Ísafold - 25.10.1920, Blaðsíða 4

Ísafold - 25.10.1920, Blaðsíða 4
ÍSAFOLD 4 á jíötum börgiaxinnar. — Barist er einnig á götunum í Bologna og Triest. Uppreisn í Moskva. ÍVá Zuricb er símað, að mögnuð uppreisu sé hafin í Moskva og upp- reisnarmenn hafi náð Kreml á sitt vald. Khöfn 17. okt. Þýzku bolshvíkingarnir. Frá Halle er símað, að fulltrúa- þing óháðra jafnaðarmanna í Þýzklandi sem þar hefir verið háð, hafi samþykt með 237 atkv. gegn 150 að ganga í bolshvíkiugabanda- 'lagið (3. intemationalt). Priðarsamningar Pólverja. Fná London er símað, að banda- ríkjastjórnin hafi lýst því yfir, að hún mundi ekki staðfesta friðar- samningaaia, sem gerðir hafa verið í. Riga (milli Pólverja og bolsvík- inga). Þjóðabanda.-lagið hefir látið í ljós vanþóknun sína á hertöku Vilna- borgar, en Pólverjar mnnu ekki ætla að sleppa borginni í bráðina. Grikkland lýðveldi? Fullyrt er að fylgismenn Veni- zelosar í Grikklandi ætli að koma þar á lýðveldisstjórn, ef Alexander konungur deyr (laf apabitinu). Hernaður Wrangels. Wrangel hershöfðingi hefir nú náð borginniNikopol 4 vesturbakka Dnjeper-fljóts á sitt vald og tekið 9000 fanga af bolshvíkingum í þeirrj viðureign. Khöfn 18. okt. Frá verkfallinu. Frá Loudon er símað, að ein miljón námumanna hafi lagt niður vinnu og innan vikúloka muni ein miljón annara v-erkaimanna missa atvinnu sína sakir kolaverkfallsins. Námamenn í Walles bafa í heit- ingum að hætta að dæla vatn úr námunum, og lóta þær þannig eyði- leggjast af vatni, ef ekki náist sam- komulag innan októberloka. Lloyd George ætlar að gefa skýrslu um ástandið, er þingið kem- ur saman (í dag). Lýðhylli hans hefir aldrei verið meiri en nú. i Sjúkdómur Grikkjakonungs. Frá Aþenu er símað, að ráðu- neytið hafi kvatt þingið saman. Herlið er dregið saman í borginni. — Fullyrt er, að konungurinn sé í afturbata- Símað er frá Bukarest, að ríkis- erfinginn gríski, Georg, bróðir Alexanders konungs, hafi gengið að eiga Elísabetu prinsessu í Rúmeníu. Þjóðverjar vísa Bolsivíkum úr landi. Frá Berlín er símað, að þýzka stjórnin hafi rekið rússnesku bolsh- víkingana Sinoviev og Losovski úr 1-andi. Khöfn 20. okt. Sænsku jafnaðarmennirnir og bolsh- víkingar. Frá Stokkhólmi er símað, að sænski jafnaðarmjannaflokkurinn muni klofna út af afstöðunni til 3. heimsbandalagsins o g kenninga bolshvíkinga- Lloyd George og kolaverkfallið. Frá London er símað, að Lloyd George hafi lýst því yfir, að hann sé fús til þess að taka npp samn- inga við námamenn, um kaup- hækkun samfara aukinni fraan- j leiðslu, ef þeir vilja semja á þeim j grundvelli, eða þá að Arísa öllu mál- j inu til hlutlauss dómstóls. i Lántaka Dana í Ameríku. Fjármálanefnd danska þingsins félst á þá tillögu f jár-málaráðherr- j ans, að taka tilboði National City 1 Banks um 25 milj. dollara ríkis- lán. Lánið verður í krónum um 180 miljónir, vextir eru ákveðnir 8 af liundraði, en verða (með afföllum lánsins) rúmlega 9.28. — Lánið verður af borgunarlaust fyrstu 5 ár- in, en afborgast síðan á 25 árum, með smám saman lækkandi gengi. Okunnugt er enn, með hvaða döll- arsgengi lánið verður útborgað. Khöfn 21. okt- KolaverkfalliS. Kolaverkfallið þykir hafa sköllið á þegar öllum iðnaði gegndi verst og atvinnuleysi eykst stórlega með degi hverjum. Jámbrautarmenn og flutninga- menn hafa ekki enn afráðið, hvort þeir eigi að hefja samúðar verkfall. Miss Sylvía Pankhurst hefir verið hnept í varðhald vegna landráða-ritgerða. Konungur Grikkja er enn hættulega sjtikur, segir í sím fregn frá Aþenu. Rvfknr-anDáll. skemtunar rennur til ekkjn Jóhanns' heitins Sigurjónssonar skálds. Mun það eiti ærið af'ni til þess, að menn fjöl- rnenni á þessa skemtun. Því sómi er juið íslendingum, að þeir láti sjá þess t-inhvern vott, að þeir muni eftir þeirri konu, sem mun hai'-a verið mesta leik- ritaskáldi þeirra styrkasta stoðin á örð- ugnstu árum þess. Guðm. Thoroddsen læknir hefir ver- io ráðiun læknir Barnaskólans. Er mánaðarkaup hans fvrir þann starfa 300 kr. Honum er ætlað að byrja starf- ið með því að rannsaka heyrn og sjón skólaharnanna. Kjósendur á kjörskrá til bæjarstjórn arkosningar í næsta mánuði eru sam- tals 6015. Steinolíusölustaði alla í bænum hefir slökkviliðisstjóra verið falið að skrá- setja og rannsaka hvort tryggilega er gengið frá birgðunum. Kosning 8 manna í niðurjöfnunar- ueínd til næstu 6 ára fer fram laugar- daginn 6. næsta mánaðar, um leið og kosinn verður einn maður í bæjarstjóm í stað Sveins Björnssonar sendiherra. Úr Ellistyrktarsjóði Reykjavíkur fá á þessu ári 395 umsækjendur styrk. Alls höfðu 405 beðið um styrk, en 10 umsóknum var hafnað. Upphæðin er 12745 krónur. Leiga á Goodtemplarahúsinu fyrir bæjarstjórnina hefir nýlega verið hækk uð úr 65 kr. upp í 100 kr. Er þar í inni- falið hiti, ljós, ræsting og umsjónar- maður við fundina, svo og gevmsla á ýmsum áhöldum borgarstjóra. Brauðgerðin í Gasstöðinni. Bakara- meistarafélag var stofnað hér í bænum fyrir nokkrum árum. Félag þetta fer nú fram á það við bæjarstjómina, að fá leigða brauðgerðina í Gasstöðinui. Mælir fjárhagsnefnd með því og hefir ársleigan verið ákveðin 4000 krónur, leigutími til ársloka 1922. Kvöldskemtun fjölbreytta og góða á að halda í Bárunni á laugardags- kvöldið kemur, eins og sjá má á aug- lýsingu hér í blaðinu. Leggja þar ýms- ir góðir menn fram krafta sína til þes3 að gefa þeirri skemtun gildi. En aðal- atriðið er það, að allur ágóði þessarar Steinolíufélagið hefir lækkað verð á steinolíu í heildsölu til kaupmanna sam- kvæmt hámarksverði verðlagsnefndar. Leikhúsið. Leiksalurinn í Iðnó hefir verið málaður og er nú vistlegri en áð- ur. Aftur á móti kvarta menn um það, að bekkirnir séu svo þröngt settir, að ómögulegt sé að komast í -sæti í miðju húsi öðru vísi en að reka alla af bekkn- um þeim megin. Sannarlega mega ekki vera fleiri heldur en þeix sem komast fyrir með sæmilegu millibili. Stundum er svo mikill umgangur um stiga og loft hússins að Iþað gerir erfitt að heyra til leikendanna. Loks furða menn sig á i því, að börnum skuli seldur aðgangur á leiki eins og til dæmis „Afturgöng- ur‘ ‘ og „Vér morðingjar' ‘. Börnin gera ekki annað en glepja fyrir þeim full- orðnu, þau koma aldrei til annars en að sjá „kómedíu", sem vonlegt er, og hafa alls ekkert gott af að sjá svona leiki. — Þessu beinum vér til réttra hlutaðeigenda. F. H KREBS medletn af Dansk Ingeniöiforening KONSULTEREN DE INGENIÖRFIRMA for Projektering og Udbygning af: KRAFTSTATIONER. Vandkraft, Damp, Diesel, Sugegas osv. ELEKTRISKE KRAFTOVERFÖRINGS- 0G F0R0ELINGSANLÆG ELEKTRiSK Varme, Lys, Drivkraft m I v. 0RGANISATI0N AF ELEKTRIC1TETSF0RSYNING KÖBENHAVN V., A.hambravej 17. Tlgr. Adr. Elektrokrebs Farþegar með Gullfoss til Kaup- mannahafnar vora þessir: Frá Reykja- vík: E. Hafberg, H. S. Hansson, Ouse, og Hottesen. Frá Siglufirði: Blomquist, Hviid Andersen, Ortenblad, Helgi Hafliðason, Jón Sigurðsson, Þórunn Njarðvik, Kristiana Bessadóttir, Ey- þóra Sigurðard., Lovisa Dalmar, Eine- lía Bjamad., Vestersen, Sofus Blöndal, Pétur Jóhan.n.sson, Skafti Sigurð-sson, Anton .Jakobsson. Frá Akureyri: Otto Tulinius og fjölskylda, Ásg. Pétursson og frú, Margrét Jónsdóttir, Laufey Benediktsdóttir, Sig. Bjarnason, M. Einarsson, Höskuldur Báldvinsson, Halldór Halldórsson, Aage Schiöth, Kai Sehiöth, Ole Hertevig, Witte og frú, Hedvig Madsen. Manntal á að taka um alt land 1. desember næstkomandi, svo sem siður hefir verið að gera á tíu ára fresti uud- aufarið. Stjórnarráðið hafði áður framkvæmdina en nú fellur manntalið undir verksvið Hagstofunnar. „IXION“ Cabin Biscuits (skipsbrauð) er búið til af mörg- um mismunandi tegundnm sérstaklega hentugt fyrir íslendinga. í Englandi er „IXION“brauð aðalfæðan nm borð í fiski- skipnm. Fæst í öllum helztn verzlunum. Aðgætið að nafnið „IXION“ sé á hverri köku. Vörumerkið „IXION“ á kexi er trygging fyrir hollri og góðri fæðu. Sole Manufacturers: Wrig'ht & Co. (Liverpool) Ltd. Kaupmannaráð íslands í Danmörku hefir skrifstofu í Coit Adelersgade 9 í Kaupmannahöfn. Skrifstofan gefur félagsmönnnm og öðrum íslenzkum kaupmönnum fúslega ókeypis upplýsingar um almenn verzlunar- iðnaðar- og samgöngumál og annað er að verzlun lýtur. Indbringende Yarig Le Ye vej Hótel ísland. Síðan hr. Nielsen lét af stjórn hótelsins, hefir hr. Bendtseu haft umsjónina á hendi þar. Er hann j gamall góðkunningi Reykjavíkurbúa og j hefir strax unnið sér hylli gesta hótels- j injs, enda er liann hið mesta lipurmenni. Nýjan mann hefir hótelið fengið til aö annast matargerð. Er það sonur Miín- ers kjötkaupmanns hér í bænum. Hefir bann stundað matargerð á beztu hótel- um í Kaupmannahöfn. Það þykir eud- urbót, að hótelið auglýsir daglega utan við innganginn hvaða matur fáist þar Til at agitere Mandt private med vort prisbillige stærke Skole- og Arbejds-Fodtöj söges distriktsvis en dygtig og flittig Agent. Store Salgsmuligheder i hvert eneste Hjem. God Provision. Dansk Patent Fodtöjsfabrik A.S. Kvistgaard St. Prófessorsembætti í sögu hér við' Háskólann, er Jón Aðils gegndi, hefir | enn ekki verið veitt. Var Hannesi Þor-: steinssvni skjalaverði boðið embættið, ■ en hann neitaðí. Embættið mun verða , auglýst til umsóknar bráðlega. ir verið kosinn Matth. Þorðarson forn- menjavörður. Vai' hann áður varafor- seti félagsins. En varaforseti hefir aft- ur verið kosinn Magnús Helgason skólastjóri. Fulltrúi félagsins var forn- menjavörður einnig. En í það embætti hefir verið kosinn Einar Arnórsson prófessor. Árna Thorsteinson tónskáldi barst fjöldi heillaóskaskeyta héðan úr bæn- um og víðsvegar að af landinu á fim- tugsafmælinu 15. þ. mán. Munu skeyt- in liafa verið uær þvi 80 alls og sum þeirra í ljóðum. Fornleifafélagið. Forseti þess í stað Pálma sál. Pálssonar yfirkennara hef- Scomper, enskur togari, liggnr hér nú á höfninni og bíður sekta. Stendur svo á því, að í suinar var hann klagað- ur af skipi iþví, er hafði eftirlit í Garð- sjó. Hefir „Beskytteren1 ‘ rannsakað staðinn og komist að þeirri niðurstöðu, að togarinn hafi verið í landhelgi. — Hafa menn þeir, er voru á skipinu í sumar, verið boðaðir hingað, og fer væntanlega fram rannsókn í málinu mjög bróðlega. Skat Hoffmeyer dr. theol. hefir tvisv at' prédikað hér i dómkirkjunni og auk þess hefir hann flutt sögulega siðfræð- isfyrirlestra í háskólanum um vinnu- skyldu. Hann hefir og haft æfingar með guðfræðisstúdentum, til þess að kynnast þeim. Er hann kominn hingað sem kunnugt er, sem fulltrúi dönsku kirkjunnar, og til að fá náin kynni af íslenzku kirkjuiífi. Skáldkonan á Hlöðum, Ólöf, hefir nú brugðið búi eftir lát manns síns og flust til Akureyrar. Er hún búin að vera á Hlöðum í mörg ár og átti mikl- um vinsældum að fagna í nágrenni sínu. Auk þess á húu vini um land alt. I Frá Aug. Flygenring hefir ekkert he.yrst enn þá. Hann mun þó vera í Svíþjóð og má búast við fregnum fra honum mjög bráðlega. Menn eru ekki alveg vonlausir um að honum mum tak ast að komu á samkomulagi um síldar- ka.ii'nin.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.