Ísafold - 29.12.1919, Blaðsíða 3

Ísafold - 29.12.1919, Blaðsíða 3
ISAFO LD eimvagnar, landbnnaðarvélar (80 verksmiðjur), herskip og verzlun- arskip (skipasmíðastöðvarnar í Nikolajev). Leirkerasmíði er þar c-innig talsvert stunduð; búið til postulín, postulínssteinn, gler, tígul steinn og cement. Af því, sem að framan er sagt, má sjá hvaða vörur eru þyngstar á metunum hvað útflutninginn snertir. A árunum 1909—13 eru landbúnaðarafurðirnar lang hæztar Korn var flutt út fyrir 1000 milj. franka, úr dýraríkinu 150 milj., járn 200 milj., málmar 25 milj. og aðrar afurðir fvrir 40 milj. franka. ekki altaf nóg rúm fyrir. Bn á því er altaf hætta um bækvcr skáld- skaparlegs efnis. Þó þjóðin sé elsk að þeirri list, hafi löngum stundum setið glöð og reif við lestur ská'ld- rita og telji þar sín beztu hnoss, þá má ofbjóða þörfinni og viótöku- þá má ofbjóða þörfinni og viðtöku- fúsleikanum. Engum þurfti vitanlega að koma það á óvart, þó nú komi venju fremur fleiri bækur út en undan- farin ár. 5 styrjaldarár hafa þar áhrif engu síður en annarstaðar. Þó mc in kip*u ekki algerlega að sér hendinni með bókaútgáfu með- Gagnvart þessum útt'lutningi, sem | an á stríðinu stóð, þá' lag'ði það nemur 1840 milj. franka, er inn- j ýmsar hömlur á þá framleiðslu. flutningur fyrir ca. 1200 milj.; Pappír steig afskaplega í verði. franka; er það helzt fiskur, iðn- Prentunarkostnaður sömudeifðis.i aður og nýlenduvörur. Má af þessu j Bókaútgefendur voru tregir til að sjá, að Ukraine getur haft álitleg-! leggja í mikinn útgáfukostnað með- an tekjuafgang, og mun sízt af því j an alt var á hverfanda hveli í flest- veita til þess að koma mörgu í lag um efnum. Það safnaðist því fyrir | aftur, sem úr stríðsárunum. lagi hefir færst á (Finanstidende) Bokagerð. hjá þeim, sem fengust við bóka- gerð. Menn hættu ekki að yrkja eða starfa að sögurannsóknum, þó ekkert af því kæmist út. En nú eru stíflurnar teknar að méstu úr þessum farvegi. Af því leiðir þetta mikla aðstreymi bók- anna nú. Menn ganga útgáfu-ber- serksgang til þess að vinna það upp, sem gengið hefir úr á undan- förnum árum. Og önnur ástæða Oft hafa Islendingar verið frjó- liggur einnig til grundvallar fyr- samir í bókagerð sinni, að tiltölu ir bókafjölguninni. Yöxtur þjóðar- er íslenzkt, og bækúrnar ekki sízt. Hvort sem þetta er satt eða ekki, þá megum við ekki láta verða snefil af sannleika í því á næstu árum — aldiei héðan í frá. Við verðum að hafa andlegt þrek til að húðstrýkja okkur, ef þörf gerist. Við verðum að hafa svo mikið sjálfsálit, að við þorum að þyrma ekki öðru en því, sem er það bezta. Að því leyti felst hætta í þessari miklu bókagerð nú, að hætt er við, að alt fái að gróa og festa rætur, og þetta mikla flóð sogi í sig óhrein ar æðar, sem fái að streyma óhindr- aðar og í fullu gengi. En þrátt fyr- ir það er bókagerðin gleðiefni. Og ekki verður séð við öllu í vorleys- ingunum. Þar verður alt að bylt- ast og troðast saman: hreint og óhreint, gott og ilt, óskapað, van- skapað og fullskapað. Og ýmislegt bendir á, að sumar skapist úr þessari miklu vorleysingu bóka- framleiðslunnar íslenzku. J. B. við fólksfjölda og aðra framleiðslu. En aldrei hafa þeir verið jafn mikl- ir afkastamenn á því sviði eins og síðustu tvö árin og einkum þetta síðasta. Hver bókin hefir rekið aðra. Blöðin geta nýrrar bókar á hálfs mánaðar fresti. Bókagluggamir sýna nýja stjörnu fædda á bóka- himninum hraðar en með hverju tungli. Og þeir, sem hafa þann ó- gróðavænlega sið að kaupa hverja nýja bók, standa ráðþrota yfir full innar og aukinn andlegur starfs- máttur hennar hefir í för með sér aukna bókaframleiðslu. Það er ekki mikil sanngirni í því að ætla, að altaf komi jafn fáskrúðugt og tak- markað safn bóka á markaðinn, þó þjóðin vaxi, vitkist og taki þátt í stærri og margbreytiiegri hlutverk- um. Vöxtur bókagerðarinnar er vöxtur andlegs lífs í landinu. Óð- fluga aðstreymi nýrra bóka, tákn va’knandi þjóðaranda, sem leitar kröftum sínum afrásar á einhverja um bókaskápum, þó þeir séu auknir . lund. á hverjum degi. Og þetta eru bækur af öllum teg- undum. Þar eru ljóðabækur, skald- sögur, vísindarit og ný tímarit. Flestar eru ljóðabækurnar, nú eins og fyrri. Þjóðinni kippir enn í kynið. Það er engan afturfarar- svip að sjá á því sviði. Það lítur ut fyrir, að ljóðæð íslendinga sé ó- þrjótandi. Hún brýzt fram jafnt upp undir reginfjöllum og fram við sæ. Skáldsögurnar fylgja fast á eft- ir. Af þeirri tegund bóka hafa ekki komið út fáar á árinu. Að eins ein hefir skarað fram úr að ýmsu leyti þeim, sem út komu í fyrra (Forn- ar ástir). Hinir höf.sumir hafa tæp- lega haldið í horfinu. Einstaka stórhrakað. Er það ilt. Því skáld- sagnagjörð þjóðarinnar er einn þátturinn í lífsfesti hennar. Hnigni þeirri list, skýjast sá himin, sem hvelfir sig fegurstur yfir þjóðun- ,um. Tvö merk vísindarit hafa komið út á árinu og auðgað þann sjóð bókmentanna: Einokun Dana á ls- landi eftir próf. Jón Aðils og^enn cg mentir, eftir dr. Pál E. Ólason Þessar tvær bækur eru miki'lsverð- ar, hver í sinni röð. Er vonandi, að þær verði fyrirrennarar margra slíkra bóka á næstu árum. Því þar ,er enn mikið tóm í bókmentum vor- um, en ótæmandi efni til í sögu vorri, sem nauðsyn ej^að fara skýr- andi höndum um. Og seint mun berast svo mikið að á márkaðinn af þeirri tegund bóka, að þar yrði Vaxandi bókagerð okkar ætti því að vera gleðiefni. Ef Íslendingar hættu að gefa út bækur, væru þeir hættir að lifa. Meðan þeir yrkja ljóð og sögur, semja vísindarit og auka bókmentir sínar á annan hátt, bera þeir lífsmerkin með sér. Bóka- gerð þeirra verður kynslóð fram af kynslóð skýrasta þroska og vaxtar- merki þeÍTra. Sjáist þar enginn viðauki eða framsókn, þá er henn- ar ekki annarstaðar að 'leita. En þar með er ekki sagt, að öllu beri að taka tveim höndum, sem berst að af bókum. Eða það eitt sé aðalatriðið, að fá nógu margt á markaðinn. Síður en svo. Aldrei hafa Islendingar þurft að vera grimmari við sjálfa sig og kröfu- harðari um bó’kagerð sína en ein- mitt nú. Eigi bókmentir þeirra að vera glegsta þroskamerkið, þá v-erð- ur að gjalda varhuga við, að þeir gimsteuxar verði sem fágaðastir. Með sjálfstæðisviðurkenningunni verður að koma miskunnarlaus krafa urn gi'ldi þess, sem við fram- leiðum. íslendingar mega ekki að eins heimta af öðrum. Þeir verða líka að krefjast einhvers af sjálf- um sér. Réttinum til sjálfsforræðis verður að fylgja skyldan til sjálfs- umvöndunar ogsjálfsaga.Oghvergi skarpari eða einbeittari en á bók- mentunum. Okkur er brugðið um það, ís- 'lendingum, að við séum of ánægðir með sjálfa okkur eins og við erum nú. Við erum taldir gortarar. Við erum sagðir ánægðir með alt, sem Fuglatekjaáíslandi Nýustu hlunninda skýrslur Hag- stofunnar ná til ársloka 1916. Er þar meðal annars skýrsla um fugla- tekju og er fróðlegt að sjá, hvað ís- iendingum áskotnast úr fuglaríkinu. Skýrslan nær til fimm sjófugla- tegunda. Eru það lundi, svartfugl, fýlungur, súla og rita. Árið 1916 voru drepnir 222446 lundar, þar af 63,421 í Vestmannaeyjum, 52,100 í Snæfellsnessýslu, 37,020 í Mýrasýslu 16,910 í Dalasýslu, 13,440 í Barða- strandasýslu og 11,200 í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Er þetta álíka mikið og árin á undan. 1901—1905 var lundatekjan 239 þúsund að meðal- tali, 1906—1910 212,6 þús. og 1911 —1915 214,6 þúsund. • Af svartfugli var drepið árið 1916 81,818. Er mest gert að því í Skagafjarðarsýslu, þar var drepið yíir 57 þúsund. Er fuglatekja þó að eins stunduð í þremur af fjórtán bieppum sýslunnar. í Hofshreppi xoru drepnir 29,174 svartfuglar í Sauðérkrókshr. 18,586 og í Skefils- staðahr. 9,645. Eru í hreppum þess- um nál. 225 framteljendur og koma því hér um bil 255 svartfuglar á hvern, svo fuglatekjan er talsverð etvinnugrein. Árið 1915 var svart- fuglatekjan ekki nema 30,6 þúsund á öllu landinu, en árin 1901—1905 70 þúsund og 1906—1910 104,1 þús. Fýlungaveiðin er að eins stunduð í fimm sýslum á landinu, nefnilega í Eyjafjarðarsýslu, Suður-Múlasýslu, Skaftafellssýslum og Vestmanna- eyjasýslu, að því er skýrslan fyrir 1916 sýnir. Voru alls drepnir 46,431 íýlungi árið 1916, þar af 22,003 í Vestur-Skaftafellssýslu og 19,888 í Vestmannaeyjum. Eru það að eins tveir vestustu lireppar Vestur- Skaftafellssýslu, sem stunda veiðina I Hvammshreppi hafa verið drepnir 16,970 fýlungar og í Dyrhólahreppi 5,033. Koma nálægt 230 fuglar á hvern framteljanda í Hvamms- lueppi. 1901—1905 voru drepnir að meðaltali 52 þús. fýlungar, 1906— 1910 40,7 þús. og 1911—1915 44 þÚS. Súla hefir að eins verið drepin í úteyjum frá Vestmannaeyjum, 526 fuglar. Síðustu 20 árin hefir aldrei verið drepið yfir 800 af henni á ári. Af ritu er talið að drepið hafi erið 17,170 árið 1916. Meiri partur af ritunni eða 13,500 er drepinn í Grímsey. Þar er einnig önnur fugla- tckja, t. d. voru drepnir þar árið 1916 4,065 svartfuglar,500 lundar og 4,200 fýlungar. Er því fuglatekjan mjög mikil í eynni miðað við fólks- fjölda. Eins og sjá má af tölum þessum er lundadrápið veigamestur þáttur mglatekjunnar. Lætur nærri að á hvern landsbúa komi 2y2 lundi, 1 .'Vartf ugl. hálfur fýlungi, fimti partur úr ritu — en hver 1200 landsbúa eru um 7 súlur. En þó fuglatekjan muni ekki miklu fyrir landið í heild sinni, þá munar sveit- ir og einstakar jarðir mjög mikið um þessi lilunnindi. Vestmanneyjar eru mesta fugla- tckjupláss á íslandi. Þar hafa þetta ar verið drepnir 86,330 fuglar og voru eyjaskeggjar þá ekki full 1900. En á öllu landinu hefir fugla- t^kjan orðið 368,391. Lætur það nærri meðallagi, en er talsvert meira en 1915. Sjófuglar eru ekki seldir til útlanda. I sambandi við fuglatekjuna má minnast á dúninn. Dúntekjan 1916 er talin 4,355 kg. og er það með mesta móti. Söluverð hans það ár var rúmar 22 kr. kg. og er það lægra en næsta ár á undan. 1911—1915 var söluverðið næstum því 30 kr. Mest kom af dún úr Flateyjar- iireppi á Breiðafirði nfl. 376 kg., úr Skarðstaðahreppi í Dalasýslu 266 kg, úr Prestliólalireppi 255 kg., úr Sauðaneshreppi 236 kg., úr Snæ- fjallahreppi í ísafjarðarsýslu 225 tg- Erl. símfregnir. Frá fréttaritara isafoldar. Khöfn 13. des. Sendiherrar bandamanna í Kaup- | mannahöfn hafa endursent friðar- ! tilboð Litvinovs, en þeir líta svo á, að þau fari í bága við grið þau, ^ sem Danir hafa sett þeim til samn- inga. Frá París er símað, að rússneski hershöfðinginn Koltschak hafi beiðst hjálpar af Japönum, ef bandamenn bregðist honum. Renner ríkis’kanslari í Augtur- ríki er farinn til Parísar til að beiðast hjálpar af bandamönnum, því að mánuði liðnum verði Aust- urríki orðið bjargarlaust og fjár- þrota. Khöfn 14. des. ! Símað er frá Berlín, að Þjóð- verjar hafi sent bandamönnum 1 svar sitt, og fari fram á það, að jsérstök nefnd verði skipuð til að fjalla um Scapaflóa-málin. Símað er frá París, að tvíveðr- ungur sá, sem ríki í Bandarík.pm- um gagnvart bandamönnum, stafi af því, að nýtt bandalag sé stofnað milli Englands, Frakklands, ítalíu og Belgíu. Khöfn, 15. des. í Essen þar sem áður voru smíð- aðar fallbvssur Þjóðverja, hefir nú verið breytt í eimreiðaverksmiðjur. Fvrsta eimreiðin hljóp þar af stokk- unum 6. desember með mikilli við- Löfn. Italska blaðið ,,Progresso“ skor- Brunatryggið hjá Nederlandene Félag þetta, sem er eitt af heims* ins stærstu og ábyggilegustu bruna- bótafélögum, hefir starfað hér á landi í fjölda mörg ár og reynst hér sem annarstaðar hið ábyggilegasta i alla staði. Aðalumboðsmaður: Haildór Eiríksson, Laufásvegi 20 — Reykjavik. Simi 175. ar á ítali að hjálpa Þjóðverjum í viðreisnarstarfi þeirra. Segir blaðið, að ítalíu og Þýzkalandi beri ekkert á milli. heldur að eins Þýzkalandi og Frakklandi, sem undir leiðsögn Breta sé orðið að gróðrarstíu aftur- haldsins í Norðurálfunni. Frá Berlín er símað, að Frakkar séu farnir að senda heim austur- rikska herfanga. ráðast á þýzku stjórnina fyrir íramkomu hennar út af rannsókn- inni á upptökum ófriðarins 0. s. frv. Frá Washington er símað, að Lodge krefjist þess, að Wilson for- seti leiti samkomulags við republic- anaflokkinn um það sem á milli ber um friðarsamningana eða að öðrum kosti láti þá ekki koma til atkvæðagreiðslu í þinginu eins og þeir eru. Wilson þverneitar að slaka til í nokkru. Khöfn, 16. des. Símað er frá Berlín, að prúss- neska landsþingið hafi samþykt að skora á stjórnina, að leita samkomu- iags við stjórnir annara þýzkra ríkja um sameining allra þýzku rikjanna í eitt þýzkt allsherjar ríki. Þjóðverjar hafa látið undan í Scapaflóa-deilunni og gengið að því að bæta skipin, sem sökt var, að nokkru leyti nú þegar; samningum er haldið áfram. Símað er frá París, að ítalska stjórnin hafi numið viðskiftabannið við Rússland úr gildi. „Associated Press“ skýrir frá því, að forsætisráðherra ítala hafi undirritað samning við d’Annunzio, um það, að halda til streitu kröf- unni um drottinvald ítala í Fiume. Lloyd George hefir svarað fyrir- spurn í enska þinginu á þá leið, að Bolsvíkingar verði að leita samn- mga við Denekin og Koltschak, ef þeir vilji fá frið. Khöfn 17. des. Búist er við, að nefhd sú, sem Sví- ar, Norðmenn og Danir hafa skipað til þess að íhuga ’þátttöku Norður- landa í alþjóðabandalaginu, og rú situr á rökstólum hér í Kaupmanna- höfn, muni gera það að tillögu simni að ríkin gangi inn i bandalagið og lað lagafrumvörp um þetta efniverði lögð fyrir þingin í ríkjunum undir eins og staðfestingu friðarsamn- inganna er lokið. Frá London er símað, að fréttir frá New York hermi, að hið háa gengi, sem nú sé á mynt Banda- ríkjanna, hafi mjög slæm áhrif á viðskiftalíf ríkjanna. Öll lönd hafa minkað við sig innflutning frá Bandaríkjunum. Tregða republikana á að sam- þykkja friðarskilmálana er talin að vera aðalástæðan fyrir því, að gengið er svona hátt. Danska blaðið „Fyns Stiftstid- .

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.