. Því hefir sýnilega ekki
þótt skemtilegt að vinna að því mál-
efni. Annaðhvort hefir eingin af
lífslögmálsgreinum „Tímans“ haft
nokkurn hlut að geyma um sam-
vinnufélagsskap eða þá „Tíminn“
hefir hrapallega brotið þá lögmáls-
grein.
Starfsemi blaðsins í þágu sam-
vinnufélagsskapar hefir verið líku
marki brend sem starfsemi þess í
þágu annara málefna — nema eins,
ef málefni mætti kalla. „Tíminn“
befir sem sé aldrei haft tíma til þess
að mæla fyrir því máli að nokkru
ráði. Viku eftir viku hefir blaðið
lítið og stundum ekkert rúm haft
afgangs frá þindarlausum skömm-
nm, ósannindum og ærumeiðingum
um menn, sem aldrei hafa nærri því
komið. Mestöll starfsemi manna
þeirra, sem að blaðinu starfa, virð-
ist liafa gengið til þessarar iðju.
Og mundi þó, suniir af þeim mönn-
xim efalaust liafa getað gert eitt-
livað sæmilegra og þarfara. '
í stað þess að vinna fyrir sam-
vinnufélagsskap, eins og líklegt er
að verið hafi aðaltilgangur eigenda
„Tímans“, hefir „klíka“ sú, sem
um blaðið hefir hrúgast hér í bæn-
um, sett því alt annað „lífslögmár ‘,
ri.otað það til alls annars. Blaðið
hefir lítt gert að því að sannfæra
menn um nytsemi þessa félagsskap-
ar. Það liefir að eins gert sér far
um að telja mönnum trú um það,
að allir, sem „klíkan“ hefir af ein-
hverjum ástæðum lagt öfund á eða
hatur, sé óheiðarlegir menn og jafn-
vel stórglæpamenn eða heimsk-
ingjar.
Önnur aðalstarfsemi „klíkunnar“
hefir verið sú, að skara eldi að sinni
oigin köku. Þessir háheilögu menn,
sem svo þykjast vera og ósérplægnu,
hafa haft það að öðru aðalstarfi
sínu, að sjá sér og ýmsum vinum
sínum fjárhagslega farborða.
Fyrsta og stærsta bragðið, sem
þeir gerðu í þá átt var það, er þeir
lvftu' Sigurði Jónssyni upp í ráð-
herrasætið. Þar var ekki spurt um
það, livort maðurinn mundi vera til
þess starfs hœfur. Um hitt var eitt
spurt: „Ætli við getum ekki brúk-
að þenna mann öðrum framar okk-
ur í eigin hag?“ Og svarið varð
játandi.
Og sjá, Sigurður Jónsson var
gerður ráðherra.
Og „ldíkan“ reiknaði rétt.
Sigurður Jónsson var hér öllu ó-
kunnugur, maður við aldur, bón-
góður að eðlisfari og fanst auk þess
að hann ætti klíkunni ekki svo lítið
upp að inna. Hún liafði gert hann
að ráðherra, og honum fanst tals-
vert um þá vegtyllu í svip.
Og nú var öspart tekið að
„brúka“ gamla manninn. Ekki í
þarfir neins góðs málefnis, heldur
til þess að greiða fyrir gæðingum
„klíkunnar1 ‘.
' Einna fyrst er Oddur Gíslason
rekinn úr Landsbankanum til þess
að vista þar einn vin klíkunnar.
Guðbrandur Magnússon er vist-
aður skrifari á 2. skrifstofu stjórn-
arráðsins hjá Sigurði Jónssyni,
enda þótt margfalt hæfari menn,
eins og Baldur Sveinsson cand. phil.
sækti um þá stöðu. Það hafði mis-
tekist að gera Guðbrand þenna að
forstjóra Mæli- og vogarskrifstof-
unnar, eins og í ráði var, og það
var því skárra en ekkert að dubba
hann upp í stjórnarráðsskrifara.
Hriflu-Jónas fer frá kennaraskól-
anum. „Samvinnuskóli" er settur á
fót með styrk af landssjóði án
nokkurrar heimildar, og Jónas er
vístaður þar „skólastjóri“.
Héðinn Valdemarsson — sem er
að vísu vafalaust fær maður á sínu
sviði — er gerður að forstjóra
landsverzlunarinnar. Var honum sá
starfi eigi hentur, sem eigi var von}
þar sem hann hafði aldrei við verzl-
un fengist, enda breytir stjórnin
þar til bráðlega og setur 3 menn
verzlunarvana fyrir þá stofnun.
Og alt þetta lætur „klíkan“ Sig-
l rð Jónsson gera. Hann hefir verið
sem ófrjáls maður í höndum klík-
unnar, stunið undir okinu og borið
kinnroða fyrir atferli hennar.
- Fyrsti þátturinn í þessum harm-
leik gamla mannsins endar átakan-
lega. Þreyttur og móður undir ok-
inu biður hann um lausn frá em-
bætti í sumar.
„Klíkan“ má eiga það, að hún
vildi sjá honum farborða eftir að
hann hafði trygt meðlimum hennar
framtíðina. Og „klíkan“ ætlaði að
gera það með líkum liætti og liann
hafði séð fyrir hennar fólki, með
því að láta landssjóð borga brús-
ann.
Á síðast þingi lætur „klíkan“ út-
sendara sína leita hófanna lijá þing-
flokkunum um eftirlaun handa Sig-
urði Jónssyni. Var það mál að
beiðni nokkurra þingmanna borið
upp í öllum flokkum á þingi. En
undirtektir þóttu óvissar. Því var
málinu drepið á dreif. Sigurður
Jónsson sat kyr af því. að óvíst
þótti um eftirlaunin.
Vel má þó vera, að þau hefði
fengist, því að ýmsir voru þeir, sem
töldu synd að láta gamlan mann og
að mörgu leyti góðmenni vera leng-
ur ánauðugan.
En alt er þetta vitni um hina
dæmafáu ósérplægni „Thnaklíkunn-
ar“. Þar eru menn, sem vel mega
berja sér á brjóst og hrópa fyrir
alþjóð með vandlætingarsvip, eins
og fariseinn:
„Eg þakka þér, guð minn, að eg
er ekki eins og aðrir menn.“
Dæmin eru eigi fulltalin, og verða
það seint, um hina dæmalausu ó-
sérplægni „Tíma‘ ‘ -klíkunnar. En
þessi nægja að sinni.
Tvær virðast því vera þær „lífs-
lögmálsgreinir’’ sem „Tíminn“ hef-
ir starfað eftir:
1. Að hafa mannorðið af veru-
legum eða ímynduðum óvinum sín-
um, og
2. Að afla sér og vinúm sinum
fjár og valda.
Þessar tvær greinar „lífslögmáls“
„Tímans“ eiga sýnilega mjög skylt
við tvær liöfuðdygðir hans eða
„tvíbura' ‘ hans, sem Guðjón alþing-
ismaður Guðlaugsson nefndi svo í
„Lögréttu‘ ‘ nýlega: „Mannorðs-
hvinsku“ og „ósannsögli“.
Þessar „dygðir“ segir Guðjón að
muni verða nefndar „tvíburar"
„Tímans“.
Væri fróðlegt að heyra hvar guð-
fræðingurinn, síra Tryggvi, skipar
þessum „tvíburum“ blaðs síns rúm
í kristilegu siðfræðinni sinni.
Það er kunnugt, að „Tímanum“
verður tíðrætt um samvinnu og
samvinnustefnu og kennir blaðið
„flokk“ sinn öðru hvoru við sam-
vinnu. Er það gert til tilbreytingar
frá hinum nöfnunum: Framsóknar-
flokkur, Bændaflokkur, Tímaflokk-
ur 0. s. frv. Nóg eru nöfnin á tak-
teinum, og eru notuð eftir hentug-
leikum, en margt virðist benda á,
að „Tímanum“ þyki samvinnu-
nafnið arðvænlegast. Þar sem blað-
ið sífelt liampar samvinnunni,
mætti búast við, að það hefði gert
Jýðnum ljóst, hvað í þessari alls-
herjarsamvinnu felst. En því er
fjarri. Þær talraunir, sehi blaðið
hefir gert í þá átt, eru jafn óljósar
sem orðið sjálft. Sem dæmi má
nefna nokknr af „Tíma“-boðorð-
um samvinnunnar: „í verzlun rétt-
læti“, „Hver búi að sínu“, „Eng-
inn fær að kúga annan“, og síðast
en ekki síst hið dularfulla „sann-
virði“, sem blaðið hefir stagást á
síðan það hóf göngu sína. Það er
því í frásögu færandi, að nýlega
hefir „Tíminn“ sagt það af sam-
vinnustefnunni, sem fortakslaust
verður að teljast vérulega fræð-
andi. Með mörgum og fögrum orð-
um er samvinnunni lýst sem and-_
stæðu síngirninnar. Samvinnumenn
ætla að gera alt fyrir aðra, en um
sjálfa sig hugsa þeir ekki. Að því
er snertir afskiftin af opinberum
málum þá ætla þjóðskörungar
„Tímans“ að vinna ókeypis fyrir
fósturjörðina. Flokkurinn á þó
víst ekki enn neinn sanntrúaðan
fulltrúa á þingi, því ekki hefir
lieyrst að neinn þingmaður hafi
látið sér nægja að fá greiddan
ferðakostnaðinn einan.
Síngirnin hefir nú fram að þessu
viljað loða að meira eða minna leyti
við flesta dauðlega menn og er því
von að mönnum sé forvitni á að
fá vitneskju um hversu þessir sín-
girnislausu samvinnubræður þeirra
cru skapaðir. „Tíminn“ hefir marg-
sinnis frætt menn á því, að sam-
vinnufélagsskapnum sé samfara sér-
stakt hugarfar, sérstök lífsskoðun
cg sérstök trú. Skólastjóri sam-
vinnuskólans setur sem fyrsta skil-
yrði fyrir inntöku í skólann, að
umsækjandi hafi samvinnusál. Alt
hefir þetta verið dularfult í mesta
máta, en nú hefir þó verið skýrt frá
emum eiginleika samvinnusálarinn-
gr — síngirnisleysinu. Það er því
ástæða til að taka til athugunar,
hversu síngirnisleysið kemur lieim
við samvinnufélagsskapinn, eins og
hann er í raun og veru.
Hér á landi liafa samvinnufélög
starfað um langt skeið og er því
reynslan fyrir hendi. Skal hér ekki
valið af verri endanum og tekið
sem dæmi Sláturfélag Suðurlands,
sem ómótmælanlega hefir gert mest
gagn allra hérlendra samvinnufé-
laga. Sláturfélagið er sölufélag
kjötframleiðenda, og eina takmark
þess er að koma kjöti og öðrum af-
urðum sláturfénaðar í sem hæst
verð. Hefir Sl. Sl. unnið að þessu
takmarki með aukinni vöruvöndun
og á annan hátt. Fyrir þjóðbúskap-
inn er það lífsnauðsyn, að hátt
verð fáist fyrir afurðirnar og hefir
Sláturfélagið því unnið stórþarft
verk. En auðvitað sér hver óvitlaus
maður, að bændur vinna hér fyrir
sjálfa sig — þeir vinna að því að
arðurinn af atvinnu þeirra verði
sem mestur. Samvinnufélagsskapur
þeirra er síngjarn. Engum bóndá
dettur í hug að neita því, og má
bændum þykja kynlegt að sjá póli-
tiska loddara vera að spreyta sig á
samvinnusjónhverfingum. Þá er
ekki Sláturfélagið sjálft að sýnast
annað en það er og nægir að tilfæra
orð varaformanns þess (Margunbl.
15. okt.) : „Eign sinni mun hver
mega ráða, og fyrir hvað hann læt-
ur hana fala. Er ekki svo? Nú, >á
má Sf. Sl. ráða hversu >að verð-
leggur vöru sína, eins og kaupmað-
ur ræður hvað hann vill eða getur
keypt.‘ ‘ Hér er ekki verið með neina
uppgerð og hvorki mun Sláturfélag-
ið né bændur kunna „Tímanum“
>ökk fyrir sviksamlega lýsingu á
félagsskapnum, og ætti blaðið sem
fvrst að þagna um „sjálfskömtun“,
annars hætt við að það fái langa
vist í gapastokknum.
Alt málæði „Tímans“ um „sam-
vinnutrú“ og í„síngirnisleysi“ er
árangurslaust. Það er öllum kunn-
ugt, af hvaða ástæðu samvinnufé-
lögunum veittist sá heiður að verða
uppistaðan í pólitískum blekkinga-
vef blaðsins. Félögin áttu að fá að
borga útgerðina. Tilraunin mis-
hepnaðist algjörlega — samvinnu-
félögin neituðu að taka „Tímann“
á fóður. Dálætið á samvinnufélög-
unum er sýnishorn ómengaðrar sín-
girni.
O.
Samvinnufélögin
og skattarnir.
I oktober hefti Yerzlunartíðinda
birtist eftirfarandi grein, sem vér
tökum hér upp vegna þess að hún
er þess eðlis að hún þarf að lesast af
miklu fleirum en þeim sem sjá mán-
aðarritið. Greinin er á þessa leið:
„Á Alþingi í sumar var samþykt
þingsályktunartillaga um að skora
i stjórnina að láta rannsaka hvern-
ig skattamálunum skuli bezt fyrir-
komið og var stjórninni heimilað úr
ríkissjóði nauðsynlegt fé til að
framkvæma rannsóknina.
Þótt flestar stjórnir eigi sammerkt
í því, að hafa yfirleitt tekið lítið
tillit til þingsályktunartillagna, þá
má þó gera ráð fyrir að þessi tillaga
verði tekin til greina. í fjárlögun-
um, eins og þau voru afgreidd frá
þ.nginu, voru útgjöldin áætluð 10
milj.kr. á f járhagstímabilinu 1920—
21, en vitanlega verða þau talsvert
meiri vegna ýmsra nýrra laga, er
samþykt voru á þinginu, en eigi
varð tekið tillit til í fjárlögunum,
Þinginu var ljóst að ríkissjóður
verður að fá tryggari tekjur en nú
Að þessu sinni var gripið til >ess,
< i hendi var næst, án tillits til nokk-
urrar sanngirni og auk þess eru
tekjustofnarnir mjög óvissir. Það
virðist upp á síðkastið hafa verið
f arið eftir danska máltækinu: „Hug
en Hæl og klip en Taa“ og þegar
svo er að verið er ekkert líklegra,
en að skattasigðin snerti að lokum
lífæð atvinnuveganna og þá er úti
um fleira en tekjur ríkissjóðs.
Jafn vandasamt mál sem tillögur
um nýtt skattafyrirkomulag þarf að
sjálfsögðu mjög rækilegan undir-
búning. Sérstaklega þarf vel að
athuga og rannsaka ástand atvinnu-
veganna, þar sém á því sviði hefir
orðið mikil breyting á síðuStu ára-
■•ugum. Þá stendur og atvinnulög
gjöfin í nánu sambandi við skatta-
málin, en eins og kunnugt er, hafa
á henni orðið litlar breytingar og
hún því orðin úrelt og ófullkomin.
Allur atvinnurekstur er nú orðinn
íjölbreyttari bæði að því er skipu-
3ag og viðfangsefni snertir. T. d.
hefir • hlutafélögum, samvinnufé
lögum og öðrum atvinnufélögum
fjölgað mjög á síðustu tímum. Þar
St-m starfsemi slíkra félaga er orðin
mjög víðtæk, varðar það þjóðfélag-
ið miklu, að glögg og ítarleg lagaá-