Ísafold - 29.12.1919, Blaðsíða 1

Ísafold - 29.12.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. — Simi 500. Stjórnmálaritstjóri: Einar Arnórsson. XLVI. Irg. Reykjavik, mánndapinn 29. desember 1919 I ísafoidarprentsmi; ja. 52 töinbiae. ísland og NorÖQrlaiida. hftir að heimsstyrjöldin liófet og einkum e'ftir að verulega fór að kreppa að vegna hafnbanns banda- nianna og- kafbáthernaðar Þjóð- verja og eftir að vistaskömtun var hafin til hlutlausra landa frá Bandaríkjunum og Englandi, tóku Norð u rlandaríkin þrjú, Svíþjóð, Danmörk og Noregur, að hyggja á nánari samvinnu en verið hafði áð- ur. Konungar þeirra og utannkis- ráðherrar höfðu með sér stefnur, rikm skiftust á vöruin, er eitt mátti nussa og hitt þurfti, en fekk í stað- inn vörur, sem það þurfti og hitt mátti án vera 0. s. frv. Uppástungur hafa komið fram um varnarsamband og tollsamband milli Norðurlandaríkjanna Ennfremur hefir það verið orð- «ð, að ríkisborgararéttur yrði sam eiginlegur í þeim öllum. Tímarit hefir verið stofnað „Det Nye Nord“ «em á að vinna að góðu gerð um hæstaréttardómara. Þeir mega fá hæst 10500 krónur (laun og dýrtíðaruppbót saman- lögð). Enn fremnr samdi Alþingi sér- j ingar á honum verði bygður á því um, sem Islendingar framleiða og ; og viðurkendur. þeir þurfa. Það héfir glögt komið fram í Ennfremur er ljóst að samvinn’a stjórnarskrárfrumv. síðasta þmgs, um andleg efni getur og á að éiga að íslenzka stjóruiu og Alþingi tel- sér stað. Mega íslendingar margt áf ur eigi koma til mála, að veita borg- írændum sínum á Norðurlöndum stök lög um laun ráðlierra og banka- í.rum annara ríkja stjórn&kivnley læra. Um löggjöf hefir íslanu lengi stjóra Landsbankans. Ráðherrar fá réttindi liér á landi. íslenzkur ríkis- „dependerad“ af Dönum. Nú er ris- j 10000 króna árslaun, og bankastjór- borgararéttur er skilyrði til þess að inn mikill áhugi á því, að koma lög- ar geta fengið 11000 krónur. Þeir geta orðið hér embættismaður. ís- gjöf allra Norðurlandaríkjanna í hafa 6000 króna föst laun og að auki lenzkur ríkisborgararéttur, auk 5 svipað horf, eftir því sem við á, svo 5% af hreinarði bankans, þó aldrei ára búsetu á landi hér áður en kosn- sem víxillög, siglingalög, almenn lög af meira en 300 þvvsund krónnm. ingar fara fram, er skilyrði kosn- um samninga og kaup og sölu sér- j Aukageta þeirra er því mest 15 þvvs- ingarréttar og kjörgengis til Al- staklega, hjúskaparlög, erfðalög, jvrnd krónur, er skiftist jafnt milli þin-gis. Undantekning vvnv danska lögræði o. s. frv. Þessum greinum er þeirra þriggja, svo að hver fær 5000 kr. Bera mætti sarnan lavm ásamt dýrtíðaruppbót starfsmanna lands- samkomulag'i með no'rrænu ri”k.junum. Nú eru Norðurlandaríkin orðin Bnvin: Finnland og fsland hafa btezt í hópi nn. Lítinn gaum hafa menn hér gef- « að því, hvernig íslendingar skuli taka á þessum málum. Íslendingar eru af sama. kynstofni sem Danir, Noirðmenn og Svtíar. íslenditngair hafa einir varðveitt sameiginlega forntungu allra þessara þjóða svo lítið breytta, að hver íslenzkur al þýðumaður skilur fornbókmentir orar. Frændur vorir á Norðurlönd- Um meta þessar bókmentir mikils, &nda ekki trútt um, að Norðmenn kafi viljað eigna sér ranglega sumt <d þeim. íslendingar hafa og lengst- ÚIU haft mest skifti við frændur sina á Norðurlöndum, aðallega Norðmenn og Daui. Af öllum þess- unv sökum er þag eðlilegt, að ís- lendingar verði framvegis í nán- astri viðkynningu við Norður- Wdabúa. Að öðru leyti er nokkuð þ0ku- k,,ot hvemig samvinnu milli ís. Wdinga 0g annara Norðurlanda- búa verði háttað. íslendingar eru svo fáir í saman- burði við hverja hinna þjóðanna, a^ þegar af þeirri ástæðu gæti ekki Vei-ið talsmál að veita hér öðrum þ.jóðum jainrétti við íslendinga. ^ór höfum að vísu orðið að veita ^Önskum ríkisborgurum slíkt jafn- ■ ®*ti með 6.. gr. sambandslaganna. u það jafnrétti höfðu Danir haft 6r áður, svo að eigi varð með nein breyting á fyrverandi a'^ndi. En í staðinn fyrir þessa ^Ttindaveizlu fengum vér enda ^hdinn á stjórnmáladeilu vora við og viðurkenningu þeirra á úUveldi landsins. Þetta ástand ^éPduv næstu 25 ár frá 1. desember ^ nema annarhvor rjúfi sam- aíldssamninginn og réttur til rift- ríkisborgara er aðeins gerð sam- ,svo háttað, að líkt getur við átt með kvæmt 6. gr. sambandslaganna. öilum þessum þjóðum. Sama sýnist Þeir hafa hér þessi réttindi, ef þeir vera um refeilöggjöfina. Þar á móti fullftægja sömu skilyrðum að öðru verður hver að hafa löggjöf sér-'ins sín á milli nú, t. d. laun skrif- leyti sem íslenzkir ríkiisborgarar staks efnisumdómstólaogréttarfar, siofustjóra í stjórnarráðinu og ann- til embættisgengis, kosningarréttar landbúnað, stjórnarskipun, stjórn- ara starfsmanna þar. En því skal og kjörgengis. arfar o. s. frv. sieppt að sinni. Þess verður kostur, Ijíki er að segja um atvinnurétt- Islendingar hafa í sumar tekið ii’,1/ hér sem stjórnskipulegu rétt- þátt í 6 Norðurlandastefnum: liit- indin. Alþingi síðasta samþvkti laga höfunda!fundi,blaðamannafundi.lög fnnnvarp nm heimild manna, sem fræðingafundi, guðfræðingafundi, t-igi mi búsettir hév á landi, til þess heilbrigðisfræðingafundi og stú- að eiga hér réttindi yfir fasteignum. identafundi. Þó að eigi þurfi mikils M('ga slíkir inenn eigi eiga hér fast- arangurs að vænta af öllum slíkum eignir, nema landsstjórnin leyfi. Og stefnum, þá verða þær þó til þess að þeir menn, búsettir annarstaðar en auka kynningu meðal þ.jóða þessara, liér, sem nú eiga fasteignir í landi og getur gott af henni leitt. hér, skulu hafa komið því máli j j Mörgu í bókmeiitum frændþjóða löglegt horf innan 5 ára frá því að iorra á Norðurlöndum er íslend- lögin koina til framkvæmdar. ingum gott að kynnast Og svo skift- Ennfremur skoraði Alþingi síð- lr þú miklu, að t'.ið bezta úr bókment asta á stjórnina að undirbúa laga-! um >eirra verði kunnugt á Norður- setningu um landsvistarrctt útlend- löndum. Má þv< vel verða samvinna i)i ga hér og atvinnuréttindi. Má um Þau eini mii! 1 vor þeirra. fullyrða það, að þingið hafi ætlast °g «amvinnan á audlega sv.ðinu til þess, að búseta hér á landi yrði mun verða heilladrýgst. Hún mun gerð að skilyrði fyrir ýmsum at- vekja samúð og ána.'gju hjá livorum- vmnurekstri, svo sem verzlun og ,ve8'"Ja- iðnaði ýmiskonar. Þá munu víst flestir, ef ekki allir, ' 0 vera sammála mn það, að ríkar skorður verði sérstaklega að setja um virkjanir orkuvatna hér og inn- flutning útlendra verkamanna í sambandi við þær, og í öðrum sam- böndum væntanlega líka. Loks var ríkisborgararéttur, auk búsetu, settur að skilyrði fyrir því að mega láta skrásetja skip sín hér cg þar með öðlast rétt til að láta þau sigla undir íslenzkum fána. Það er á öllu þessu ljóst, að Al- þingi hefir tekið þá stefnu, er býð- ir fullan varnað á því að veita borg- urum annara ríkja jafnrétti við ís- lenzka ríkisborgara. Ogþessastefnu verður að telja rétta og með öllu sjálfsagða fámennri þjóð, sem ræð- ur vfir allmiklum og eftirsóttum landsgæðum og sjávar. Slík þjóð má ekki vera of bráðlát um notkun þeirra gæða. Ekki láta glepjast af fcugsuðum stundarliagnaði til þess að leyfa útlendu auðmagni notkun þeirra, fyrr en hún er maður til að taka við öllum afleiðingunum af siíkum ráðstöfunum. En þar með er eigi girt fyrir sam- vinnu miUi íslendinga og annara ríkja Norðurlanda á ýmsum svið- nm, er hvorumtveggja megi að gagni koma. Er þar fyrst um verzlun að tefla á þeim vörum sem þeir fram- ieiða og ísland þarf, og á þeim vör- Embættislaun fyrr og nú Eins og kunnugt er, samþykti síð- asta Alþingi lög um laun embættis- manna. Og hafa þau lög nýlega hlot- ið staðfestingu konungs. Taka lög þessi til flestra fastra Starfsmani.a landsins, embættismanna og sýslun- armanna, er svo eru nefndir. Auk fastra launa er starfsmönnunum á- kveðin dýrtíðaruppbót svonefnd. Hún er þó þremur takmörkunum bundin: 1. Að dýrtíðaruppbót er að eins tal- in af % launanna. Af 3000 króna launum er uppbótin því talin af 2000 krónum. Eitt þús- und er uppbótarlaust. 2. Dýrtíðaruppbót er aldrei talin afhærri fjárhæð en 3000 kr. Mað- ur, sem hefir 4500 kr. í árslaun, fær uppbót af % hluta launa sinna, 3000 krónum, en niaður, sem hefir hærri laun, ‘fær sömu uppbót. 3. Engin laun og dýrtíðaruppbót iBamanlögð mega meiru nema en 9500 krónum. Undantekning er þegar séð er hver dýrtíðaruppbót verður næsta ár. Hér skulu borin saman laun nokkurra starfsmanna landsins, er þeir hafa samkvæmt nýju lögunum, við laun þau, er þeir höfðn að lögum fyr- ir stríðið (1914). Jafnframt skal þess getið, að fullyrða má nú þegar, að dýrtíðaruppbótin ve.?ð.:r það há frá 1. jan. 1920, að hún og laun þeirra verða til samans 9500, að því leyti sem það á við um þá starfsmenn, sem hér verða nefndir. Ennfremur skal þess getið, að ætla má, að 1 króna 1914 (í júlímánuði) sé a,ð minsta kosti 3 kr. 50 aura virði eins og stendur. Ráðherra hafði samkvæmt lögum 3. okt. 1903, 8000 króna árslaun. þau eru nú eins góð og 28000 kr. árslaun væri (8000 kr. margfaldað með 31/2 eða 7/2). Eins og áðnr er sagt, fá ráðherrar nú 10000 kr. Sú upphæð svarar hinsvegar til þess, að þeir hefðu fengið 2857 króna árs- laun 1914. Mundi þá sjálfsagt eng- um hafa komið til hugar að launa ráðherra svo lágt. Ef þeir ættu að vc-ra jafnvel settir nú og þá að laun- um til, ætti þeir nú að hafa 28000 króna árslaun. Dómstjóri yfirdómsins hafði 1 °14 4800 króna árslaun, sanikvæmt iög- um úes- 1889. Þau laun svara nú td þess að hann hefði 16800 kr. En eftir nýju launalögunum á dóms- stjóri hœstaréttar að hafa (laun -f- dýrtíðaruppbót) 10500 kr. á ári. Þau laun eru honum nú eigi betri en 3000 krónur árið 1914. Dómendur t landsyfirdómi höff.u árið 1914 3500 króna árslaun, sam- kvæmt síðastnefndum lögum. Þau laun svara til þess, að þeir Jiefðu nú 12250 kr. arslaun. Dómendur í hKstarétti fá nú 10500 króna árs- laun (laun -f- dýrtíðaruppbót), en þau laun svara til 3000 króna að kaupmagni 1914, eins og áður segir. Skrifstofustjórar í stjórnarráð 'nu höfðu 1914 3500 króna árslaun sam- ktTæmt lögum 3. okt. 1903. Þau lau voru eins góð þá og 12250 króna laun nú. Eftir nýju lögunum fá þeir 9500 kr. næsta ár (laun + dýr- tíðaruppbót), er verða jafngildi 2714 króna 1914. Biskup landsins liafði 1914 5000 kr. árslaun. Þau svara til 17500 launa nú. Eftir nýju lögunum fær biskup 9500 kr. árslaun, en þau svara til 2714 króna 1914, sem áð- ur segir: Landlœknir Jiafði 1914 4000 kr. árslaun. Eftir nýju lögunum fær liann 9500 kr., sem er jafn gott nú og 2714 krónur voru 1914. Um póstmeistara er alveg eins ástatt og um landlækni. Og landsímastjóri hafði að lögum sömu launakjör sem biskup og fær r.ú sömu laun sem hann. Forstöðumenn Landsbókasafns og Þjóðskjalasafns liöfðu 3000 kr. livor (Skjalavörður reyndar fyrst frá 1. jan. 1916.) Þau laun svara nú til 10500 króna árslauna. Þessir starfsmenn fá nú 9500 kr., eða sem jafngildir nú kr. 2714. Mjög svipað er að segja um flesta prófessora við háskólann og yfir- kennara við Mentaskólann. Héraðslœknar hafa yfirleitt feng- ið bætt kjör sín. Þeir höfðu 1500 kr. árslaun 1914, samkvæmt lögum 16. nóv. 1907. Þau laun svara til 5250 króna. Eftir nýju lögunum fær enginn lælmir lægri laun næsta ár en það, því að lægstu byrjunar- laun héraðslækna eru 2500 kr. og með dýrtíðaruppbót nema þau næsta ár, að því er víst iná telja, eigi undir 5300 krónum. Hins veg- ar geta margir héraðslæknar fengið 7500—9500 krónur, og hafa þeir því orðið lang bezt úti tiltölulega eftir ákvæðum nýju lamialaganna. Sýslumenn, þeir er aukatekju- litlum sýslum þjónuðu, verða og til- tölulega vel úti. Sýslumaðurinn í Rangárvallasýsl 11 hafði t. d. að em- bættislaunum á ári 3000 kr., er svarar til 10500 króna nú. En af þessum launum átti hann að kosta skrifstofuhald og manntalsþinga- ferðir. Eftir nýju lögunum getur sami sýslumaður fengið — ef liann kýs að taka laun eftir þeim — 9500 krónu laun næsta ár, auk skrif- stofukostnaðar, sem landssjóður á nú að greiða eftir nýju launalög- unum. Laun lians nú svara þá til 2714 króna 1914, svo að segja má að hann sé mjög líkt settur sem hann hefði verið meS gömln laun- unum, ef engin verðbreyting hefði crðið síðan 1914. Og svipað er farið um allmarga af sýslumönnum landsins. Prestarnir höfðu 1300—1700 kr. árslaun. Ábúðarréttur á prestsetr- um kemur ekki til greina við saman- burð lauua þeirra eftir nýju lög- unum og áður, því að þeim rétti halda þeir. Laim þeirra 1914 svara því til 4550—5950 Jcr. árslauna nú. Eftir nýju lögunum fá þeir 2000 kr. að byrjunarlaunum, er hækka upp í 3000 kr. Prestar, sem eigi er skylt að búa í kaupstað, fá % upp- bótar. Sveitaprestur, sem nýtur 3000 kr. launa, mun því næsta ár fá með dýrtíðaruppbótum a. m. k.5200 krónur í laun. En sveitaprestur, sem lægstu launa nýtur (2000 kr.), r.mn fá næsta ár um 3500 kr. laun,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.