Ísafold - 24.11.1919, Blaðsíða 2

Ísafold - 24.11.1919, Blaðsíða 2
ISAFOLD LEVAHN bátamótorí»r . dr„„í„p > LEVAHN er ein bezta tegund bátamótora sem smíðaðir eru á Norðurlöndum. Enginn mótor sem notaður er hér á landi er olíu- sparari en LEVAHN og þó notar hann ekki eins mikið vatn eins og þeir flestir. LEVAHN verksmiðjan hefir 18 ára reynslu í mótorsmíði. Á hverjum LEVAHN mótor er eins árs ábyrgð. Bili eitthvað í mót- ornum á fyrsta ári og komi í ljós að stafi af missmíði, bætir verksmiðjan það tafarlaust. LEVAHN mótorar standast fullkomlega samkeppni hinna beztu mótora að gæðum og hinna ódýrustu að verði. Verksmiðjan getur afgreitt flestar stærðir alveg fyrirvaralaust. Skrifið eftir íslenzkri lýsing'á mótorunum með myndum af byggingu hans. Verðlisti sendur ef oskað er. Pörður Sveittsson <$ Co. Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir LEVAHN MOTOR Co, KRISTIANIA. valdi, og á saina grundvelllinum sem verið hefir: sjónum og land- inu. Sumir kunna enn fremur að segja eitthvað á þessa leið: Látum land- búnað og sjávarútveg fara sinnar ltiðar, ef það borgar sig betur fjrrir þjóðina efnalega að gerast verka- lýður í stóriðjuverum útlendra auð- félaga. Þessum mönnum er óhætt að svara, því að þeir byggja hugsun sina í þess'a máli á alt öðrum grund- velli en hinir. Þeir telja þjóðerni, tungu o. s. frv. ekki svo mikils virði, að eigi megi kasta 'því öllu fyrir' róða, ef fé er í aðra hönd. Þeir, sem Llenzkri tungu hafa lagt og leggja halda vilja í þjóðerni, tungu, sjálf- enn sinn skerf til viðhalds íslenzku stæði ó. s. frv. vilja ekki skifta á þjóðerni. Þótt göndu bókmentirnar því fyrir þá náð að mega þræla í sc að mörgu leyti nauðsynlegur iðjuverum fossafélaga eða annara. grundvöllur undir þær nýju, þá Þeir vita það, að viðhald og efling verður ekki eingöngu á þeim lifað. atvinnuvega vorra nú og þá fyrst ^ Hver tími hefir síli einkenni, og það og fremst landbúnaðarins, er eitt gem þótti gott bæði í ljóðagerð og aðalskilyrði fyrir viðhaldi þjóðern- | sagnastíl fyrir hundrað árum, þykir is vors, tungu og sjálfstæðis. | fæst gott nú. Að eins ágætustu ritin, Þeir vilja heldur láta kalla sig hvert í sinni grein, standast eldraun innilokunarmenn. Og þeir eru inni- allra alda, meðan íslenzk tunga er iokunarmenn að þessu leyti. Þeir töluð, svo sem rit Snorra Sturluson- \dlja taka opnum örmum andlega ’ ar, íslendingasögur, Lilja Eysteins hollum áhrifum og þekkingu bæði í ^ Ásgrímssonar, Passíusálmarnir og andlegum og verklegum efnum, Vidalinspostilla. b.vaðan sem þau koma. Og þeir hafa : Hver tími verður því að yngja sig heldur ekkert að athuga við það, að upp, ef eigi á að verða kyrstaða , „ , , ■ ' t' ans auður, sem lestrarkunnattan er vmna með erlendu fe, sem þeir raða cða afturfor. Það er að ems a farra ’ . . „ .* „ , . ■ .... , lykill að, evkur emmg barattuþrott- sialfir yfir og geta fengið afarkosta- manna færi, þeirra manna er hverju - * , Á . ... f, . 1 . . ú. , •« u-i inn, enda þótt menn geti ekki sagt, lcust. En þeir vilja ekki lata hinn smni lifa, að auka við bokmentir , . . utlenda Mammon kæfa sig eða niðja þjoðarmnar a ymsum sviðum, skáld- verklegri gr( -n Flestir Sína, ekki láta hann drepa þjoðerrn skaP; sagnfræði nátturuvrsmdr, log- ^ ^ ^ ^ sitt eða gera sig að emtomum verk- j fræði o. s. frv. En þessir menn eru smiðjulýð. íslenzku bændurnir ,þjóðinni alveg jafn nauðsynlegir og munu heldur kjósa að búa á jörðum þeir, sem starfa að líkamlegri fram- leiðslu hennar, alveg jafnnauðsyn- eru traustir, ein- Kaupa allar islenzkar vörur. 1 e A.B. Nc Kapt. Stocbholm. irdisk Handel N. Unnérus Reykjavík. i s s ] 1 I 1 Selja allar sænskar vörur. ritar um Sir George Webbe sínum og íslenzku sjómennirnir að draga fiskinn úr sjónum. Íslenzkir riihöfundar. „íslendingar viljum vér allir vera“, sögðu Fjölnismenn. Sjálf- sagt munu fæstir ef ekki allir taka undir þessi orð enn í dag. En hverju er það fyrst og fremst að þakka, að vér erum íslendingar enn þá, að vér erum sérstök og sjálf- stæð þjóð ? Það er því að þakka að vér liöfum geymt tungu þá, er vér nú tölum og með henni serstök þjoð- areinkenni, geymt með henni þann arf, sem forfeðurnir hafa eftir sig látið í bókmentum, siðum og öðrum þjóðareinkennum. Ef þessi arfur er nokkurs virði, þá ber oss sjálfsagt að varðveita hann sem bezt. Og hann er jafn- mikilsvirði þjóðinni sem séreinkenn- in eru einstaklingnum. Hver maður hættir að vera sjálfstæð vera, ef hann þurkar af sér sérkenni sín. Og hverjum er það fyrst og íremst að þakka, að vér höfum hald- ið tungu vorri og þjóerni? Það er bókmentum vorum að þakka eða réttara sagt, það er bókmentamönn nm, rithöfundum vorum að þakka. Og þetta tekur bæði til þeirra, er samið hafa forn rit vor og þeirra, sem síðar hafa gefið þau út og skýrt þau. Það tekur til þeirra, er yngt hafa aftur upp íslenzkuna, hafið hana aftur upp úr þeirri niðurlæg- ingu, sem hún var komin í í lok 18. aldar. Þeir bókmentamenn, sem síðan hafa starfað til viðhalds og þróunar iegir og bændur og sjómenn. Hvor- ugra má hún án vera á meðan hún ætlar sér að vera sérstök og sjálf- stæð þjóð. Allir skilja nauðsyn þess að yrkja jörðina og draga fisk úr sjónum. Hitt virðist þar á móti mörgum tor- skildara, að „maðurinn lifir ekki af einu saman brauði‘ ‘. Gamla mál- tækið: „Bókvitið verður eigi látið í o.skana“, virðist enn þá vera trúar- setning allmargra. Það mun ekki of- mælt, að jafnvel sumir af fulltrú- um þjóðarinnar á Alþingi hafi haft ?etta gamla máltæki meðal greina fjármálatrúarbragða sinna. Þó eru . slendingar menn bókelskir yfirleitt Fá munu þau heimili vera á íslancli, þar sem eigi er eitthvað lesið, þar sem eigi þykir tómlegt að hafa ekki bók að líta í, þegar tómstundir leyfa Og víða eru lestrafélög. Þau byggj- ast auðvitað á lestrarfýsn manna. Annars væru þau andvana fædd. En þau lifa víðast lengi og það sýn- ir, að almenningur vill eitthvað lesa. Að vísu er það, sem lesið er, ekki ávalt beztu tegundar. En inn- an um er þó alt af eitthvað nýtilegt. Þrátt fyrir þá trú sumra manna, að bókvitið verði ekki látið í ask- ana, mun þó meiri hluti manna her hafa þá skoðun, að bókvitið verði cinmitt látið í askana, beinlínis eða óbeinlínis. Það hafa menn bæði lært af reynslu annara þjóða og reynslu sjálfra sín. hversvegna ætti að lög- bjóða skólagöngu barna, ef menn teldu bókvitið ekki verða látið í askana, ef menn teldu það ekki með- al margs annars nauðsynlegt skil- vrði þass að lifa lífi siðuðum mönn- um samboðið. IIví að lögskipa mönn um að kenna börnum sínum lestur, skrift og reikning, ef því væri eigi trúað, að leikni á þessum sviðum gerði þau færari í lífsbarattunni. En menn skilja það ef til vill ekki jafnvel, að margskonar annar and- pá ritar Sigurður prófessor Nor- hafa þó líklega reynt þetta sjálfir ef þeir gá vel að. Hversu mikið yndi hefir t. d. ekki mörg velkveðinn fer- skeytla veitt mönnum, hvort sem þeir hafa verið við vinnu sína eða leitað sér hvíldar frá dagstritinu? Og ef svo er, þá hefir höfundur fer- skeytlunnar ekki verið með öllu ó- þarfur maður. Og ef höfundur ferskeytlunnar hefir verið þarfur maður, þá er hitt ekki síður víát að þeir menn, sem breiða út nytsama almenna þekk- ingu eða þekkingu á ákveðnu sviði eru eigi síður þarfir menn, . Eða þeir menn, er framarlega standa í skáldskap og öðrum listum. Fæstir rithöfundar vorir eða þeir menn, sem starfað hafa að vísind- um eða listum, hafa eigi átt við svo góð kjör að búa, sem þurft liefði að vera. Hefir valdið því fámenni vor, fátækt og skilningsleysi á starfi þeirra. Það hefir því ekki verið líf- vænlegt að fást við ritstörf á íslandi cða önnur andans störf. Fyrir því liafa sumir efnilegustu skálda ís- lenzkra orðið að sctjast að í öðru landi og rita á þess tungu, þótt þeim væri það stórum torveldara en að rita á móðurmáli sínu. Má þar til nefna menn eins og Johann Sigur- jónsson og Gunnar Gunnarsson. Aðrir liafa orðið að eyða tíma og kröftum í tímakenslustrit til þess að liafa ofan af fvrir sé*r. Svo var t. d. um Þorstein Erlingsson. Og svo var það lengi um Bjarna Jóns- son frá Vogi. Og svo er það um dr. Helga Jónsson nú. Sá maður, sem gefið hefir sér hinn bezta vísinda- mannsorðstír, verður nú að kenna 36 stundir í hverri viku í ýmsum skólum. Ekki svo að skilja, að það sé eigi veglegt starf og vel unnið. En villan liggur í því, að þessi mað- ur verður, er neyddur til að vinna starf, sem ýmsir aðrir geta unnið, og taka þar með tíma frá stórþörf- um vísindastörfum, sem hann einn hérlandsmanna eða fáir aðrir geta leyst af hendi. Fjölmörg slík dæmi m'ætti nefna, ef þörf gerðist. En itilega og lipurt rituð. Guðm. . Finnbogason ritar grein, er nefnist: „Ok nefndi tíu höfuðit.“ Skýrir hann það, hvernig á því stóð að mönnum heyrðist Kolur Þor- steinsson, sem Njála segir, nefna töl- una 10 um leið og höfuðið fauk af bolnum fyrir öxi Kára. Steingrímur Matthíasson ritar um lækningar fornmanna, skemtilega grein. pá læknuðu inenn með rún- um og töfrum og ákalli á dýrlinga og aðrar góðar vættir. Finnur prófessor Jónsson ritar grein er hann kallar „Sannfræði ís- lenzkra sagna“ Rekur hann þar nokkur dæmi til þess, hversu áreið-. anlegir hinir fornu sagnaritarar vorir sé. Hafa þeir gott af að lesa þá grein, er halda því fram, að rit þeirra sé að miklu leyti skáldskapur, í 3. heftinu er prentaður fyrir-. stríðið Félögin hafa ekki ennþá lestur> er Sigurður magister Guð- hækkað þóknun þá, sem þau gjalda mundsson hefir flutt mn Jón Thor- fyrir rit þau, sem þau hafa gefið , ^dsen. Er grein sú vel og skemti- út Og svo er annarstaðar. Menn|ie«a rituð- Frú Theodóra Thorodd- munu þó nú vera farnir að sjá, að ,sen ritar endurminningar um Jón svo búið getur ekki staðið lengur. í A rnason bókavörð og „Mann og að það verður einnig að taka tií Jóns Thoroddsens, og sýnir greina í þessu sambandi verðlækk- >ar ema vestfirsku fyrirmyndina, un peninganna þá, er orðið liefir (er J- Th. lýsir. Guðm. prof. b inn- síðan styrjöldin hófst. Bómentafélagið, sem er öflugasta bókaútgáfufélag vort mun vænt- anlega ganga á undan í þessu efni. Og að líkindum koma fleiri á eftir. þetta er svo alkunnugt liér á landi að engin nauðsyn er á því að fara frekar út í það. Og endurgjaldið, er menn fá hér fyrir ritstörf, er alkunnugt. Oft er alls ekkert borgað, en venjulega ótrúlega lítið. Fyrir örk í tímarit- liiium, svo ‘sem Skírni og Andvara, hafa verið greiddar 30—40 kr„ og þess að engu gætt, um hvert efni hefir verið skrifað. Og er það þó liarla mismunandi, hver fyrirhöfn- in er. Berum t. d. saman Land- fiæðissögu Þorvalds próf. Thorodd- sens og einliverja óválda ritgerð í Skírni. Skyldi örk af hvorutveggja kosta sömu fyrirhöfn? Og það er einkennilegt, að þókn- un rithfunda hefir ekkert hækkað yfirleitt frá því sem var fyrir Bókmentafél.bæk ii r 1919 Þa:r eru nú nýkomnar, nema 1. og 2. hefti Skírnis, sem áður var komið. Skírnir er nú að eins 18 arkir á ári. Yarð að minka hann nokkuð vegna örðugs fjárhags félagsins. Bókaútgáfa hefir öll orðið 3—4 sinn um dýrari en hún var fyrir ófrið- inn, og er vonlegt, að þess hafi nokkra staði séð um bókaútgáfu bæði bókmentafélags og annara sams konar félaga. Skírnir er þetta ár margbreytileg- ur. par er meðal annars eftirmæli í bogason ritar um Jón prest porláks- son. Var þetta ár 100 ára afmæli þeirra þriggja merkismanna Jóns Þorlákssonar, Jóns Thoroddsens og Jóns Árnasonar. Úrval úr ljóðum Jóns porlákssonar liefir dr. Jón Þor- kelsson o. fl. gefið út í 100 ára minn- ingu. Og Þorvaldur prófessor Tlior- oddsen gefur út ljóðmæli föður síns, Jón Árnason hefði verið maklegur meiri minningar en orðið hefir, kannast allir við íslenzkar þjóðsög- ur og æfintýri, og eiga íslendingar lionum mjög fyrir það að þakka, að sá bókmenta f jársjóður hefir geymst auk margvíslegra annarar ósér- plæginnar vinnu í þarfir þjóðlegra ’ræða. Síðast er alllöng ritgerð, er nefn-. ist „Færeysk þjóðernisbarátta“. Er þar í aðaldráttum rakin saga Fær- eyja og lýst baráttu þeirra sín á milli og við Dani um sjálfforræði Færeyja, svo og taldir hinir merk- ustu menn þar lendir, sem við mál Færeyja hafa riðnir verið. Er grein þessi fróðleg og skipulega skrifuð, Höfundurinn er Jón Ilelgason niál- f'ræðinemi í Khöfn. Virðist hann

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.