Ísafold - 26.04.1920, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.04.1920, Blaðsíða 4
4 Kapp í Stokkhólmi. Þyzki byltingaforinginn Kapp ar tekinn höndnm í Stokkhólmi í gær. Þangað kom hann í flugvél, um Danmörku frá Þýzkalandi, vega bréfslaus og undir fölska nafni, en kom i pp um sig í nætursvalli. Hefir hann farið þess á leit við sænsku stjórnina, að sér verði leyfð landvist í Svíþjóð og að verða ekki framseldur. Khöfn 18. apríl. San Remo fundurinn. Prá London er símað að Italir ætli að bera fram tillögu um það á ráðstefnunni í San Remo, að stjórn Bolzhevikka í Rússlandi verði viðurkend af bandamönnum. Prá Washington er símað að ítal- ir hafi beðið Bandaríkjamenn að taka þátt í ráðstefnunni. Prá San Remo er símað að mikil ,skoðanaskifti sé milli Prakka ann- ars vegar og Breta 'og ítala hins vegar. Prakkar kref jast þess, að öll- um ákvæðum friðarsamninganna sé .fullkomlega framfylgt. Prá San Remo berst sú fregn, að þeir Nitti, forsætisráðherra ítala, og Lloyd George vilji fá býzka rík- 'iskanzlarann til viðtals á ráðstefn- una. Enska hlaðið „Daily News“ vill 1 eyfa rússnesku Bolzhewikkastjóm- inni að hafa fulltrúa á ráðstefnunni 1 San Remo. frá Finnlandi. Prá Helsingfors er símað að Pinn ar ætli að veita Alandseyjum sjálfs- íorræði. Yopnahléssamningum Finna og Rússa er haldið áfram og horfir vænlega um árangur. Jellicoe, fyrverandi yfirflotaforingi Breta, er orðinn landstjóri á Nýja-Sjá- landi. Bankavextir hækka. Þjóðbankinn danski hefir hækk- að forvextí upp í 7%. Járnbrautarverkfallið í Bandaríkj- unum. Frá New York er símað, að járn- brautarverkfallinu sé lokið. Khöfn 20. apríl. írar og Bretar berjast. írskir uppreistarmenu réðust á logreglustöðina í Londonderry og háðu síðan orustu við 2C0 brezka heftúenn í 4 klukkustundir. Mann- fall varð nokkurt af beggja hálfu. Brezkir verkamenn styðja Ira að málum. I S A P 0 L D Fangaskifii Rússa, Frakka og Belga. Litvinov hefir fyrir hönd Rússa undirskrifað samninga við Frakka og Belga urn fangaskifti og gagn- kvæma uppgjöf saka fyrir stjórn- málaafbrot. Frakkland og Belgía eru skuldbundin til að taka engan þátt í aðför að Rússum. Khöfn 22 apríl. Verkföllin í Danmörk. Landbúnaðarfélögin hafa ákveð- ið að annast sjálf útflutning, ef sjómannaverkföllunum linnir ekki, vegna þess að viðbúið er að miljóna tjón verði á smjörútflutmngi. Bakaraverkfallið heidur áfram og er hert á því. Alþýðubrauðgerðinni hefir verið lokað. Tyrk j a-f riðiuTnn. Poch marskálkur gerir ráð fyrir því, að 300 þús. manna her þurfi til þess að koma friðarsamningunum við Tyrki í framkvæmd. Landamæri Tyrklands hafa nú verið ákveðin. Grikklar.d fær öll hin tyrknesku héruð í Evrópu neina héraðið umhverfis Miklagarð. Orustur í PóHandi. Prá Kovno er símað, að nýjar or- ustur hafi hafist á herstöðvum Rússa og Pólverja hjá Beresina. Amundsen. Frá Kristjaníu er símað, að Amundsen hafi hrakið af réttri leið (til norðurheimskantsins) og muni koma til Nome í Alaska í júlímánuði.’ Rómaför Renners. Símað er frá Vín, að árangur hafi orðið góður af Rómaför Renn- ers kanzlara, og búist sé við, að Nitti komi bráðlega í heimsókn til Vínar. Dönsku kosningamar. Þessir flokkar keppa við dönsku þingkosningarnar, sem nú fara í hönd: vinstri, miðflokkur (centr- um), radikalir, frjálsir jafnaðar- menn, atvinnurekendaf iokkur, í- halds-þjóðflokkurinn og jafnaðar- menn. Landsbókasafn Sslands. Minningarrit. Þessi bók, 100 ára minningarrit Landsbókasafns íslands er nú komin út. Hefir lengi staðið á þrent un hennar vegna anna í prentsmiðj- unni sem leysti verkið af hendi og ýmissra fleiri örðugleika,. Þetta er hin mesta og merkileg- asta bók, ágætlega snotur að öll- um frágangi, prýdd myndum og prentuð á góðan pappír. Eru mynd- ir af Rafn, yfirbókavörðnnum, þeim Jóni Árnasyni, Hallgr. Mel- sted og Jóni Jacobsyni, landsbóka- safninu, lestrarsal þess og þeim sem það varð að nota í Alþingishús- inu. ' Peikna mikil vinna og erfiði liggur í þessari bók. Hefir margt þurft að grafa fram úr myrkri þekkingaleyáisins, eins og lands- bókavörður tekur fram i eftirmál- anum. Er það meðal annars auðséð á þeim heimildarritum, sem hann getur um, og munu þó ekki öll talin. En bezt talar bókin sjálf um það starf og þá elju, sem samning hennar hefir krafist. Á landsbóka- manni íslands. Ilefir alls verið teflt vörður hinar beztu þakkir skyld- u.m það átta sinnum og hefir Pétur ar hiá alþjóð fyrir þetta verk. Zóphoníasson unnið það þrisvar og Þarna er samandregin þróunar- fyrra vann Stefán Olafsson það. saga mestu og beztu gullnámu þjóð- Tók Eggert ekki þátt í kappskák- arinnar. Er þetta að nokkru leyti innf þá, því hann var erlendis. andleg saga vor um 100 árin síð- 1 öðrum flokki vann Ágúst Páls- ustu- Því efling og aukmng lands- son fyrstu verðlaun. bókasafnsins er talandi vottur um framför og þroska andlegs lífs í landinu. Engin þjóð, sem er á nið- urleið eykur bókakost sinn. Þetta minningarrit mun verða mönnum hin kærkomnasta bók. Palrick Mac Gili. Ameríka og Þýskaland. Wilson vill semja sérfrið.. Suðurjozkt kvöld. Mótstöðumenn Wilsons í öldunga ráðinu hafa nú tvisvar á 6 mánaða tíma neitað að samþykkja friðar- samningana. Hyggja menn því í hélt Reykjavíkurdeild norræna Washington, að friðarumleitanir stúdentasambandsins síðasta vetl- Wilsons séu nú úr sögunni. Þegar ardag í Iðnó. Var þar kveldskemt- cldungaráðið hafði' sent honum Harm hefir á síðustu árum náð h eimsfrægð fyrir bækur sínar, einkum þær, er segja frá ófriðnum mikla, sem Mac GrilI tólj þátt í. Æfikjö'- hans hafa verið æði bágborin framan af og hefir hann lýst því slcemtilega sjálfur í sum- um bókum sínum. Hann var fæddur á litlum bóndabæ í Nonegal á írlandi, og var faðir hans bláfátækur. Patriek var elztur 10 syst- kina sinna, og varð snemma að fara úr föðurgarði til þess að revnn að hafa ofan fyrir sér. Réðist hann 10 ára gam- a-11 h.já bónda einum, sem fór illa með hann og liafði hann þar litlu betra við- urværi en svín bóndans. Hann fékk súra mjólk og kartöflur, það sama sem svínin fengu, en þó var honum lofað að velja úr kartöflum svínanna það sem skárst var. Einu sinni reyndi hann að str.júka, en þá náði húsbóndinn í hann, og eftir það un, sem venja er til hjá félaginu, skjalið til baka aftur í „hvíta hús- og síðan „dansaður út veturinn“ ið“; virtist mönnum, að eigi væru J. E. Böggild sendiherra hélt rema tvær leiðir fyrir íorsetann: fyr.st langt erindi um Euður-Jót- annaðhvort að leggja skjalið'á hyll-! geymdi hann altaf plöggin hans, svo land. Lýsti hann hálfrar aldar bar- una eða senda það enn á ný til öld- j Patrick hætti alveg að hugsa til burt- áttu þeirra fyrir frelsi sína og þjóð- ungaráðsins. Og í raun og veru var ferðar. ernj, og sagði frá bernskuminning- ekki nema sú fyrri fær, því endur- En svo bar það við eitt kveld, þegar um sínum þaðan. Er sendiherrann tekning á umræðum um málið hefði uppalinn í Ribe, en sá bær liggur, verig þýðingarlaus. sem kunnugt er, við suðurlanda- Dessi aðferð öldungaráðsins -mrm mæri Danmerkur, þau er voru fram vera einhve? versti siioppiinirurinu, að þessu, en nú eru að færast drjúgt gem Wilson hefir fengið. Þjóð hans skref suður á bóginn. — Því næst 0g land neitar honum um aðstoð í talaði dr. Jón Helgason nokkur orð því friðarverki, sem hann hefir Patrick kom frá vinnu, að hann fann húsmóður sína sitjandi á stóli við eld- stóna — og hún var steindauð. Hann tók kerlinguna fiins og kristnum manni samdi, og lagði hana í rúmið hennar. En þegar hann var að leggja hana af sér, fann hann einhvern gúl undir yfir- og las upp kvæði eftir Vald. Rör- beitt öllum krafti sínúm og áhrif- sænginni. Það var fataböggullinn hans. úa 111 • j um til að koma i tramkvæmd Gg Húsbóndinn hafði skroppið kaupstað- Pétur Halldórsson bóksali söng sjálfur verður hann, sem í raun og inh og Patriek notaði tækifærið og nokkur suðurjózk lög og Þórarinn veru hefði átt að rtanrm i luoddi strauk. og Eg^ert Guðmunss-ynir spiluðu. fylkingar í þjóðbandalaginu, að . Næst Dansinn stóð frám á morgun, horfa |>angað til heim. 1 pjooöanaaiíigmu, aö i Næst komst hann í vist hjá góðum á, að aðrir komi hugsjónum 1 manni og var þar þrjú ár. Síðan fór sumarsólip rak fólkið hans í framkvæmd á alt annan hátt hann til Skotlands og græddi eitthvað ' en hann hafði hugsað sér. fé en sólundaði konist í mestu i ( - - -------—þvi og kontst i Wilson stendur þó ekki einn uppi kröggur, og lenti í hóp með bófum. Ivar Knudsen látinn. Pramkvæmdastjóri danska skipa smíðafélagsins Burmeister og Wain, Ivar Knudsen, er nýlega látinn suð- nr í Indlandi. Var hann þar í er- indum fyrir félagið. Ivar Knudsen er kunnastur fyr- ir það, að hann endurbætti Diesel- vélarnar og gerði þær hæfar til þess að knýja stór skip. Var það hann sem átti frumkvæðið að því, að bygð voru hin stóru dönsku Dieselvélaskip, |sem Austur-Asíu- félagið hefir í hafsiglingum. Trúði hann statt og stöðugt á, að þær vélar myndi reynast betri en gufu- vélar og honum varð að trú sinni. með vonbrigðin. Á opinberum fundi! Þá var það sem hann hitti þjófinn og í New York hefir Bryan sagt, að j strokumanninn „Moleskin Joe“, sem þessi framkoma öldungaráðsins um langt skeið var honum tryggur væri þjóðarskömm. Og sömuleiðis | förunautur. hefir fyrverandj forseti Taft haft j Nítján ára gamall gaf hann út fyrsta orð á því, að öldungáráðið hefði, lióðasafn sitt, og gengu þeir „Mol- þarna farið illa og óskynsamlega j tkinns-Jói“ með það hús úr húsi og að. Og sama er álit blaðanna.; seldu. Patrick var rekinn öfugur út j „New York World“ kallar þetta . víðast þar sem hann kom, en „Mol- ! skammarlegasta kaflan i allri sögu ‘ skinns-Jói“ seldi þó nokkuo því hann Ameríku, og hætir við, að sú frægð, var stór maðnr og dólgslegur svo að sem Ameríka hafi unnið sér í styr j- i kerlingarnar þorðu ekki annað en að Kappskák Taflfélags Reykjavíkur. Attunda skákþing Reykjavíkur er nýlega afstaðið. Vorn að þessu sinn sjö þátttakendur í fyrsta fJokkj og fjórir í öðrum f’okki. í fyrsta flokki keptu þessir: Árni Knudsen, Ásgeir Matthíasson frá Grímsey, Eggert Guðmundsson i við Þýzkaland cldinni, hún sé með þessu atferli dauðadæmd. Af þessum gerðum öldungaráðs- ins leiðir það, að alt af er ófriðar- samband milli Ameríku og Miðveld- anna. En þörfin á sérfriði milli Þýzkalands og Ameríku er augljós. Þess vegna mun það vera að undir- lagi Wilsons, að einn öldungaráðs- meðlimur hefir komið fram með til- lögu um að koma á sérfriði. Segja amerísk blöð, að þessi sami maður, Knox, og Lodge, muni verða sendir til Berlínar til þess að koma þessu í framkvæmd. Sagt er, að Ameríka muni krefjast allra eigna Þýzka- lands í Ameríku, en þær eru 300 milj. dollara virði. Síðari amerísk blöð staðfesta þessa fregn, að komið sé fiam frum varp til laga í öldungaráðinu, sem heimili stjórninni að semja sérfrið píanóleikari, Lúðvík Bjamason, Sigurður Jónsson, Stefán Ólafsson og Þorlákur Ófeigsson. Urðu leiks- lok þau, að Eggert bar sigur úr býtum. Vann hann fimm skákirnar Sömuleiðis fullyrða biöðin, að í þessu lagafrumvarpi sé og ætlast til þess, að stofnað verði • Ameríku verzlunarráð, sem annist viðskifti milli Ameríku og útvegi Norðurálf- kaupa bókina af honum, til þess að losna við hann. Bókin lenti m. a. hjá ritstjóra eins hlaðsins í London og hann gerði boð eftir Mac Gill, og hann kom. Réðist hann hjá ritstjóranum og gerðist nú blaðamaður. Keypti hann sér ný föt og dnbbaði sig allan upp í’rá toppi til táar, og fekk séi meira að segja göngustaf, og fór nú út í borg- ina til að safna fréttum. Hafði hon- um verið falið það starf að skrifa um tízku í klæðaburði — honutn sem aldrei hafði séð mann 9 kjólföturo Það fór líka afleitlega. Þá var honum sagt að skrifa um nýustu kvenkjóla. Og þar vissi hann skiljanlega alveg jafn mikið. Þá var hann rekinn. Af tilviljun las ríkismaður einn kvæði hans. Hann útvegaði Mac Gill stöðu og þar mátti hann skrifa um það sem honum léti bezt. Og svo kom stríð- ið og nafn hans flaug um veröldina þvera og endilanga. íslenskur flugmaður, Frank Prede- en gerði jafntefli við einn. Næstur ; unni lán, þar til gengi erlendra pen honurn varð Stefáu Ólafsson með ! inga sé stigið upp í það, sem var fyr ’rickson að nafni> er væntanlegur hing- fimm vínninga og þriðj; maður íjir stríðið. Þetta verzlunarráð á að i að 1 sumar- Er hann ráð-nn hmgað af röðinni varð Sigurður Jcnsson. j samanstanda af forsetanum, utan-! flugfélaginu. Þetta er í fjórða skiftið sem Egg- j ríkisráðherranum, verzluuarráð- __ ____________ » ert Guðmundsson vinnur taflið, sem: herranum og atvinnumálaráðherr- ( sett var til verðlauna Lezta tafl- anum. t

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.