Ísafold - 15.12.1919, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.12.1919, Blaðsíða 4
4 V » i- við hið rússncska ríki og við hina guði þekku rússnesku keisaraætt“. En þessi fögru orð og önnur slík voru því samt ekkert til fyrirstöðu, að baltiski aðallinn ynni Þýzka- landskeisara hollustueiða, þegar rússneski zarinn var oltinn úr sessi. Hvað atvinnumálin snertir, þá er Eistland fyrst og fremst akuryrkju- land. 1917 var bæjarlýðurinn talinn að eins 25%. Er þar í landi líkt mál- um komið og var í Danmörk áður •en bændaánauðinni var létt af. 60% af jarðeigninni heyra til 900 stór- Lýlum, sem 250 aðalsættir eiga. 40% er frjáls bændaeign, sem lénsherr- arnir seldu frá jörðum sínum þegar bændastéttinni var gefið frelsi. En þessi hluti er samt svo ófrjór og á honum hvíla svo miklar skuldir og skattar, að eignin verður varla tal- inn mikilsvirði. Því þar sem herra- garðsmennirnir njóta bæði margra «g mikilla hlunninda, hvílir fjöld- inn allur af kvöðum og byrðum á bændabýlunum, sem eru 60,000 að tölu. Þannig eiga bændurnir að sjá um vegaviðgerðir, póstflutninga, brýr, alþýðuskóla og að nokkru leyti um kirkjurnar, og enn fremur verða þeir að þola það, að aðalsmennirnir íiafi veiðirétt í landeign þeirra. Einnig er hinu fjárhagslega sjálf- stæði þeirra óréttur sýndur með alls konar banni; þeir mega t. d. ekki reisa verksmiðjur, gufumyllur né ( olgerðarhús; sveitaverzlun mega þeir ekki hafa og heldur ekki veit-: ingakrár. Yfirleitt er hér um bænda- stétt að ræða, sem er kúguð og und- irokuð af fáeinum tiginbornum stór- eignamönnum. En breytingin kom I snögglega þegar Bolzhewikkar kom- j ust til valda; með fáeinum penna- j dráttum var allri aðalsmannaeign j jafnað niður. En sú niðurjöfnun átti sér heldur ekki langan aldur, því þýzkar liðsveitir náðu landinu skömmu síðar og létu alt komast aftur í sitt gamla horf. En eistneska herskipaflotans. En hvort sú iðnað- argrein er fær um að standast sam- kepnina, er vafasamt, þegar ekki er lengur um fasta vinnu fyrir sjóliðið að tala. Þrjár stærstu skipasmíða- stöðvarnar í Beval standa nú næst- um auðar, þar sem unnu í febrúar 1918 14,000 verkamenn. Af öðrum iðnaðargreinum, sem nokkuð kveð- ur að, má nefna cements og tígul- steinsgerð og spíritusbrenslu. En varla er þess að vænta að eistneski iðnaðurinn hafi mikla útflutnings- möguleika, þó að erfitt sé hinsvegar að gjöra sér grein fyrir utanríkis- verzluninni, vega þess að verzlunar- skýrsíurnar vanta. Á árunum 1900 —'04 var smjörútflutningur frá Reval að vísu 6,5 milj. kg., en varla hefir það alt verið frá Eistlandi, heldur að líkindum talsverður hluti þess frá Itússlandi, og svo vantar á hinn bóginn tölurnar um það, hvað inn hefir verið flutt. Helzt mætti ef til vill átta sig á skipaferðunum. Arið 1913 komu 1026 skip til eist- neskra hafnarbæja og 976 fóru það- an út. Innflutningsvara var það ár 87 milj. rúbla virði, en útflutnins- varan ekki nema 30 milj. rúblur. Skipagöngur tefjast mjög að vetr- inum vegna íss; þarf jafnan ísbrjóta til þess að komast inn á höfnina í fteval, en aftur á móti er Battiseh- port venjulega íslaus. -----o----- SNORRI STURLUSON. Reisa Norömenn honuni minnisvarða á It«Iamli? í norska blaðinu „Gula Tidend“ fyrir standmynd af Thorvaldsen. Er það gjöf frá Dönum. Þannig hafa þeir heiðrað þann Islending er gerði hróður þeirra mestan. Látum okkur nú' farast líkt við Snorra, þann íslendinginn sem okkur varð mestur. Annars hafa Islendingar haft hug á að ltoma sér upp Snorra-minning sjálfir. Það mun vera nær tuttugu ár síðan Einar Jónsson myndhöggv- ari gerði uppkast að minnismerki yfir Snorra Sturluson. Og nefnd var skipuð til þess að hrinda málinu á- fram. En árangur varð enginn. Við munum því trauðla gerast þrándur í götu annara þó við hrincl- um í framkvæmd hugmynd þessari liér í landi. Vera má að það gæti tekist að komist í samvinnu við íslenzku nefndina og Einar Jónsson. En mér finst að Snorra-Varðinn eigi að vera heiðursgjöf frá Norð- n’önnum til Islendinga. Og þá verð- IHýlega eru þessi orð rituð, sem vænta mátti úr þeirri átt er þau komu úr. Og gleðilegust fyrir þá sök, að í þeim felst full viðurkenn- ing á því, að vér íslendingar eigum Snorra allan og óskiftan. Fáum við tildrei fullþakkað þeim mönnum, scm bera til okkar vilvildarhug, en þar eru sumir frændur okkar í Nor- egi fremstir í flokki. Tillagan um Snorra minnisvarðan er áreiðanlega ekki eingöngu sprottin af viður- kenningunni á meistaranum gamla, heldur einnig af samúð og velvild 1il íslendinga. Og er hvorttveggja gott. Erl. símtregnir Fra frettaritara ísafoldar. stjórnin og þingið á nú fyrir hönd- um að gera umbæturnar á hinum alda-gamla ójöfnuði og óréttlæti. Um framleiðslumálin er fátt að segja, en eftir því sem séð verður, stendur landbúnaðurinn á lágustigi. Aðeins 18% ræktað land, engi 30%, skógar 22%, en afgangurinn heið- arlönd,eða önnur ónýt jörð. Af komtegundum er þar ræktuðhveiti, rúgmjöl og bygg, og verður það að meðaltali 800 kg. pr. ha. Á síðustu árum hefir samvinnustefnan rutt sér til rúms á meðal bændanna. Þar eru yfir 100 pöntunarfélög, álíka ntargir sparisjóðir og lánsstofnan- ir, um 20 kaupfélög og hálft annað hundrað sameignarrjómabíi. I hin- um löndunum hefir samvinna einn- ig aukist og þó einkum í Ukraine. Iðnarins gætir lítið í Eistlandi. Þó eru einstaka iðnaðargreinar, sem ná út fyrir landstakmörkin, t. d. vefnaðariðnaðurinn, og veltur þar á miklu hvað hann snertir, hvemig rússneska tollpólitíkin verð ur í framtíðinni. Því útflutningur- inn hefir verið ódýr vatnaleiðina, en aukist sá kostnaður, er þeirri iðnaðargrein alvarleg hætta búin. þar sem hún nálega stendur eða fellur eftir því, hvernig henni vegn ar á rússneska markaðinum. Papp- írsgerð er einnig nokkur (ársfram- leiðslan ca. 1600 járnbrautarvagn- ar), en gæti án efa verið meiri, vegna þess hve landið er skógarríkt. Skipasmíðar jukust einnig fyrir nokkrum árum, þegar mörgum stór- um skipasmíðastöðvum var komið upp í Iieval, aðallega til aukningar skrifar Thorleiv Hannas, sem kunn- ur er að frændrækni í garð Islend- jinga svolátandi grein, hinn 11. f. m.: j „Anders Hovden hefir gert það að tillögu sinni, að Norðmenn setji Snorra Sturlusyni minnismerki. Khöfn 7. des. Rússneska blaðið „Pravda“ skýr- ir frá því, að stjórnarskifti séu að verða í Rússlandi, og telur líklegt, að friðarsamninga verði leitað við Víst eiga þeir að gera það. Það Koltshak °S D™ikin. Byltingardómstóllinn í Perm hef- ir dæmt og látið lífláta morðingja keisarafjölskyldunnar rússnesku. Símað er frá París, að 40,000 víg- búnir Ungverjar séu komnir að andamærum Czeckoslovakíu. Búist er við því, að Czecko-Slovakar bjóði út her sínum. Símað er frá Berlín, að Þjóðverj- ar hafi frelsað 500 herfanga, sem enskt slcip var á leið með um Kiel- arskurðinn til pólskrar hafnar. Símað er frá London, stjórn Bandaríkjanna geti ekki þegar í stað veitt Austurríki lán, en auðmenn andamanna og Bandaríkjanna hafa lofað því 100 miljóna láni. Þýzkaland og friðarsamningamh'- Símað er frá París, að Henry, Wilson og Foch marskálkur ræði ...„. . , ■ • með sér afstöðu Þjóðverja til friðar ^rð samninganna og leggi það til að ! bandamenn leggi undir Essen og Við látum reisa minnisvarðann j Frankfurt; ef Þjóðverjar láti ekki fyrst og fremst okkar vegna. Þjóð- uncjan ar-samvizkan krefst þess, að við jafna8armam» í Þýzkalandi hafa heiðruðum minningu manns sem gaf Lnistekist okkur Heimskringlu. En minnisvarðinn á einnig að „ „ , , Khofn 8. des. vera þokk og kveðja til Islendmga, nánustu frændþjóðar vorrar. Þess-1 Ameríkska blaðið „New York vegna verður hann að standa á ís-! Herald“ skýrir frá því uð friðar- landi. í Reykholti — gamla óðalinu j fulltrúar bandamanna álíti að hans Snorra — eða í Reykjavík. I Wilson geti ekki unnið neitt að al- Á aðaltorgi Reygjavíkur stendur. þjóðamálefnum og að Lansing ut- eitt er undárlegast, að eigi skuli það hafa verið gert fyrir löngu. Heimskringla hefir verið þrótt- drykkur þjóðar vorrar bæði í blíðu og stríðu í mörg hundruð ár. Óvíst er hvort við hefðum megnað eða haft þor til að heyja baráttu fyrir sjálfstæði og frelsi þjóðarinnar, ef henar hefði ekki notið við. En Snorri hefir fengið vesælar þakkir fyrir hið einstæða stórvirki | sitt. Noregskonungur þakkaði hon-, um með því að hjálpa til að taka hann af lífi. Það er synd, sem enn þá liggur eins og farg á okkur Norð- mönnum. Og þá synd afplánum við bezt með því, að virða vel þá þjóð- argjöf, sem hann lét okkur eftir. , En eigi væri ofgoldið, þó við létum I þess sjáanleg merki, að við virðum , anríkisráðherra taki við stjórnar- störfunum fyrir Bandaríkin. Frá London er símað, að neðri málstofa þingsins hafi nú samþykt cbreytt lög um stjórnskipun Ind- lands. Frá París er símað, að banda- menn hafi lofað að ábyrgjast frið- helgi Belgíu í fimm ár. Rúmenar bafa gengið að kröfum banda- manna. Bandamenn hafa samþykt og sent Þjóðverjum eitt ávarpið enn. Frá Helsingfors er símað, að yfir- stjórnir hvítu herjanna í Rúss- landi vilji ekki viðurkenna sjálf- stæði Finnlands. Frá Dorpat er símað, að Lettar og Bolzhevikkar hafi ekki enn sam- ið um vopnah'lé. Bolzhevikkar vilja semja frið nú þegar og þeir og Let.tar borið sarnan friðarskilmála sína en fulltrúar hinna Eystrasalts- landanna og Finnlands, sitja hjá og bíða livað ur því verður. Frá Belgíu er símað, aö viðskifta- málaráðherrann, Schmidt, hafi lýst yfir því, að framleiðsla Þjóðverja á öllum sviðum sé nú að nálgast það sem hún var fyrir stríðið. Khöfn 9. des. Símað er frá Helsingfors að Eist- land og Lifland komi sér ekki sam- an um ákvörðun landamæranna Frá Berlín er símað að ítalskar hersveitir hafi tekið Fiume, í fullu samkomulagi við D’Annunzio. Frá París er símað, að fulltrúar Bandaríkjanna á friðarráðstefn- unni séu á förum heim. í orðsendingu handamanna til Þjóðverja er þess krafist af þeim, að þeir undirriti tafarlaust fullnað- arskilmála, ella er þeim hótað upp- sögn vopnahlésins og herför inn í landið. Khöfn 10. des. Frá Paris er símað, að neðri mál- stofa þingsins, og sérstaklega Clem- cnceau fyrir hönd stjórnarinnar hafi fagnað mjög fulltrúnmnn frá Alsace-Lorraine er þeir komu til Parísar. Frá London er símað, að stjómin sé mjög leið yfir hversu samning- arnir í Kaupmannahöfn gangi seint Skilmálar Litvinov’s þykja ósann- gjarnir. _ Friðarverðlaunum verður eigi úthlutað fyrir 1919 úr verðlauna- sjóði Nobels. Khöfn 11. de.s Frá París er símað, að Clemenc- eau sé farinn til London í pólitisk- um erindagerðum. Frá Berlín er símað að þjóðþing- jð sé sammála um, að ómögulegt sé að verða við kröfum Bandamanna. Frá Washington er símað, að Bandaríkjamenn ætli að auka flota sinn svo, að hann verði orðinn jafn stór stærsta flota heimsins árið 1925. Frá London er símað, að Brosse- syth, sem lagði á stað frá London 12. nóv., hafi komist til Ástralíu 10. desember. í New York hafa verið sett hörð ákvæði til þess að spara eldsneyti og ljósmeti. Litvinov hefir lagt friðartilboð fram fyrir Bandamenn en efni þess er enn ekki opinbert orðið. -------o---------- Á síðastliðnu hausti var mér dreg ið hvítt, kollótt gimralamb, með mínu rétta marki, blaðstýft hægra, stýft og gagnbitað vinstra sem eg á ekki, og skora eg á réttann eiganda að semja við mig um markið. Björgvin v. Stokkseyri, 7. des. 1919 Eyjólfur Sigurðsson. Sterling fer héðan á morgun til A.ustfjarða og útlanda Tekur skipið kjöt á Austfjörðum og flytur það til Noregs. Fer síðan til Kaupnianna- hafnar til eftirlits, en á að vera kom- m hingað til Reykjavíkur aftur fyrir 5. fehrúar með alla þingmennina. Ráðgjafanefndin. Bjarni Jónsson frá Vogi hefir verið kosinn formað- ur hins íslenzka hluta millilanda- nefndarinnar. Loftskeytatæki hefir Botnia fengið nylega. Ráðið mun að Sterling fá> lika loftskeyti bráðlega. Dánarfregn. Eggert Claessen og frú hafa orðið fyrir þeirri sorg að missa Gerðu litlu fósturdóttur sína. Hún lézt vtra og var líkið flutt hingað á Botniu síðast. Jarðarförin fór fram á laugardaginn að viðstöddu fjöl- menni. Stefán Stefánsson skólastjóri fó>' utan í haust til að leita sér lækninita og var hann mikið veikur um iiríð. En rni er hann aftur á batavegi. Þó verð- ur hann að liggja rúmfastur nokkurn trma enn. ís/endingur 1 seldur. Sigurður E. Hlíðar dýralæknir á Akureyri, hefir selt blaðið sitt Islending, sem hann hefir gefið út nokkur ár. Ivaupand- inn er Brynleifur Tobíasson kennari og tekur hann við blaðinu um nýár- Dómur er nýlega fallinn í yfirrétti í máli Iþví er réttvísin höf*"ði "efrn A'sgeir Ásmundssyní ''lt h>ml svo- nefnda „hvíta mansali". Ákærði var sýknaður. Druknun. Sig. Sigurðsson læknir í Búðardal druknaði í vikunni sem leið, þar vestra. Var að koma frá borði úr Svaninum við annan mann En bátnum hvolfdi á leiðinni í land. Maðurinn, sem með Sigurði heitnum var komst á kjöl og bjargaðist. Hjálmar Sigurðsson, kaupmaður frá Stykkishólmi lést hér á spítalin- um í vikunni sem leið. Landafræði og ást, eftir Björnson er leikfélagið byrjað að sýna. Var leikið' í gærkveldi í fyrsta sinn og gerðu áhorfendur góðan róm að. Jón Norðmann pianosnillingur lézt hinn 11. þ. m. eftir þunga legu. Er hans sárt saknað af öllum sem þektu hann og ísland á þar á bak að sjá listamannsefni, sem virtist eiga mikla c-g fagra framtíð fyrir höndum. ísland á að leggja á stað hingað frá Kaupmannahöfn 3. janúar og koma við í Leith. Verður það fyrsta ferð hingað til landsins á næsta ári.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.