Ísafold - 24.11.1919, Qupperneq 1
ISAFO LD
Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen. — Simi joo.
Stjórnmálaritstjóri: Einar Arnórsson.
ísafoldarprentsmiöja.
XLVI. árg.
Reykjavík, mánudaginn 24. nóvember 1919
48. trlnbiaf.
Kosningarnar
Iíomnar eru nú fréttir um kosn-
ingaúrslit í flestuin kjördœmum, og
haxa þeir hlotið kosningu sem hér
segir:
Reykjavík:
Þar voru kosnir Sveinn fíjörns-
•son yfirdómslögmaður með 2589 at-
kvæðum og Jakob Möller ritstjóri
með 1442 atkvæðum.
Næst fékk Jón Magnússon 1437,
'Ólafur Friðriksson 863 og Þorvarð-
ur Þorvarðarson 843.
Gullbringm- og Kjósarsýsla:
Þar ldutu kosningu Einar por-
gilsson kaupmaður með 846 atkvæð-
um og fíjörn Kristjánsson kaup-
maður með 604 atkvæðum.
Þórður Tlioroddsen fékk 292
atkv., Bogi A. J. Þórðarson 252,
Davíð Kristjánsson 190, Jóhann
Eyjólfsson 180 og síra Friðrik
Itafnar 20 atkv. Ilinn síðast-
nefndi hafði tekiö framboð sitt aft-
ur á síðustu stundu, en kjÖTseðill
hcfði þá verið prentaður með nafni
hans á.
ísafjörður:
Þar hlaut kosningu Jón A. Jóns-
son bankastjóri með 277 atkvæðum.
Magnús Torfason fékk 261 atkv.
Akureyri:
Þar var kosinn Magnús J. Krist-
jánsson kaupmaður með 365 at-
kvæðum.
Sigurður E. Hlíðar dýralæknir
fékk 209 atkv.
Mýrasýsla:
Þar ldaut Pétur pórðarson í
Hjörsey kosningu með 246 at-
kvæðum.
Davíð Þorsteinsson fékk 163
atkv.
Rangárvallasýsla:
J>ar hlutu kosningu Gunnar Sig-
urðsson lögfræðingur með 455 at-
kvæðum og Guðmundur Guðfinns-
scn læknir með 381 atkv.
Síra Eggert Pálsson á Breiðabóls-
stað fékk 252 atkv., Einar Jónsson
á Geldingalæk 165 atkv., Skúli
Thorarensen á Móeiðarhvoli 107
atkv. og Guðm. Erlendsson 69 atkv.
V estur-ísaf j arðarsýsla:
Þar var kosinn Ólafur Proppé
kaupmaður á Þingeyri með 391 at-
kvæði.
Kristinn Guðlaugsson á Núpi
fékk 254 atkv.
Dalasýsla:
Þar er kosinn Bjarni Jónsson frá
Vogi með 252 atkvæðum.
Benedikt í Tjaldanesi fékk 138
atkv.
Ámessýsla:
Þar hlutu kosningu Eiríkur Ein-
arsson útbússtjóri með 1032 at-
kvæðum og porleifur Guðmundsson
útvegsbóndi í Þorlákshöfn með 614
-atkvæðum.
fiigurður Sigurðsson ráðanautur
fékk 335 atkv. og Þorsteinn bóndi
Þórarinsson á Drumboddsstöðum
317 atkv.
Húnavatnssýsla:
Kosnir eru þar báðir gömlu þing-
mennirnir, Guðmundur Ólafsson í
Ási með 459 atkvæðum og pórarinn
Jónsson á Iljaltabakka ineð 405
atkvæðum.
Jakob Líndal á Lækjamóti fékk
337 atkv. og Eggert Leví 279 atkv.
Skagaf j arðarsýsla:
Þar eru kosnir Magnús Guð-
't undsson skrifstofustjóri með 606
atkvæðum og Jón Sigurðsson bóndi
á Ileynistað með 511 atkvæðum.
Jósef Björnsson fékk 360 atkv.
cg síra Arnór Árnason 161 atkv.
Siíður-Múlasýsla:
Þar eru kosnir Sveinn Ólafsson í
Firði með um 600 atkvæðum og
Sigurður H. Kvaran læknir með
455 atkvæðum.
Magnús Gíslason cand. juris
fékk 190 atkv. og hinir frambjóð-
endurnir miklu minna.
Yatnorkusérleyfl.
Tvö félög hafa enn sem komið er
sótt um leyfi (sérleyfi, Koncession)
til að yrkja orkuvötn liér á landi.
Annað þessara félaga er fossafélag-
ið „Island“ og hitt er fossafélagið
,,Titan“. Tilmæli um leyfi frá fé-
laginu „Island“ komu fram á Al-
þingi 1917. Urðu þau til þess að
Fossanefndin var skipuð. Umsókn
þessa félags hefir þingið svarað með
samþykt á tiliögu til þingsályktun-
ar „um lögnám landinu til handa á
umráðum og notarétti allrar vatn-
orku t Sogi“. Yar tillaga þessi sam-
þykt á Alþingi 26. sept. þ. á.
Efni tillögunnar er að „skora á
stjórnina að gera n ú þegar ráðstaf-
anir til þess, að landið nái fullum
umráðum og notarétti á allri vatn-
orku í Soginu, alt frá upptókum
þess og þar til, er það fellur i Hvítá,
ásamt nauðsynlegum réttindum á
landi til hagnýtingar vatnorkunni.“
Stjórninni er enn fremur heimilað
að verja fé eftir því sem nauðsyn
krefur til framkvæmda þessa „og að
halda áfram mœlingum og rann-
sóknum til undirhúnings virkjun-
um Sogsfossanna“.
Á þiugsályktunartillögu þessari
virðist mega ráða það, að þingið
vilji, hvernig sem fer um veitingar
annara sérleyfa, eigi verða við
beiðni fossafélags „íslands' ‘ um sér-
leyfi til virkjunar Sogsfossanna.
Hversvegna ætti ríkið að fara að
tryggja sér sérstaklega þessa vatn-
orku, ef tilætlunin væri sú að leyfa
einhverju félagi eða einstaklingi að
virkja það fallvatn1? Það hefir líka
verið skoðun verkfræðinga, að fall-
vatn Sogsins væri auðveldast að
x irkja allra stórvatna, sem kostur er aðalatvinnuvegi sína. Samkvæmt
á á Suðurlandi. Það er því álit manntalinu 1910 voru á aldrinum
margra, að ríkið eigi að geyma sér 20—60 ára 46% af landslýðnum eða
þetta orkuvatn til þess að taka það rúml. 41000. Má gera ráð fyrir að
í þjónustu sína, þegar fært þykir. sé nú nær 45000. En þar frá dragast
Ur því má vinna orku, sem um injög fatlaðir menn, konur, sem gæta
langan tíma yrði nægileg héraðinu þurfa heimilis o. fl„ sem eigi gæti
umhverfis og Reykjanesskaganum unnið frá heimili sínu. Mun sízt of
með Reykjavík, og yrði þó, á sum- , í lagt, þótt gert sé ráð fyrir því, að
um tímum árs að minsta kosti, all- ^ 3 hluti fólks á þessu aldursstigi 20—
mikil orka afgangs þörfum þessara 60 ára, lilyti að verða ófær vinna
héraða.
Vitanlega er hugsanlegt, að rikið
í verksmiðjum. Yrði þá um 30 þús-
undir maníia íslenzkra, sem „Titan“
vrkjaði Sogsfossana í samlögum við gæti fengið í verksmiðjur sínar. En
íélag eða veiti félagi leyfi til þess, hann þyrfti líka upp undir lielming
en þá auðvitað meðal annars með ailra vinnufærra fslendinga í verk-
þeim skilyrðum, að nauðsynleg raf- j smiður sínar og orkuver. Og þá
orka yrði látin í té til handa þeim ' yrði eigi eftir til annara starfa
héruðum, sem nefnd voru, og að sú 'nema um 16000. Og livernig mundi
orka verði seld við verði, sem ákveð- | fara um landbúhað og sjávarútveg,
ið yrði af stjórninni eða með öðr-jcf „Titan“ eða eitthvert annað fé-
um fulltrygðum hætti. En hér yrði lag tæki slíkan vinnukraft frá at
að vera mjög tryggilega umbúið.
Atvinnuvegur landsmanna og
þjóðerni mundi þola virkjim Sogs-
fossanna einna, ef orkan er notuð
til þarfa landsmanna, lýsingar, hit-
uuar og iðnaðar þess, sem nú þarfn-
ast raforku, og þess er rísa kann upp
í náinni framtíð. En ef orkuna ætti
að 110ta til stóriðju að miklu leyti,
þá verða á því sömu annmarkarnir
sem á öðrum slíkum atvinnurekstri
h.ér á landi: Annaðhvort dregur sú
iðja að sér íslenzka menn, sem aðrir
atvinnuvegir mega alls eigi missa,
eða þá að flytja verður til lamdsins
vtlendan verkalýð, sem tungu, þjóð-
erni og lögskipun verður hætta hú-
in af.
Önnur er sú almenna hætta, að
útlent auðmagn verði íslenzka rík-
inu ofjarl. Þótt önnur ríki, sem eru
30 sinnum mannfleiri og meira en
30 sinnum rííkari, hætti á það, að
veita miljónafélögum útlendra auð-
kýfinga leyfi til virkjunar fallvatna
hjá sér og til rekstrar stóriðjuvera,
og þótt tunga þeirra og þjóðerni
standist það, þá er slíkt ekki vog-
andi hér. Vér erum að eins 90 þús-
und og fjárvelta landssjóðs á ári
nemur ekki einu sinni vöxtunum af
því fé, sem lagt er í eitt meiri háttar
stóriðju fyrirtæki.
Félagið „Titan“ liefir því næst
beiðst leyfis til að virkja fallvötn í
Þjórsá, er félag þetta telur sig eiga.
Hefir verkfræðingum félagsins tal-
ist svo til að ná mætti 1 miljón hest-
oi'kna úr fallvötnum þessum. Til
stóð að virkja þau öll á næstu 15 ár-
um frá því að leyfið yrði veitt. í
leyfisumsókn er talið, að félagið
þurfi 1 verkamann á hverjar 600
liestorkur til þess að gæta orkuver-
anna og 1 verkamann á hverjar 80
hestorkur til verksmið juvinnunnar.
Eftir þessari skýrslu félagsins
þyrfti því:
Yerkam.
1. Til gæzlu orkuveranna allra 1666
2. Til vinnu í iðjuverunum.... 12500
Alls 14166
Segjum 14000 manns.
Það er fljót séð að ísland getur
ekki lagt þetta verkafólk til, nema
landsmenn leggi niður núverandi
vnmuvegum vorum?
Fáum kemur víst til hugar, að
„Titan“ fái nokkurn tíma leyfi til
að virkja alla vatnorku í Þjórsá. En
ymsir virðast vilja gera félagi þessu
nokkra úrlausn. Þetta munu t. d.
blöðin „Lögrétta“ og „Tíminn“
vilja. Ummæli hr. Sveins Ólafssonar
í Fossanefndaráliti hans verða ekki
lieldur öðruvísi skilin en svo, að
hann vilji láta veita „Titan“ leyfi
til að virkja 2 fossa í Þjórsá,Urriða
foss (um 90 þús. hestorkur) og
Ilestfoss (um 52 þús. hestorkur)
eða als um 142 þúsund hestorkur
(sjá nefndarskýrslu Sv. Ól. bls. X).
Eftir reikning félagsins sjálfs
mundi það þurfa verkalýð í þarfir
þessa fyrirtækis sem hér segir:
1. Til gæzlu orkuvera 1 mann á
hverjar 600 hestorkur..... 236
2 Til vinnu í iðjuveruin 1 mann
á hverjar 80 hestorkur....... 1775
Alls 2011
eða um 2000 manns-
Ef ísland ætti að leggja það fólk
til, þá þyrfti samkvæmt áður sögðu
nálægt því einn fimtánda hluta
vhinufólks í landinu til orkuvera og
iðjuvera þessa fyrirtækis. Mundi
skifta allmiklu máli, ef það fólk tap-
aðist frá öðrum atvinnuvegum.
Eins og nú er ástatt má hvorki
sjávariitvegur né landbúnaður við
því að missa nokkuð af því fólki,
sem þá atvinnuvegi stundar. Hvar-
vetna er kvartað um verkafólkseklu,
cg því má eigi skerða þann vinnu-
kraft, sem nú er til.
Þá er ráðið, að „Titan‘ ‘ flytti inn
í landið útlendan verkálýð. Hann
rnundi, nema sérstakar skorður væri
settar, fenginn þaðan, sem Hann yrði
ódýrastur. Gæti það orðið allskon-
ar lýður, sem betra væri að vera án
en að hafa. Og eigi verður staðar
numið við þá c. 2000 verkamenn,
sem áður voru nefndir. Það þarf
ekki að búast við því, að þeir væri
allir einhleypir. Þvert á móti verð-
ur að gera ráð fyrir því, að mikill
hluti þeirra væri fjölskyldumenn.
Ef reiknað er með 5 manna fjöl-
skyldu að meðal tali, þá þyrfti „Tit-
an“ að flytja inn um 10 þúsundir
manns til þess að vinna í orku-
verum við 2 framannefnda fossa,
Urriðafoss og Hestafoss og iðjuver-
um í sambandi við þá. Iðjuverin
verða á sama stað, amiað hvort við
útflutningshöfn eða í nánd við orku
verin. Við iðjuverin þyrfti, sem fyrr
er sagt 1775 verkamenn. Ef hver
liefir til jafnaðar 5 manna fjöl-
skyldu, þá risi þar upp bær útlend-
inga með yfir 8800 manns til að
byrja með, eða bær sem hefði meira
en helming íbúatölu Reykjavíkur.
Ef iðjubær þessi, með verksmiðju
fólki sínu undir 9000 manns, rís upp
austanfjalls, eru þá Árnesingar og
Rangæingar, sem allir til samans
eru nú ekki nema um 10 þúsund eða
lítið eitt fleiri en íbúar verksmiðju-
bæjarins, færir um að taka við því
fólki öllu ? Má þjóðerni þeirra tunga
og siðferði við öllum þeim áhrifum
sem útlendingarnir mundu hafa?
Mundu þeir ekki smámsaman verða
þrælar hins útlenda auðvalds? Ekki
svo að skilja að menn þar sé veikari
fyrir en annarstaðar á landinu.
Þessar atliugasemdir gilda um öll
sérleyfi í stærri stíl, hver sem fær
þau og hvar sem atvinnureksturinn
er. Niðurstaðan yrði t. d. varla
glæsilegri þótt iðjuverin væri reist
hér syðra.
Það er hætt við því, að spá megi
því, að þröngt mundi mörgum kot-
bóndanum þýkja fyrir dyrum, ef
útlendur verkalýður væri settur á
lítið og mannfátt svæði líkt og hér
myndi verða.
Ef einu félagi er leyft stórvirkj-
an, þá er hætt við að fleiri teldi
sig eigi hafa minni rétt. Og hvers
vegna ætti að taka einn fram yfir
annan? Sjálfsagt brysti hvergi á
gyllingar og kostaboðin. Um efnd-
irnar yrði síðar rætt.
Hagurinn að stóriðju hér á að
vera margvíslegur. Fyrst og fremst
járnbraut austur yfir fjall. Gott er
að fá hana, en hún er þó ef til vill
full dýru verði keypt, ef kaupa á
hana fyrir niðurlagningu atvinnu-
vega vorra, þeirra sem nú eru eða
fyrir missi tungu vorrar og þjóð-
ernis. Járnbraut austur yfir fjall er
ekki heldur það heljar stórvirki, að
ekki sé hugsandi að leggja hana án
slíkra afarkosta. Ekki þarf nokkur
rnaður heldur að hugsa það, að eitt-
hvert fossafélagið færi að gefa land-
inu járnbrautina.Landsmennmundu
verða að borga hana fullu verði í
peningum beinltnis, þótt það yrði
ekki alt í einu.
Þá eiga fyrirtækin að greiða of
fjár í landssjóð, að sumra skoðun.
Það er alveg ósannað mál, hversu
mikið það fé yrði. En hvort sem þaS
yrði mikið eða lítið, þá er það fé ekk
crt betra en það fé sem fæst í skött-
um og tollum af atvinnuvegum vor-
um nú. heiðarlega og hyggilega
reknum. Vér viljum engin sníkju-
dýr vera á útlendum gróðafélögum
fremur en öðrum.
íslendingar vilja væntanlega reka
sína atvinnuvegi áfrain, eins og ver-
ið hefir, ókúgaðir af útlendu auð-