Ísafold - 12.04.1920, Side 4

Ísafold - 12.04.1920, Side 4
4 íSAFOLD erinnar", eftir Svipal, og auk þes.« jjKrækiberin" svonefndu og ritsjá. ; ______________________ Húsnæðiseklan. Það eru lítil líkindi til þess, að það rakni að nokkrum mun : úr húsnæðiseklunni eftir sumarið. Hef- ir heyrst, að margir, sem höfðu ætlað sér að byggja í sumar, séu nú hættir við það í bráð, vegna. þess hve dýrt er orðið efiþð í húsin og vinnulaun orðin h í. Það horf'ir því til stórvandræða hér í bænum, því altaf verður húsnæðis-1 cklan tilfinnanlegri. Hafði borgarstjóra aðeins borist eitt tílboð, frá Kristni Sveinssyni húfgagna smið. Bauð hann kr. 10,510 í réttinn og verða árnar því leigðar honum. I félagi við Kristinn eru margir laxveiðimenn bæjarins, þeir sömu, sem veitt hafa í ánum undanfarin ár. Afnot húsanna við árnar eru ekki innifalin í leigunni, enda eru þau nú notuð fyrir verkamenn rafveitunnar. Jón Magnússon forsætisráðherra mun ætla til Kaupmannahafnar með ein- hverju næstu skipa, á konungs fund með lögin frá síðasta þingi c- fl. Hlutafélaginu Kveldúlfi hefir verið leyft að reisa þrílyft vörugeymsluhús i'ið Lindargötu. Húsið verður úr stein- steypu. Druknun. í fyrri viku vildi það sorg- lega slys til á Eyrarbakka, að tveir menn druknuðu þar í lendingu. Voru þeir á báti að flytja fisk f 'land úr mótorbáti. Voru þeir komnir svo nærri að þeir fleygðu kaðli í lao.d, en hann i áðist ekki. Sogaðist þá báturinn út aftur og stakst á stafninn í brimið og sökk þegar... Formaðurinri, Jóhann Bjarnason, hélt sér uppi á sundi og öðr- um félaga sínum um stund, en varð svo að sleppa honum og náði sjálfur nauðu- lega landi. Hinir mennirnir druknuðu. Þeir hétu: Pétur Hansson frá Blómst- urvöllum og Oddur Snorrason frá Sölkutópt, mestu dugnaðarmenn báðir. Söngskemtun hélt Jónas Tómasson frá Isafirði í Bárubúð tvö kvöld í fyrri viku. Var gerður hinn bezti rómur að söngnum. Húsfyllir var bæði kvöldin og munu færri haf'a komist að en vildu. Laxveiðin í Elliðaánum. Fyrra laug- rrdag var fresturinn um tilboð í veiðiréttinn í Elliðaánum útrunninn. Inflúenzan. Sjúklingarnir úr íslandi, sem fluttir voru í Sóttvarnarhúsið, eru nú al'lii' komnir á fætur aftur og hefii' veikin reynst mikið vægari en men.u bjuggust við, eftir því sem hún Iiagaði sér í fyrstu. Hinir farþegarnir af íslandi, 58 alls, hafa verið settir í sóttkví suður í Kennaraskóla og una hag sínum iþar hið versta. Hafa þeir sent kærubréf til Stjórnarráðsins út af meðferðinni á sér og heimta að vera * leystir úr sóttkvíun. Fylgja þeirri kæru vottorð tveggja lækna, Þórðar Thor- oddsen og Davíðs Sch. Thorsteinsson um það, að þetta sé sama veikin sem hér hefir gengið að undanförnu. Nidaros kom hingað eftir páskána og fór í morgun. Margir farþegar fóru með skipinu. ísland fer héðan á miðvikudag eða fimtudag til Leith, en eigi lengra, vegna verkfallanna í Khöfn. í Leith tekur skipið farm liingað. Sterling er væntanlegui’ á hverri stundu. Skipið fer héðan eina ferð til Englands og tekur svo upp áætlunar- íerðii’ umhverfis land 8. maí — fer þá norður og vestur um land. Alla síðustu viku hafa verið liér stór- viðri af norðri, kuldi mikil! og hríð öðru hvoru. Á Norðurlandi hefir verið aftakahríð. Símar biluðu þar víða, jafn vel ritsíminn, og var sambaudslaust við Seyðisfjörð í nokkra daga. Nú mun hafa verið gert við ritsímann, en tal- símabilanir munu talsverðar enn. Pétur JÓR8S4R Hann hefir eigi haldið lcyrru fyr- ii í vetur. Auk þess sem hann hefir pegnt starfi sírni við leikhúsið í Darmstadt hefir hann farið víðs- vegar um Þj'zkaland og sungið á ýmsum helztu söngleikahúsrtm og hvarvetna við ágætan orðstír. Meðal annars hefir hann sungið í Wies^ baden, Stuttgart, Dresden, Mann- heim, Gotha, Frankfurt a.m., Karls- i uhe og víðar. Á „Hessischer Land- estheater“ söng Pétur meðal aun- ars hlutverk Tristans í söngleikn- um „Tristan og Isolde“ eftir Wagn- er. Fara blöðin sérstaklega lofsam- legum orðum um leik Péturs og söng í þessu vandasama hlutverki og telja hann hafa borið leikinn uppi. Pétur er nví orðinn knnnur söngv- ari um alt Þýzkaland og eins og sjá má af ferðalögum hans milli ýmsria söngleikahúsa í vetur, er orðin æði mikil eftirspurn eftir honum. Hann leikur sér að þeim hlutverkum sem erfiðust eru við- faugs og vekur hvarvetna eftir- tek fyrir þol sitt og útheldni- Hlut- Merkúr mánaðarblað Torzlunarmanna. Gefið út af Verzlunnrmannafélaginu „Merkúr“ í Reykjavík. Kemur út máuaðarlega, ýmist 8, 12 eða 16 síður eftir ástæðum, og- kostar kr. 4,50 árgangurinn, er greiðist fyrirfram. Þar eð „Merkúr“ er cina verzlunarmannablaðið á landinu og flytur að jafnaði fróðlegar greinar verzlunarlegs efnis og ræðir öll áhugamál verzlunarmannastéttarinnar, er það næg ástæða til þess, að hver einasti verzlunarmaður á landinu kaupi það. Skrifið þegar í stað og biðjið nm sýnishom af blaðinu :.g verður það sent um hæl ókeypis. Atgreiðsla .Merkixrs* Pósthólf 236 Reykjavík. verk hans eru á öllum sviðum — Mosart, Wagner, Beethoven, d’Al- hert og Puccini eru allir á hlut- verkaskránni, en þó mun Wagner ciga einna. mest ítök í honum. Þ(jð er talið líklegt að Pétur munj koma heim í sumar og halcla hljóm- leika. Er sérstök ástæða til þess að hlakka til að lilusta á hann í þetta sinn, því þá verður kominn söngsalur í bæinn betri en sá, sem Eeykvíkingar hafa átt að venjast. „Nýja Bíó“ mun verða fuUgert snemma í sumar og verða hljóm- ieikar allir, er vandað er til, haldnir þar. Þarf engum blöðum um það að fletta, að góður söngur hljómar miklu betur þar en í öðrum sam- komuhúsum hér í Reykjavílc. En mikið vantar saint, til þcss að á- heyrendur geti notið þess, sem fram er flutt, eins og vera hæri. Það vantar orkester. Orkesterlaus óperu söngur er og verður aldrei nema skugg’i af því, sem hann gæti ann- í Hrunamannahreppi var næstb haust seld Ijósgrá hrvssa fullörðin. MaA: hiti eða lögg aftan h., gagn- bitað v. I 'tlausnarfrestur til 6. júní 1920. Semja ber við hreppstjóra Hrunamannahrepps. :,rs verið. — En hver vei nema Reykvíkingar verði búnir að eign- ast orkester þegar Pétur kemur í næst-næsta skifti. Það er vonandi- Vh Ahrun á i-altkjöti Norska blaðið „8tavangeren“ seg jr frá því, að á einum mánuði hafi verð á íslenzku saltkjöti fallið úr 343 kr. niður í 250 kr. tuuuau í Nor- egi og eftirspurnin hafi aldrei verið minni en nú. Minfiðsmerkí Snoria. i. pess hefir verið getið bér í blöðunum a S ýmsir NorSmenn hafi mikinn bug á því, aS reisa Sriorra Sturlusyni niinn- isjperki tvö, annaS í Noregi en bitt á íslandi. Og eftir þeim fregnum aS dæma er hingaS hafa borist af hreyfingu þess- ari, virSist svo sem bún muni allmikinn byr hafa, og aS hér sé um aö ræða svo mikla alvöru, aS þess megi vænta, aS hugmyndin nái fram aS ganga áSur en mjög mörg ár líöa. Vér íslendingar megum vera frænd- um vorum NorSmönnum þakklátir fyrir þann sóma, er þeir vilja svna oss meö þessu. pví aö enginn þarf um þaS aS ef- ast, aö þeim gengur gott eitt til, enda þótt því hafi veriö fleygt aö þetta vin- áttubragö sé bragð, runniö undan rifj- um þeirra NorSmanna, sem gjarna vilja aö Island sameinist Noregi. Sá kvittur mun upp hafa komiS vegna þess, aS í'öal forvígismaöur minnisvarSamáls- ins er skáldiS og presturinn Anders Hovden, en hann hefir áSm ritaS um þaö í norsk blöö, aS íslendingar eigi nú aS hafa rétt til þess, sem aörar þjóSir, aS ráSa því fyrir sína hönd hvort þeir vilji framvegis vera í konungssambandi viö Danmörku, algerlega sjálfstæSir eöa þá í sambandi viS Noreg. Hyggur bann, aS svo „röm sé sú taug er rekka dregur föSurtúna til“, aS margir ís- lendingar muni þrá ættland forfeöra sinna og þykjast bezt, komnir í skjóli þess. Hór skal ekki eytt oröum aS því viS hve mikil rök skoöun þessi á aö styöj- «st,því aS þaö er—eins og Hovden hefir sjálfur lýst yfir — minnisvarSamálinu algerlega óviSkoniandi. Og þaS væri ósæmilegar getsakir frá vorri hálfu, ef vér ætluöum aö fyrir NorSmönnum vekti neitt annaö meS minnisvaröahug- myndinni, heldur en þaS eitt, aS sýna Snorra Sturlusyni og ættlandi hans vi'S- urkenningu fyrir ritstörf hans. paS eru ekki ýkjamörg át' síöan aö Norömenn vildu eigna sér Snorra Sturluson og í norskum kenslubokupi stóö, aö hann væri Norömaöur. pessu befir nú sjálfsagt veriö breytt, og þökk má oss vera á því, aö málsmetandi menn í Noregi vilja nú sýna þaS í verki aS þeir vi'Surkenna þaS, aS Snorri var is- lendingur. Hverjum manni hér á landi mun því þykja vænt um minuisvarSa- hugmyndina og hitt, aS hím kemur úr þessari átt, enda þótt þaö stæði oss eflaust næst sjálfum aS reisa ^norra bautastein. II. MáliS er ekki komiö svo langt enn, svo kunnugt sé, aS neitt aé farið a'S ræöa um þaö hvernig þessi rúinnisvarSi Snorra, sem NorSmenn vilja gefa oss, á að verða. Væri ekkert e'Slilegra en íiS Norömenn vildu heyra álit íslend- inga um þaS, áSur en til framkvæmda kemur. pví að þaS mun ekki tilgang- urinn aS fleygja í oss minnismerki, sem vér vildum alis eigi líta viS. Vér e'mm cinrænir, Islendingar og ilt aS gera oss til hæfis þótt góður hugur fylgi. Og svo mun um þetta. NorSmönnum sjálfum mun og líkt fariS. ESa hafa þeir haft mikla ánægju af minnismerki FriSþjófs frækna, sem Vilhjólmur keis- ari gaf þeim í vináttuskyni? Án þess aS nokkuö sé um þaö full- yrt, er líklegt, aS menn hugsi sér aS minnisvarðinn eigi aS vera líkneski Snorra, fremur en bautastemn. Er þaS þá fyrst, aS líkneski þaS verSur aldrei ímynd Snorra nema þá í ímyndun manna. Er líkt um þaö aS segja eins og skurögoS og þess bátta.r En þótt svo væri, aS ýmsir gæti hugsaö sér Snorra sem mikinn öldung, sitjandi í öndvegi með bókfel! í hendi — og ef til vill hrafna Óöins á öxlum sér — þá er þaS mikiS efamál bvort slíkt minnismerki yr'ði oss kærkomið og hvort vér myndum fást til aS blóta það. ForfeðuV vorir voru blótinenn miklir en þaS eruni vér ekki. Höfum vér þó apað það eftir erlendum si'ð aS láta gera líkneski nokkur, þar ú meöal af jafn ástsælum mönnum eins og Jóni SigurSssyni og Jónasi Hallgrímssyni. pau líkneski eru a'ð svo miklu leyti sem unt er, lifandi eftirmynd þessara manna En eigi munu þau þó neitt hafa aukiS ústsældir þeirra né viröingu' hjá þjóö- inni og yfirleitt mun mönnum finnast lítiS um þau. Minning mannanna sjálfra er lielgari en þaö, aö dauðir eirgjörf- ingar geti átt neinni bylli eöa dálæti aS fagna. Vér erum vaxnir upp úr fillri skurögoSadýrkun, eða böfum gleymt henni svo rækilega aS hún á sér lítillar eða engrar viSreisnar von hér á landi. pað er líka álitamál, bvort þaS er i launinni ekki hrein og bein móðgun — þótt af heilagri einfeldni sé ger — viS minningu manna, aS gera úr þeim skurðgoS, í staö þess aS sýna viður- kenningu því starfi eSa þeirri stefnu, er þeir menn helguSu líf sitt. paS beföi t. d. veriS betur viSeigandi aS minningu Jónasar Hallgrímssonar heföi veriS sýndur sórni meS því, aö stofna sjóS til verSlauna beztu ljóðskáldum þjóöarinnar, heldur en aS gera úr lionum nátttröll. pess vegna segi eg: Ilamingjan forði oss og minningu beztu manna vorra frá því, aö slíkum minnisvörStim sem þeim, er hér hefir veriö um getiS, fjölgi hér á landi. petta er ekki sagt, í því skyni aS óvirða hugmynd Noi'Smanna, þá, aS reisa Snorra minnisvai'öa. pað er svo langt frá því, eins og allir geta sc'ð á því sem á undan er komiS. En minnis- merkin geta verið með svo mörgu móti. og niiiiningu Snorra má sýna annan meiri og honum samboönari sóma en þann, að gera úr houum skurðgoö. Fyrir hvaö á aS reisa Snorra minn- isvarða? AuSvitaS fyrir ritsmíöar hans og ekkert annaS. íslandi au'Sna'Sist, vegna þess aS þaS átti Snorra og ýmsa í Sra mæta og fjölfróöa menn, aS geyma sína eigin sögu og sögu Norðurlanda skréöa. í handritum sem geyind voru öldum saman í íslenzkum bóndabæjum, geymdist þessi saga og margt annaS, sem sokkiS liefði í gleymskunnar djúp, cí' það beföi ekki veriS skráð og geymt hér. Eu livaS er nú orðiö af þessum hand- ritum? Ekki finnast þau lengur manna á meSal og fæst þeirra'eru hér í þjó.S’- skjalasafninu. pau hafa borist út iir landinú og eru komin víSa vegu. Flest þeirra eru þó í Kaupmannahöfn. Árni Magnússon lét greipar sópa um gömul bandrit víðsvegar um ísland og flutti þau tii Kaupmannahafnar. Má vera aS hann hafi þózt gera landi og þjóö mik- inn greiða meS þessu, en aS því hefir íslandi orSið hinn mesti ógreiði, fyrst og fremst sá, aS missa handritin frá sér og því næst sá, aS í Kaupmanna- böfn brann meira af þessum handrit- um heldur en nokkrar líkur eru til að glatast hefSu hér, þótt íslenzk alþýða hefSi haft þau í sínum vörzlum eins og áöur var. paS munu skiftar skoSauir um þaö, hve vel eru fengin ýms af þeim ís- lenzkum handritum sem nú eru er-, lendis. Árni Magnússon mun t. d. eklci ídtaf hafa veriS jafn vandui aö meS- ulum' til þess aö ná í þau handrit sem hanu særði út hér á landi. En hvaS sem iini þaS er, þótt öll liandritin væri vel i'engiu þá hljótum vér samt aS eiga tilka.ll til þeírra. pau eru rituS af ís- lendinguin einum og eiga h\-ergi lieima nema á íslandi. Hér eiga þau aS vera og hvergi annarstaðar. Ber margt til þess. Fyrst og fremst þaS, að þetta er bókmentaarfur vor, sem enginn ■ mátti frá oss taka. í öSru lagi þa'ðý aS vér löfum bezt skilyröi til þess að færa oss arf þennan í uyt. Er þaS hastar- lcgt, aS vér skulum veröa aS leita til fekjalasafna í SvíþjóS, Danmörku, Eng- iandi og víöar til þess aS ná í íslenzk liandrit uni íslenzka sögu. I þriSja lagi er þaö metnaSarsök fyrir oss aS geyma sjálfir fornar bókmeutir vorai'. Snorra Sturlusyni vrSi eigi reistur annar minnisvarði særnilegri, en ef hiugaS yröi flutt aftur ísl. skjalasafn, sem nú cr í útlöndum. paS væri veg- leg viSurkeniiing á starfi bins mesta íitsnillings vors, ef íslendingar keptu aS því marki. Og vonandi viljum vér allir legg.ja því.starfi liS vort. Og því 'segjum vér viS NorSmenn líkt og Helgi Njálssou sagSi viS Kára Sölmundar- son í Skotlandsf jöröum: „pá ert þú vei at kominn ef þú vill veita oss nakkvat.“ Vilji NorSmenn gera þaS til lieiSurs viS minningu Snorra Sturlusonar og fvrir forna og nýja frændsemi a'ö véita oss fulltingi sitt til þess aS flytja heirn úr vitlegS hin gömlu íslenzku handrit, þá sé þeim þökk og heiður fyrir. pá hafa þeir reist Snorra hér þann bautastcin, er standa mun um aldur og æfi „óbrot- gjarn í Bragatúni.“ Árni Óla ------.---O......... / t

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.