Ísafold - 26.04.1920, Blaðsíða 3

Ísafold - 26.04.1920, Blaðsíða 3
 1 S A F 0 LI/ Merkúr mánaðarblað vorzlnnatmanna. Gefið út af Yerzlunarmannafélaginu „Merkúr“ í Reykjavík. Kemur út mánaðarlega, ýmist 8, 12 eða 16 síður eftir ástæðum, og kostar kr. 4,50 árgangurinn, er greiðist fyrirfram. Þar eð „Merkúr“ er eina verzlunarmannablaðið á landinu og flytur að jafnaði fróðlegar greinar verzlunarlegs efnis og ræðir öll áliugamál verzlunarmannastéttarinnar, er það næg ástæðá til þess. að hver einasti verzlunarmaður á landinu kaupi það. Skriiið þegur í stað og biðjið mn sýnishorn af blaðinu og verður það sent um hæl ókeypis. Atgreiðsla .Merkíirs* Pósthólf 236 Reykjavík A.s. Aarhus Skibsværff Skipasmlðastðð Vekur athygli á sér til smíða á nýtízku þilskipuna til flskiveiða. — Fljót afgreiðsla. — Biðjið um tilboo, Símnefui: Skibsværft. þeirra, kensluaðferðir og innra líf. Kenslukraftar munu vera sæmileg- ir, á sumum sviðum ágætir, er því ekki unt að bera það ,'yrir. Hitt mun það vera, að fyrirkomulagið sé úrelt og óhentugt, lífs'andann vantar í kensluna. Það er því engin vanþörf á því, að fræðslulöggjöf vor sé tekin til rækilegrar yfirvegunar og umbóta. Er vonandi að þeim, sem kvaddir hafa verið þar til, takist að finna heillavænlegar leiðir út úr því öng- 1 veiti, sem allir finna að nú er kom- i? í. En umfram alt má ekki hrapa að ne-jnu í þessu efni. Þeir sem eiga að bygg-ja upp nýjan grundVöll, verða að hafa tíma til að þreifa fvr ir sér og finna öruggustu og heztu ieiðirnar. Þroski vor og andleg og efhaleg hamingja er þar undir lcom- in, að giftusamlega takist. Argus. Erzbergers- Gessler er borgarstjóri í Niirnberg. Miklum vandæðum olli það, að fá hæfan utanríkisriáðherra. Var það fyrst ætlun jafnaðarmanna, að Landsberg, sem nú er sendiherra : Briissel, tæki við því embætti, en það strandaði á mótþróa lýðvalds- sinna. Síðan koin það til orða, að i nnarhvor þeirra Brockdorff-Rant- zau eða Bernstoff tæki við embætt- inu, en hinn fyrnefndi átti of marga mótstöðumenn í utanríkisráðuneyt- inu og jafnaðarmenn vildu ekki ! Bernstoff. Fvrir því tók Hermaní Miiller líka að sér það embætti til , bráðabirgða, en nú nýiegá liefir íengist maðnr til að gegna því þar som er Koester, fyr flotaforingi. Nýja þýzka stjórmin ReykiaYÍknreniítll. Duglegur drengur. A .■kátaprófinu sem haldið var í vikunni sem leið, fékk einn drengjamia verðlaun t’yrir það, að liafa safnað og þurkafi 150 teg. af íslenzkum blómum. Um Oiafiu jóhannestíöttur ritar norska blaðiö Verdens Gang langa grem nýlega og lætur fylgja mynd hennar. Lofaf blaðið mjög starfsemi hennar í Kristjaníu, en ],ar hefir Ólafía, svo sem kunnugt er, dvalið í 26 ár og mmið að því að hjálpa fátækum afvegaleiddum stúlkum. í nokkur undanfarin ár hefir hún stjórnað stóru heimili, þar isem slíkum stúlkum er komið fyrir. Ungfrú Ólafía er nú sem stendur í London. Fór hún þangað sem full- trúi norska Hvítabandsins á alsherj arfund. Segir blaðið, að Ólafía sé að hugsa um að bregða sér til ís- lands, er hún hefir lokið erindi sínu i Bretlandi, en bætir við ; „Vér von- um að hún komi aftur til Iirist- janíu.“ Skólalfiggjöfin. —0— Svo sem kuunugt er, á nú að fara að byggja upp ag nýju eða að miklu leyti, alla skólalöggjöf vora. Hafa verið kvaddir til þess prófess- orarnir Guðin. Fimibogason og Sig. Sivertsen, og er ætlast tii, ag þejr verði svo langt komnir, að tillSgur þeirra geti komið til álits og athug- unar á næsta þingi. En þeim er ætl- að að kveðja til starfs með sér þá menn, sem kuunugastir eru þeim hluta mentamálanna, sem þeir f jalla um í það og það skifti. Þetta er mikið verk og márgbrot- ið, vandasamt og viðurlitamikið. Er þó þarn-a sú bót í máli, að ann- tr þessara rnanna, próf. Guðm. Finn hogason stendur á gömlum merg í þessu efni, þar sem hann hefir áð- 11 r f.jallað um og bygt upp að nokkru n.úverandi skólafyrirkomu- lag vort. Væri annars óhugsandi, að þessu heljarverki yrði 'okið svo tím'anlega, að næsta þing gæti fjall- yð um málið. En það er vitanlega g0tt og bless- að, að þingið fái tillögur nefndar- manna hið fyrsta. En þó skiftir liitt nieira 'máli, að ekki sé hrapað að neinu í flýti. Hætt er nef.iilega við, ef þingið fær tillögurnar til álits, i ð þá muni það samþykkja alt í belg' og biðu, umhugsunarlítið, eins i g þess er æði oft háttur. En flaust- ursverk í þessum greimon er hið niest háskaverk. Nefndarmenn ættu að hafa óbundnar hendur í þeim efnum, hvenær þeir þættust vera búnir að leggja grundvöllinn nógu varanlegan. Ilér er niikið í húfi. Skólamál vor eru á flestum svið- um í niðurníðslu. Alt frá bsmaskól- vun upp í háskóla vorn, er margt á annan veg en vera ætti.Er, þó munu barnaskólar vorir og lærði skólinn vera verst úti. Það er þýðingar- iaust og til ils eins að draga fjöður yfir það, að barnaskóiarnir eru kák, alt of víða, vegna ónógra kenslukirafta. Og sumar fcækur, eða suint, sem stendur í barnakenslu- hókum vormn, ætti alls ekki að standa þar. Mikill þorri þess, sem þar er keiit, fer í hág við þekk- ingu nútímamanna og særir trúar- tilfinningu fjölda manná. Börnin reka sig fyr eða síðar á, að þau verða að félla þær f jaðrir. sem skól- inn ætlar þeiin að beita, þegar fram í. þroskaárin kemur. Og þá er mörg um erfiðasta leiðin að afla sér i ýrra. Og margt er fleira, sem athuga- vert er um barnafræðsluna. Kensl- aii er víða dauð. Það vantar ein- hverja lífæð í fræðsluna. Vitan- lega geta góðir kennarar fylt daúð- a r baskur lífi. En fræðsliiiöggjöfin er víða svo, að hún rífur niður þar, sem góðir og víðsýnir menn gætu bygtupp. Og þó er hvergi nauðsynlegri heilbrigð og rétt undirstaða en ein- mitt. í barnafræðslunni. Frrstu fræ- in mega sín mikils. Framiiðin bygg ist á börnunum. Þau eru sjálf framtíðin. Til engi’a skóla, ætti því í raun og veru að vanda jafn mikið cins og til barnaskólanna Hið sama mætti og segja að miklu leyti um hina æðri skóla. Svo er alm'anna rómur, að eigi sé sá andi ríkjandi innan þeirra, að þar væri ekkí þörf betri. Og það verður að skella þeirri skuld á fyrirkomulag Herman Miíller ríkiskanzlari. Eftir því sem síðustu útlend blöð herma, þá er þýzka stjómin nýja þannig mönnum skipuð: Herman Múller er ríkiskanzlari, Cuno fjár- málaráðherra, dr. Wirth þjóðeigna- ráðherra, Giesberts póstmálaráð- herra, dr. Blunck dómsmáiaráð- her.ra, Gessler landvarnarráðherra, Bauer, fvrv. kanzlari, er samgöngu- ínálaráðherra ogr varakanzlari Sclicke er atvinnumálaráð'herra, Schmidt viðskiftamálaráðherra. David er aukaráðherra. Giesbert póstmálaráðherra. Af þessum nýju ráðherrum eru þeir Herman Muller, Sclicke, Sehmidt, Bauer og Dav;d úr jafn- aðannannaflokkiium, þeir Koch, Gessler og Blunk eru lýðvalds- rnenn (demokratar), en Cuno, Gies- berts og Wirth úr miðflokknum. Wirth var áður f jármálar'áðherra í Baden, Blunk er lögfræðingur og hefir áður átt sæti í þýzka þinginu. Meða'l annars er hann kunnur fyr- ]r það, að hann hjálpaði til við 'samningit skattalagafrumvarps Borg kom frá England: á iniðviku- dag', eftir langa iitivist. Hún hafði með- ferðis koksfarm tii landsverzlunar. Sigurður Sigurðsson, forseti Búnað- arfélagsins, fór norður með Sterling síð ast og- dvedur nyrðra fram í júlí. Ætlar hann í förinni að afhenda skólann á Hóium í Hjaltadal væntanlegum -skóla- stjóra. Tveir menu hat’a sót: um skóla- stjórastöðuna, þeir Jósef Björnsson og Páll Zophoníasson. Forvextir hækka. Eins og sjá má á öðrum stað hér í blaðinu, hefir þjóð- bankinn danski nýskeð hækkað for- vöxtu sína upp í 7 af hundraði. Stjórn- i> bankanna hér hat’a og komið sér saman um að hækka forvöxtu um 1 af hundraði, eða upp í 8% og Vrffo fram- lengingargjald. Ágætur afli hefir verið á botnvörp- rngunum hér að undanförnu og afla þeir vel enu. Borgarstjórakosningin hér í Rgykja- vík fer fram 8. maí. Danskur knattspyrnukennari kemur hingað í vor til þess að þjálfa knatt- spyrnumenn hér í Revkjavík. Heitir hann Niels Christensen og er talinn góður kennari í sinni greiii. Trúlofuð eru ungfrú Sigurlaug Hall- grímsdóttir á Oddevri og Brynleifur Tobíasson kennari og ritstjóri. Bændaför. Búnaðarsamband Suður- lands hefir í hyggju að gangast fyrir því, að sunnlenzkir bændur bregði sér kynnisför norður í land í sumar, alla leið til Jökulsár á Fjöllum, og fari suð- ur Sprengisand. Ráðgert er, að lagt sé é. stað 13. júní. — Fyrir nokkrum ár- um fóru norðlenzkir bændur kynnisför hingað suður. Geta slíkar ferðir orðið til mikils gagns fyrir bændur, því að jafnan má mikið læra, því að enda þótt búskaparlag sé víðast með líku sniði á landinu, þá er þó víða tekið að brydda á nvbreytni, sem er til bóta Kennaraprófi luku sex nemendur á mánudag: Guðrún Jónsdóttir, Hallgrím ur Jónsson, Ingimar Jóhaunesson, Jón as Guðmundsson, Jónas Jósteinsson og Sigurður Sigurðsson. Prófið var haft í Iðnskólanum, vegna þess að Kennara- skólinn var tekinn til sóttkvíunar. 3 Pósthúsið. Menn kvarta sáran iindan því, hve slæm er öll afgrei'ísla á póst- húsinu. Stafar það vitanlega sumpart •'f því, að alt of fátt fólk vinnur þar að afgreiðslu, svo menn verða o£t að híða langan tíma til þess að ljúka erindi sínu. En það er alveg ót.ækt fyrir fólk og verðuv að ráða bót á þvi hið allra .'yrsta.Um daginn kom maður með bögg ul niður á pósthús klukkan tæi>'lega 2. Böggullinn átti að sendas: norður á land með Sterliug', sem ákveðið var að f'æri klukkan 6. En póstþjónninn svar- uði að bögghun með Sterling væri eigi veitt móttaka lengur en til klukkan 12 á hádegi. — Þegar tekið er tillit til þess, hve ilt hefir verið sarnbandið við Norðurland í allan vetur, þá getur hver inaður séð, hve bagalegt þetta er fólki. Og einmitt í slíku tilfelli ætti póst- ineistari að gera alt til þess að greiða. fyrir fólki. Fóstmeistaraembættið á Akureyri hefir nú verið veitt Guðm. Bergssyni póstmeistara á Isafirði. Mannslát. Nýlega er látinn hér í bæ Páll Bergsson fyrv. kaupm Bvaldi Páll alllengi í Ameríku en fluttist heim og hóf þá verzlun hér. M. a. o, naði hann húð í dálitlum skála niður við stein- brýggju og seldi þar gosdrykki, sætindi og tóbak. Páll var maður í liárri elli, vel liðinn af þeim, sem honnm kyntust. Mary A. Johnson, brezki botnvörpz- ungurinn, sem Fálkinn tók um dagiun, en setja varð í sóttkví, var sektaður um 1500 krónur fyrir landhelgisbrot, 50 krónur í málskostnað og afli og veiðarfæri upptækt. Samsæti héldu um 30 brezkir kaup- menn Aasberg skipstjóra á Islandi uý- lega, er hann var á ferð í Leith. Yar það í tilefni af því, að Aasherg hafði siglt 200 ferðir milli íslands og Dan- merkur. Leystu þeir Aasberg út með dýrindis gjöfum til hans sjáJfs og konu lans. Erl. símfregnir. Frá fréttaritara isafoldar. Khöfn 17. apríl. Frá Berlín fcr símað að margir byltraga-sirinar meðal starfsmanna, hermálaráðu- neytisins hafi verið teknir höndum. Þýzka blaðið „Freiheit“ skýrir frá því, að 100 þús. gagnbyltingar- menn hafist við á Lynehurgerheiði, og þeim fari sífelt fjölgandi. Fyrir þeim eru 8000 herforingjar, velhún- ír að öllu leyti. Khöfn 21 apríl Ólíkur fjárhagur. Tekjuhalli Þjóðverja ú síðasta, fjárhagsári er um 2 miljarðar marka. Frá London er símað, að áætluð- um tekjuafgangi Bretlands, sem nemur 300 miljónum sterlings- punda, verði varið til afhorgunar af ríkisskuldinni. Caillaux. Rannsókn Cailla ux-máls ins er nú iokið. Gústav Svíakonurjgur er nýfarinn til Parísar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.