Ísafold - 05.08.1920, Síða 2

Ísafold - 05.08.1920, Síða 2
* íSAFOLD gerð fyrir þá sök, að í henni eru rökrædd aðalatriði vatniamálaima, svo skýrt og óbrotið, að allir hafa gott af að lesa, en þó einkum þeir, sem ekki hafa getað myndað sér skoðun á málinu. Aðgengilegar rit- gerðir um fossamáiið hefir okkur vantað, stutt yfirlit yfir málið eru engin til, en nefndarálitin svo mikil bákn að það er alls ekki á fjöldans færi, að lesa þau sér til gagns, enda hafa þau verið seld ránverði og alls eigi til meðal al- mennings. Svo farast Bjarna orð: „Krummi krúnkar úti, kallar á nafna sinn: Eg fann höfuð af hrúti, hrygg og gæruskinn. Kroppaðu með mér, nafni minn.“ Ættum vér að kalla á erlenda ránfugla, til þess að setjast á ætt- jörð vora, sem þá er krummi býð- ur krumma hræ. Erfiðir yrði oss þá reikningamir, þá er réttur eig- landi gerir kröfu til þess forða, sem honum átti að vera geymdur. Það er vafalaust, að ísland á að vera handa íslendingum, og vér eigum að geyma þær gagnsemdir lands vors, sem vér getum eigi hagnýtt oss á yfirstandandi tíma, svo vatns- orkuna sem annað“. Þannig er „opingáttarstefnan“ í augum Bjarna. Ekkert mál er hon- um jafn hjartfólgið allra þeirra er nú bíða úrslita, og eigi gæti stefna hans kosið sér betri formælanda. Andvaka er rit, sem á erindi til allra. Efnið er fjölbreytt, við allra hæfi og skemtilegt og fróðlegt af- lestrar. vandlega. Eðlilegast sýnist að hola þeim í jörð niður, og enda sagt, að það sé sumstaðar tíðkað. Það er víða, að menn leggja mikið kapp á að útbreiða lík- brenslu og sumstaðar barist fyrir því að lögbjóða hana Færa menn fyrir þessu ýmsar ástæður: — Það er viðkunnanlegra að brenna en að rotna, segja þeir. Menn losna við þessa stóru kirkjugarða, sem víða eru til óhollustu, einkum í stórborg- um, svo að sanna má, að meira er af sjúkdómum og dauða umhverfis þá heldur en annarsstaðar. Og loks er því haldið fram, að ef líkbrensla verði almenn, 'þá hljóti hún að geta orðið ódýrari auk þess sem hún verðf miklu umsvifaminni en jarðarfarirnar. Þeir, sem á móti mæla, færa aftur tii ýmsar trúarlegar ástæður, svo sem það, að ekki megi leggja hindr- anir a „upprisu holdsins“ með því að brenna það, — telja brensluna ruddalega aðferð og óviðkunnan- lega o. s. frv. Hér á landf hafa oft komið upp raddir um líkbrenslu meðal ein- stakra manna, verið talað um að stofna félag í þeim tilgangi og enda dæmi til,*að lík hafi verið flutt af landi burt til brenslu. Nú er farið að brydda á allmikl- um kurr meðal manna út af því, hvað jarðarfarir séu orðnar óhæfi- lega dýrar hér í bænum. Heyrast hvaðanæfa raddir um, að opinber bæjarvöld verði að skerast í það mál, og mun þess væntanlega ekki langt að bíða. —1 Er ekki ólíklegt, að þetta verði meðal annars til að gefa líkbrensluhugmyndinni nýjan vind í seglin. megnum óróleika í loftinu. Eg hugs aði mér að brenna mig ekki á því sama og Faber að fara niður með stöðvuðum mótor. Lét eg hann því ganga með fullri ferð til þess að geta haft stjórn á vélinni, en því neðar sem eg kom, því meir versn- aði. Eg var góða stund á sveimi þar yfir, því að mér var ekki um að gefast upp við að leita lags. Komst eg loks niður á svo sem 50 feta hæð, en þá urðu rykkirnir í vængina svo snöggir og óútreiknanlegir, að mér fanst að eg hafa mist alt vald á vél- inni, þótt mótorinn gengi á fullri ferð. Sannarlega lofuðum við ham- ingjuna að við sluppum ódrepnirúr þessum ryskingum við loftið, því að minna hefir oftsinnis orðið mörg- um hraustum flugmanni að bana. Eg hafði eytt miklu benzini þama yfir Eyjunum, og þótt mér þætti afleitt að yfirgefa svona hina áhugasömu Eyjabúa, sem þyrpst höfðu inn á bakkann, þá var þó ekki annað að gera en leita lands, því eg átti líka meira en mínu eigin lífi að bjarga. Eg var að hugsa um að lenda strax upp í Landeyjunum. En mér var ómögulegt þá í svipinn að þekkja harða balann sem við fundum fyrir neðan Hólma um dag- inn, frá mýrlendinu í kring,og vildi því leggja áherzlu á að komast sem lengst vestur a bóginn. Sandinn þekti eg; þar var þó ætíð fær neyð- arlending þegar benzínið þryti. Og þegar við vorum yfir Þjórsárósum í 3000 feta hæð, rann síðasti drop- inn úr benzíngeyminum og vélin st.öðvaðist. Við höfðum mótvind, en sarnt tókst mér að renna niður á sandinn nokkru fyrir vestan bæinn á Fljótshólum. Á grasið þar nálægt þorði eg ekki aS fara, því að eg Rankaði eg þó loks við mér hér inni yfir sundum og uppgötvaði þá borg ina, eins og lítinn blett langt niðri á bakborða. Satt að segja hafði okk ur ekki verið farið að lítast á blik- una, og urðum því stórfegnir. Mr. Turton var ekki áður en við lögð- um af stað farinn að taka neinu sérstöku ástfóstri við Reýkjavík, en hann hefir víst aldrei verið fegn ari að sleppa óskotinn yfir brezku línuna á vígstöðvunum, heldur en hann var í fyrrakvöld þegar hann sá héma niður yfir bæinn. Og um sjálfan mig verð eg að segja, að eg man ekki eftir að hafa komið heim fegnari úr neinni svaðilför, enda enga farið líka þessari. 25. júlí. Forsetakosningin í Bandarikjunum Cox laodstjóri frá Ohio í kjori af hálfu .demokrata*. Eins og áður hefir verið sagt frá hér í blaðinu, útnefndnu „republik- anar‘ ‘ Harding öldungadeildar- þingmann fra Ohio til forsetaefnis af sinni hálfu. Höfðu fáir búist við, að hann yrði hlutskarpastur, held- ur töldu menn Hiram Johnson öld- ungadeildarþingmann frá Kali- forníu vera líklegastan til forseta- efnis þeirra, en þar næst Wood hershöfðingja. Harding er maður sem líið hefir bortið á, og spá menn hoiinm lítils fylgis við kosninpram- Lodge þess, sem mest 'hefir fjand- skapast við Wilson síðustu árin. Forsetakosningin næsta er merk- ur viðburður. Á henni veltur t. d. framtíð alþjóðasambandsins, o'g eins er talin mikil hætta á því, að ef „republikanar" kæmust til valda, mundi friðurinn milli Bandaríkjanna annarsvegar og Mexiko og jafnvel Japan hinsveg- ar, fara út um þúfur. Wilson er nú örendur talinn í stjórnmálum þar vestra. Þó er sagt svo, að hanh eigi nokkur ítök hjá kjósendum ennþá, vegna baráttu sinnar fyrir alþjóðasambandinu, einkum hjá kvenfólkinu. Jafnaðarmenn í Bandaríkjunum hafa forsetaefni í kjöri fyrir sig. Er það foringinn Eugene Debs, sem dæmdur var til fangelsisvistar fyr- i; baráttu sína á móti ófriðnum. -------0------ Dýrtiðin °g kaupkröfur “ Menn munu nú hafa orðið þess vísari, að því meira sem krafist er fyrir vinnu, því meira hækkar verð á öllu því, er þarf til lífsins viður- halds. Hve lengi kapphlaupið held- ur áfram, er ekki unt að segja enn- þá, en lengi getur það vart staðið, eftir öllum sólarmerkjum að dæma. Landið okkar er nú svo statt, að afurðir þess falla í verði um leið og útlenda varan stígur, og þegar svo er koTOÍð "hiá því, virðist svo, sm Líkbrensl og jarðarfarir Mjjög er sú stefna að ryðja sér til rúms út um heiminn að brenna lík í stað þess að grafa þau niður í mold ina. Hafa þess vegna verið reist lík- brensluhús í flestum hinum stærri borgum erlendis, og er altítt að mehn geti þess í erfðaskrám sínum hvort lík þeirra skuli jarða eða brenna. Oft eru það félög manna, sem eiga líkbrensluhús til afnota fyrir sig og sína, en taka þó einnig lík utanfélagsmanna til brenslu. Er, það títt að auðmenn gera með sér slík félög, og spara þá venjulega ekkert til, enda verður brenslan og mun það víða hafa orðið til þess að tefja fyrir því, að líkbrenslan ryddi sér til rúms. En sumstaðar er brenslan rekin á opinberan kostnað. í sjálfu sér skyldu menn ekki ætla, að líkbrensla þyrfti að vera dýrari en jarðarför, allra síst eins og kostnaður er nú orðinn við það að komast í jörðina. Enda er og brenslan í sjálfu sér ekki svo kostnaðarsöm. En nú er sá siður víðast hafður, þar sem lík eru brend, að taka öskuna og setja hana í ker og geyma hana. Til þessarar geymslu eru víða gerð stór grafhýsi þar sem eru skápar og hólf fyrir kerin- Auðvitað er þetta fyrirkomulag dýrt, því að það er ekki lítill kostnaður, sem á þenn- lan hátt jafnast niður á þá, sem nota líkbrensluna. En í þessum sið kemur fram talsvert ósamræmi. Það verður ekki með rökum fund- ið að hinar litlu lejrfar, sem eftir verða í öskunni, séu svo miklu mikilsverðari en hin efnin, sem rjúka út í veður og vind, að sér- stök ástæða sé til að geyma þær '4 Svaðilför þeirra Fr. Fredricksons og W. Turtons. Um kl. 10 í fyrrakvöld heyrðu menn suðu í loftinu og þóttust þekkja, að það væri flugvélin þótt hún sæist ekki í fyrstu. En bráð- lega komu menn þó auga á ’hana, þar sem hún dalaði niður úr 9000 feta hæð og settist loks á flugvöll- inn. Yér hittum Frank Fredrickson að máli og biðjum hann að segja frá ferð sinni: — Við lögðum af stað á laugar- dagskvöldið, segir hann, og höfðum svo góðan byr að við vorum aðeins 15 mín. austur að Kaldaðamesi frá því er við tókum þangað stefnu. Var okkur tekið þar tveim höndum. Af því að það var allhvast, þágum við það boð að gista þar. Eg flaug með þau Harald og frú Dóru og voru þau mjög hrifin. Fór eg eftir hádegið á sunnudaginn niður á Eyrarbakka, sýndi þar listflug og tók upp nokkra farþega. Notaði eg túnið á Stóra-Hrauni fyrir flugvöll með góðfúsu leyfi síra Gísla. Er þar gott að lenda, því að svigrúm er nóg. Um kl. 7 um kvöldið lögðum við af stað til Vestmannaeyja, því að eg hafði fepumir af því, að veður mundi vel fært, þótt nokkur gust- ur blési af norðri. Gekk alt vel á leiðinni og út yfir Eyjamar. En þegar eg fór að lækka flugið fór strax í 1500 feta hæð að bera á þekti ekki landslagið,en vildi reyna að forða vélinni frá skemdum. Nú kom það í ljós, að harður grasbali var stutt frá. En vélin reyndist okkur of þung, svo við komum henni ekki þangað. Af því að kom- in var nú nótt, lögðumst við undir vélina í sandinn og ætluðum að reyna að sofna. En kuldinn rak okkur brátt á fætur og bjuggum við um okkur í sætunum í vélinni og sváfum þar skamma stund, þangað til kuldinn rak okkur einn- ig þaðian. Um morguninn fórum við út að Fljótshólum og lánaði bóndinn þar, Sturla Jónsson, okkur strax menn og hesta til að sækja lítinn afgang af benzíni, sem við áttum á Eyrar- bakka, og var símað til Reykjavík- ur eftir meira. Ekki gat vélin náð sér sjálf upp úr sandinum, svo að við spentum hesta fyrir hana og komum henni upp á grasbalann. Leið svo dagurinn, og þegar ben- zínið kom frá Reykjavík var komið fram yfir miðaftan. Flugum við nú viðstöðulaust yfir að Stóra-Hrauni og tók síra Gísli okkur tveim hönd- um og veitti okkur hið bezta- Að svo búnu lögðum við af stað til Reykjavíkur. Hár skýjaflóki var yfir heiðinni og fórum við 9000 fet í loft upp til þess að hafa sem bezt svigrúm, ef eitthvað kæmi fyrir. En nú misti eg sjónar á öllu, sem eg gæti áttað mig á nema sólinni. Kompásinn varð vitlaus, líklega af einhverj- um utan að komandi seguláhrifum. Það tekur mikla ferð af vélinni að klifra svo hátt sem eg gerði, og var kominn rúmur hálftími þegar við komum yfir skýjaflákann og sáum land og sjó niður undan. Kom alt þetta mjög ókunnuglega fyrir sjónir og Reykjavík hvergi að sjá. ar. Er hann, og sömuleiðis vara- forsetaefni „republikana“ Calvin Coolidge landstjóri frá Massasehu- sets, menn af gamla skólanum, ram- afturhaldssamir og alls eigi vel þokkaðir hjá flokknum, og er sagt, að enginn hafi fagnað útnefningu þeirra, er hún varð heyrum kunn. Var þá helzt búist við því, að hinir gömlu fylgismenn Roosevelts, „pro- gressistarnir' ‘ mundu hafa sérstak- an mann í kjöri við kosningamar, nema því að eins að „demokratar“ byðu þann mann fram, sem „Roose- veltsflokkurinn“ gæti sætt sig við. Sá maður, sem líklegastur þótti til að geta notið fylgis Roosevelts- flokksins, var Cox landstjóri. Hinn 6. þ. m. lauk kjörmanna- kosningunum hjá „demokrötum* ‘. Höfðu þær staðið marga daga, og var Mc Adoo, tengdasonur Wilsons hlutskarpastur fyrst, en við 13. kosnisngunia komst Cox fram út honum. Voru þeir fjórir, sem lengi vel höfðu þorra atkvæðanna. Við 22 kosningu hafði Cox 430 atkv., Mc Adoo 372y2> Pálmer 166y2 og Davis 52. Við 38. atkvæðagreiðslu dró Palmer sig í hlé og hafði Cox meiri hluta áfram eftir það. Við 43. atkvæðagreiðslu fékk Cox 568 atkv. en Mc Adoo 410. Var Cox þvínæst lýstur forsetaéfni „demokrata1 ‘. Eru allar líkur á, fyrst þessi mað- ur er í kjöri, að „demokratar“ vinni næstu forsetakosningar og að Cox verði eftirmaður Wilsons. Lík- legt er nefnilega, að „republikan- ar“ sundrist við kosningamar og margir þeirra gangi í lið með Cox- Er Cox talinn hinn víðsýnasti og vitrasti maður með ágætum stjóm- málahæfileikum. En hinn sem sagt athafnalítill maður, sem ekkert hefir látið til sín taka. Hefir hann verið þægt verkfæri í höndum algert hrun geti 'komið þegar minst varir. Bóndinn í sveitunum geldur nú karlmönnum 3—400 krónur á mán- uði auk fæðis skæða og þjónustu, sem vel má reikna á 80 krónur á mánuði. Og kvenfólki greiðir hann 140—160 krónur, auk fæðis og skæða. Hann sér fram á, að þetta nær engri átt, en hann verður hvað sem það kostar að sarga upp eins mikið af heyjum og unt er, til þess að eitthvað sé til handa búpeningi. Um annað er ekki að ræða, jarða- bætur verða eiga sig, því hverjum eyri er varið til að fá fóður handa skepnunum í hlöðuna. Bændur taka eins fátt fólk og auðið er og mann- afli verður vart svo, að alt verði slegið, heyin verða lítil og þá stend- ur fyrir dymm að fækka skepnum. Afleiðingar af þessu öllu er aftur- för í búskap. Það er gengið svo nærri bændum, að þessir vinnuveit- endur verða að leggja árar í bát. Kaupamaður, sem ber úr býtum yfir mánuðinn máske 450 krónur, hefir um 1100 krónur yfir sláttinn (með fæði). Era handaverk hans 1100 króna virði fyrir bóndannT Hefir hann afkastað svo miklu, að vera hans sé bóndanum hagur, því græði ekki bóndi á vixmu kaupa- mannsins jafnt og kaupamaðurinn hefir hag af vera sinni hjá bóndan- um, þá er hann á leið niður á við og á ef til vill skamt eftir að vera vinnuveitandi, og hver tekur svo við ? Eigi maður með háum kröfum að vinna að því, að leggja jarðir landsins í eyði, þá er vel að verið. Kaupið er ákveðið, en vinnubrögð- in ekki. Vinnuveitandi á að láta af hendi umsamið verð fyrir vinnu, en stendur réttlaus gagnvart vinnu þeirri, sem honum er látin í té af hinu dýra fólki. Er það jöfnuðurt

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.