Ísafold - 16.08.1920, Blaðsíða 3

Ísafold - 16.08.1920, Blaðsíða 3
ÍSAFGLb Islenzkui senieua í KaupmannaMln. Sveinn Björnsson hæsta- réttarmálafœrzlumaður skipaður. Fregn hefir borist um það frá Kaupmannaböfn, að Sveinn Björns- son h æs ta r é t tarm ál af®e rss lum aður stærra að vexti en það var fyr á öldum. En eins o,g mannkynið hefir stækkað líkamlega, svo hefir það enn meira. stækkað í þekkingu og framkvænulaþreki. Lengi hefir hljómað: ,;Heimur versnandi fer.“ — En þetta er eigi satt. Það er af ókunnugleik manna og skilningsleysi á sögu mannkyns- ins, að þessi skoðim hefir komið fram- Þrátt fyrir ófriðinn mikla og dýrtíðina, sem sprottin er að mestu 'leyti af ágirnd einstakra manna og iieimskulegum verkföllum verka- hafi samkvæmt tillögu stjórnar- ráðs íslands verið skipaðnr sendi- he^ra Islands í Danmörku. Enginn mun sá, er ekki telji ráð- stöfun þessa vitnrlega, og að Sveinn Björnsson sé isá maður, er fyrir allra hluta sakir sé bezt fali- inn allra þeirra, er völ var á í em- bættið, til þess að rækja 'það svo, að góður árangur verði a'f því. manna, er nútíminn betri en forn- tíminn. Og framtíðin verður betri en nútíðin. — Allur heimurinn er á tiægfara hreyfingu áfram og upp á við. S. Þ. Innflutningur filks til Ameriku manntegund — eru taldir 12—18 álna ‘háir og eftir því gi'ldir. Þegar eg var ungur, efuðust fáir um sannleiksgildi þessara sagna. Það var litið svo á, að alt væri í afturför, þar á meðal hæð og krafbar maima. Jafnve1! enn trúa margir þessn og telja að vöxtur og hreysti manna í framtíðinni fari smátt og smátt minkandi. Þetta hefir við engin rök að styðjast. það eru til 2000 ára gömul ábyggi’leg rit, sem vitna glögt á rnóti þessari mannhnignunartrú. Það era til vopn og herklæði frá fyrri öldum og miðöldunum, sem sumpart hafa geymst, á ættarsöfn- um og sumpart fundist í jörðn grafin, og gýna þau, að þeir menn, sem vopnin og herklæðin notuðu, hafa. eigi verið neitt stairi menn en nú igerist. Frá steinö'ldunum hefir fundist víða allmikið af mannabeinum. Bein þessi sýna það glögt, að stein- aldai'mennirnir 'hafa verið tö'luvert minni en nútíðarmenn til jafnaðar- Meðalhæð manna þé hefir verið að- eins 1.62 m. (162 centimetrar). Þetta er útkoman af mælingum á mörg þúsund beinagrindum af steinaldarmönnum. Meðalhæð manna er nú 1.68 m. þegar um karlmenn er að ræða, •en meða.lhæð kvenna 1.58 m. Villimaimaþjóð ein, sem Pata- gónar nefnast, eru allra manua hæstir. Karlmenn ]iar í landi eru að meðaltali rúml. 1.78 m. Aftur á móti eru negrar frá Kongo í Afríku aðeins 1.20 m. jháir. Búsk- menn og Hottintottar eru einnig mjög smávaxnir menn, og svo er tim margar aðrar villilþjóðir að segja. Eg set hér hæðartölur nokkurra þjóða. Það er meðalhæð, eins og hún hefÍT verið funcfin. Norður- landabúar (einkum Norðmenn) eru þar efstir á blaði, og er hæðin tal- in rúml. 1.72 m. pá koma Eng'lend- ingar með 1.70 m., Irar með nálega l. 70 m-, Belgar 1.68 m., Þjóðverjar nálega 1-68 m., Rússar rúm'l. 1.67 m. , Frakkar 1-65 m., Hindúar 1.64 uf, Kínverjar 1-63 m., ítalir (aðal- lega sunnan til) 1.62 m., og Lapp- lendingar eru aðeins 1-51 m. á hæð. Geta Diá þess, að hæðarvöxtur Frákka er nú hérnmbil 3. cm. meiri en hann var í París fyrir 500 ér- um. Og Englendingar vita, tað þeir eru dálítið hærri að vexti en þeir voru fyrir 1 öld. Bendir þvú ált á það, að mannkynið yfirleitt sé nú Þegar stríðið hófst, streymdu hundruð þús. útlendinga frá Am- eríku heim til sín, til að inna af hendi skylduga herþjónustu. Þetta voru mestmegnis verkamenn, og gefur að sklja að vinnukrafturinn þar vestra þvarr allmjög við þetta. Kaupgjald fór þá að sama skapi hækkandi, sem eftirspumin eftir verkafólkinu óx, en þetta hafði aft- ur sín áhrif 4 vöxt dýrtíðarinnar. Er svo sagt að daglaun hafi víða verið komin upp í 5 dollara, og þótt 1 dollar sé í Ameríku aldrei sama og jafngildi hans í krónum hér á Norðurlöndum, þá þóttu þetta ó- heyrilega há daglaun, og nrðu til þpss að verkalýður tók að streyma aftur til Ameríku, einkum frá ítal- íu og suðurlöndum Norðurálfunn- ar. Enda er þar harðæri sökum lágs peningaverðs. Blöð'n 1 .N^w 'Veik fagna mjög þessum nýja innflutningi og hinu aukna framhoði a vinnukrafti sem þar af mun leiða. Segja þau að ekki einungis komist skynsamlegra verð lag á vinnuna við þetta, heldur hljóti framleiðsla að aukast stóram 0" dýrtíð að fara bverrandi. Á einni viku komu á land í New York 9000 innflytjendur og frá ítalíu enni búast menn við um 60- 000 verkamönnum alls. Mikill hluti þessa fólks mun fá vinnu við námu- igröft og stáliðnað, og þar hefir vinnufólkseklan verið einna mest sem og sést af járn- og stálverðlag- inu, sem haldist hefir í háa verðint þótt aðrar vörur hafi lækkað. Sláttumenn. t Reykjavík og í grend við hana eru mörg tún og túnblettr eins og mörgum er kunnugt. Sum þessi tún era óslegin enn (5. ágúst), af því að eigi er hægt iað fá neinn til þess að slá þau. í vor og fram eftir júlí var verkamanna kaupgjaldið hér syðra 1 króna og 30 aurar um tím- ann. En enginn vildi Wta við þvi kaupi við slátt, en heimtuðu 1.50 og sumir 2 krónur um tímánn við þá vinnu. Þetta er ærið ósanngjamt. Hingað tií hefir það þó verið á- litið, að sláttuvinnan væri hrein- legri ög hollari vinna en ýms önn- ur störf, og eigi erfiðari en til dæm- is uppskipunarvinna o. s. frv. Það eru nú helst rosknir menn sem fást til iþess að slá túnin, en nngu menn- irnir kunna síður þá vinnu og viljá margt annað fremnr gera en standa við slátt. — Hún er líka hæg viön- an hjá miþ-gnm verkamönnum í Reykjavík, eða svo sýnist mörgum. Hér vantar verkstjóra sem sjálfir knnna að vinna, og kunna að láta aðra vinna, eins og gerist meðal annara þjóSa. Verkamenn vita að sláttarvinn- an segir glögt til um dugnað hvers sláttnmanns. Því eins og kunnugt er, hefir frá gamalli tíð þótt gott meðalmanns verk, að slá 900 fer- faðma á dag á sæmilegum velli, sléttum og grasgefnum. En þá unnu menn í 15—16 tíma, og höfðu gömlu íslenzku ljáina. Nú slá góðir sláttu- menn einnig 900 ferfaðma „dag- sláttu1 ‘ á 12 tímum með skozku ljá- unum, og sumir miklu meira í rekju Allur þorri sláttumanna slær þó eigi meira en 7—500 ferfaðma á 12 tímum, nema í akkorðs-vinnu. En ómögulegt að fá menn til slátt- ar í „akkorð“. En þá fer sláttur- inn að verða dýr, þegar maðuriim, sem hefir 1.50 um tímann, slær að eins rúma hálfa dagsláttu á 12 tim- um á sæmilegri jörð, eða þá hinn, sem í þurki á sléttu túni slær eina 224 ferfaðma á 8y2 tíma, en vill þó hafa 2 krónur í kaup um tímann. Hvað segja nú jafnaðarmenn um þetta? Er þetta jöfnuður? Er það réttlátt, að heimta siama kaup hvort leyst er af hendi einn þriðji úr hæfi- legu dagsverki eða máske fullkom- ið dagsverk eða íþar yfir? Þetta er okur. — Verkmennirnir duglegu fá alt of lítið kaup. Eg þekki sláttnmann, sem sló ný-j lega 100 ferfaðma á 1(4 tíma, og hann vildi þó með engu móti taka nema kr. 1,30 um tímann. En mað- uriim sem hann vann hjá, borgaði honum meira að máklegleiknm. Eg hygg a.ð væri gott, að stofna í Reýkjavík hálfsmánaðar náms- skeið fyrir sláttumenn. Á þessu námsskeiði ættu einungis ungir menn að vera, frá aldrinum 12—16 ára- Ef þörf þykir á námsskeiðum í bókbandi og skósmíði, þegar nóg er til af mönnum í þeirri iðn full- æfSum, ætti þörfin iað vera meiri á því, að æfa menn í slætti. Fæstir af þeim sem slá, kunna það starf, aí því að þeir hafa ialdrei lært það. Munurinn á góðum og lé- legum sláttumönnum liggur aðal- lega í kunnáttumun þeirra. í þessu starfi og misjafnri verklægni. Tveir memn slá á teig allan daginn, eru jafn iðnir og bera jafn ótt orfið, en þó slær annar nálega hálfu meira en hinn. Tilsýndar virðast báðir mennirnir jafn duglegir. Það þarf lærdóm og æfingu til að búa orf og ljá svo í hendur síu- ar, iað slá megi sem mest meS sem minstri fyrirhöfn. Það þarf æfingu í því, að dengja vel Ijá, eða þá hitt, sem fæstir kunna nógu vel, að brýna ljá sinn. Þeir sem slá með bitlausu allan daginn, era miklu þreyttari en þeir, sem vel bítur hjá. Þetta geta allir skilið. Horfumar eru ískyggilegar með gömlu íslenzku sveitastörfin. Unga fólkið vill hliðra sér hjá þeim.Meim kjósa fremur fiskvinnu , síldar- vinnu“. Sá heimskulegi hugsunar- háttur er að smeygja sér inn hjá ungu kynslóðinni, að öll sveitastörf séu ófín. Þar við bætist löngnn manna til þess að lifa í fjölmenn- inu, sollinum og bíó-skemtununum. Og ekki batnar þetta ef „fossaiðn- aðurinn‘ ‘ kemst hér á, því þá leitar þangað unga fólkið úr sveitunnm. Meiri hluti manna, einknm kaup- staðarbúar, hafa engan skilning á því, hvað hér er í húfi fyrir fram- tíð þjóðarinnar. S. Þ. -------o------- Tundurduflin. Skip farast, Samkvæmt fregn frá Seyðisfirði í fjrrrakvöld, eru tundurdufl á reki við Langanes. Menn sakna 4 fær- eyskra þilskipa. ,Af þilskipi einu .sást færeyskur kúttari springa í loft upp og hverfa siðan í djópið. Það var á svokölluðum Heklubanka, norðvestur áf Langa- nesi. Simfregnir. Frá fréttaritara iiafoldar. Kaupmannahöfn 8. ágúst árd. Alt í sama þófinu milli bandamanna og bolshvíkinga. Frá London er símað, að banda- menn hafi fengið þau svör frá bolsh víkingum, að sendinefnd þeirra í Lundúnum hafi umhoð til að und- irskrifa friðarsamniniga við banda- menn, en sjálf kveðst bolshvík- ingastjórnin ætla að semja við Pól- verja nm frið milli Póllands og Rússlands. Hún lýsir því þó jafn- framt yfir, að hún sé fús að viður- kenna sjálfstæði Póllands, en vopna- viðskiftum verði ekki hætt fyr en fulltrúar Pólverja komi aftur til Moskva með fullkomin umboð. Bandamenn halda því fast fram, að pólska deilan verði að vera til lýkta leidd, áður en Lundúnaráð- stefnan verði haldin, og hefir það orðið að samkomulagi milli brezku stjórnarinnar og þeirra Kaminefs og Krassins, að Iþeir (K. og K.) skuli kref ja stjórnina í Moskva um ákveðið svar innan sunnudags (í fyrradag). Pólverjar aó rétta við? Frá Warchau er símað, að Pól- verjar setji þau skilyTði fyrir því að hefja friðarsamninga, að bolsh- víkingar viðurkenni fullveldi hins pólska rílris og heiti því, að blanda sér ekkí í málefni Bóiverja fram- vegis. — Hemaðarafstaða Pólverja hefir batnað. Austurríki hlutlaust. Frá Vín er símað, að Austur- ríki lýsi ákveðið yfir hlutleysi stnu í pólska ófriðnum. Afstaða verkamanna í Bretlandi. Frá London er símað, að verka- mannaforinginn Henderson hafi skorað é öll brezk verkamannafé- lög að mótmæla því, að Bretar s'ker ist í deilur Pólverja og Rússa. Friðarsamningar Finna og Rússa. Frá Stokkhólmi er símað, að frið- ansamningar Finna og bolshvíkinga sén hyr jaðir aftur í Dorpat. 3 ' •8M. I Amundsen leggur af stað í nýja heimskautsför. Frá Nome er símað, að Amund- sen hafj lýst því yfir, að hann ætl- aði að leggja af stað aftur í norð- urheimskautsför þ. 6. ágúst, og bú- ist við að verða 5 ár í leiðangri- um. Kaupmannahöfn 8. ágúst, síðd- Þjóðverjar og holshvíkingar. Frá Berlín er símað, að dr. Sinsons hafi lýst því yfir, að Þjóð- verjar yrðu að taka upp aftur stjórnmálasambandið við Rússland. Litháar og Bússar. Frá Kowno er símað, að þing Litháa hafi staðfest friðarsamning- ana við bolshvíkinga og her hólsh- víkinga sé að hverfa úr landinu. Síðustu fregnir af pólska þófinu. Frá París er símað, að fulltrúar bandamanna séu á ráðstefnu í Hythe í dag. Frá Warschau er símað, að pólska stjómin hafi enn á ný skor- að á bolshvíkinga áð gera vopna- hlé. Frá London er símað, að Eystra- sáftsflota Bireta hafi v«rið gefin | skipun um að koma saman á einn ! stað og bíða frekari skipana- Kom- ið hefir til mála, að Svartahafs- flotinn verði látinn aðstoða Wran- gel hersihöfðingja. Khöfn 10. ágúst. Bandamenn og Pólverjar. Londonarfregn segir það opin- berlega tilkynt, að bandamenn hafi orðið alveg sammála á fundinum í Hýthe. Fullyrt er og, en ekki op- inberlega staðfest, að þeir hafi á- kveðíð að styðja Pólverja með því að lána þeim herforingja og skot- færi og jafnvel láta herskipaflota styrkja þá, en liðsveitir fá þeir engar frá þeim. Ófriðarhættan hjá liðin? Daily Expres segir, að ófriðar- hættan milli Rússa og banda- manna. muni vera hjá liðin, ef Rússar fáist til að setja tryggingu fyrir því, að þeir skerði ekki sjálf- stæði Póllands. Pólska stjórnin er enn í Warschau, að því er þaðau ei súnað. Leiðin tál Danzig lokuð. Aðflutningar hergagna frá hanðam'önnum hindraðir f Frá Berlán er símað, að bolsh- vikingar hafi lokað beinum sam- gönguleiðum Pólverja milli War- schau og Danzig. ítalir og Grikkir semja. Frá París er símað, að íbalir og Grikkir hafi gert með sér samn- ing á þá leið, að ítalir sleppi öllu tilkalli til Sporadisku eyjanna, nema Rhodos, en þar á að fara fram þjóðaratkvæðagreiðsla að 15 árum liðnum. Friðarsamningar við Búlgaríu voru staðfestir í gær. 11. égúst. Bússar neita að semja. — Banda- ríkin beðin hjálpar gegn bolsh- vfldngnm. Frá London er símað, að Rússar hafi með öllu aftekið að fallast á tillögur Breta um 10 daga vopna-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.